KM skrifaði:
Hvordan kan man undgå, at picotkanten ruller?
02.02.2025 - 21:12DROPS Design svaraði:
Hei KM. Fukt kanten lett og legg den i form, evnt damp lett over med strykjern uten å legge strykjernet ned på sjalet. mvh DROPS Design
10.02.2025 - 14:19
Jenna skrifaði:
Hi, I have 2 questions: 1. Which row of the stockinette portion am I supposed to work last before moving on to row 1 (WS) of the eyelet portion, row 14 (WS) or row 13 (RS)? I think I'm supposed to end by working row 13, but I'm not sure. 2. The stockinette portion increases on the RS rows 4-6-4-6-4-6 by repeating rows 11-14, but if I work the 3 RS rows in the eyelet portion as 4-6-4 and move back to rows 11-14 it ends up as 4-6-4-4-6-4-6-4-6. Am I missing something here? Thanks!
09.02.2020 - 22:27DROPS Design svaraði:
Dear Jenna, the first row in the eyelet pattern is worked from WS, so that previous row should be a RS row. I'm sorry I don't understand your 2nd question, could you please tell more?
10.02.2020 - 09:53
Elsje skrifaði:
Aan het eind van het breiwerk brei ik een picotrand. Wat er dan gebeurt is heel jammer: het breiwerk krult om! Ik heb het - met veel moeite! - weer uitgehaald en probeer het omkrullen nu te voorkomen door eerst maar een paar regels boordsteek te breien. Of hebben jullie een andere tip?
17.01.2020 - 11:51DROPS Design svaraði:
Dag Elsje,
Het kan zijn dat je de picotrand iets te strak maakt, waardoor hij omkrult. Als dat niet het geval is en hij krult nog steeds om, dan zou je de rand op kunnen persen door het werk op de strijkplank te leggen, daarover heen een natte theedoek en dan heel, heel voorzichtig deppen met het strijkijzer. Je kan het werk ook blocken, zie deze video
18.01.2020 - 12:01
DUCHENE skrifaði:
S'il vous plait : Pour le modèle 173-35 quelles couleurs commandées pour approcher le plus des couleurs de la photo ? (les n° que vous indiquez ne correspondent pas à la photo du châle) Je voudrais de l'orange. Merci bcp d'avoir rétabli la rubrique : "mes modèles préférés"
07.02.2019 - 16:30DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Duchene, les couleurs indiquées dans les explications sont bien celles du châle, toutefois, lors de la prise de photo, la luminosité peut donner un effet différent aux couleurs. Votre magasin DROPS pourra vous aider à choisir les couleurs, même par mail ou téléphone, n'hésitez pas à le contacter. Bon tricot!
08.02.2019 - 08:33
Blume skrifaði:
Ist es richtig, dass abwechselnd einmal beidseitig der markierten Maschine und einmal nur einseitig zugenommen wird. Danke, Ute
23.12.2017 - 17:08DROPS Design svaraði:
Liebe Blume, wenn Sie Reihe 11 wiederholen, nehmen Sie 1 M vor der 1. + vor der 2. Markierung auf. Wenn Sie Reihe 13 wiederholen, nehmen Sie 1 M beidseitig jeder den 2 Markierungen auf. Viel Spaß beim stricken!
02.01.2018 - 08:13
Gina Von Staden skrifaði:
Hallo, ich freue mich an den Farben und dem Muster dieses Tuches, komme aber mit den Maßen nicht klar. Wenn ich die Streifen zusammenzähle komme ich auf 52cm (20+6+12+4+6+4=52) in der hinteren Mitte, bei der Beschreibung steht jedoch, dass das Tuch in der hinteren Mitte 62cm lang sein soll. Wie erklärt sich diese Diskrepanz? Mir ist es wichtig, dass das Tuch am Ende groß genug ist. Vielen Dank! Gina
21.12.2017 - 18:40DROPS Design svaraði:
Liebe Frau Van Staden, die Streifen werden in Strickrichtung gemessen, dann bei den Zunahmen wird es etwas länger sein. Viel Spaß beim stricken!
22.12.2017 - 07:52
Antonella skrifaði:
Guardando la foto sembrerebbe che il motivo con i buchini sia in fondo ad ogni striscia di colore e non solo in fondo ad alcune. È così? Anche se purtroppo ormai sono già andato dritto seguendo le istruzioni.
