DROPS / 172 / 35

Helsinki by DROPS Design

Hekluð DROPS peysa úr Karisma með marglitu mynstri og hringlaga berustykki, hekluð ofan frá og niður. Stærð S - XXXL.

DROPS Design: Mynstur nr u-797
Garnflokkur B
----------------------------------------------------------

Stærð: S - M - L - XL - XXL - XXXL
Efni:
DROPS KARISMA frá Garnstudio
550-600-650-750-800-900 g nr 21, milligrár
100-100-100-100-150-150 g nr 65, gallabuxnablár
50-50-100-100-100-100 g nr 44, ljós grár
100 g í allar stærðir nr 39, dökk bleikvínrauður
50 g í allar stærðir í þessum litum
nr 73, bensínblár
nr 13, kirsuberjarauður

DROPS HEKLUNÁL NR 4 – eða þá stærð sem þarf til að 18 st x 9 umf verði 10 x 10 cm.
----------------------------------------------------------

Hefur þú gert þessa eða einhverja af annarri hönnun frá okkur? Merktu myndirnar þínar á samfélagsmiðlum með #dropsdesign svo að við séð þær!

Ertu ekki viss hvaða stærð þú þarft? Þá hjálpar það kannski að fyrirsætan á myndinni er ca 170 cm á hæð og notar stærð S eða M. Ef þú gerir peysu, jakkapeysu, kjól eða álíka þá getur þú fundið teikningu með máli neðst í mynstri.
Athugasemdir (71)

100% Ull
frá 528.00 kr /50g
DROPS Karisma uni colour DROPS Karisma uni colour 528.00 kr /50g
Gallery Spuni
Panta
DROPS Karisma mix DROPS Karisma mix 528.00 kr /50g
Gallery Spuni
Panta
Prjónar & Heklunálar
Þú færð garn sem þarf í að gera þetta mynstur frá 9504kr. Sjá hér.

Leiðbeiningar um mynstur

MYNSTUR:
Sjá teikningu A.1 til A.11. Teikning sýnir litamynstur á peysu. Sjá mynstur fyrir rétta stærð. Mynstur A.1, A.4, A.5 og A.8 eru bara hekluð í stærð M-XL-XXXL.

HEKLLEIÐBEININGAR:
Stykkið er heklað í hring fram og til baka, þ.e.a.s. hver umf er hekluð saman í lok umf.
Hver umf með st byrjar með 3 ll (kemur ekki í stað fyrsta st) og endar með 1 kl í 3. ll í byrjun umf, snúið stykkinu.
Í byrjun á hverri umf með sl, skiptið út fyrsta st með 3 ll. Umf endar með 1 kl í 3. ll frá byrjun umf.

ÚTAUKNING-1:
Heklið 2 st í sama lit í 1 st frá fyrri umf.

LITAMYNSTUR:
Þegar skipt er um lit er heklað þannig: Fyrsti st er skipt út fyrir 3 ll, ef síðasti st frá fyrri umf og fyrsti st í næstu umf eru með mismunandi litum er síðasti st heklaður þannig: Heklið síðast st með fyrri litnum, en bíðið með að draga bandið í gegn í lokin, skiptið yfir í næsta lit og dragið bandið í gegn í lokin, heklið síðan næsta st. Þegar heklað er með tveimur litum er bandið sem ekki er heklað með lagt ofan á l frá fyrri umf, heklað er utan um bandið þannig að það sjáist ekki og fylgi með. Passið uppá að fylgiþræðirnir dragi ekki stykkið saman og að þræðirnir verði ekki of stífir þegar þeir eru teknir upp frá fyrri umf.

ÚRTAKA:
Heklið þar til 4 st eru eftir á undan prjónamerki, heklið 2 st saman, heklið 1 st í hvern og einn af næstu 4 st (prjónamerki er staðsett mitt á milli þessa l), heklið 2 næstu st saman (= 2 st færri). Endurtakið við bæði prjónamerkin.

