Þóra skrifaði:
Á að prjóna munstur A.1b yfir A.6b þegar ég byrja á rönd 4 Passar ekki við lykkjufjölda.
13.04.2025 - 17:29DROPS Design svaraði:
Blessuð Þóra. 2 kantlykkjur + 21 lykkja A.1b + 21 lykkja A.1b + 2 kantlykkjur = 46 lykkjur yfir mynstur A.6b. Gangi þér vel.
13.04.2025 - 18:59
Augusta Jensen skrifaði:
Hej. Forstår ikke at den sidste 1 m før 2 kantmasker skal med, så der er 2 kantmasker når man starter men 3 kantmasker til sidst. :-(
08.02.2024 - 05:23DROPS Design svaraði:
Hei Augusta. Når du har 15 masker på pinnen starter du med 2 kant-m (retstrik), så strikker du A.1a over 10 masker og for at det skal bli likt i begge sider, strikker du ikke siste maske av A.1a når du skal strikke A.1a siste gang. Du strikker kun 1 kast, 1 rett, 1 kast. Du har nå 2 masker igjen = 2 kant-m (i retstrik). Nå starter og slutter man med kast (før og etter de 2 kant maskene. mvh DROPS Design
16.02.2024 - 10:17
Maria Gloria Zanardi skrifaði:
I started the first 3 step of Aurora Borealis. 3 doubts: when you say "all stitches in K" do you intend all, or just row 2?and when I start diagram 1a,4th row is to be knitted K or P? I should have 15 stitches, 2 garter, 6 yo and 6 k-2garter=27 st. But I end with 25...
26.11.2023 - 11:29DROPS Design svaraði:
Dear Maria, in the STRIPE 1, it indicates how to work each row. In ROW 2, it says K all sts, so you knit all of the stitches in that specific row. Since we work back and forth and the first row is from the right side, then the 4th row is from the wrong side and is purled. In the first row of A.1a you should have: 2 garter sts, then you work 5 repeats of A.1a, where you increase 2 stitches in each repeat (= 10 increases) and work A.1a again (with 2 increases, but worked over only one stitch) and 2 garter stitch stitches. So you have 2 + 5*4 (=20) (2 knit and 2 yarn overs in each repeat) +3 (1 knit and 2 yarn overs) + 2 sts in garter stitch = 27 in total. Happy knitting!
26.11.2023 - 22:38
Maria Gloria Zanardi skrifaði:
Ma se partiamo dal rovescio del lavoro facendo 3 ferri, come posso partire dallo schema sul diritto? Nello schema ci sono gettati che vanno sopra, altri gettati?
25.11.2023 - 14:46DROPS Design svaraði:
Buonasera Maria Gloria, il 3° ferro dell'inizio è sul rovescio del lavoro, quindi quello successivo in cui parte il motivo è sul diritto. Buon lavoro!
26.11.2023 - 23:15
MO Diederiks skrifaði:
Welke driehoekjes?
19.03.2023 - 18:32DROPS Design svaraði:
Dag MO Diederiks,
De zwarte driehoekjes in het midden (1 steek afhalen, 2 samenbreien, de afgehaalde steek overhalen.
21.03.2023 - 21:18
MO Diederiks skrifaði:
"Brei dan A.6b en A.6a (let op dat U de minderingen recht boven elkaar maakt in de hoogte tot het werk klaar is) en minder tegelijkertijd in A.6b 4 steken gelijkmatig aan elke kant van de mindering in elke A.6b" Ik zie in het schema van A.6a en A.6b geen minderingen staan. Wat wordt er bedoeld?
18.03.2023 - 12:47DROPS Design svaraði:
Dag MO Diederiks,
Volgens mij wordt er bedoeld dat je de driehoekjes in het midden van het telpatroon boven elkaar hebt.
19.03.2023 - 16:35
Perkele skrifaði:
On todella sekavasti selvitetty ohje, harmi kun alotin, hermot menee ......