08.12.2017 - 17:22
Erika Klarner skrifaði:
Guten Tag, seit langer Zeit verarbeite ich drops-Garne und die kostenlosen Anleitungen Momentan stricke ich das Tuch DRAGON FIRE. Mir scheint, dass die Streifenreihen auf der Abbildung nicht der Anleitung entsprechen. Stimmt das? Mit freundlichen Grüßen und herzlichen Dank im Vorraus Erika Klarner
28.05.2017 - 11:12DROPS Design svaraði:
Liebe Frau Klarner, Anleitung stimmt, bitte nicht vergessen, die Streifen in Strickrichtung messen. Viel Spaß beim stricken!
29.05.2017 - 09:48
Bodil skrifaði:
Hej! De ränder man skall göra hålvarv i, stickar man det antal cm som står och sedan kommer hålvarvet, som t ex första randen, man stickar 20 cm och sedan kommer hålvarvet? Tänker jag rätt då? Tack på förhand./Bodil
09.11.2016 - 20:59DROPS Design svaraði:
Hej Bodil, Ja du har helt rätt :)
16.03.2017 - 11:49
Friederike skrifaði:
Ich habe zu diesem schicken Tuch ein paar Fragen: Man fängt mit 3 M an und dann wird zugenommen. Oder? Wird dann das Tuch von unten nach oben gestrickt? Ansonsten habe ich doch an der oberen langen Kante keine gerade Kante. Oder habe ich da in der Anleitung etwas falsch verstanden? Ansonsten stricke ich ab der 14. Reihe immer das Lochmuster und die ersten zwei und letzten zwei M einer Reihe kraus rechts. Oder? Danke für eine Rückmeldung. Viele Grüße, Friederike
07.08.2016 - 21:47DROPS Design svaraði:
Liebe Friederike, man beginnt mit 3 Maschen und strickt wie angegeben von oben nach unten. Die Form (auch die obere Kante) ergibt sich durch die Zunahmen.
08.08.2016 - 08:50
Dragon Fire#dragonfirescarf |
|
|
|
Prjónað sjal úr DROPS Alpaca og DROPS Fabel með gatamynstri, röndum og sléttprjóni, prjónað ofan frá og niður.
DROPS 173-35 |
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. RENDUR: Allar rendurnar eru mældar í prjónstefnu. 20 cm með dökk appelsínugulur Alpaca og prjónið GATAMYNSTUR – sjá útskýringu að neðan. 6 cm með vínrauður Fabel. 12 cm með vínrauður Alpaca og prjónið GATAMYNSTUR. 4 cm með dökk appelsínugulur Alpaca og prjónið GATAMYNSTUR. 6 cm vínrauður Fabel. 4 cm vínrauður Alpaca. GATAMYNSTUR: Gatamynstur er prjónað með byrjun frá röngu þannig: UMFERÐ 1: Prjónið sl frá röngu. UMFERÐ 2: Prjónið sl frá réttu og aukið út eins og áður í hliðum og við prjónamerki. UMFERÐ 3: 2 kantlykkjur í garðaprjóni í hvorri hlið, allar aðrar l og uppsláttur er prjónaður br frá röngu. UMFERÐ 4: Prjónið 2 kantlykkjur í garðaprjóni, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 l sl, * 2 l slétt saman, sláið 1 sinni uppá prjóninn *-* og endið endurtekninguna minnst 1 sinni á undan l með prjónamerki í og prjónið sléttprjón eins og áður og aukið út við prjónamerki, prjónið sléttprjón minnst 1 l framhjá prjónamerki. Endurtakið frá *-* og endið endurtekninguna minnst 1 l á undan l með prjónameri í og prjónið sléttprjón eins og áður og aukið út við prjónamerki, prjónið sléttprjón minnst 1 l framhjá prjónamerki. Endurtakið frá *-* fram þar til eftir er minnst 3 l, 1 l sl, sláið 1 sinni uppá prjóninn og 2 l garðaprjón. ATH: Passið uppá að prjónaðar séu jafn margar l (2 l slétt saman, sláið 1 sinni uppá prjóninn) svo að lykkjufjöldinn er einungis aukin út við prjónamerki og á hliðum. UMFERÐ 5: 2 kantlykkjur í garðaprjóni í hvorri hlið, allar aðrar l og uppsláttur er prjónaður br frá röngu. UMFERÐ 6: Prjónið sl frá réttu og aukið út eins og áður í hliðum og við prjónamerki. UMFERÐ 7: Prjónið sl frá röngu og skiptið síðan út lit fyrir næstu RENDUR – sjá útskýringu að ofan. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- SJAL - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað ofan frá og niður. SJAL: Fitjið upp 3 l á hringprjóna nr 3 með litnum dökk appelsínugulur Alpaca. Prjónið sléttprjón og aukið út þannig: UMFERÐ 1: (= rétta) 1 l sl, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 l sl, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 l sl = 5 l. UMFERÐ 2: (= ranga) Prjónið allar l slétt. UMFERÐ 3: 1 l sl, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 l sl, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 l sl, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 l sl, sláið 1 sinni uppá prjóninn og 1 l sl = 4 l fleiri og 9 l á prjóni. UMFERÐ 4 og síðan allar umf frá röngu: Prjónið 2 kantlykkjur í garðaprjóni í hvorri hlið og prjónið allar l og uppslátt br, uppslátturinn á að mynda göt. UMFERÐ 5: 2 l sl, * sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 l sl *, endurtakið frá *-* 6 sinnum og 1 l sl = 6 l fleiri og 15 l á prjóni. UMFERÐ 7: 2 kantlykkjur í GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 5 l sl, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 l sl, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 5 l sl, sláið 1 sinni uppá prjóninn og 2 kantlykkjur í garðaprjóni = 4 l fleiri og 19 l á prjóni. UMFERÐ 9: 2 kantlykkjur í garðaprjóni, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 5 l sl, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 l sl og setjið eitt prjónamerki í þessa l, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 3 l sl, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 l sl, og setjið eitt prjónamerki í þessa l, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 5 l sl, sláið 1 sinni uppá prjóninn og 2 kantlykkjur í garðaprjóni = 6 l fleiri og 25 l á prjóni. UMFERÐ 11: 2 kantlykkjur í garðaprjóni, sláið 1 sinni uppá prjóninn og prjónið sl að fyrra prjónamerki, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 l sl (= l með prjónamerki í), prjónið sl fram að og með l með seinna prjónamerki í, sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið sl fram þar til 2 l eru eftir, sláið 1 sinni uppá prjóninn og 2 kantlykkjur í garðaprjóni = 4 l fleiri og 29 l á prjóni. UMFERÐ 13: 2 kantlykkjur í garðaprjóni, sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið sl að fyrra prjónamerki, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 l sl (= l með prjónamerki), sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið sl fram að seinna prjónamerki, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 l sl (= l með prjónamerki), sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið sl þar til 2 l eru eftir á prjóni, sláið 1 sinni uppá prjóninn og 2 kantlykkjur í garðaprjóni = 6 l fleiri og 35 l á prjóni. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Endurtakið síðan umf 11-14 á meðan prjónaðar eru RENDUR og GATAMYNSTUR – sjá útskýringu að ofan. Eftir síðustu röndina með litnum vínrauður Alpaca er þráðurinn ekki klipptur frá, heldur er fellt af með picot – sjá útskýringu að neðan. PICOT: Fellið laust af með sl frá réttu með litnum vínrauður Alpaca þannig: Prjónið 1 l sl, ((** stingið inn hægri prjóni á milli 2 fyrstu l á vinstri prjóni (þ.e.a.s. á milli l á prjóni, ekki í gegnum l), sláið 1 sinni uppá hægri prjón, dragið uppsláttinn fram á milli l og setjið uppsláttinn á vinstri prjón **, endurtakið frá **-** 2 sinnum til viðbótar (= 3 nýjar l á vinstri prjóni). * Prjónið fyrstu l á vinstri prjóni sl, takið fyrstu l á hægri prjón yfir síðustu l sem var prjónuð *)), endurtakið frá *-* alls 6 sinnum og endurtakið frá ((-)) meðfram öllu sjalinu þar til 1 l er eftir, klippið frá og þræðið þráðinn í gegnum síðustu l. |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #dragonfirescarf eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 12 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 173-35
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.