Kristin Gimnes skrifaði:
Hei. Jeg har fulgt oppskriften, strikket 4 omganger natur,og nå byttet til mellomgrovt. Ser det ikke skal byttes farge flere ganger. Har jeg misforstått? Har jo masse perlegrått garn igjen…?
11.10.2024 - 14:33DROPS Design svaraði:
Hei Kristin. Du strikker med perlegrått til arbeidet måler 36 cm i strikkeretningen (du skal du ha brukt mesteparten av fargen, ligner sjalet ditt på det du ser på bildet?). Så strikkes det 4 pinner med natur, før den avsluttende kanten strikkes i mellomgrå. mvh DROPS Design
15.10.2024 - 14:29
Nicole skrifaði:
Hei, det står: 2.P(= vrangen): Strikk 1 kant-m rille, strikk alle m og kast vrangt frem til det gjenstår 1 m og strikk 1 kant-m rille. kaster jeg vrangt mellom hver maske? Takk 😇
28.03.2024 - 00:02DROPS Design svaraði:
Hei Nicole, Nei, du skal ikke lage kast på vrangen, men hver av kastene fra forrige raden er strikket vrangt, slik at det blir hullmønster. God fornøyelse!
04.04.2024 - 06:34
Alexandra skrifaði:
Hej. Jag undrar om det har blivit fel i beskrivningen av mönstret. Sticka tills det mäter ca 36 cm i stickriktningen (. .....) sticka och öka sedan vidare tills arb mäter ca 50 cm i stickriktningen. Det innebär att sjalen skulle vara 50 cm i dess mitt, när mönstret säger ca 85 cm. Kan det vara så att man ska sticka 36 och sen över det 50? För då stämmer måtten. Tack
08.10.2023 - 14:31DROPS Design svaraði:
Hei Alexandra. Sjalet skal måle ca 50 mål i strikkeretningen, mens den skal måle ca 85 cm fra starten og ned til tuppen (dette er ikke strikkeretningen). Om du ser på bildet ser du strikkeretningen er midt bak og mot låret til modellen (ca 50 cm), mens fra midt bak og ned til tuppen, langs hullmønstret, der skal det mål ca 85 cm. mvh DROPS Design
16.10.2023 - 14:30
Lila skrifaði:
Bonjour, que veut dire "comme avant" : "continuer en naturel et augmenter comme avant pendant 4 rangs" : que voulez vous dire aussi au sujet des 4 rangs ? quels sont ces 4 rangs où l'on doit augmenter, de quelles augmentations s'agit il ? "continuer ensuite en gris moyen et augmente comme avant" : j'ai la même question : quel avant de quoi ? cordialement
12.12.2021 - 13:57DROPS Design svaraði:
Cf réponse ci-dessous - dites-nous si vous avez compris ou si vous avez une autre question, merci!
13.12.2021 - 09:46
Lila skrifaði:
Bonjour, "répétez les rangs 5 -10 jusque l'ouvrage mesure environ 36cm ... continuer en naturel et augmenter comme avant pendant 4 rangs" : je ne comprends pas ce que veut dire "comme avant pendant 4 rangs" : comme avant quoi exactement ? et que voulez vous dire par "pendant 4 rangs" ? de quelles augmentations s'agit il ? "continuer ensuite en gris moyen et augmenter comme avant" : que veut dire là aussi "comme avant"
12.12.2021 - 13:51DROPS Design svaraði:
Bonjour Lila, lorsque vous avez répété les rangs 5 à 10 vous avez augmenté: 4 mailles à chaque fois que vous avez répété le rang 5 et 8 mailles à chaque fois que vous avez répété les rangs 7 et 9. Lorsque vous avez atteint la longueur requise, continuez comme avant = en répétant toujours ces rangs et en augmentant comme avant aux rangs 5, 7 et 9, mais tricotez cette fois en naturel. Puis après ces 4 rangs, tricotez en gris moyen toujours comme avant, autrement dit, vous devrez répétez ces 6 rangs mais changez de couleur quand indiqué. Bon tricot!
13.12.2021 - 09:45
Hella skrifaði:
Ik zie niet goed hoe de kleurverdeling is in relatie tot de hoeveelheid voorgeschreven garen. Ik zie maar twee kleuren. Welk deel is parelgrijs, welk deel grijs en welk naturel?
18.11.2021 - 22:40DROPS Design svaraði:
Dag Hella,
Tussen de grijze rand en de grote driehoek in parelgrijs, zit nog een randje naturel. Op het eerste gezicht niet duidelijk te zien inderdaad, maar als je even inzoomt kun je het wel zien.
23.11.2021 - 12:38
Radka Hajdušková skrifaði:
Dobrý den, v návodu je chyba. Má se opakovat řada 5 - 10, desátá řada není zmíněná v návodu.
22.08.2021 - 08:19
Crystèle Cavaignac skrifaði:
Que signifie "dans le sens du tricot"? et je ne comprends pas comment il peut y avoir une bande de couleur différente autour du tricot en tricotant une couleur, la 2ème, puis la 3ème, cela devrait faire des bandes de couleur les unes au dessus des autres? ou alors, ce sont 2 triangles tricotés l\'un après l\'autre et montés ensemble ?
04.03.2021 - 15:15DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Cavaignac, "dans le sens du tricot" signifie à partir du rang de montage jusqu'aux mailles sur l'aiguille, le long des mailles tricotées - le châle se tricote de haut en bas et en augmentant de chaque côté et de chaque côté de la maille centrale, ce qui va compliquer les mesures, d'où l'intérêt de bien mesurer où il faut. Bon tricot!
