Gisela Hohn skrifaði:
Hallo. gerade habe ich die ersten 2 Reihen (Gr. M) gehäkelt, habe dabei genau 56 Stäbchen und bin bei Stäbchen 54 mit meinen A3 Muster angekommen. Jetzt soll ich noch A4 über die nächsten 5 Stäbchen häkeln, ich habe aber wie gesagt nur 56 Stäbchen....was nun?
05.03.2025 - 16:54DROPS Design svaraði:
Liebe Frau Hohn, 56 Stäbchen ist die 2. Größe, dh L/XL (S/M ist 1. Größe), so häkeln Sie diese 56 Stb: A.1b (=1 M), A.3 insgesamt 6 Mal wiederholen = 54 Maschen und A.1b (1 M) = 1+54+1=56; in diese Größe häkelt man A.4 nicht (nur in S/M und XXL habe dann über 52 und 61 M). Kann das helfen? Viel Spaß beim Häkeln!
06.03.2025 - 09:16
Marianne Bøgedal skrifaði:
I str xxl er mit spørgsmål til
29.08.2024 - 09:42DROPS Design svaraði:
Hei Marianne. Se vårt svar på ditt forrige spørsmål. mvh DROPS Design
02.09.2024 - 08:06
Marianne Bøgedal skrifaði:
Hvor mange rapporter er der ved 3. Række, hvor ærmet tages fra??? Jeres hækleopskrifter er ikke ret velskrevede DESVÆRRE
29.08.2024 - 09:41DROPS Design svaraði:
Hei Marianne. Litt usikker på hvor du mener i oppskriften, men om det er fra der man slutter å hekle ermene så skal man i str. XXXL (fra vrangen) fortsette mønstret fra 3. rad ved å hoppe over A.1 + 1 rapport av A.3, så starter man i neste luftmaskebue og hekler A.1b om denne luftmaskebuen. Deretter hekler man 14 rapporter av av A.3 og avslutter A.1b om neste luftmaskebue (= første luftmaskebue i neste rapport A.3 fra forrige rad). Altså 14 ,rapporter av A.3. mvh DROPS Design
02.09.2024 - 08:05
Aurapruck Hågensen skrifaði:
What are the finished measurement of each size (in cm)? Both lenght and chest width… thanks.
27.06.2024 - 22:17DROPS Design svaraði:
Hi Aurapruck, You will find a size chart at the bottom of the pattern, with all measurements for the different sizes. Have a great summer!
28.06.2024 - 06:52
Hanne Skaarup skrifaði:
Hej er simpelhen nødtil at få skåret ud i pap med de 1. 3 rk skuldre har brugt 2 dage nu og kan ikke få det til at passe i siderne skal man altid læse diagram fra højre mod venstre og når man slutter med A4 skal man så starte med det efter km og vending?? Eller hvordan??
22.06.2024 - 16:51
Hanne Skaarup skrifaði:
Hej har et spørgsmål til starten, da vi starter og reelt for 7 stm i begyndelsen af skuldre -stykket med de 3 lm, undre det mig at anden skuldre skal laves på samme måde for så vil de 7 i starten side i samme side ved ret-siden og ikke i modsatte er dette korrekt eller skal man starte modsat på 2. Skuldre??
21.06.2024 - 07:36DROPS Design svaraði:
Hei Hanne. Fint om du kan opplyse hvor du er i oppskriften, skulder bakstykket eller skulder forstykket? Opplys også hvilken str. du hekler, så skal vi hjelpe deg så godt vi kan. mvh DROPS Design
01.07.2024 - 07:55
Margriet skrifaði:
Ik kan best goed patroon lezen maar ik begrijp niet hoe ik bij dit patroon moet eindigen of beginnen. Is A1a en A1b het begin van elke toer? Bij bv A3 patroon. En lees ik elke toer van links naar rechts? Dus bv de 2e toer van A3, begin ik deze met een vaste na het keren of een losse, want dit staat ook in het patroon. Begin je met een vaste haak dan 1 losse. Ik hoop dat ik het begrijpelijk heb over kunnen brengen.
09.04.2024 - 16:48DROPS Design svaraði:
Dag Margriet,
A.1a en A.1b laten inderdaad zien hoe de toeren beginnen en eindigen, maar in de beschrijving wordt ook aangegeven hoe je precies moet breien voor elke maat. Dus er wordt ook aangegeven wanneer je A.1a en/of A.1b moet breien. Na het opzetten staat er bijvoorbeeld: Haak A.1b (over 1 steek), herhaal dan A.3 over de volgende x aantal stokjes en haak A.1b (dus over de laatste steek). De beschrijving is dus leidend.
