Ulla skrifaði:
Hvordan hekles rad 13 med økninger i A9 da A9 består av 8 masker og ikke går opp med 21 masker som mønsteret tilsier?
13.09.2019 - 21:13DROPS Design svaraði:
Hej Ulla, 1.række i A.9 består af 7 masker, men du hækler 2 masker for hver gang du hækler 1.maske på rækken. Den nye maske er tegnet ind i 2.række i diagrammet. Når du kommer til række 4 i A.9 tager du 2 masker ud ifølge diagrammet. God fornøjelse!
17.09.2019 - 14:30
Chantal Imgrüth skrifaði:
Guten Tag Ich häkel in Grösse M und stehe bei Reihe 3 und 4 toal auf dem Schlauch, in welcher Abfolge ich A1 bis A5 häkeln muss? Vielen Dank für Ihre Unterstützung
13.06.2019 - 16:47DROPS Design svaraði:
Liebe Frau Imgrüth, Reihe 3 von A.1 bis 1.5 wird von der Vorderseite gehäkelt, dh wie bei der 1. Reihe rechts nach links in Diagramme gelesen. Hier lesen Sie mehr über Diagramme. Viel Spaß beim häkeln!
14.06.2019 - 07:05
Marloes skrifaði:
Bedankt voor uw reactie maar ik zie niet welk telpatroon. Ik zie het blokjespatroon van het kleurenschema maar er staat nergens een schema waar staat welk deel van het patroon je haakt bij welk deel van het vest. Dus bij A3 staat niet geschreven waar ik dat haak en bij A4 etc ook niet. Normaal staat er wel een uitleg beschreven maar hier kan ik geen wijs uit worden.
11.05.2019 - 18:37DROPS Design svaraði:
Dag Marloes,
In de beschrijving staat stap voor stap beschreven wanneer je welke telptronen breit. Je begint met het opzetten van lossen voor de pas (eerste paragraaf bij 'PAS'), daarna ga je verder met de volgende paragraaf en daar staat ook aangegeven wanneer je A.3 , A.4 etc moet haken. Tevens staat aangegeven hoe vaak (dus over hoeveel steken of hoeveel herhalingen) je van elk telpatroon moet haken en in welke volgorde je ze moet haken.
Kijk evt. ook nog even bij het tabje 'FAQ', waar je uitleg vindt over hoe je telpatronen voor haken moet lezen.
15.05.2019 - 08:55
Marloes skrifaði:
Ik vind dit vest prachtig maar ik kom echt niet uit dit patroon. Ik snap niet hoe ik toer 3 en 4 moet haken. Waar haak ik A3 en waar haak ik A4? Of sla ik A4 helemaal over en haak ik alleen A3 in toer 3 en 4? Dat lijkt me niet , omdat ik toch ook ergens moet meerderen. Ik hoor het graag.
11.05.2019 - 15:27DROPS Design svaraði:
Dag Marloes,
Toer 3 en 4 haak je gewoon volgens telpatroon, dus je gaat gewoon verder met haken van de telpatronen in de volgorde als hiervoor. De toeren waar meerderingen in zitten zijn in het telpatroon aangegeven met een pijl en beschreven in het patroon.
11.05.2019 - 17:44
Marloes skrifaði:
Ik ben net begonnen en kom er nu al niet uit. Wanneer ga je in de rondte haken bij de pas? En verbind je de lossenketting van 111 (maat S) aan elkaar? Er staat nergens in de uitleg wanneer je de pas rond maakt.
08.05.2019 - 13:36DROPS Design svaraði:
Dag Marloes,
Het vest wordt heen en weer gehaakt en je haakt steeds van middenvoor tot midden voor, dus niet in de rondte.
09.05.2019 - 21:48
Justinemarsal skrifaði:
Bonjour, Je fais le cardigan en version M et après avoir crocheté 6 rangs de A6 à A10, j'obtiens 273 mailles au lieu des 257 prévues. Je ne comprends pas d'où provient mon erreur : j'ai suivi le diagramme et augmenter en A9 comme convenu (12 x 1 augmentation au premier rang et 12 x 2 augmentations au quatrième), puis fait les 8 augmentations prévues au 6e rang. J'obtiens donc 229 + 12 +24 +8 = 273 mailles. Merci d'avance !
