Beaulieu, Sylvie skrifaði:
Bonjour, dans le 1er paragraphe je lis de faire A. 1a, 23 fois A 1b au total et terminer par A 1c. Je comprends pas trop. Dois-je faire A 1a, 1b et 1c un a la suite de l'autre 23 fois ?
10.11.2023 - 14:33DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Beaulieu, vu sur l'endroit, vous allez crocheter: 1 fois A.1A (début du rang sur l'endroit/fin du rang sur l'envers), répéter A.1b (mettez bien les marqueurs comme indiqué) et terminer par A.1C (fin de rang sur l'endroit/début de rang sur l'envers). Bon crochet!
10.11.2023 - 16:01
Ruth Weiss skrifaði:
Hallo zusammen, ich habe bevor ich angefangen habe eine Maschenprobe gemacht. Für die Größe S/M, habe ich ingesamt 154 cm für die Rumpfbreite. Ich häkle schon mit Nadelstärke 4. Können Sie mir bitte helfen?
10.01.2021 - 03:05DROPS Design svaraði:
Liebe Frau Weiss, stimmt auch Ihre Maschenprobe mit A.1B? Sie sollten 7 cm für jeden A.1B haben, dh 19 x A.1B = 133 cm + A.1A + A.1C - Viel Spaß beim häkeln!
11.01.2021 - 09:07
Julia Mödritscher skrifaði:
Hallo, ich habe das Rumpfteil, das linke Vorderteil und den Schalkragen fertig gehäkelt. Muss ich das rechte Vorderteil nun einzeln mit 34lm anschlagen oder kommen die 34lm beim linken Vorderteil dran? Vielen Dank
19.12.2020 - 20:26DROPS Design svaraði:
Liebe Frau Mödritscher, das rechte Vorderteil beginnt mit den neuen 34 Luftmaschen für den Ärmel dann häklen Sie die nächste Rückreihe über die Maschen von rechten Vorderteil, bzw: A.1b und wie zuvor enden Sie mit A.1A. Viel Spaß beim häkeln!
21.12.2020 - 07:34
Julia Mödritscher skrifaði:
Hallo, ich habe das Rumpfteil, das linke Vorderteil und den Schalkragen fertig gehäkelt. Muss ich das rechte Vorderteil nun einzeln mit 34lm anschlagen oder kommen die 34lm beim linken Vorderteil dran? Vielen Dank
19.12.2020 - 20:26
Ellen Blom skrifaði:
Ik begrijp niet wat er bij de tekening 14 cm breed is? Enhoe breed is de sjaalkraag?
24.07.2019 - 15:08DROPS Design svaraði:
Dag Ellen,
De 14 cm is de breedte vanaf waar de hals begint bij de linker schouder tot waar de hals ophoudt bij de rechter schouder. De totale breedte van de sjaalkraag staat inderdaad niet aangegeven in de tekening, maar de stippellijn is middenvoor, dus de hand van wat je over houdt (aantal steken bedoel ik) als je de helft van de steken van het achterpand van een voorpand aftrekt, dan weet je hoe breed de sjaalkraag is.
24.07.2019 - 20:26
Patsy Gadberry skrifaði:
The photo of the jacket from the back shows the crocheted shoulder seam on the outside of the jacket. However, the instructions say, "Lay the front piece on the back piece, right side to right side and crochet the shoulders together," which would put the crocheted seam on the inside of the jacket instead of the outside.
27.06.2019 - 17:07
Patsy Gadberry skrifaði:
I found in making the jacket that the techniques used in making the motifs pull inward and take out some of what seems at first to be extra width. Measurement for size is not accurate until several rows have been completed. Very pretty jacket!
11.10.2018 - 13:42
Patsy Gadberry skrifaði:
Okay, gauge is 13 double crochets equals 10 cm / 4". To make 13 dc you have 13 chains, so by your gauge 13 chains equal 4". In that gauge you have 25 chains across the bottom of pattern A.1b, which would be 8" (not 2 3/4") across the bottom of A.1B, lacking one chain. With 334 chains (specified for L/XL) you would end up with a garment measuring 102.77" or 261.04 cm around the bottom! How many chains are truly supposed to be done to start (not 334) or what is the true gauge?
