Anne skrifaði:
Hej igen. Så tror jeg at der er en fejl i diagram forklaringen, der står ikke luftmasker ved nogle af tegnene. Hilsen Anne
16.11.2023 - 21:55DROPS Design svaraði:
Hej Anne, tak for information - det er nu rettet :)
17.11.2023 - 11:07
Anne skrifaði:
Hej Jeg forstår ikke helt det aflange sorte tegn i A1. Der står at man skal hækle rundt om luftmasken, men man har da ikke lavet nogle luftmasker i omgangen før? Hilsen Anne
15.11.2023 - 18:05DROPS Design svaraði:
Hej Anne, jo du har en luftmaske imellem hver stangmaske på omgangen før :)
16.11.2023 - 14:58
Adriana skrifaði:
Scusate, ma non so come si facciano le maglie basse i alte attorno alle catenelle. Potete aiutarmi? Grazie
11.01.2022 - 14:33DROPS Design svaraði:
Buonasera Adriana, provi a vedere questo video se le può essere di aiuto:
11.01.2022 - 21:41
Veronique skrifaði:
J'ai fait ce modèle. il est superbe. la laine est super douce et facile à crocheter. je me suis régalée. par contre, je n'ai pas fait la bordure car je trouve les bords des carrés jolis car ils sont légèrement ondulés.
10.01.2018 - 17:39MaryAnn Thomas skrifaði:
Looking for video for help in crocheting square Summer Clouds 178-49. Can't find in your videos. Thank you
04.05.2017 - 20:52DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Thomas, there is no video to this square, but you can watch this video using same square with 1 row extra. Remember your DROPS store will provide you any further personnal assistance with diagrams if required. Happy crocheting!
05.05.2017 - 09:06
Summer Clouds#summercloudsbolero |
||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
|||||||||||||||||||||||||||
Heklaður bolero með ferningum úr DROPS Snow. Stærð: Ein stærð.
DROPS 178-49 |
||||||||||||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 til A.3. A.1 sýnir 1 ferning. A.2 og A.3 sýnir frágang á ferningum. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- BOLERO - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið samanstendur af 6 ferningum sem heklaðir eruu saman í rétthyrning. FERNINGUR: Heklið 4 loftlykkjur með heklunál 8 með Snow og tengið saman í hring með 1 keðjulykkju í fyrstu loftlykkju. Haldið áfram að hekla A.1 – ATHUGIÐ HEKLFESTUNA! Þegar A.1 hefur verið heklað til loka er klippt frá og endi festur. Heklið 5 ferninga til viðbótar. FRÁGANGUR: Ferningarnir eru fyrst heklaðir saman á breiddina síðan á lengdina með 3 ferninga á breidd og 2 ferninga á hæð. Heklið ferningana saman eins og útskýrt er í mynsturteikningu A.2 (það eru fleiri lykkjur í ferningi en í mynsturteikningu), A.3 sýnir hvernig hekla á fastalykkjur. KANTUR: Heklið kant í kringum allan rétthyrninginn þannig: 1 fastalykkja í fyrstu lykkju, * 3 loftlykkjur, hoppið yfir 2 lykkjur, 1 fastalykkja í næstu lykkju *, endurtakið frá *-* umferðina hringinn og endið með 3 loftlykkjur og 1 keðjulykkju í fastalykkju í byrjun umferðar. Brjótið rétthyrninginn saman tvöfaldan á lengdina og saumið saman einungis með nokkrum sporum í hverju horni (í gegnum bæði lögin). |
||||||||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||||||||||||||||||||
|
||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #summercloudsbolero eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 8 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 178-49
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.