10.04.2024 - 08:45
M Jurrius skrifaði:
Bij A6b 6de regel (rij) staan 10 lossen maar moet daar geen half stokje tussen na 5 losse gehaakt te hebben?
27.03.2024 - 22:08
Hannah Pitt skrifaði:
I have just started front left shoulder for size xxxl - do I work diagram a6b so as to shape the neck line or not? It seems to say to work a3 instead. Can you clarify? Thanks
13.11.2023 - 22:51DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Pitt, seen from RS you first work A.6b over the first 10 sts, then repeat A.3 and end with A.1b; from WS you will work first A.1b then repeat A.3 and end with A.6b. Happy crocheting!
14.11.2023 - 10:29
Lundgren Ann-Margret skrifaði:
Jag ska virka modell 177-24 Jag läser diagram A3 som omfattar 9 stolpar. Först ska man virka ihop 2 maskor enl symbolen. Då blir inte mönstret symmetriskt. = 2 m tills hoppa över två, 1 fm hoppa över två, 1 fm, hoppa över två = 10 maskor. Behöver hjälp. Mvh AM Lundgren
07.07.2022 - 12:51DROPS Design svaraði:
Hej Ann-Margret. Du ska virka 2 stolpar i samma stolpe, då blir det symmetriskt. Mvh DROPS Design
12.07.2022 - 13:12
Aegean#aegeansweater |
||||||||||||||||||||||||||||||||||
|
||||||||||||||||||||||||||||||||||
Ermalaus peysa með gatamynstri, hekluð ofan frá og niður úr DROPS Belle. Stærð S - XXXL.
DROPS 177-24 |
||||||||||||||||||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- HEKLLEIÐBEININGAR: Í byrjun hverrar umferðar með stuðlum er fyrsta stuðli skipt út fyrir 3 loftlykkjur Í byrjun hverrar umferðar með fastalykkjum er fyrstu fastalykkju skipt út fyrir 1 loftlykkju. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 til A.7. Mynsturteikning A.1a og A.1b sýna hvernig umferðin byrjar og endar. Mynsturteikning A.2 og A.4 er notað á hliðum í stærð S/M og XXL. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er heklað í 2 stykkjum sem saumuð eru saman í lokin. BAKSTYKKI: Hægri öxl: Byrjið með litinn ljós blár með heklunál 4 og heklið 62-66-72-77 loftlykkjur. Snúið stykkinu og heklið 1 st í 4. loftlykkju frá heklunálinni (= 2 stuðlar) – LESIÐ HEKLLEIÐBEININGAR. Heklið 1 stuðul í hverja af næstu 2-6-5-3 loftlykkjum, * hoppið yfir 1 loftlykkju, heklið 1 stuðul í hverja af næstu 6 loftlykkjum *, endurtakið frá *-* 7-7-8-9 sinnum til viðbótar = 52-56-61-65 stuðlar. Haldið áfram frá 2. umferð í mynsturteikningu (= umferð merkt með ör) og heklið mynstur mismunandi eftir stærðum frá réttu þannig: Stærð S/M og XXL: Heklið A.1b (= 1 lykkja), A.3 yfir næstu 45-54 stuðla (= 5-6 mynstureiningar), A.4 yfir næstu 5 stuðla (= 1 mynstureining), A.1a (= 1 lykkja). ATHUGIÐ HEKLFESTUNA! Heklið 3. umferð til baka frá röngu. Klippið frá. Stærð L/XL og XXXL: Heklið A.1b (= 1 lykkja), heklið A.3 yfir næstu 54-63 stuðla (= 6-7 mynstureiningar), A.1b. ATHUGIÐ HEKLFESTUNA! Heklið 3. umferð til baka frá röngu. Klippið frá. Vinstri öxl: Heklið loftlykkjur og fyrstu umferð alveg eina og hægri öxl = 52-56-61-65 stuðlar. Haldið áfram frá 2. umferð í mynsturteikningu (= umferð merkt með ör) og heklið mynstur í mismunandi stærðum frá réttu þannig: Stærð S/M og XXL: Heklið A.1a, heklið A.2 yfir næstu 5 stuðla (= 1 mynstureining), A.3 yfir næstu 45-54 stuðla (= 5-6 mynstureiningar), heklið A.1b. Heklið 3. umferð til baka frá röngu. Klippið ekki frá! Stærð L/XL og XXXL: Heklið A.1b, heklið A.3 yfir næstu 54-63 stuðla (= 6-7 mynstureiningar), heklið A.1b. Heklið 3. umferð