Else Dahlin skrifaði:
Vanskelig å forstå oppskriften. Hvordan strikker man inn en kile? Forstår ikke forklaringen i oppskriften. Håper på raskt svar. På forhånd takk. Mvh. Else Dahlin.
06.11.2024 - 00:28DROPS Design svaraði:
Hej Else, Hvor langt er du kommet i opskriften? Vi forklarer hver pind, så hvilken pind er det du ikke forstår, så skal vi forsøge at forklare den anderledes :)
07.11.2024 - 08:41
Katharina skrifaði:
Ich möchte diese Form des Tuches in einem einfarbigen Garn stricken. Würde sich da die Anleitung verändern (wegen der verkürzten Reihen) oder können Sie eine andere gute Anleitung für diese Tuchform empfehlen?
21.11.2023 - 11:02DROPS Design svaraði:
Liebe Katharina, leider können wir nicht jede Anleitung nach jeder Anfrage anpassen, aber hier finden Sie alle unsere Tücher, gerne schmökern Sie alle Modellen, Filtern können auch helfen. Viel Spaß beim stricken!
21.11.2023 - 16:00
Catia Nicoli skrifaði:
Ho dimenticato di inserire l'indirizzo per la notifica. Catia Nicoli
09.11.2023 - 08:48
Catia Nicoli skrifaði:
Buongiorno, nella parte 1 delle spiegazioni si legge: Lavorare 4 m in meno ad ogni ferro .... finché non rimangono da 5 a 7 m, devono restare 4 o più m dopo aver girato il lavoro l’ultima volta." In tal modo non mi restano maglie per eseguire il tassello, arrivando a 10 m dal segno rosso. Quindi, le 5-7 maglie, si intendono dal ferro blu o è necessario prima lavorare su tutti i ferri accorciati, riprendendoli? Grazie per la risposta, Catia
09.11.2023 - 08:46DROPS Design svaraði:
Buonasera Catia, c'è la possibilità che non si riesca a lavorare il tassello. Buon lavoro!
19.11.2023 - 19:45
Gerda Wittrup skrifaði:
Tak for hurtigt svar på mit spørgsmål, om der både skulle strikkes forkortede pinde og kiler i del 3-6 eller kun forkortede pinde. K Desværre kunne jeg ikke bruge svaret. På ingen af billederne ligger sjalet strakt ud, så jeg han se teknikkerne. Men jeg kan jo spørge igen. Venlig hilsen Gerda
13.08.2022 - 22:25DROPS Design svaraði:
Hei Gerda. Du skal strikke del 3-6 slik som del 1 og 2, og i del 1 og 2 er det beskrevet at man skal strikke både forkortede pinner og kile. Så svar på ditt spørsmål fra 08/08 og 13/08 er ja, det strikkes både forkortede pinner og kile. mvh DROPS Design
15.08.2022 - 11:12
Gerda skrifaði:
Skal der strikkes kile i alle dele.? Eller er det kun forkortede pinde efter de første to. Et foto af sjalet udstrakt eller en tegning ville have været en hjælp. Venlig hilsen
08.08.2022 - 23:28DROPS Design svaraði:
Hej Gerda, du ser det udstrakte sjal på billede nummer 2 :)
09.08.2022 - 11:00
Doris Schmid skrifaði:
Wo ist der Strickanfang (Mitte Rücken oder auf der Seite)? Wäre hilfreich zu wissen. Habe meine Arbeit schon viermal aufgetrennt, da asymetrisch. Muss das so sein, oder habe ich was falsch gemacht? Ein Foto wäre hilfreich. Stricke zum ersten Mal diagonal, ansonsten grössere Erfahrung im Stricken. Danke für Ihre Hilfe.
17.06.2022 - 16:20DROPS Design svaraði:
Liebe Doris, die Arbeit wird ja zuerst asymetrisch aussehen, weill Sie verkürzten Reihen stricken, dh schauen Sie mal das 2. Bild oben, ganz oben (ca die Mitte) = Anfang in Schwarz, dann stricken Sie die verkürzten Reihen an einer Seite mit Delight, dann verkürzten Reihen an der anderen Seite mit Alpaca usw Bilder von anderen Strickerinnen können Sie mal aufs Ravelry sehen. Viel Spaß beim stricken!
