Sherry Fisher skrifaði:
Were is the corrected graph 1 4
15.01.2025 - 04:03DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Fisher, if you printed the pattern after the date of the correction, then diagram is right as it is now online. The corrections only apply if you printed the patterns before these dates. Happy knitting!
15.01.2025 - 09:10
Alice skrifaði:
Buongiorno, no riesco a capire come fare questo modello perché dalla foto sembra che il primo motivo sia quello con 4 punti traforati e non tre come nei diagrammi A1/A2, ma come quelli A18 ecc ecc, e lo stesso per i cuori che sembrano invertiti di verso e ordine… cosa sto sbagliando? Grazie in anticipo!
28.12.2024 - 10:24DROPS Design svaraði:
Buonasera Alice, le istruzioni sono corrette. I diagrammi si leggono dal basso verso l'alto da destra verso sinistra. Buon lavoro!
30.12.2024 - 00:18
Sherry Fisher skrifaði:
Instructions. Unclear for diagraham 12 - 15 Have 127 stitches 2 + 61+1 + 61 + 2 =127 Work 2 edge stitches in garter stitch, A.12 over 15 stitches, work A.13 until 14 stitches remain before middle stitch (2 times in width), A.14 over 14 stitches, 1 middle stitch in stockinette stitch, A.12 over 15 stitches, repeat A.13 until 16 stitches remain on row (2 times in width),
05.12.2024 - 06:38DROPS Design svaraði:
Hi Sherry, 2 + 15 + 32 (2 x A.13) + 14 + 1 +15 + 32 (2 x A.13) = 111 stitches, with 16 stitches left. A total of 127 stitches. Happy knitting!
05.12.2024 - 12:54
Sherry skrifaði:
Help graph 9 - 11 Knit 2 garter then Y/O then - knit 2 YO1 till middle then 2
19.11.2024 - 15:06DROPS Design svaraði:
Dear Sherry, on the first row in A.9-A.11 work: 2 sts in garter stitch, A.9 (= YO, K3), repeat A.10 (k2) until 2 sts remain before middle stitch, then work A.11 (K2, YO), work the middle stitch, then work A.9 (= YO, K3), repeat A.10 (k2) until 4 sts remain before the end of the row, then work A.11 (K2, YO), and finish with 2 sts in garter stitch. Happy knitting!
19.11.2024 - 16:19
Natalia skrifaði:
Dzień dobry, Czy da się powiększyć tę chustę? Jeśli tak to w jaki sposób?
23.10.2024 - 10:23DROPS Design svaraði:
Witaj Natalio, możesz powiększyć szal wybierając dowolny wzór np. z tych podanych wcześniej. Pamiętaj tylko że musisz dodawać 4 oczka co 2 rzędy na poszerzanie szala (jak dotychczas) - czyli dodajesz po 1 o. na bokach i 2 oczka na środku szala. Pozdrawiamy!
23.10.2024 - 13:41
Sarah BOUTON skrifaði:
Bonjour je ne comprends pas pourquoi le tricot commence par le montage de seulement 7mailles alors qu'il se tricote de haut en bas. Est ce qu'il se tricote en une fois ou deux parties assemblées ensuite? Merci
02.06.2024 - 22:11DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Bouton, le châle se tricote de haut en bas, en commençant par juste 7 mailles; on va ensuite augmenter 4 mailles tous les 2 rangs (tous les rangs sur l'endroit) pour former le triangle, le dernier rang correspond aux 2 diagonales du châle et la largeur en haut du châle (d'une pointe à l'autre) aux débuts/fins de rangs de chaque côté de la maille centrale. Bon tricot!
03.06.2024 - 08:15
Élise Deschatelets skrifaði:
Bonjour, Est-ce que les augmentations ( jetés) sont tricotées sur le rang envers en mailles torses? Avant les diagrammes À.12- À.14 Merci
10.02.2023 - 18:49
Élise Deschatelets skrifaði:
Bonjour, Est-ce que les augmentations ( jetés) sont tricotées sur le rang envers en mailles torses? Avant les diagrammes À.12- À.14 Merci
10.02.2023 - 18:46DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Deschatelets, les augmentations se tricotent comme indiqué dans les diagrammes, autrement dit, jusqu'aux diagrammes A.18, on va les tricoter à l'envers sur l'envers, et dans A.18-19-20, on les tricote à l'endroit sur l'endroit, comme les autres mailles au 2ème, 14èm e et 16ème rang. Bon tricot!