03.04.2019 - 17:51DROPS Design svaraði:
Bonjour Justinemarsal, en taille M on doit avoir 213 m et non 229 (taille L): dans le paragraphe précédent la taille M est la 1ère taille et non la 2ème. On augmente ensuite dans A.9: 12 m au rang 1 et 24 m au rang 4= 249 m puis 8 m dans A.8 au rang 6 = 257 m. Bon crochet!
04.04.2019 - 09:21
Inge Soenen skrifaði:
Ik wil laten weten dat ik slechts 12 bollen Drops Karisma mix 21-grijs (ipv 16) en slechts 2bollen Karisma uni 65-denimblauw (ipv3) heb nodig heb gehad voor maat XXL. Ik kwam wat Drops Karisma uni 13-pink tekort waarvoor ik dan het patroon wat heb aangepast. De steekverhoudingen klopten allemaal. Van de teveel bestelde wol (ik had voor de zekerheid 18bollen grijs besteld) ben ik het patroon voor kinderen : Amelie Smiles aan het haken, ook met vallen en opstaan
12.03.2019 - 13:24
Inge Soenen skrifaði:
Hallo, Mijn trui is gehaakt. Er staat bij de halsrand in toer 1 : haak 1 dst in elk van de volgende 18 l. Maar waar zijn die 18lossen? Moet dat niet gewoon zijn in de volgende 18 steken? Wat verder in Toer 2 staat : haak van *-* 4 meer keer. Ik denk dat er beter zou staan 4 keer in totaal . Vriendelijke Groeten
11.03.2019 - 20:42
Inge Soenen skrifaði:
Ik ben nog niet goed en wel behonnen en is zit al met een vraag . Ik begrijp niet wat bedoeld wordt met "volgende 2-0-4-2-0-4 l," in de volgende zin PAS: Haak 111-116-120-125-130-134 l (incl. 3 l om mee te keren) met haaknld 4 mm en denimblauw. Haak 1 stk in 4e l vanaf haak (= 1 stk) - LEES INFORMATIE VOOR HET HAKEN, 1 stk in elke van de volgende 2-0-4-2-0-4 l,
30.01.2019 - 17:02DROPS Design svaraði:
Dag Inge,
2-0-4-2-0-4 betekent 2 voor maat S, 0 voor maat M, 4 voor maat L, enzovoort.
03.02.2019 - 12:16
Wietske skrifaði:
Ik heb een vraag. Ik ben totaal in verwarring geraakt door het zinnetje dat de 3l NIET de eerste stk vervangt. Normaal is dit volgens mij wel zo als je heen en weer haakt. Klopt het dat ik dat de 3l als een soort boogje buiten het werk om heb omdat ze extra zijn op het haakwerk? Ik hoop dat ik het zo een beetje begrijpelijk heb uitgelegd. Het filmpje laat zien dat de 3l wel de eerste stk vervangt, toch?
11.12.2018 - 09:22
Helsinki Cardigan#helsinkicardigan |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Hekluð peysa úr DROPS Karisma með marglitu mynstri og hringlaga berustykki, hekluð ofan frá og niður. Stærð S - XXXL.