20.06.2022 - 07:29
Elena skrifaði:
Non capisco cosa devo fare nella parte 1, sotto TASSELLO. Non capisco come devo fare i ferri da 1 a 4 e ferro 5. Non ci sono riferimenti. Grazie
30.10.2021 - 12:10DROPS Design svaraði:
Buongiorno Elena, deve ripetere i 4 ferri descritti sopra. Buon lavoro!
30.10.2021 - 14:19
Charlotte Dalum Nielsen skrifaði:
Jeg har strikket forkortede pinde til der nu er 10 masker tilbage, før den røde mærketråd. Men forstår ikke, for der står først, at der skal være mellem 5 og 7 masker tilbage. Når man så skal lave kilen, har man så samme maske antal resten af pinden? Hele det afsnit giver desværre ikke mening. Kan man evt lave en video med hele den del af arbejdsgangen med de forkortede pinde samt kile?
27.10.2021 - 16:42DROPS Design svaraði:
Hej, Vi skriver kilen og de forkortede pinde på ønskelisten over videoer. Har du set tidligere spørgsmål og svar?
28.10.2021 - 15:31
EMILY skrifaði:
Hi again, When we work 6th row of the first gusset we continue with the other colour , or we repeat short rows and gusset , so many times as it is needed until t 5-7 stc sremain in the needle . ifit is not difficult a video would be very helpful to us. thanks in advance
18.10.2019 - 10:47DROPS Design svaraði:
Dear Emily, Part-1 is worked with Delight, ie you work short rows and gusset with Delight; then you will change to Alpaca when working Part-2. Happy knitting!
18.10.2019 - 11:41
Colours in the Dark#coloursinthedarkscarf |
|
![]() |
![]() |
Prjónað sjal úr DROPS Delight og DROPS Alpaca með röndum og stuttum umferðum.
DROPS 171-34 |
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. LEIÐBEININGAR: Fyrir hvert skipti sem snúið er við, snúið stykkinu, takið fyrstu l óprjónaða eins og prjóna eigi slétt, herðið á þræði og prjónið áfram, þetta er gert til að koma í veg fyrir göt í skiptingunum. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- SJAL - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað ofan frá og niður í GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan, fram og til baka á hringprjóna til að fá pláss fyrir allar lykkjur. SJAL: Fitjið upp 7 l á hringprjóna nr 4 með Alpaca. UMFERÐ 1 (= rétta): Prjónið 2 l garðaprjón, * sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 l garðaprjón *, endurtakið frá *-* alls 4 sinnum og endið með 1 l garðaprjón = 11 l. UMFERÐ 2 (= ranga): Prjónið sl, uppslátturinn er ekki prjónaður snúinn, það eiga að myndast göt. UMFERÐ 3 (= rétta): Prjónið 1 l garðaprjón, 2 l slétt saman, sláið 1 sinni uppá prjóninn (þetta er gert til að stykkið verði eins á báðum hliðum), 2 l garðaprjón, sláið 1 sinni uppá prjóninn, setjið 1 rautt prjónamerki, 2 l garðaprjón, sláið 1 sinni uppá prjóninn, setjið 1 blátt prjónamerki, 2 l garðaprjón, sláið 1 sinni uppá prjóninn, endið með 2 l garðaprjón = 14 l (= 2 prjónamerki). UMFERÐ 4 (= ranga): Prjónið sl, uppslátturinn er ekki prjónaður snúinn, það eiga að myndast göt. UMFERÐ (= rétta): Prjónið 1 l garðaprjón, 2 l slétt saman, sláið 1 sinni uppá prjóninn, * prjónið garðaprjón fram að prjónamerki, sláið 1 sinni uppá prjóninn (= 1 l fleiri, þ.e.a.s. aukið er út á undan prjónamerki) * , endurtakið frá *-* alls 2 sinnum, prjónið garðaprjón þar til 2 l eru eftir, sláið 1 sinni uppá prjóninn (= 3 