13.02.2023 - 08:52
Carla skrifaði:
Sono arrivata al 3ferro dei A12 A13 A14, alla fine della seconda sequenza del A13 ho 14maglie come da spiegazione ma il A14 è formato da 15 maglie. Come procedo.? Grazie
16.01.2023 - 13:47DROPS Design svaraði:
Buonasera Carla, il terzo ferro di A.14 ha 15 maglie perchè è stata aumentata 1 maglia con 1 gettato nel 1° ferro. La spiegazione nel testo è riferita al 1° ferro. Buon lavoro!
16.01.2023 - 22:33
Catherine skrifaði:
Bonjour Magnifique modèle, mais je ne vois pas les diagrammes de 1 à 5. Merci pour votre réponse.
11.12.2022 - 11:18DROPS Design svaraði:
Bonjour Catherine, vous trouverez les diagrammes juste sous la légende, et en hauteur, dans l'ordre: A.1 et A.2, puis A.3, A.4 et A.5, puis A.9, A.10 et A.11 etc. Bon tricot!
12.12.2022 - 09:30
Heart Me#heartmeshawl |
|||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
||||||||||||||||||
Prjónað sjal úr DROPS Air. Stykkið er prjónað ofan frá og niður með gatamynstri og sléttprjóni.
DROPS 202-24 |
|||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar eru prjónaðar slétt í öllum umferðum. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 til A.20. Mynsturteikning sýnir allar umferðir í mynstri séð frá réttu. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- SJAL - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka á hringprjón til að fá pláss fyrir allar lykkjur. SJAL: Fitjið upp 7 lykkjur á hringprjón 5,5 með Air. Prjónið 1 umferð slétt frá röngu. Prjónið 2 lykkjur slétt, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 lykkja slétt, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 lykkja slétt, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 lykkja slétt, sláið 1 sinni uppá prjóninn og 2 lykkjur slétt = 4 lykkjur fleiri, nú eru 11 lykkjur í umferð. Prjónið 1 umferð slétt frá röngu. Setjið 1 prjónamerki í miðju lykkjuna, þetta er miðjulykkjan og það á að prjóna hana allan tímann í sléttprjóni (= slétt frá réttu og brugðið frá röngu). Prjónið eftir mynsturteikningu A.1-A.2 frá réttu þannig: Prjónið 2 kantlykkjur í GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan, prjónið A.1 yfir 3 lykkjur, 1 miðjulykkja í sléttprjóni, A.2 yfir 3 lykkjur og 2 kantlykkjur í garðaprjóni. Þegar mynsturteikning A.1 og A.2 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina eru 39 lykkjur í umferð. Prjónið eftir mynsturteikningu A.3-A.8 frá réttu þannig: Prjónið 2 kantlykkjur í garðaprjóni, prjónið A.3 yfir 1 lykkju, A.4 yfir 10 lykkjur (1 sinni á breidd), A.5 yfir 6 lykkjur, 1 miðjulykkja í sléttprjóni, A.6 yfir 6 lykkjur, A.7 yfir 10 lykkjur (1 sinni á breidd) og A.8 yfir 1 lykkju og 2 kantlykkjur í garðaprjóni. Þegar mynsturteikning hefur verið prjónuð 1 sinni á hæðina eru 99 lykkjur í umferð. Prjónið eftir mynsturteikningu A.9-A.11 frá réttu þannig: Prjónið 2 kantlykkjur í garðaprjóni, A.9 yfir 3 lykkjur, A.10 er prjónað þar til 2 lykkjur eru eftir á undan miðjulykkju, prjónið A.11 yfir 2 lykkjur, prjónið 1 miðjulykkju í sléttprjóni, prjónið A.9 yfir 3 lykkjur, A.10 er prjónað þar til 4 lykkjur eru á prjóni, prjónið A.11 yfir 2 lykkjur og 2 kantlykkjur í garðaprjóni. Þegar mynsturteikning hefur verið prjónuð 1 sinni á hæðina eru 115 lykkjur í umferð. Prjónið næstu umferð frá réttu þannig: Prjónið 2 kantlykkjur í garðaprjóni, sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið sléttar lykkjur og aukið út um 4 lykkjur jafnt yfir næstu 55 lykkjur (= fram að miðjulykkju), sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 miðjulykkja í sléttprjóni, sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið sléttar lykkjur og aukið út um 4 lykkjur jafnt yfir næstu 55 lykkjur, sláið 1 sinni uppá prjóninn og 2 lykkjur í garðaprjóni (= 12 lykkjur fleiri alls). Nú eru 127 lykkjur í umferð. Prjónið 1 umferð brugðið frá