DROPS 172-34 |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 til A.13. Mynsturteikning sýnir litamynstur á peysu. Sjá mynsturteikningu fyrir rétta stærð. Mynstur A.2, A.5, A.7 og A.10 eru bara hekluð í stærð M-XL-XXXL. HEKLLEIÐBEININGAR: Hver umf með st byrjar með 3 ll (kemur ekki í stað fyrsta st). Í byrjun á hverri umf með sl, skiptið út fyrsta st með 3 ll. Umf endar með 1 kl í 3. ll frá byrjun umf. ÚTAUKNING-1: Heklið 2 st í sama lit í 1 st frá fyrri umf. LITAMYNSTUR (heklað fram og til baka): Þegar skipt er um lit er heklað þannig: Heklið síðast st með fyrri litnum, en bíðið með að draga þráðinn í gegn í lokin, skiptið yfir í næsta lit og dragið þráðinn í gegn í lokin, heklið síðan næsta st. Þegar heklað er með tveimur litum er þráðurinn sem ekki er heklað með lagður ofan á l frá fyrri umf, heklað er utan um þráðinn þannig að hann sjáist ekki og fylgi með. Passið uppá að fylgiþræðirnir dragi ekki stykkið saman og að þræðirnir verði ekki of stífir þegar þeir eru teknir upp frá fyrri umf. LITAMYNSTUR (heklað í hring): Heklið eins og LITAMYNSTUR (heklað fram og til baka), en: Fyrsti st kemur í stað 3 ll, ef síðasti st frá fyrri umf og fyrsti st í næstu umf eru ekki með sama lit er síðasti st heklaður þannig: Heklið síðasta st með fyrri litum, en bíðið með að draga þráðinn í gegn í lokin, skiptið yfir í næsta lit og dragið þráðinn í gegn í lokin, 1 kl í 3. ll í byrjun umf, heklið síðan 3 ll (= byrjun umf). ÚRTAKA: Heklið þar til 4 st eru eftir á undan prjónamerki, heklið 2 st saman, heklið 1 st í hvern af næstu 4 st (prjónamerki er staðsett mitt á milli þessa l), heklið 2 næstu st saman (= 2 st færri). Endurtakið við bæði prjónamerkin. ÚTAUKNING-2: Heklið þar til 3 st eru eftir á undan prjónamerki, heklið 2 st í næsta st, 1 st í hvern af næstu 4 st (prjónamerki er staðsett mitt á milli þessa l), 2 st í næsta st (= 2 st fleiri). Endurtakið við bæði prjónamerkin. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er heklað fram og til baka, ofan frá og niður. Kantar að framan eru heklaðir í lokin. BERUSTYKKI: Heklið 111-116-120-125-130-134 ll (meðtaldar 3 ll til að snúa við með) með heklunál nr 4 með litnum gallabuxnablár. Heklið 1 st í 4. ll frá heklunálinni (= 1 st) – LESIÐ HEKLLEIÐBEININGAR, 1 st í hvern af næstu 2-0-4-2-0-4 ll, * hoppið yfir 1 ll, 1 st í hverja af næstu 6 ll *, endurtakið frá *-* = 93-97-101-105-109-113 st. UMFERÐ 1 í A.1 til A.5 heklað og aukin út jafnt yfir þannig (= frá réttu): Heklið A.1 (= 1 st) yfir 1 l, A.2 (= 2 st) yfir næstu 0-2-0-2-0-2 st, endurtakið A.3 (= 4 st) yfir næstu 14-13-16-15-18-17 st og aukið út um 2-3-4-5-6-7 st (= vinstra framstykki) – LESIÐ ÚTAUKNING-1, A.4 (= 4 st) – sjá útaukning í mynstri, endurtakið A.3 yfir næstu 10 st og aukið út um 2-2-2-2-6-6 st, A.4 yfir næstu 4 st (= vinstri ermi), endurtakið A.3 yfir