l fleiri alls), endið með 2 l garðaprjón. Endurtakið umf 4 og 5, þ.e.a.s. aukið út um 3 l í hverri umf frá réttu þar til stykkið mælist 8 cm mælt meðfram miðju, passið uppá að næsta umf sé frá réttu. Prjónið síðan þannig: UMFERÐ 1 (= rétta): Prjónið 1 l garðaprjón, 2 l slétt saman, sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið 2 l í hvora af næstu 2 lykkjum (= 2 l fleiri) * prjónið garðaprjón fram að prjónamerki, sláið 1 sinni uppá prjóninn *, endurtakið frá *-* alls 2 sinnum, prjónið garðaprjón þar til 2 l eru eftir, sláið 1 sinni uppá prjóninn (= 5 l fleiri alls), endið með 2 l garðaprjón. UMFERÐ 2 (= ranga): Prjónið sl, uppslátturinn er ekki prjónaður snúinn, það eiga að myndast göt. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! 1. HLUTI: Skiptið yfir í Delight. Prjónið 1 umf slétt yfir allar l frá réttu og aukið út þannig: Prjónið 2 l sl, sláið 1 sinni uppá prjóninn (= 1 l fleiri), prjónið sl að rauðu prjónamerki, sláið 1 sinni uppá prjóninn (= 1 l fleiri, þ.e.a.s. aukið út á eftir prjónamerki), prjónið sl að bláa prjónamerkinu, sláið 1 sinni uppá prjóninn (= 1 l fleiri, þ.e.a.s. aukið út á eftir prjónamerki), prjónið sl þar til 3 l eru eftir, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 2 l slétt saman, 1 l garðaprjón. Prjónið 1 umf slétt til baka (= frá röngu). Haldið svona áfram með útaukningu JAFNFRAMT eru prjónaðar stuttar umf og fleygur þannig: ATH: Þegar prjónaðar eru stuttar umf er einungis aukið út við prjónamerkin sem prjónast yfir, þ.e.a.s. það verður að prjóna yfir 1 l á eftir prjónamerki til að hægt sé að auka út með því að slá 1 sinni uppá prjóninn. Útaukning á eftir 2 kantlykkjum heldur áfram eins og áður í hverri umf frá réttu. LESIÐ ALLAN KAFLANN ÁÐUR EN PRJÓNAÐ ER ÁFRAM! Prjónið stuttar umf JAFNFRAMT er prjónaður fleygur. STUTTAR UMFERÐIR: UMFERÐ 1 (= rétta): Prjónið sl þar til 4 l eru eftir, snúið við (ekki er lengur prjónað yfir þessar l). UMFERÐ 2 (= ranga): Prjónið sl til baka – LESIÐ LEIÐBEININGAR. UMFERÐ 3: Prjónið sl þar til eftir eru 8 l (meðtaldar fyrstu 4 l), snúið við (ekki er lengur prjónað yfir þessar l). UMFERÐ 4: Prjónið sl til baka. Prjónið yfir 4 l færri í hverri umf frá réttu (= önnur hver umf) þar til eftir eru 5 til 7 l, það eiga að vera eftir 4 eða fleiri l í umf í síðasta skipti sem snúið er við. Síðasta umf er prjónuð frá röngu. FLEYGUR: Prjónaður er 1 fleygur á hægri hlið á stykki (séð frá réttu) með byrjun frá réttu þannig: UMFERÐ 1-4: Prjónið stuttar umf og aukið út eins og áður. UMFERÐ 5 (= rétta): Prjónið og aukið út eins og áður þar til 10 l eru eftir á undan rauða prjónamerkinu, snúið við. UMFERÐ 6 (= ranga): Prjónið sl til baka. Vegna stuttu umferða er ekki alltaf mögulegt að prjóna fleyg. Fleygurinn er einungis prjónaður þar sem stuttar umferðir eru yfir 10 l á undan rauða prjónamerkinu. Endurtakið útaukningu, stuttar umferðir og fleyg. Þegar stuttu umferðirnar hafa verið prjónaðar til loka er næsti hluti prjónaður þannig: 2. HLUTI: Skiptið yfir í Alpaca. Prjónið 1 umf slétt yfir allar l frá réttu og aukið út þannig: Prjónið 1 l sl, 2 l slétt saman, sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið sl að rauða prjónamerkinu, sláið 1 sinni uppá prjóninn (= 1 l fleiri, þ.e.a.s. aukið út á undan