til baka frá röngu. Klippið ekki frá! Allar stærðir: Heklið vinstri og hægri öxl saman með því að halda áfram frá 4. umferð í mynsturteikningu og heklið nýjar loftlykkjur fyrir hálsmáli þannig: Heklið mynstur eins og áður yfir vinstri öxl, heklið 36 nýjar loftlykkjur fyrir hálsmáli (= umferð 1 í A.5) haldið áfram með mynstur eins og áður yfir hægri öxl. Snúið við og heklið til baka yfir hægri öxl þar til 1 lykkja er eftir á undan nýju 36 loftlykkjunum og hoppið yfir þessa lykkju. Heklið frá 2. umferð í A.5 (= umferð merkt með ör) yfir 36 nýju loftlykkjurnar (= 4 mynstureiningar). Hoppið yfir næstu lykkju (= fyrsta lykkjan á vinstri öxl) og heklið mynstur eins og áður út umferðina. Snúið stykkinu og heklið síðustu umferð í mynsturteikningu. Endurtakið 4 síðustu umferðirnar á hæðina og heklið A.3 yfir A.5 (= alls 14-16-16-18 mynstureiningar A.3 á breidd). Þegar 4 síðustu umferðirnar hafa verið heklaðar alls 5-5-6-6 sinnum á hæðina frá öxl og stykkið mælist ca 20-20-23-23 cm frá öxl er skipt yfir í litinn gallabuxnablár. Síðustu mynstureiningarnar í báðum hliðum á stykki eru ermar og eru ekki heklaðar áfram. Heklið síðan eftir stærðum þannig: Stærð S/M og XXL: Haldið áfram með mynstur frá umferð 3 (= frá röngu): Hoppið yfir A.1a, A.4, 2-1 mynstureiningar A.3 og fyrsta loftlykkjubogann í næstu mynstureiningu A.3 fyrir ermi. Byrjið í næsta loftlykkjuboga á 3 loftlykkjum (= miðju loftlykkjubogann í mynstureiningu A.3) og heklið A.1a um þennan loftlykkjuboga, heklið A.4, heklið A.3 alls 8-12 sinnum, A.2 og endið með A.1a um miðju loftlykkjubogann (með 3 loftlykkjum) í næstu mynstureiningu af A.3. Snúið stykkinu. Stærð L/XL og XXXL: Haldið áfram með mynstur frá umferð 3 (= frá röngu). Hoppið yfir A.1b, 2-1 mynstureining A.3 og hoppið yfir 2 næstu loftlykkjuboga í næstu mynstureiningu A.3. Byrjið í næsta loftlykkjuboga (= síðasti loftlykkjuboginn í A.3) og heklið A.1b um þennan loftlykkjuboga, heklið A.3 alls 10-14 sinnum á breiddina, heklið A.1b um næsta loftlykkjuboga (= fyrsti loftlykkjuboginn í næstu mynstureiningu A.3). Snúið stykkinu. Allar stærðir: Nú er búið að hoppa eins yfir alveg eins mynstur í hvorri hlið fyrir ermum. Haldið nú áfram fram og til baka með mynstur þar til stykkið mælist ca 43-47-51-54 cm frá öxl – stillið af að endað sé eftir síðustu umferð af A.3. Klippið frá og festið enda. FRAMSTYKKI. Vinstri öxl. Heklið loftlykkjur og fyrstu umferð alveg eins og á öxlum og á bakstykki = 52-56-61-65 stuðlar. Haldið áfram frá umferð 2 í mynsturteikningu (= umferð merkt með ör) og heklið mynstur í mismunandi stærðum frá réttu þannig: Stærð S/M og XXL: Heklið A.6b yfir fyrstu 10 stuðlana, A.3 yfir næstu 36-45 stuðla (= 4-5 mynstureiningar), A.4 yfir næstu 5 stuðla, A.1a. Þegar A.1a, A.3 og A.4 hefur verið heklað til loka á hæðina eru endurteknar síðustu 4 umferðirnar, en þegar umferð 9 hefur verið hekluð til loka (= umferð merkt með stjörnu í A.6b) klippið frá. Stærð L/XL og XXXL: Heklið A.6b yfir fyrstu 10 stuðlana, heklið A.3 yfir næstu 45-54 stuðlana (= 5-6 mynstureiningar), A.1b. Þegar A.1b og A.3 hefur verið heklað til loka á hæðina eru endurteknar 4 síðustu umferðirnar, en þegar umferð 9 hefur verið hekluð til loka (= umferð merkt með stjörnu í A.6b) klippið frá. Hægri öxl: Heklið loftlykkjur og fyrstu umferð alveg eins og í byrjun á hinni öxlinni = 52-56-61-65 stuðlar. Haldið áfram frá umferð 2 í