næstu 28-30-32-34-36-38 st og aukið út um 4-6-8-10-12-14 st (= bakstykki), A.4 yfir næstu 4 st, endurtakið A.3 yfir næstu 10 st og aukið út um 2-2-2-2-6-6 st, A.4 yfir næstu 4 st (= hægri ermi), endurtakið A.3 (= 4 st) yfir næstu 14-13-16-15-18-17 st og aukið út um 2-3-4-5-6-7 st, endið með A.5 yfir síðustu 0-2-0-2-0-2 st = 113-121-129-137-153-161 st (meðtalin útaukning í A.4) – LESIÐ LITAMYNSTUR (heklað fram og til baka)! UMFERÐ 2 í A.1 til A.5 er heklað þannig (= frá röngu): Heklið A.5 yfir fyrstu 0-2-0-2-0-2 st, endurtakið A.3 yfir næstu 16-16-20-20-24-24 st, A.4, endurtakið A.3 yfir næstu 12-12-12-12-16-16 st, A.4, endurtakið A.3 yfir næstu 32-36-40-44-48-52 st, A.4, endurtakið A.3 yfir næstu 12-12-12-12-16-16 st, A.4, endurtakið A.3 yfir næstu 16-16-20-20-24-24 st, endurtakið með A.2 yfir næstu 0-2-0-2-0-2 st og A.1 yfir síðustu l = 121-129-137-145-161-169 l (meðtalin útaukning í A.4). ATHUGIÐ HEKLFESTUNA! UMFERÐ 5 í A.1 til A.5 er heklað og aukin út jafnt yfir þannig (= frá réttu): Heklið A.1 yfir 1 st, A.2 yfir næstu 0-2-0-2-0-2 st, endurtakið A.3 yfir næstu 16-16-20-20-24-24 st og aukið út um 0-2-4-4-4-4 st (= vinstra framstykki), A.4, endurtakið A.3 yfir næstu 12-12-12-12-16-16 st og aukið út um 4-4-4-4-8-8 st, A.4 (= vinstri ermi), endurtakið A.3 yfir næstu 32-36-40-44-48-52 st og aukið út um 0-4-4-4-8-8 st (= bakstykki), A.4, endurtakið A.3 yfir næstu 12-12-12-12-16-16 st og aukið út um 4-4-4-4-8-8 st, A.4 (= hægri ermi), endurtakið A.3 yfir næstu 16-16-20-20-24-24 st og aukið út um 0-2-4-4-4-4 st, endið með A.5 yfir síðustu 0-2-0-2-0-2 st = 153-169-181-189-217-225 st (meðtalin útaukning í A.4). UMFERÐ 6 í A.1 til A.5 er heklað þannig (= frá röngu): Heklið A.5 yfir fyrstu 0-0-0-2-0-2 st, endurtakið A.3 yfir næstu 16-20-24-24-28-28 st, A.4, endurtakið A.3 yfir fyrstu 16-16-16-16-24-24 st, A.4, endurtakið A.3 yfir næstu 32-40-44-48-56-60 st, A.4, endurtakið A.3 yfir næstu 16-16-16-16-24-24 st, A.4, endurtakið A.3 yfir næstu 16-20-24-24-28-28 st, A.2 yfir næstu 0-0-0-2-0-2 st, endið með A.1 yfir síðustu st = 161-177-189-197-225-233 st (meðtalin útaukning í A.4) Haldið síðan áfram eftir stærðum þannig: STÆRÐ S: Nú hefur útaukning verði gerð til loka, haldið áfram að hekla A.1 til A.5 og aukið út eins og í A.4. Þegar A.1 til A.5 hefur verið heklað 1 sinni á hæðina eru 181 st. STÆRÐ M-L-XL-XXL-XXXL: UMFERÐ 7 í A.1 til A.5 er heklað og aukin út jafnt yfir þannig (= frá réttu): Heklið A.1 yfir 1 st, A.2 yfir næstu 0-0-2-0-2 st, endurtakið A.3 yfir næstu 20-24-24-28-28 st og aukið út um 0-0-2-4-4 st, A.4, endurtakið A.3 yfir næstu 16-16-16-24-24 st og aukið út um 4 st, A.4, endurtakið A.3 yfir næstu 40-44-48-56-60 st og aukið út um 0-4-4-4-8 st, A.4, endurtakið A.3 yfir næstu 16-16-16-24-24 st og aukið út um 4 st, A.4, endurtakið A.3 yfir næstu 20-24-24-28-28 st