04.03.2021 - 16:02
Ineke De Man skrifaði:
Kan ik Dorps Air vervangen door een ander garen? Het mag niet kriebelen! Hoor graag van u!
03.02.2021 - 21:47DROPS Design svaraði:
Dag Ineke,
Als je er zeker van wilt zijn dat het niet kriebelt, kun je het beste Big Merino nemen. Deze valt in dezelfde garencategorie (namelijk categorie C)
06.02.2021 - 11:27
Laurence skrifaði:
La photo montre un châle au point jersey (alternativement un rang endroit puis un rang envers) et l’explication indique un point mousse (ts les rangs à l’endroit) le point mousse ne semble utilisé sur la photo que pour la bordure en gris perle. Les explications correspondent elles bien à la photo c’est à dire à un châle au point Jersey ? Le cas échéant comment réaliser ce châle comme sur la photo ? Merci !
06.12.2020 - 09:29DROPS Design svaraði:
Bonjour Laurence, les explications du châle correspondent bien au modèle photographié et on tricote effectivement en jersey - on explique simplement au tout début comment tricoter du point mousse (pour les mailles lisières et la bordure du bas du châle). Bon tricot!
07.12.2020 - 08:19
Open Air#openairscarf |
|
|
|
Prjónað sjal úr DROPS Air með röndum, prjónað ofan frá og niður.
DROPS 173-16 |
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- SJAL - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka á hringprjóna til að fá pláss fyrir allar lykkjurnar. SJAL: Fitjið upp 4 l með litnum perlugrár á hringprjóna nr 7. UMFERÐ 1 (= rétta): Prjónið 1 kantlykkju í GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 2 l sl, sláið 1 sinni uppá prjóninn og 1 kantlykkja í garðaprjóni = 6 l. UMFERÐ 2 (= ranga): Prjónið 1 kantlykkju í garðaprjóni, prjónið allar l og uppsláttinn br fram þar til 1 l er eftir og prjónið 1 kantlykkju í garðaprjóni. UMFERÐ 3: Prjónið 1 kantlykkju í garðaprjóni, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 l sl, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 2 l sl og setjið eitt prjónamerki mitt á milli þessa l, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 l sl, sláið 1 sinni uppá prjóninn og 1 kantlykkja í garðaprjóni = 10 l og 4 l fleiri. UMFERÐ 4: Prjónið 1 kantlykkju í garðaprjóni, prjónið allar l og uppsláttinn br fram þar til 1 l er eftir og prjónið 1 kantlykkju í garðaprjóni. UMFERÐ 5: Prjónið 1 kantlykkju í garðaprjóni, sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið fram þar til 1 l er eftir á undan prjónamerki, sláið 1 sinni uppá prjóninn og 2 l sl (= prjónamerki er staðsett mitt á milli þessa l), sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið sl fram þar til 1 l er eftir, sláið 1 sinni uppá prjóninn og 1 kantlykkja í garðaprjóni = 14 l og 4 l fleiri. UMFERÐ 6: Prjónið 1 kantlykkja í garðaprjóni, prjónið allar l og uppsláttinn br fram þar til 1 l er eftir og prjónið 1 kantlykkju í garðaprjóni. UMFERÐ 7: Prjónið 1 kantlykkju í garðaprjóni, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 l sl, sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið fram þar til 2 l eru eftir á undan prjónamerki, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 l sl, sláið 1 sinni uppá prjóninn og 2 l sl (= prjónamerki er staðsett mitt á milli þessa l), sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 l sl, sláið 1 sinni uppá prjóninn og prjónið sl fram þar til 2 l eru eftir, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 l sl, sláið 1 sinni uppá prjóninn og 1 kantlykkja í garðaprjóni = 22 l og 8 l fleiri. UMFERÐ 8: Prjónið 1 kantlykkju í garðaprjóni, prjónið allar l og uppsláttinn br fram þar til 1 l er eftir og prjónið 1 kantlykkju í garðaprjóni. UMFERÐ 9: Prjónið eins og umf 7 = 30 l og 8 l fleiri. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! UMFERÐ 10: Prjónið 1 kantlykkju í garðaprjóni, prjónið allar l og uppsláttinn br saman þar til 1 l er eftir og prjónið 1 kantlykkju í garðaprjóni. Endurtakið síðan umf 5-10 þar til stykkið mælist ca 36 cm í prjónstefnu = síðasta umf er frá röngu. Skiptið yfir í litinn natur, prjónið og aukið út eins og áður í 4 umf. Skiptið yfir í litinn milligrár, prjónið og aukið síðan út áfram þar til stykkið mælist ca 50 cm í prjónstefnu = síðasta umf er frá réttu KANTUR OG AFFELLING: Til að kanturinn *rúllist ekki* ekki, er prjónað og fellt af þannig: UMFERÐ 1 (= ranga): prjónið 1 l sl, * sláið 1 sinni uppá prjóninn, takið 1 l óprjónaða eins og prjóna eigi hana sl, 1 ls l *, endurtakið frá *-* út umf og endið með 1 l sl. UMFERÐ 2 (= rétta): Prjónið 2 l sl og * steypið fyrstu l yfir síðustu l sem var prjónuð, prjónið uppsláttinn og l sem steypt var yfir slétt saman og steypið síðan annarri l á hægri prjóni yfir síðustu prjónuðu l, prjónið 1 l sl *, endurtakið frá *-* út umf og fellið síðan af síðustu l. |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #openairscarf eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 13 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 173-16
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.