Lindy skrifaði:
After completion of A1 and A2, do I keep repeating A2? Pattern says "work A.2 over every repetition of A1". That sounds like I should repeat A1 and A2? Thanks.
12.11.2024 - 15:44DROPS Design svaraði:
Dear Lindy, after A.1 has been worked one time in height, work and repeat A.2 to the end; befopre casting off you wil then work A.3 (decreasing the stitches increased in A.1 at the beg of piece). Happy knitting!
12.11.2024 - 16:19
Lindy skrifaði:
I am confused by the 1st row of A1. It looks like a six stitch repeat, but the instructions say "5 stitches on 1st row"? So, is it "K3, YO, K2", repeated 6 times? Also, is there a video for the section where the work is split "18" and "18" in each half and then plaited"? Thank you!
12.11.2024 - 14:30DROPS Design svaraði:
Dear Lindy, the first row in A.1 is worked over 5 stitches only, but you increase 1 stitch so that there are 6 sts in total, so work the first row as follows: P1, K2, YO, K1, P1 (= 5 sts increased to 6 sts). In this video we show (for another pattern) how to split piece in 2 and how to work/cross both sides to make a cable in the middle of headband, hope this could help you. Happy knitting!
12.11.2024 - 16:08
Joanna skrifaði:
Czy trzeci rząd schematu A1 powinien wyjść na stronie prawej czy lewej robótki? Chodzi mi o to czy powinnam przerobić oczko lewe jako prawe czy raczej przerobić dodatkowo jeden rząd lewy i zacząć warkocz na prawej stronie?
09.08.2024 - 01:28DROPS Design svaraði:
Witaj Joanno, rzędy nieparzyste schematu znajdują się zwykle na prawej stronie robótki, a parzyste na lewej. Pozdrawiamy!
12.08.2024 - 09:59
Elsa skrifaði:
Hallo, sind die ersten und letzten Maschen in den Diagrammreihen Randmaschen oder werden sie tatsächlich als rechte, bzw. linke Maschen gestrickt? Danke!
07.01.2023 - 20:54DROPS Design svaraði:
Liebe Elsa, die 30 Maschen werden in A.1 gestrickt, dh die 1. Masche der Reihe wird wie die 1. Masche vom 1. A.1 gestrickt und die letzte Masche wird wie die letze Maschen von letzten A.1 gestrickt, es sind keine extra Randmaschen. Viel Spaß beim stricken!
09.01.2023 - 09:32
Merlene Harris skrifaði:
Ok thank you for your reply, but what I don't understand is the increasing on A1, it says I should end up with 36 stitches, but there is no indication on that first row about increasing??
14.12.2021 - 08:16DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Harris, you cast on 30 sts and when working the first row of A.1 you will increase 1 stitch in each A.1 (see yarn over afterP1, k2), so that there will be 6 repeats of A.1 with 6 sts each = 36 sts. Does it help?
14.12.2021 - 16:46
Merlene Harris skrifaði:
I would just like to know why the pattern for the headband shows knit 2 together in A3?
14.12.2021 - 00:35DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Harris, you increased at the beginning of the headband when working A.1, you will now decrease at the end of the headband working A.3. You need more stitches to get the same width when working cables as when working garter stitch, that's the reason why you increased in A.1 and have to decrease in A.3. Happy knitting!
14.12.2021 - 07:50
NATHALIE TERRIER skrifaði:
Bonjour, je suis en train de faire ce superbe bandeau pour en faire un cadeau de Noël. Mais il est impossible de faire la grande torsade, les mailles sont trop serrées et cela devient impossible à tricoter. Je pense faire quelques rangs sur 2 bandes de 18 mailles et les croisées ensuite. Cordialement
08.12.2021 - 17:43DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Terrier, une correction dans ce sens a effectivement été mise en ligne le 24 novembre: on vous propose désormais de tricoter 4 cm sur chaque moitié avant de croiser les mailles. Bon tricot!
09.12.2021 - 07:47
Lena skrifaði:
Uselt mönster, stickade och repade upp vridningen otaliga gånger (det funkar bara inte) innan jag läste kommentarerna. Videon som hänvisas till stämmer inte med texten i mönstret. Läste kommentarerna och såg att jag inte var ensam om detta problem, Hittade till slut en kommentar från Gunnar 2018. Följde hans utmärkta tips. Nu har jag stickat tre stycken med lyckat resultat. Tack Gunnar!
23.11.2021 - 09:41
Sigga skrifaði:
Getur verið að það séu mistök í þýðingu á íslensku þar sem snúningurinn kemur framan á - þar segir: Prjónið fyrstu 18 lykkjur á kaðlaprjóni, prjónið hinar 18 lykkjurnar og síðan 18 lykkjur af kaðlaprjóni. En á ensku er það: Slip the first 18 stitches on cable needle, work the remaining 18 stitches and then the 18 stitches on cable needle. - Þ.e. Slip er þýtt sem prjónið í stað færið fyrstu 18 lykkjurnar?
16.11.2021 - 23:19DROPS Design svaraði:
Blessuð Sigga. Takk fyrir ábendinguna, þetta hefur verið leiðrétt.
17.11.2021 - 10:52
Kerstin Jardstedt skrifaði:
Hur gör jag vridningen på pannband med flätor?
11.10.2021 - 13:39
Waiting for Snow Headband#waitingforsnowheadband |
|||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||
Prjónað eyrnaband með köðlum úr DROPS Merino Extra Fine eða DROPS Karisma.
DROPS 195-2 |
|||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar eru prjónaðar slétt í öllum umferðum. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 til A.3. Mynsturteikning sýnir allar umferðir í mynstri séð frá réttu. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- EYRNABAND - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka frá miðju að aftan og er saumað saman í lokin. EYRNABAND: Fitjið upp 30 lykkjur á prjón 4 með Merino Extra Fine eða Karisma. Prjónið 2 umferðir GARÐAPRJÓN fram og til baka – sjá útskýringu að ofan. Prjónið nú mynstur þannig: Prjónið A.1 (= 5 lykkjur í fyrstu umferð) alls 6 sinnum í umferð. Eftir fyrstu umferð í A.1 hefur verið aukið út um alls 6 lykkjur = 36 lykkjur. Þegar A.1 hefur verið prjónað til loka er prjónað A.2 (= 6 lykkjur) yfir hverja mynstureiningu A.1. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar stykkið mælist 24 cm skiptið stykkinu fyrir miðju (= 18 lykkjur í hvorum helmingi). Prjónið mynstur A.2 eins og áður í 4 cm yfir fyrri helming. Prjónið síðan seinni helming alveg eins. Setjið lykkjur frá fyrri helming aftur á prjóninn, en skiptið um stað þannig að þessir tveir hlutar myndi kaðal / snúning mitt að framan. Haldið síðan áfram með mynstur A.2 fram og til baka þar til stykkið mælist ca 49 cm – stillið af að endað sé eftir heila mynstureiningu af A.2 á hæðina (nú eru eftir ca 3 cm til loka). Prjónið nú A.3 yfir hverja mynstureiningu af A.2. Þegar A.3 hefur verið prjónað til loka eru 30 lykkjur í umferð. Prjónið 2 umferðir garðaprjón yfir allar lykkjur. Fellið af. Saumið eyrnabandið saman við miðju að aftan með því að sauma í lykkjur eina og eina innan við uppfitjunarkantinn og affellingarkantinn. Klippið frá og festið enda. |
|||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #waitingforsnowheadband eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 17 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 195-2
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.