og aukið út um 0-0-2-4-4 st, endið á A.5 yfir síðustu 0-0-2-0-2 st = 185-201-213-245-257 st. UMFERÐ 8 í A.1 til A.5 er heklað þannig (= frá röngu): Heklið A.5 yfir fyrstu 0-0-0-0-2 st, endurtakið A.3 yfir næstu 20-24-28-32-32 st, A.4, endurtakið A.3 yfir næstu 20-20-20-28-28 st, A.4, endurtakið A.3 yfir næstu 40-48-52-60-68 st, A.4, endurtakið A.3 yfir næstu 20-20-20-28-28 st, A.4, endurtakið A.3 yfir næstu 20-24-28-32-32 st, A.2 yfir næstu 0-0-0-0-2 st, endurtakið A.1 yfir síðustu st = 193-209-221-253-265 st (meðtalin útaukning í A.4). UMFERÐ 9 í A.1 til A.5 er hekluð og aukin út jafnt yfir þannig (= frá réttu): Heklið A.1 yfir 1 st, A.2 yfir næstu 0-0-0-0-2 st, endurtakið A.3 yfir næstu 20-24-28-32-32 st og aukið út um 0-0-0-0-2 st, A.4, endurtakið A.3 yfir næstu 20-20-20-28-28 st og aukið út um 4 st, A.4, endurtakið A.3 yfir næstu 40-48-52-60-68 st og aukið út um 0-0-4-4-4 st, A.4, endurtakið A.3 yfir næstu 20-20-20-28-28 st og aukið út um 4 st, A.4, endurtakið A.3 yfir næstu 20-24-28-32-32 st og aukið út um 0-0-0-0-2 st, A.5 yfir síðustu 0-0-0-0-2 st = 213-229-245-277-293 st (meðtalin útaukning í A.4). ALLAR STÆRÐIR: Stykkið mælist nú ca 11 cm. UMFERÐ 1 í A.6 til A.10 er heklað þannig (= frá röngu): Heklið A.10 (= 4 st) yfir fyrstu 0-4-0-4-0-4 st, endurtakið A.8 (= 8 st) yfir næstu 16-16-24-24-32-32 st, endurtakið A.9 (= 7 st) yfir næstu 21 st, A.8 yfir næstu 16-24-24-24-32-32 st, endurtakið A.9 yfir næstu 21 st, endurtakið A.8 yfir næstu 32-40-48-56-64-72 st, endurtakið A.9 yfir næstu 21 st, A.8 yfir næstu 16-24-24-24-32-32 st, endurtakið A.9 yfir næstu 21 st, endurtakið A.8 yfir næstu 16-16-24-24-32-32 st, A.7 (= 4 st) yfir næstu 0-4-0-4-0-4 st, A.6 (= 1 st) yfir síðustu st. Haldið svona áfram með mynstur og aukið út eins og sýnt er í A.9. Heklið 5-5-7-7-9-9 umf af A.6 til A.10. Í 6.-6.-8.-8.-10.-10. hverri umf – sjá ör í mynstri A.6 til A.10 er heklað og aukið út jafnt yfir þannig (= frá réttu): Heklið A.6 yfir 1 st, A.7 yfir næstu 0-4-0-4-0-4 st, A.8 yfir næstu 16-16-24-24-32-32 st og aukið út um 2-2-2-2-2-4 st, endurtakið A.9 yfir næstu 30 st, A.8 yfir næstu 16-24-24-24-32-32 st og aukið út um 4-0-2-6-0-4 st, A.9 yfir næstu 30 st, A.8 yfir næstu 32-40-48-56-64-72 st og aukið út um 4-4-4-4-4-8 st, endurtakið A.9 yfir næstu 30 st, A.8 yfir næstu 16-24-24-24-32-32 st og aukið út um 4-0-2-6-0-4 st, endurtakið A.9 yfir næstu 30 st, endurtakið A.8 yfir næstu 16-16-24-24-32-32 st og aukið út um 2-2-2-2-2-4 st, A.10 yfir síðustu 0-4-0-4-0-4 st = 233-257-277-301-321-353 st. Heklið 1-2-1-2-1-2 umf til viðbótar JAFNFRAMT í fyrstu umf er aukið út um 0-4-16-16-16-12 st jafnt yfir í fyrstu umf (þ.e.a.s. heklið alls 7-8-9-10-11-12 umf af A.6 til A.10) = 233-261-293-317-337-365 st. Stykkið mælist ca 19-20-21-22-23-24 cm. Haldið síðan áfram eftir stærðum þannig: STÆRÐ M-XL-XXXL: Næsta umf er hekluð þannig (= frá röngu): Heklið A.8 yfir fyrstu 37-45-55 st (= hægra framstykki), heklið 8-8-10 ll, setjið 1 prjónamerki í þessa l, hoppið yfir næstu 56-68-72 st (= hægri ermi), A.8 yfir næstu 74-90-110 st (= bakstykki), heklið 8-8-10 ll, setjið 1 prjónamerki á milli þessa l, hoppið yfir næstu 56-68-72 st (= vinstri ermi), A.8 yfir síðustu 38-46-56 st (= vinstra framstykki) = 165-197-241 st. STÆRÐ S-L-XXL: Næsta umf er hekluð þannig (= frá réttu): Heklið A.8 yfir fyrstu 34-42-50 st (= vinstra framstykki), hoppið yfir næstu 50-64-70 st (= vinstri ermi), heklið 8-8-10 ll, setjið 1 prjónamerki á milli þessa l, A.8 yfir næstu 66-82-98 st (= bakstykki), hoppið yfir næstu 50-64-70 st (= hægri ermi), heklið 8-8-10 ll, setjið 1 prjónamerki í þessa l, A.8 yfir næstu 33-41-49 st (= hægra framstykki) = 149-181-217 st. ALLAR STÆRÐIR: = 149-165-181-197-217-241 st. Setjið 1 prjónamerki í stykkið. STYKKIÐ ER NÚ MÆLT HÉÐAN! Næsta umf er hekluð þannig: Endurtakið A.11 þar til 1 l er eftir, heklið síðustu l eins og fyrstu l í A.11 (þetta er gert til að mynstrið verði eins á báðum hliðum). Stykkið er síðan heklað með litnum milligrár. Þegar stykkið mælist 4 cm frá prjónamerki er fækkað um 2 st við hvert prjónamerki – LESIÐ ÚRTAKA! Fækkið l svona með 9-5-5-10-6-6 cm millibili alls 2-3-3-2-3-3 sinnum = 141-153-169-189-205-229 st. Þegar stykkið mælist 15-17-17-19-19-21 cm aukið út um 2 st við hvert prjónamerki – LESIÐ ÚTAUKNING-2! Aukið svona út með 3 cm millibili alls 4 sinnum = 157-169-185-205-221-245 st. Þegar stykkið mælist 31-33-33-35-35-37 cm aukið út um 0-0-2-0-2-2 st jafnt yfir = 157-169-187-205-223-247 st. Passið uppá að næsta umf sé frá réttu. Heklið A.12 (= 6 l) þar til 1 l er eftir, heklið fyrstu l í A.12 (þetta er gert til að mynstrið verði eins á báðum hliðum). Þegar A.12 hefur verið heklað 1 sinni á hæðina mælist stykkið ca 54-56-58-60-62-64 cm frá kanti í hálsmáli. Klippið frá og festið enda. ERMI: = 50-56-64-68-70-72 st. Ermin er hekluð í hring, ofan frá og niður. Byrjið á að hekla mitt undir ermi þannig: Heklið 8.-9.-10.-11.-12.-13. umf í mynstri A.8 yfir allar l þannig (þ.e.a.s. heklið rendur, mynstur gengur ekki jafnt upp í lykkjufjölda). Heklið 1 fl í 5. ll af þeim 8-8-8-8-10-10 ll sem heklaðar voru í handveg á fram- og bakstykki, heklið 3 ll (= 1 st), heklið 1 st í hverja af næstu 3-3-3-3-5-5 ll, heklið 1 st í hvern st yfir ermi, heklið 1 st í hverja af þeim 4 ll sem eftir eru undir ermi = 58-64-72-76-80-82 st. Setjið 1 merkiþráð mitt undir ermi. Setjið 1 prjónamerki í stykkið, látið þetta prjónamerki verða eftir í stykkinu, HÉÐAN ER NÚ MÆLT!, merkiþráðurinn er látinn fylgja með í stykkinu. Heklið næstu umf þannig: Heklið 1-0-0-0-0-1 st, endurtakið A.11 yfir næstu 56-64-72-76-80-80 st (= 14-16-18-19-20-20 sinnum á breiddina), endið með 