27.06.2021 - 18:08
GAUTHEROT skrifaði:
Bonjour , je crois que je viens de comprendre enfin !!! il était temps !! en faites 4 augm . oui il y a 2 augm a la 1ere ligne et 2 augm a la 7 eme ligne , donc il faut que je diminue a ces deux lignes-ci ? donc 2 mailles ensembles avant le trapèze ? Ai -je bien compris ?merci pour votre patience !!bonne journée
10.05.2021 - 14:11DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Gautherot, effectivement, dans A.6a vous devez bien augmenter 2 m au 1er rang et 4 m au 7ème rang, les autres rangs doivent conserver le nombre de mailles = autant de jetés que de diminutions aux rangs 3 et 5. Au milieu de chaque A.6a vous diminuez 2 mailles: glissez 2 m comme pour les tricoter ens à l'end, 1 m end, passez les 2 m glissées par-dessus la m tricotée. Bon tricot!
10.05.2021 - 14:43
GAUTHEROT skrifaði:
Bonjour , je suis comme Mme Dekepper , je ne comprends pas ce que je dois faire après avoir fait 1 fois A6a , je me retrouve comme cette dame avec 4 mailles de trop , mais quand je lis votre réponse je ne comprends pas encore , désolé ! quand vous dites 4 augm , c'est sur la totalité du A6a ?
10.05.2021 - 13:44DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Gautherot, ce n'est pas facile de trouver l'erreur à distance, vérifiez bien le nombre de mailles que vous avez au dernier rang du dernier A.6a autrement dit: 2 m point mousse, 5 fois A.6a de 82 mailles chacun, 1 fois A.6a de 81 m, 2 m point mousse = 2 + 5x82 + 81 + 2= 495 mailles. Puis vous tricotez A.6b au-dessus de A.6a = 2 m point mousse + 5 x A.6b de 75 m chacun (= 82 + 1 augm - 8 dim= 75 m dans chaque A.6b) + 1 x A.6B de 74 m (= 81+1-8) + 2 m point mousse = 453 mailles après A.6b. Bon tricot!
10.05.2021 - 14:39
GAUTHEROT skrifaði:
Bonjour , je tricote le châle Aurora Boréalis et je bloque encore au niveau de : Rayure 3(jersey) quand il est dit tricoter ensuite A.6b (noter que les diminutions vont continuer d'elles mêmes .....) il y a des diminutions a faire ? une fois que j'ai tricoté A6a 3fois en hauteur je dois me retrouver avec 327 mailles , je dois faire des diminutions en plus du A6b ? pour me retrouver avec 285 mailles ?merci pour votre réponse ! bonne journée à vous !
06.05.2021 - 10:53DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Gautherot, A.6b se compose des 2 derniers rangs juste après A.6a, autrement dit, vous commencez par 1 jeté, 1 m end, 1 jeté, tricotez à l'endroit jusqu'au milieu du diagramme en diminuant 2 m et tricotez la diminution (triangle noir) au-dessus de celles de A.6a), tricotez à l'endroit jusqu'à ce qu'il reste 1 m en diminuant 2 m et terminez le diagramme par 1 m end, 1 jeté = vous diminuez 6 mailles dans chaque A.6b, autrement dit vous aurez 47 mailles dans chacun des 5 premiers A.6b et 46 m dans le dernier. Bon tricot!
06.05.2021 - 11:13
Aurora Borealis#auroraborealisscarf |
||||||||||||||||||||||
|
||||||||||||||||||||||
Prjónað sjal úr DROPS Alpaca með öldumynstri, gatamynstri og röndum.