22.05.2018 - 14:06DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Gadberry, A.1b should be 7 cm in width, in 2nd size you work 23 times A.1b (= A.1a at the beg of row and A.1c at the end of row, ie approx. 1 more repeat) so that you will have approx. 24 repeats x 7 cm = 168 cm in total. As you can see in the measurement chart, both front piece will be quite larger than the half of back piece: back piece is 9 repeats and front piece are each 7 repeats + A.1a/c. Pattern is correct as it is, but feel free to adjust it to your own measurements if you like to. Happy crocheting!
22.05.2018 - 15:26
Patsy Gadberry skrifaði:
I am making size L/XL, but the pattern calls for 334 chains--I believe that is wrong. It makes up into something that would wrap around a person 2 or 3 times. When I made a blanket that was 80" wide, I used only 258 chains. The numbers of starting chains for all sizes in the pattern are in error! Can you please tell how many start chains there are actually supposed to be for L/XL? Thank you!
19.05.2018 - 07:26DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Gadberry, make sure you get the correct tension, ie 13 double crochet on 10 cm / 4'' in width. Pattern A.1B measures approx. 7 cm / 2¾'' in width and A.x measures approx. 6.5 cm / 2½'' in height - and you'll get the measurements shown in the measurement chart (= in cm, taken flat from side to side). Happy crocheting!
22.05.2018 - 10:28
Althea M Kirby skrifaði:
How many skeins does this pattern require?
12.05.2018 - 16:52DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Kirby, you will find total weight of yarn required in each size under the header, ie 550-650-800 g DROPS Paris color 01, apricot - DROPS Paris = 50 g a skein, so that you will need 550/50= 11 balls in first size. Happy crocheting!
14.05.2018 - 11:53
Peach Sorbet#peachsorbetcardigan |
||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
|||||||||||||||||||||||||||
Hekluð ermalaus peysa úr DROPS Paris. Stærð S - XXXL.
DROPS 175-5 |
||||||||||||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 til A.3. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er heklað fram og til baka. Heklað er neðan frá og upp. Stykkinu er skipt upp við handveg og framstykkin og bakstykkið er heklað til loka hvert fyrir sig með ermum. FRAM- OG BAKSTYKKI: Heklið 278-334-390 loftlykkjur með heklunál 5,5 með Paris. Heklið síðan með byrjun frá réttu þannig: A.1a, A.1b alls 19-23-27 sinnum, endið með A.1c. Haldið svona áfram þar til A.1 hefur verið heklað til loka á hæðina, endurtakið síðan A.x – ATHUGIÐ HEKLFESTUNA! Haldið svona áfram þar til stykkið mælist ca 38-38-44 cm, endið eftir 3. umferð í A.x (= umferð frá röngu). Heklið síðan 4. umferð í A.x frá réttu þannig: Heklið A.1a, A.1b alls 6-7-8 sinnum (= hægra framstykki), setjið 1 prjónamerki í síðustu loftlykkju, heklið A.1b alls 7-9-11 sinnum (= bakstykki), setjið 1 prjónamerki í síðustu loftlykkju, heklið A.1b alls 6-7-8 sinnum, endið með A.1c (= vinstra framstykki). Nú skiptist stykkið upp og hvor hluti er heklaður til loka fyrir sig – ekki klippa þráðinn frá. VINSTRA FRAMSTYKKI: Næsta umferð (= 1. umferð í A.x) er hekluð frá röngu þannig: Heklið A.1c, A.1b alls 6-7-8 sinnum, endið með 34-34-20 loftlykkjur fyrir ermi. Snúið við. Næsta umferð (= 2. umferð í A.x og 1. umferð í A.2) er hekluð frá réttu þannig: Heklið A.2a, A.2b alls 2-2-1 sinnum, A.1b alls 