ÚTAUKNING-2:
Heklið þar til 3 st eru eftir á undan prjónamerki, heklið 2 st í næsta st, 1 st í hvern og einn af næstu 4 st (prjónamerki er staðsett mitt á milli þessa l), 2 st í næsta st (= 2 st fleiri). Endurtakið við bæði prjónamerkin.
----------------------------------------------------------

PEYSA:
Stykkið er heklað fram og til baka, en er heklað saman í lok umf, ofan frá og niður.

BERUSTYKKI:
Heklið 106-110-115-120-124-129 ll með heklunál nr 4 með gallabuxnabláum og tengið saman í hring með 1 kl í fyrstu ll. Heklið 3 ll (= 1 st) – LESIÐ HEKLLEIÐBEININGAR, heklið 1 st í hverja og eina af næstu 1-5-3-1-5-3 ll, * hoppið yfir 1 ll, 1 st í hverja og eina af næstu 6 ll *, endurtakið frá *-*= 92-96-100-104-108-112 st. Heklið frá miðju að aftan þannig:

UMFERÐ 1 í A.1 til A.4 heklið og aukið út jafnt yfir þannig (= frá réttu): Heklið A.1 (= 2 st) yfir fyrstu 0-2-0-2-0-2 st, endurtakið A.2 (= 4 st) yfir næstu 14-13-16-15-18-17 st og aukið út um 2-3-4-5-6-7 st (= hálft bakstykki) – LESIÐ ÚTAUKNING-1, A.3 (= 4 st) – sjá útaukning í mynstri, endurtakið A.2 yfir næstu 10 st og aukið út um 2-2-2-2-6-6 st, A.3 yfir næstu 4 st (= hægri ermi), endurtakið A.2 yfir næstu 28-30-32-34-36-38 st og aukið út um 4-6-8-10-12-14 st (= framstykki), A.3 yfir næstu 4 st, endurtakið A.2 yfir næstu 10 st og aukið út um 2-2-2-2-6-6 st, A.3 yfir næstu 4 st (= vinstri ermi), endurtakið A.2 (= 4 st) yfir næstu 14-13-16-15-18-17 st og aukið út um 2-3-4-5-6-7 st, endið með A.4 yfir síðustu 0-2-0-2-0-2 st = 112-120-128-136-152-160 st (meðtalin útaukning í A.3) – LESIÐ LITAMYNSTUR!

UMFERÐ 2 í A.1 til A.4 er heklað þannig (= frá röngu):
Heklið A.4 yfir fyrstu 0-2-0-2-0-2 st, endurtakið A.2 yfir næstu 16-16-20-20-24-24 st, A.3, endurtakið A.2 yfir næstu 12-12-12-12-16-16 st, A.3, endurtakið A.2 yfir næstu 32-36-40-44-48-52 st, A.3, endurtakið A.2 yfir næstu 12-12-12-12-16-16 st, A.3, endurtakið A.2 yfir næstu 16-16-20-20-24-24 st, endið með A.1 yfir síðustu 0-2-0-2-0-2 st = 120-128-136-144-160-168 l (meðtalin útaukning í A.3). ATHUGIÐ HEKLFESTUNA!

UMFERÐ 5 í A.1 til A.4 er hekluð og aukin út jafnt yfir þannig (= frá réttu):
Heklið A.1 yfir fyrstu 0-2-0-2-0-2 st, endurtakið A.2 yfir næstu 16-16-20-20-24-24 st og aukið út um 0-2-4-4-4-4 st, A.3, endurtakið A.2 yfir næstu 12-12-12-12-16-16 st og aukið út um 4-4-4-4-8-8 st, A.3, endurtakið A.2 yfir næstu 32-36-40-44-48-52 st og aukið út um 0-4-4-4-8-8 st, A.3, endurtakið A.2 yfir næstu 12-12-12-12-16-16 st og aukið út um 4-4-4-4-8-8 st, A.3, endurtakið A.2 yfir næstu 16-16-20-20-24-24 st og aukið út um 0-2-4-4-4-4 st, endið með A.4 yfir síðustu 0-2-0-2-0-2 st = 152-168-180-188-216-224 st (meðtalin útaukning í A.3).