DROPS 171-13 |
||||||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. MÁL: Öll mál sem gefin eru upp í uppskrift eru mæld þar sem sjalið er lengst. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 til A.6. Mynsturteikning sýnir allar umf í mynstri séð frá réttu. Þegar mynsturteikning A.6 og A.1b er endurtekin verða fleiri og fleiri l á milli uppslátta og úrtöku (úrtaka = lyftið 2 lykkjum saman af prjóni eins og prjóna eigi slétt, 1 lykkja slétt, steypið lyftu lykkjunni yfir) eins og útskýrt er í mynstri, athugið vel að úrtaka heldur áfram yfir sig sjálfa á hæðina til loka. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- SJAL - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað ofan frá og niður, fram og til baka á hringprjóna til að fá pláss fyrir allar lykkjur. SJAL: Fitjið upp 5 lykkjur á hringprjóna nr 3,5 með litnum tunglskinsblár. RÖND 1 (sléttprjón): UMFERÐ 1 (= ranga): Prjónið * 1 l sl, sláið 1 sinni uppá prjóninn *, endurtakið frá *-* þar til 1 l er eftir, 1 l sl = 9 l. UMFERÐ 2 (= rétta): Prjónið slétt. UMFERÐ 3 (= ranga): Prjónið 2 l sl, * sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 l sl *, endurtakið frá *-* alls 6 sinnum, endið með 1 l sl = 15 l. Prjónið síðan mynstur þannig (með byrjun frá réttu): Prjónið 2 kantlykkjur í GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan, endurtakið A.1a alls 6 sinnum, en í síðustu endurtekningu er ekki prjónað yfir síðustu l í mynstri (þ.e.a.s. síðasta endurtekning = 1 l), endið með 2 kantlykkjur í garðaprjóni. Haldið svona áfram með mynstur. Kantlykkjur eru prjónaðar í garðaprjóni til loka. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar A.1a hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina eru 117 l á prjóni (= 19 l í hverja af 5 fyrstu endurtekningum af A.1a og 18 l í síðustu endurtekningunni). Stykkið mælist ca 12 cm – LESIÐ MÁL. RÖND 2 (gatamynstur): Skiptið yfir í litinn bensín. Prjónið A.1b yfir A.1a. Prjónið síðan gatamynstur þannig: Prjónið 2 kantlykkjur í garðaprjóni, * A.2 yfir næstu 2 l, endurtakið A.3 (= 7 l) yfir næstu 14 l (= alls 2 sinnum á breiddina), A.4 yfir næstu 3 l *, endurtakið frá *-* alls 5 sinnum, síðan er prjónað A.2 yfir næstu 2 l, endurtakið A.3 (= 7 l) yfir næstu 14 l (= alls 2 sinnum á breiddina), A.4 yfir næstu 2 l (þ.e.a.s. síðasta l í A.4 er ekki prjónuð), endið með 2 kantlykkjum í garðaprjóni. Haldið svona áfram með mynstur. Þegar A.2 til A.4 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina eru 201 l á prjóni (= 33 l í hverja af 5 fyrstu endurtekningum í A.2 til A.4 og 32 l í síðustu endurtekningu af A.2 til A.4). Næsta umf er prjónuð frá réttu þannig: Prjónið 2 kantlykkjur í garðaprjóni, endurtakið A.5a (= 33 l) alls 6 sinnum á breiddina, en í síðustu endurtekningu á breiddina er ekki prjónuð síðasta l í mynstri, endið með 2 kantlykkjur í garðaprjóni. Þegar A.5a hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina eru 207 l á prjóni (= 34 l í hverja af fyrstu 5 endurtekningum og 33 l í síðustu endurtekningu). RÖND 3 (sléttprjón): Skiptið yfir í litinn skógargrænn. Prjónið A.5b yfir A.5a. Þegar A.5b hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina eru 255 l í umf (= 42 l í hverja af 5 fyrstu endurtekningum og 41 l í síðustu endurtekningu). Stykkið mælist ca 26 cm. Prjónið 2 kantlykkjur í garðaprjóni, prjónið og aukið út eins og A.6a alls 6 sinnum, en í síðustu endurtekningu á breiddina er ekki prjónuð síðasta l í mynstri, endið með 2 kantlykkjur í garðaprjóni. Þegar A.6a hefur verið endurtekið alls 3 sinnum á hæðina – LESIÐ MYNSTUR, eru 327 l á prjóni (= 54 l í hverja af fyrstu 5 endurtekningum af A.6a og 53 l í síðustu endurtekningu). Prjónið síðan A.6b yfir A.6a (athugið vel að úrtakan heldur áfram yfir sig sjálfa á hæðina til loka) JAFNFRAMT í