6-7-8 sinnum, endið með A.1c. Haldið svona áfram þar til A.2 hefur verið heklað til loka á hæðina. Næsta umferð (= 1. umferð í A.x) er hekluð frá röngu þannig: Heklið A.1c, A.1b alls 8-9-9 sinnum, endið með A.1a. Endurtakið síðan A.x á hæðina þar til stykkið mælist ca 60-66-72 cm, passið uppá að síðasta umferð sé 4. umferð í A.x (= umferð frá réttu). Heklið sjalkraga. SJALKRAGI: Næsta umferð (= 1. umferð í A.x) er hekluð frá röngu þannig: Heklið A.1c, A.1b alls 3-3-3 sinnum, endið með A.1a. Snúið við. Haldið áfram þar til A.x hefur verið heklað til loka á hæðina og heklið síðan 1. og 2. umferð í A.x 1 sinni til viðbótar á hæðina. Klippið frá og festið enda. HÆGRA FRAMSTYKKI: Næsta umferð (= 1. umferð í A.x) er hekluð frá röngu þannig: Heklið 34-34-20 loftlykkjur fyrir ermi, haldið áfram yfir hægra framstykki þannig: A1b alls 6-7-8 sinnum, endið með A.1a. Snúið við. Næsta umferð (= 2 umferð í A.x og 1. umferð í A.3) er hekluð frá réttu þannig: Heklið A.1a, A.1b alls 6-7-8 sinnum, A.3a alls 2-2-1 sinnum, endið með A.3b. Haldið svona áfram þar til A.3 hefur verið heklað til loka á hæðina. Næsta umferð (= 1. umferð í A.x) er hekluð frá röngu þannig: Heklið A.1c, A.1b alls 8-9-9 sinnum, endið með A.1a. Endurtakið A.x á hæðina þar til stykkið mælist ca 60-66-72 cm – stillið af eftir vinstra framstykki. Síðasta umferð er 4. umferð í A.x (= umferð frá réttu). Klippið frá og heklið sjalkraga alveg eins og vinstra framstykki nema spegilmynd, þannig að heklað er yfir síðustu 12 loftlykkjuboga með byrjun frá röngu. BAKSTYKKI: Næsta umferð (= 1. umferð í A.x) er hekluð frá röngu þannig: Heklið 34-34-20 loftlykkjur fyrir ermi, haldið áfram yfir bakstykki og heklið A.1b alls 7-9-11 sinnum, endið með 34-34-20 loftlykkjur fyrir ermi. Snúið við (= 2. umferð í A.x og 1. umferð í A.2 og A.3) er hekluð frá réttu þannig: Heklið A.2a, A.2b alls 2-2-1 sinnum, A.1b alls 7-9-11 sinnum, A.3a alls 2-2-1 sinnum, endið með A.3b. Haldið svona áfram þar til A.2 og A.3 hefur verið heklað til loka á hæðina. Næsta umferð (= 1 umferð í A.x) er hekluð frá réttu þannig: Heklið A.1a, A.1b alls 11-13-13 sinnum, endið með A.1c. Endurtakið A.x á hæðina þar til stykkið mælist ca 60-66-72 cm – stillið af eftir framstykkjum. Síðasta umferð er 4. umferð í A.x (= umferð frá réttu). Klippið frá og festið enda. FRÁGANGUR: Leggið framstykki ofan á bakstykki, réttu að réttu og heklið axlirnar saman þannig: 1 fastalykkja í gegnum bæði lögin, * 3 loftlykkjur, 1 fastalykkja um næsta loftlykkjuboga um bæði lögin *, endurtakið frá *-* meðfram allri öxlinni/erminni og endið með 1 fastalykkju. Ekki er heklað yfir miðju 5 loftlykkjubogana á bakstykki, þar verður frágangur á kraga í lokin. Endurtakið á hinni öxlinni. Heklið saman undir ermum þannig: * 1 fastalykkja um næsta loftlykkjuboga um bæði lögin, 3 loftlykkjur *, endurtakið frá *-* og endið með 1 fastalykkju. FRÁGANGUR Á KRAGA: Leggið efsta kantinn/síðustu umferðina á hægri sjalkraga að efsta kanti/síðustu umferð á vinstri sjalkraga og saumið saman með smáu spori kant í kant. Saumið síðan hlið á kraga við hálsmál. |
||||||||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||||||||||||||||||||
|
||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #peachsorbetcardigan eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 8 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 175-5
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.