UMFERÐ 6 í A.1 til A.4 er hekluð þannig (= frá röngu):
Heklið A.4 yfir fyrstu 0-0-0-2-0-2 st, endurtakið A.2 yfir næstu 16-20-24-24-28-28 st, A.3, endurtakið A.2 yfir næstu 16-16-16-16-24-24 st, A.3, endurtakið A.2 yfir næstu 32-40-44-48-56-60 st, A.3, endurtakið A.2 yfir næstu 16-16-16-16-24-24 st, A.3, endurtakið A.2 yfir næstu 16-20-24-24-28-28 st, A.1 yfir síðustu 0-0-0-2-0-2 st = 160-176-188-196-224-232 st (meðtalin útaukning í A.3) Haldið síðan áfram eftir stærðum þannig:

STÆRÐ S:
Nú hefur jafna útaukningin verði gerð til loka, haldið áfram að hekla A.1 til A.4 og aukið út eins og í A.3. Þegar A.1 til A.4 hefur verið heklað 1 sinni á hæðina eru 180 st.

STÆRÐ M-L-XL-XXL-XXXL:
Umferð 7 í A.1 til A.4 er hekluð og aukin út jafnt yfir þannig (= frá réttu):
Heklið A.1 yfir fyrstu 0-0-2-0-2 st, endurtakið A.2 yfir næstu 20-24-24-28-28 st og aukið út um 0-0-2-4-4 st, A.3, endurtakið A.2 yfir næstu 16-16-16-24-24 st og aukið út um 4 st, A.3, endurtakið A.2 yfir næstu 40-44-48-56-60 st og aukið út um 0-4-4-4-8 st, A.3, endurtakið A.2 yfir næstu 16-16-16-24-24 st og aukið út um 4 st, A.3, endurtakið A.2 yfir næstu 20-24-24-28-28 st og aukið út um 0-0-2-4-4 st, endið með A.4 yfir síðustu 0-0-2-0-2 st = 184-200-212-244-256 st.

UMFERÐ 8 í A.1 til A.5 er hekluð þannig (= frá röngu):
Heklið A.4 yfir fyrstu 0-0-0-0-2 st, endurtakið A.2 yfir næstu 20-24-28-32-32 st, A.3, endurtakið A.2 yfir næstu 20-20-20-28-28 st, A.3, endurtakið A.2 yfir næstu 40-48-52-60-68 st, A.3, endurtakið A.2 yfir næstu 20-20-20-28-28 st, A.3, endurtakið A.2 yfir næstu 20-24-28-32-32 st, A.1 yfir síðustu 0-0-0-0-2 st = 192-208-220-252-264 st (meðtalin útaukning í A.3).

UMFERÐ 9 í A.1 til A.4 er hekluð og aukin út jafnt yfir þannig (= frá réttu):
Heklið A.1 yfir fyrstu 0-0-0-0-2 st, endurtakið A.2 yfir næstu 20-24-28-32-32 st og aukið út um 0-0-0-0-2 st, A.3, endurtakið A.2 yfir næstu 20-20-20-28-28 st og aukið út um 4 st, A.3, endurtakið A.2 yfir næstu 40-48-52-60-68 st og aukið út um 0-0-4-4-4 st, A.3, endurtakið A.2 yfir næstu 20-20-20-28-28 st og aukið út um 4 st, A.3, endurtakið A.2 yfir næstu 20-24-28-32-32 st og aukið út um 0-0-0-0-2 st, A.4 yfir síðustu 0-0-0-0-2 st = 212-228-244-276-292 st (meðtalin útaukning í A.3).

ALLAR STÆRÐIR:
Stykkið mælist nú ca 11 cm.

UMFERÐ 1 í A.5 til A.8 er hekluð þannig (= frá röngu):
Heklið A.8 (= 4 st) yfir fyrstu 0-4-0-4-0-4 st, endurtakið A.6 (= 8 st) yfir næstu 16-16-24-24-32-32 st, endurtakið A.7 (= 7 st) yfir næstu 21 st, A.6 yfir næstu 16-24-24-24-32-32 st, endurtakið A.7 yfir næstu 21 st, endurtakið A.6 yfir næstu 32-40-48-56-64-72 st, endurtakið A.7 yfir næstu 21 st, A.6 yfir næstu 16-24-24-24-32-32 st, endurtakið A.7 yfir næstu 21 st, endurtakið A.6 yfir næstu 16-16-24-24-32-32 st, A.5 (= 4 st) yfir síðustu 0-4-0-4-0-4 st. Haldið svona áfram með mynstur og aukið út eins og sýnt er í A.7. Heklið 5-5-7-7-9-9 umf af A.5 til A.8.