prjónamerki), prjónið sl að bláa prjónamerkinu, sláið 1 sinni uppá prjóninn (= 1 l fleiri, þ.e.a.s. aukið út á undan prjónamerki), prjónið sl þar til 2 l eru eftir, sláið 1 sinni uppá prjóninn (= 1 l fleiri), 2 l sl. Haldið svona áfram með útaukningu JAFNFRAMT eru prjónaðar stuttar umf og fleygur þannig: Útaukning kemur á ská ef miðað er við hluta 1. ATH: Þegar prjónaðar eru stuttar umf er einungis aukið út við prjónamerkin sem prjónast yfir, þ.e.a.s. það verður að prjóna yfir 1 l á eftir prjónamerki til að hægt sé að auka út með því að slá 1 sinni uppá prjóninn. Útaukning á eftir 2 kantlykkjum heldur áfram eins og áður í hverri umf frá réttu. LESIÐ ALLAN KAFLANN ÁÐUR EN PRJÓNAÐ ER ÁFRAM! Prjónið stuttar umf JAFNFRAMT er prjónaður fleygur. STUTTAR UMFERÐIR: STUTTAR UMFERÐIR: UMFERÐ 1 (= ranga): Prjónið sl þar til eftir eru 6 l, snúið við (ekki er lengur prjónað yfir þessar l). UMFERÐ 2 (= rétta): Prjónið sl til baka og aukið út eins og áður. UMFERÐ 3: Prjónið sl þar til 12 l eru eftir (meðtaldar fyrstu 6 l), snúið við (ekki er lengur prjónað yfir þessar l). UMFERÐ 4: Prjónið sl til baka og aukið út eins og áður. Prjónað er yfir 6 l færri í hverri umf frá röngu (= önnur hver umf) þar til eftir eru 7 til 11 l, það eiga að vera eftir 6 eða fleiri l í umf í síðasta skipti sem snúið er við. Síðasta umf er prjónuð frá réttu. Prjónið 1 umf slétt frá röngu yfir allar l. FLEYGUR: Prjónaður er 1 fleygur á vinstri hlið á stykki (séð frá réttu) með byrjun frá röngu þannig: UMFERÐ 1-4: Prjónið stuttar umf og aukið út eins og áður. UMFERÐ 5 (= ranga): Prjónið og aukið út eins og áður þar til 10 l eru eftir á undan bláa prjónamerkinu, snúið við. UMFERÐ 6 (= rétta): Prjónið sl til baka. Endurtakið útaukningu, stuttar umferðir og fleyg. Þegar stuttu umferðirnar hafa verið prjónaðar til loka er næsti hluti prjónaður þannig: 3. HLUTI: Skiptið yfir í Delight. Prjónið eins og hluti 1, en þegar prjónaðar eru stuttar umferðir er prjónað yfir 8 l færri í annarri hverri umf þar til eftir eru 9 til 15 l, nú eiga að vera eftir 8 eða fleiri l í síðasta skipti þegar snúið er við. 4. HLUTI: Skiptið yfir í Alpaca. Prjónið eins og hluti 2, en þegar prjónaðar eru stuttar umferðir er prjónað yfir 10 l færri í annarri hverri umf þar til eftir eru 11 til 19 l, nú eiga að vera eftir 10 eða fleiri l í síðasta skipti þegar snúið er við. 5. HLUTI: Skiptið yfir í Delight. Prjónið eins og hluti 1, en þegar prjónaðar eru stuttar umferðir er prjónað yfir 12 l færri í annarri hverri umf þar til eftir eru 13 til 23 l, nú eiga að vera eftir 12 eða fleiri l í síðasta skipti þegar snúið er við. 6. HLUTI: Skiptið yfir í Alpaca. Prjónið eins og hluti 2, en þegar prjónaðar eru stuttar umferðir er prjónað yfir 14 l færri í annarri hverri umf þar til eftir eru 15 til 27 l, nú eiga að vera eftir 14 eða fleiri l í síðasta skipti þegar snúið er við. Stykkið mælist nú ca 46 cm (mælt frá miðju að aftan). Prjónið 2 umf garðaprjón með Delight og aukið út eins og áður í umf frá réttu. Fellið síðan laust af. |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #coloursinthedarkscarf eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 15 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 171-34
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.