mynsturteikningu (= umferð merkt með ör) og heklið mynstur í mismunandi stærðum frá réttu þannig: Stærð S/M og XXL: Heklið A.1a, heklið A.2 yfir næstu 5 stuðla, A.3 yfir næstu 36-45 stuðla (= 4-5 mynstureiningar), heklið A.6a yfir þá 10 stuðla sem eftir eru. Stærð L/XL og XXXL: Heklið A.1b, heklið A.3 yfir næstu 45-54 stuðlana (= 5-6 mynstureiningar), heklið A.6a yfir þá 10 stuðla sem eftir eru. Allir stuðlar: Þegar mynstrið hefur verið heklað til loka á hæðina (nema A.6a) eru 4 síðustu umferðirnar í mynsturteikningu endurteknar. Hægri og vinstri öxl eru heklaðar saman í 10. umferð þannig: Heklið 10. umferð í A.6a yfir hægri öxl, heklið 18 nýjar loftlykkjur og heklið 10. umferð í A.6b yfir vinstri öxl. Haldið áfram með mynstur eins og áður út umferðina. Snúið við og heklið 1 umferð til baka (= 11. og síðasta umferð í mynsturteikningu). Heklið A.7 alls 2 sinnum um 18 nýju loftlykkjurnar. Nú eru 14-16-16-18 mynstureiningar A.3 á breidd. Heklið síðan alveg eins og bakstykki – stillið af að heklaðar séu jafnmargar mynstureiningar á hæðina eins og á bakstykki áður en skipt er um lit yfir í litinn gallabuxnablár. Síðustu mynstureiningarnar í hvorri hlið fyrir ermar eiga ekki að heklast, alveg eins og á bakstykki. Athugið vel að það séu jafnmargar mynstureiningar á hæðina eins og á bakstykki. Klippið frá og festið enda. FRÁGANGUR: Axlasaumar. Saumið axlirnar saman kant í kant í hverja lykkju með litnum ljós blár. Saumar undir ermum: Saumið með litnum ljós blár í ystu lykkjuna svo að saumurinn verði ekki of þykkur. Saumar á hliðum: Saumið með litnum gallabuxnablár í ystu lykkjuna svo að saumurinn verði ekki of þykkur. Endurtakið í hinni hliðinni. Klippið frá og festið enda. KANTUR Á ERMUM: Heklið kant í kringum ermar þannig: Byrjið mitt undir ermum og heklið með litnum ljós blár með heklunál 4 þannig: * heklið 1 fastalykkju, 3 loftlykkjur, hoppið yfir 1 cm *, endurtakið frá *-* í kringum alla ermina og endið með 1 keðjulykkju í fyrstu fastalykkju í umferð. Heklið alveg eins í kringum hina ermina. Klippið frá og festið enda. HÁLSMÁL: Heklið kant í hálsmáli með litnum ljós blár með byrjun mitt uppi á annarri öxlinni þannig: UMFERÐ 1: Festið endann með 1 fastalykkju í axlasauminn. Heklið * 3 loftlykkjur, hoppið yfir ca 2 cm, 1 fastalykkja *, endurtakið frá *-* í kringum allt hálsmálið og endið með 1 keðjulykkju í fyrstu fastalykkju í umferð. UMFERÐ 2: Heklið keðjulykkjur að fyrsta loftlykkjuboga. Heklið 3 loftlykkjur og 2 stuðla í fyrsta loftlykkjubogann. Heklið 3 stuðla um hvern loftlykkjuboga. Endið umferð með 1 keðjulykkju í 3. loftlykkju í byrjun umferðar. UMFERÐ 3: Heklið * 3 loftlykkjur, hoppið yfir 3 stuðla, 1 fastalykkja á milli þriðja og fjórða stuðuls *, endurtakið frá *-* meðfram öllum kantinum í hálsi en endið með 1 keðjulykkju í fyrstu loftlykkju. UMFERÐ 4: Heklið 1 loftlykkju, * heklið 2 loftlykkjur, heklið 1 fastalykkju um næsta loftlykkjuboga *, endurtakið frá *-* meðfram öllum kantinum í hálsi. Endið með 1 keðjulykkju í fyrstu loftlykkju. Klippið frá og festið enda. |
||||||||||||||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||||||||||||||||||||||||||
|
||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #aegeansweater eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 8 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 177-24
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.