Í 6.-6.-8.-8.-10.-10. hverri umf – sjá ör í mynstri A.5 til A.8 er heklað og aukið út jafnt yfir þannig (= frá réttu):
Heklið A.5 yfir fyrstu 0-4-0-4-0-4 st, A.6 yfir næstu 16-16-24-24-32-32 st og aukið út um 2-2-2-2-2-4 st, endurtakið A.7 yfir næstu 30 st, A.6 yfir næstu 16-24-24-24-32-32 st og aukið út um 4-0-2-6-0-4 st, A.7 yfir næstu 30 st, A.6 yfir næstu 32-40-48-56-64-72 st og aukið út um 4-4-4-4-4-8 st, endurtakið A.7 yfir næstu 30 st, A.6 yfir næstu 16-24-24-24-32-32 st og aukið út um 4-0-2-6-0-4 st, endurtakið A.7 yfir næstu 30 st, endurtakið A.6 yfir næstu 16-16-24-24-32-32 st og aukið út um 2-2-2-2-2-4 st, A.8 yfir síðustu 0-4-0-4-0-4 st = 232-256-276-300-320-352 st.
Heklið 1-2-1-2-1-2 umf til viðbótar af A.5-A.8 JAFNFRAMT í fyrstu umf er aukið út um 0-4-16-16-16-12 st jafnt yfir (þ.e.a.s. heklið alls 7-8-9-10-11-12 umf af A.5 til A.8) = 232-260-292-316-336-364 st. Stykkið mælist ca 19-20-21-22-23-24 cm. Haldið síðan áfram eftir stærðum þannig:

STÆRÐ M-XL-XXXL:
Næsta umf er hekluð þannig (= frá röngu):
Heklið A.6 yfir fyrstu 37-45-55 st (= hálft bakstykki), heklið 8-8-10 ll, setjið 1 prjónamerki í þessa l, hoppið yfir næstu 56-68-72 st (= vinstri ermi), A.6 yfir næstu 74-90-110 st (= framstykki), heklið 8-8-10 ll, setjið 1 prjónamerki á milli þessa l, hoppið yfir næstu 56-68-72 st (= hægri ermi), A.6 yfir síðustu 37-45-55 st (= hálft bakstykki) = 164-196-240 st.

STÆRÐ S-L-XXL:
Næsta umf er hekluð þannig (= frá réttu):
Heklið A.6 yfir fyrstu 33-41-49 st (= hálft bakstykki), hoppið yfir næstu 50-64-70 st (= hægri ermi), heklið 8-8-10 ll, setjið 1 prjónamerki á milli þessa l, A.6 yfir næstu 66-82-98 st (= framstykki), hoppið yfir næstu 50-64-70 st (= vinstri ermi), heklið 8-8-10 ll, setjið 1 prjónamerki í þessa l, A.6 yfir síðustu 33-41-49 st (= hálft bakstykki) = 148-180-216 st.

ALLAR STÆRÐIR:
= 148-164-180-196-216-240 st. Setjið 1 prjónamerki í stykkið. STYKKIÐ ER NÚ MÆLT HÉÐAN! Endurtakið A.9 hringinn. Stykkið er síðan heklað með milligráum. Þegar stykkið mælist 4 cm frá prjónamerki er fækkað um 2 st við hvert prjónamerki – LESIÐ ÚRTAKA! Fækkið l svona með 9-5-5-10-6-6 cm millibili alls 2-3-3-2-3-3 sinnum = 140-152-168-188-204-228 st. Þegar stykkið mælist 15-17-17-19-19-21 cm aukið út um 2 st við hvert prjónamerki – LESIÐ ÚTAUKNING-2! Aukið svona út með 3 cm millibili alls 4 sinnum = 156-168-184-204-220-244 st. Þegar stykkið mælist 31-33-33-35-35-37 cm aukið út um 0-0-2-0-2-2 st jafnt yfir = 156-168-186-204-222-246 st. Passið uppá að næsta umf sé frá réttu. Heklið A.10 (= 6 l) hringinn. Þegar A.10 hefur verið heklað 1 sinni á hæðina mælist stykkið ca 54-56-58-60-62-64 cm frá kanti í hálsi. Klippið frá og festið enda.