fyrstu umf í A.6b er fækkað um 4 l jafnt yfir hvoru megin við úrtöku í hverri A.6b (= 8 l færri í hverri A.6b = alls 48 l færri á öllu sjalinu) = 285 l á prjóni (= 47 l í hverja af 5 endurtekningum af A.6b og 46 l í síðustu endurtekningu). Stykkið mælist ca 37 cm. RÖND 4 (gatamynstur): Skiptið umf lit yfir í litinn fjólublár. Prjónið A.1b yfir A.6b. Prjónið síðan gatamynstur þannig: Prjónið 2 kantlykkjur í garðaprjóni, * A.2 yfir næstu 2 l, endurtakið A.3 (= 7 l) yfir næstu 42 l (= alls 6 sinnum á breiddina), A.4 yfir næstu 3 l *, endurtakið frá *-* alls 5 sinnum, síðan er prjónað A.2 yfir næstu 2 l, endurtakið A.3 (= 7 l) yfir næstu 42 l (= alls 6 sinnum á breiddina), A.4 yfir næstu 2 l (þ.e.a.s. síðasta l í A.4 er ekki prjónuð), endið með 2 kantlykkjum í garðaprjóni. Haldið svona áfram með mynstur. Þegar A.2 til A.4 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina eru 369 l á prjóni (= 61 l í hverja af fyrstu 5 endurtekningum af A.2 til A.4 og 60 l í síðustu endurtekningunni af A.2 til A.4). Næsta umf er prjónuð frá réttu þannig: Prjónið 2 kantlykkjur í garðaprjóni, endurtakið A.6b alls 6 sinnum á breiddina, en í síðustu endurtekningunni á breiddina er ekki prjónuð síðasta l í mynstri, endið með 2 kantlykkjur í garðaprjóni = 375 l (= 62 l í hverja af fyrstu 5 endurtekningum af A.6b og 61 l í síðustu endurtekningu). Stykkið mælist ca 50 cm. RÖND 5 (sléttprjón): Skiptið yfir í litinn tunglskinsblár. Prjónið A.1b JAFNFRAMT í fyrstu umf er aukið út um 4 l jafnt yfir hvoru megin við úrtöku í hverja A.1b (= 8 l fleiri í hverja A.1b = alls 48 l fleiri á öllu sjalinu) = 423 l (= 70 l í hverja af fyrstu 5 endurtekningum af A.1b og 69 l í síðustu endurtekningu). Prjónið 2 kantlykkjur í garðaprjóni, prjónið og aukið út eins og A.6a alls 6 sinnum, en í síðustu endurtekningu er ekki prjónað yfir síðustu l í mynstri, endið með 2 kantlykkjur í garðaprjóni. Þegar A.6a hefur verið endurtekið alls 3 sinnum á hæðina eru 495 l á prjóni (= 82 l í hverja af fyrstu 5 endurtekningum á A.6a og 81 l í síðustu endurtekningu). Prjónið síðan A.6b yfir A.6a JAFNFRAMT í fyrstu umf í A.6b er fækkað um 4 l jafnt yfir hvoru megin við úrtöku í hverri A.6b (= 8 l færri í hverri A.6b = alls 48 l færri í öllu sjalinu) = 453 l á prjóni (= 75 l í hverja af fyrstu 5 endurtekningum af A.6b og 74 l í síðustu endurtekningu). Stykkið mælist ca 61 cm. RÖND 6 (gatamynstur): Skiptið yfir í bensín. Prjónið A.1b yfir A.6b. Prjónið síðan gatamynstur þannig: Prjónið 2 kantlykkjur í garðaprjóni, * A.2 yfir næstu 2 l, endurtakið A.3 (= 7 l) yfir næstu 70 l (= alls 10 sinnum á breiddina), A.4 yfir næstu 3 l *, endurtakið frá *-* alls 5 sinnum, síðan er prjónað A.2 yfir næstu 2 l, endurtakið A.3 (= 7 l) yfir næstu 70 l (= alls 10 sinnum á breiddina), A.4 yfir næstu 2 l (þ.e.a.s. síðasta l í A.4 er ekki prjónuð), endið með 2 kantlykkjum í garðaprjóni. Haldið svona áfram með mynstur. Þegar A.2 til A.4 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina eru 537 l á prjóni (= 89 l í hverja af fyrstu 5 endurtekningum af A.2 til A.4 og 88 l í síðustu endurtekningu af A.2 til A.4). Næsta umf er prjónuð frá réttu þannig: Prjónið 2 kantlykkjur í garðaprjóni, endurtakið A.6b alls 6 sinnum á breiddina, en í síðustu endurtekningu er ekki prjónuð síðasta l í mynstri, endið með 2 kantlykkjur í garðaprjóni = 543 l (= 90 l í hverja af fyrstu 5 endurtekningum af A.6a og 89 l í síðustu endurtekningu). Fellið laust af. Stykkið mælist ca 74 cm. |
||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||||||||||||||
|
||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #auroraborealisscarf eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 14 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 171-13
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.