röngu (miðju lykkjan er prjónuð í sléttprjóni og kantlykkjur eru prjónaðar í garðaprjóni). Prjónið eftir mynsturteikningu A.12-A.14 frá réttu þannig: Prjónið 2 kantlykkjur í garðaprjóni, A.12 yfir 15 lykkjur, A.13 er prjónað þar til 14 lykkjur eru eftir á undan miðjulykkju (2 sinnum á breidd), A.14 yfir 14 lykkjur, 1 miðjulykkja í sléttprjóni, A.12 yfir 15 lykkjur, A.13 er endurtekið þar til 16 lykkjur eru eftir í umferð (2 sinnum á breidd), prjónið A.14 yfir 14 lykkjur og prjónið 2 kantlykkjur í garðaprjóni. Þegar mynsturteikning hefur verið prjónuð 1 sinni á hæðina eru 167 lykkjur í umferð. Prjónið eftir mynsturteikningu A.9-A.11 frá réttu þannig: Prjónið 2 kantlykkjur í garðaprjóni, A.9 yfir 3 lykkjur, A.10 er prjónað þar til 2 lykkjur eru eftir á undan miðjulykkju, prjónið A.11 yfir 2 lykkjur, prjónið 1 miðjulykkju í sléttprjóni, prjónið A.9 yfir 3 lykkjur, A.10 er prjónað þar til 4 lykkjur eru eftir á prjóni, prjónið A.11 yfir 2 lykkjur og 2 kantlykkjur í garðaprjóni. Þegar mynsturteikning hefur verið prjónuð 1 sinni á hæðina eru 183 lykkjur í umferð. Prjónið næstu umferð frá réttu þannig: Prjónið 2 kantlykkjur í garðaprjóni, sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið sléttar lykkjur og aukið út um 10 lykkjur jafnt yfir næstu 89 lykkjur (= fram að miðjulykkju), sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 miðjulykkja í sléttprjóni, sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið sléttar lykkjur og aukið út um 10 lykkjur jafnt yfir næstu 89 lykkjur, sláið 1 sinni uppá prjóninn og 2 kantlykkjur í garðaprjóni (= 24 lykkjur fleiri alls). Nú eru 207 lykkjur í umferð. Prjónið 1 umferð brugðið frá röngu (miðju lykkjan er prjónuð í sléttprjóni og kantlykkjur eru prjónaðar í garðaprjóni). Prjónið eftir mynsturteikningu A.15-A.17 frá réttu þannig: Prjónið 2 kantlykkjur í garðaprjóni, A.15 yfir 14 lykkjur, A.16 er endurtekið þar til 15 lykkjur eru eftir á undan miðjulykkju (4 sinnum á breidd), A.17 yfir 15 lykkjur, 1 miðjulykkja í sléttprjóni, A.15 yfir 14 lykkjur, A.16 er endurtekið þar til 17 lykkjur eru eftir á prjóni (4 sinnum á breidd), prjónið A.17 yfir 15 lykkjur og 2 kantlykkjur í garðaprjóni. Þegar mynsturteikningin hefur verið prjónuð 1 sinni á hæðina eru 259 lykkjur í umferð. Prjónið næstu umferð frá réttu þannig: Prjónið 2 kantlykkjur í garðaprjóni, sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið sléttar lykkjur og aukið út um 6 lykkjur jafnt yfir næstu 127 lykkjur (= fram að miðjulykkju), sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 miðju lykkja í sléttprjóni, sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið sléttar lykkjur og aukið út um 6 lykkjur jafnt yfir næstu 127 lykkjur, sláið 1 sinni uppá prjóninn og 2 kantlykkjur í garðaprjóni (= 16 lykkjur fleiri alls). Það eru 275 lykkjur í umferð. Prjónið 1 umferð brugðið frá röngu (miðjulykkjan er prjónuð í sléttprjóni og kantlykkjur eru prjónaðar í garðaprjóni). Prjónið eftir A.18-A.20 frá réttu þannig: Prjónið 2 kantlykkjur í garðaprjóni, A.18 yfir 5 lykkjur, A.19 er endurtekið þar til 4 lykkjur eru eftir á undan miðjulykkju (21 sinnum á breidd), A.20 yfir 4 lykkjur, 1 miðjulykkja í sléttprjóni, A.18 yfir 5 lykkjur, A.19 er endurtekið þar til 6 lykkjur eru eftir á prjóni (21 sinnum á breidd), prjónið A.20 yfir 4 lykkjur og 2 kantlykkjur í garðaprjóni. Þegar mynsturteikning hefur verið prjónuð 1 sinni á hæðina eru 307 lykkjur í umferð. Fellið af með sléttum lykkjum í næstu umferð frá réttu, passið uppá að kanturinn verði ekki stífur, notið e.t.v. grófari prjón til að fella af með. |
|||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #heartmeshawl eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 17 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 202-24
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.