ERMI:
= 50-56-64-68-70-72 st.
Ermin er hekluð í hring, ofan frá og niður. Byrjið á að hekla mitt undir ermi þannig: Heklið 8.-9.-10.-11.-12.-13. umf í mynstri A.8 yfir allar l þannig (þ.e.a.s. heklið rendur, mynstur gengur ekki jafnt upp í lykkjufjölda).
Heklið 1 fl í 5. ll af þeim 8-8-8-8-10-10 ll sem heklaðar voru í handveg á fram- og bakstykki, heklið 3 ll (= 1 st), heklið 1 st í hverja og eina af næstu 3-3-3-3-5-5 ll, heklið 1 st í hvern st yfir ermi, heklið 1 st í hverja og eina af þeim 4 ll sem eftir eru undir ermi = 58-64-72-76-80-82 st. Setjið 1 prjónamerki mitt undir ermi. Setjið 1 prjónamerki í stykkið, látið þetta prjónamerki verða eftir í stykkinu, HÉÐAN ER NÚ MÆLT!, hitt prjónamerkið fylgir með í stykkinu. Heklið næstu umf þannig: Heklið 1-0-0-0-0-1 st, endurtakið A.11 yfir næstu 56-64-72-76-80-80 st (= 14-16-18-19-20-20 sinnum á breiddina), endið með 1-0-0-0-0-1 st. Þegar A.11 hefur verið heklað 1 sinni á hæðina er stykkið síðan heklað með milligráum. Þegar stykkið mælist 5 cm er fækkað um 1 st hvoru megin við prjónamerki (= 2 st færri). Fækkið l svona með 3- 2½-2-1½-1½-1½ cm milligrár alls 9-12-14-16-16-17 sinnum = 40-40-44-44-48-48 st. Þegar stykkið mælist 40-40-39-39-38-38 cm (styttra mál í stærri stærðum vegna lengra berustykkis) heklið A.13 (= 2 st) hringinn. Klippið frá og festið enda þegar A.13 hefur verið heklað 1 sinni á hæðina. Stykkið mælist ca 70-71-72-73-74-75 cm frá kanti í hálsi. Heklið hina ermina alveg eins.

KANTUR Í HÁLSMÁLI:
Stykkið er heklað í hring frá miðju að aftan. Heklið í ll þar sem st voru heklaðir (þ.e.a.s. þær ll sem hoppað var yfir er ekki heklað í = 92-96-100-104-108-112 st). Heklið með gallabuxnabláum þannig:

UMFERÐ 1: Heklið 1 fl í hverja og eina af fyrstu 8-9-10-11-12-13 l, * 1 hst í hverja og eina af næstu 3 l, 1 st í hverja og eina af næstu 3 l, 1 tbst í hverja og eina af næstu 18 l, 1 st í hverja og eina af næstu 3 l, 1 hst í hverja og eina af næstu 3 l *, 1 fl í hverja og eina af næstu 16-18-20-22-24-26 l, endurtakið frá *-* 1 sinni, 1 fl í hverja og eina af síðustu 8-9-10-11-12-13 l.
UMFERÐ 2: Heklið 1 fl í hverja og eina af fyrstu 12-13-14-15-16-17 l, ** 1 hst í hverja og eina af næstu 3 l, 1 st í hverja og eina af næstu 3 l, * heklið næstu 2 tbst saman *, endurtakið frá *-* 4 sinnum til viðbótar, 1 st í hverja og eina af næstu 3 l, 1 hst í hverja og eina af næstu 3 l **, 1 fl í hverja og eina af næstu 24-26-28-30-32-34 l, endurtakið frá **-** 1 sinni til viðbótar, endið með 1 fl í hverja og eina af síðustu 12-13-14-15-16-17 l = 82-86-90-94-98-102 l. Heklið 1 umf með 1 fl í hverja l. Klippið frá og festið enda.