1-0-0-0-0-1 st. Þegar A.11 hefur verið heklað 1 sinni á hæðina er stykkið síðan heklað með litnum milligrár. Þegar stykkið mælist 5 cm er fækkað um 1 st hvoru megin við merkiþráðinn (= 2 st færri). Fækkið l svona með 3-2½-2-1½-1½-1½ cm litnum milligrár alls 9-12-14-16-16-17 sinnum = 40-40-44-44-48-48 st. Þegar stykkið mælist 40-40-39-39-38-38 cm (styttra mál í stærri stærðum vegna lengra berustykkis) heklið A.13 (= 2 st) hringinn. Klippið frá og festið enda þegar A.13 hefur verið heklað 1 sinni á hæðina. Stykkið mælist ca 70-71-72-73-74-75 cm frá kanti í hálsmáli. Heklið hina ermina á sama hátt. KANTUR AÐ FRAMAN: Byrjið efst í kanti í hálsmáli. Stykkið er heklað fram og til baka. Heklið með litnum milligrár þannig: Heklið 1 kl um fyrsta st, 1 fl um sama st, * 2 ll, 1 fl um næsta st *, endurtakið frá *-* niður yfir allan kantinn á peysunni, endið með 1 fl í síðasta st. Heklið síðan 95 til 115 st um ll-bogana jafnt yfir (passið uppá að kanturinn að framan verði ekki of stífur eða víkki út stykkið). Haldið áfram með 1 st í hvern st þar til kantur að framan mælist 4 cm. Klippið frá og festið enda. Heklið hinn kantinn að framan á sama hátt. KANTUR Í HÁLSMÁLI: Stykkið er heklað fram og til baka frá miðju að framan. Heklið í ll þar sem st voru heklaðir (þ.e.a.s. þær ll sem hoppað var yfir er ekki heklað í = 93-97-101-105-109-113 st og yfir kant að framan). Heklið með litnum gallabuxnablár: UMFERÐ 1 (= frá réttu): Heklið 7 fl jafnt yfir um st í kanti að framan, 1 fl í hverja af fyrstu 8-9-10-11-12-13 l, * 1 hst í hverja af næstu 3 l, 1 st í hverja af næstu 3 l, 1 tbst í hverja af næstu 18 l, 1 st í hverja af næstu 3 l, 1 hst í hverja af næstu 3 l *, 1 fl í hverja af næstu 16-18-20-22-24-26 l, endurtakið frá *-* 1 sinni, 1 fl í hverja af síðustu 9-10-11-12-13-14 l, heklið 7 fl jafnt yfir st í kanti að framan = 107-111-115-119-123-127 l. UMFERÐ 2 (= frá röngu): Heklið 1 fl í hverja af fyrstu 20-21-22-23-24-25 l, ** 1 hst í hverja af næstu 3 l, 1 st í hverja af næstu 3 l, * heklið næstu 2 tbst saman sem tbst *, endurtakið frá *-* 4 sinnum til viðbótar, 1 st í hverja af næstu 3 l, 1 hst í hverja af næstu 3 l **, 1 fl í hverja af næstu 24-26-28-30-32-34 l, ofan frá **-** 1 sinni til viðbótar, endið með 1 fl í hverja af síðustu 19-20-21-22-23-24 l = 97-101-105-109-113-117 l. Heklið 1 umf með 1 fl í hverja l. Klippið frá og festið enda. FRÁGANGUR: Saumið tölur í vinstri kant að framan. Fyrsta talan er saumuð í ca 2 cm frá kanti í hálsmáli, saumið síðan hinar í með ca 8 cm millibili. Tölum er hneppt á milli 2 stuðla í hægri kanti að framan. |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #helsinkicardigan eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 12 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 172-34
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.