Þetta mynstur hefur verið leiðrétt. .

Yfirfarið á vefsvæði: 24.02.2017
ALLAR STÆRÐIR: ..Aukið svona út með 3 cm millibili alls 4 sinnum = 156-168-184-204-220-244 st. Þegar stykkið mælist 31-33-33-35-35-37 cm aukið út um 0-0-2-0-2-2 st jafnt yfir = 156-168-186-204-222-246 st.

Mynstur

= 1 st með gallabuxnabláum
= 2 st í st með gallabuxnabláum
= 1 st með milligráum
= 2 st í st með milligráum
= 1 st með dökk bleikvínrauðum
= 2 st í st með dökk bleikvínrauðum
= 1 st með bensínbláum
= 2 st í st með bensínbláum
= 1 st með ljós gráum
= 2 st í st með ljós gráum
= 1 st með kirsuberjarauðum
= útauknings umf - sjá uppskriftElisabeth 24.06.2019 - 17:31:

Hej! Jag virkar storlek M. Har nu virkat klart varv 8 av A5 till A8 och har 260 m. Förstår inte nästa varv...A6 över de första 37, virka 8 lm, sätt en markör mellan dessa m...? Vilka m? Vad gör jag av de 8 lm? Vänliga hälsningar Elisabeth

DROPS Design 26.06.2019 kl. 07:47:

Hei Elisabeth. Se svar under :)

Elisabeth 21.06.2019 - 20:38:

Hej! Jag virkar storlek M. Har nu virkat klart varv 8 av A5 till A8 och har 260 m. Förstår inte nästa varv...A6 över de första 37, virka 8 lm, sätt en markör mellan dessa m...? Vilka m? Vad gör jag av de 8 lm? Vänliga hälsningar Elisabeth

DROPS Design 26.06.2019 kl. 07:46:

Hei Elisabeth. Du hekler 8 luftmasker, og setter en merketråd midt i disse 8. Altså mellom den 4. og 5. luftmasken (du har nå 4 luftmasker på hver side av merket). Dette er midt under ermet. Du hopper så over 56 maskene (dette er ermet), og fortsett med A.6 over forsrtykket. På neste omgang skal du hekle over de 8 luftmaskene på samme måte som resten av bolen. Maskene du hoppet over til ermer skal du hekle over senere, under forklaringen til ERME. God fornøyelse

Elisabeth 11.06.2019 - 22:34:

Hej! Jag virkar storlek M och förstår inte vad jag gör för fel på varv 7. Har 176 st efter varv 6 och på varv 7 ökas det med 12 st men mönstret menar att jag ska få ihop 200 st. För mig blir det 188 st. Mvh Elisabeth

DROPS Design 12.06.2019 kl. 07:18:

Hei Elisabeth. Om du hekler størrelse M skal du følge det første tallet i rekken på rad 7. Som du ser gjelder denne forklaringen størrelse M-XXXL, da størrelse S står forklart for seg selv rett over. Du øker derfor 8 staver på omgangen (Det økes 4 masker 2 ganger over A.2) og har 184 staver etter rad 7. God fornøyelse

Sam 27.03.2019 - 23:18:

Hi! Thanks for the beautiful pattern. I am a little stuck after the 2nd row, however. After the 2nd row, the next set of instructions is for the 5th row... so what do I do for the 3rd and 4th rows? Thanks!

DROPS Design 29.03.2019 kl. 09:27:

Hello Sam. After row 2, you work rows 3 and 4 following the diagrams. You then work row 5 as explained in the text. In the text, you will find described only rows with additional increases. Happy crocheting!

Laurent 01.02.2019 - 10:17:

Bonjour je viens de finir le rang des emmanchures ….après je dois diminuer 2 brides à chaque marqueurs ….les marqueurs sont les 2 au milieu des 8 ml plus celui au début du rang c est bien ça ?

DROPS Design 01.02.2019 kl. 14:38:

Bonjour Laurent, tout à fait, les 2 marqueurs sont ceux ces côtés que vous avez mis au milieu des 2 x 8 ml montées sous chacune des manches, le 1er est donc (un peu après le) début du tour et le 2ème à la motié des mailles. Bon crochet!

Laurent 30.01.2019 - 22:02:

J ai réussi à faire les autres rangs mais une fois arrivé au 1 er rang de A5 à A8 c est de nouveau faux….pourtant j ai suivi la 2 ème taille mais j ai 20 brides de trop dois je suivre la 3 ème taille ?

DROPS Design 31.01.2019 kl. 08:37:

Bonjour Laurent, pour A.5-A.8, toutes les tailles sont à nouveau indiquées, vous suivez donc la 3ème: pas de A.8 en taille L, A.6 (= 8 B) au-dessus des 24 B suivantes, A.7 (= 7 B) au-dessus des 21 B suivantes, A.6 au-dessus des 24 B suivantes, A.7 au-dessus des 21 B suivantes, A.6 au-dessus des 48 B suivantes, A.7 au-dessus des 21 B suivantes, A.6 au-dessus des 24 B suivantes, A.7 au-dessus des 21 B suivantes, A.6 24 B suivantes, (pas de A.5 en taille L) = 24 + 21 + 24 + 21 + 48 + 21 + 24 + 21 +24= 228 brides. Bon crochet!

Laurent 30.01.2019 - 11:17:

J ai beau faire et refaire le 7 ème rang ca ne va pas…..pour A1 et A4 il faut faire 2 brides individuelles pas 2 brides dans la même maille ? Pour le A3 Je fait les 16 brides à la suite normalement et pour le A2 ou il y a 16 brides et 4 augmentations comment dois je les répartire

DROPS Design 30.01.2019 kl. 11:38:

Bonjour Laurent, au 7ème rang crochetez ainsi: (pas de A.1 en taille L), répétez A.2 au-dessus des 24 B suivantes (pas d'augmentations en taille L), A.3, répétez A.2 au-dessus des 16 B suivantes en augmentant 4 B (= 20 brides en A.2), A.3, répétez A.2 au-dessus des 44 B suivantes en augmentant 4 B, A.3, répétez A.2 au-dessus des 16 B suivantes en augmentant 4 B, A.3, répétez A.2 au-dessus des 24 B suivantes (pas d'augm. en l), (pas de A.4 en L) = 200 B. La taille L est ici la 2ème pas la 3ème taille (j'ai fait la même erreur dans la réponse précédente). Bon crochet!

Laurent 30.01.2019 - 08:16:

Merci

Laurent 29.01.2019 - 22:42:

Bonsoir….comment dois je répartir les augmentations pour le rang 7 j ai fait le rang mais il n est pas bon alors que pour le rang 6 j ai bien 188 mailles merci

DROPS Design 30.01.2019 kl. 07:33:

Bonjour Laurent, le principe des augmentations est toujours le même (cf lien précédent), vous pouvez par exemple crocheter 1 b dans les 6 b suivantes, 2 b dans la suivante, 1 b dans les 10 suivantes, 2 b dans la suivante, 1 b dans les 6 suivantes = 26 brides. et sur les 48 b, vous pouvez également faire ainsi: *1 b dans les 11 b suivantes, 2 b dans la suivante* , répétez de *-* 4 fois au total = 52 b. Bon crochet!

Laurent 29.01.2019 - 14:41:

Par exemple pour le A2 du 5 ème rang je dois faire 20 brides et augmenter de 4 donc je fait 20 / 4 = 5.....donc 5 brides 1 augmentation 5 brides 1 augmentation 5 brides 1 augmentation et 3 brides ?

DROPS Design 29.01.2019 kl. 16:37:

Bonjour Laurent, pas tout à fait, vous crochetez A.2 sur 20 brides et augmentez 4 brides = vous devez avoir 24 brides en A.2 à la fin de ce rang, crochetez: 1 bride dans chacune des 2 brides suivantes, 2 brides dans la suivante, *1 bride dans chacune des 4 brides suivantes, 2 brides dans la suivante*, répétez de *-* encore 2 fois, 1 bride dans les 2 brides suivantes. Bon crochet!

Skrifaðu athugasemd um DROPS 172-35

Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!

Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.