Edith Pedersen skrifaði:
Tusind tak for hjælpen
31.01.2023 - 13:53
Rosy skrifaði:
Je crois qu'il y a une erreur pour le nombre de mailles à monter (20) ou le chiffre final des mailles après augmentations (40 pour la taille 40/42). 20 mailles + 16 augmentations en tout (4 fois 2 mailles de chaque côté des deux augmentations à 1 maille et 11 mailles du début), celai fait 36 et non 40 pour la taille 40/42. Faut-il modifier le nombre de mailles à monter ou celui des augmentations pour avoir la bonne taille ? Merci !
25.08.2021 - 22:46DROPS Design svaraði:
Bonjour Rosie, il faut augmenter encore 4 fois autrement dit 5 fois au total, soit 20 mailles + 5 fois 4 augmentations = 40 mailles au total. Bon tricot!
26.08.2021 - 08:34
Stine Stokke skrifaði:
Jeg får ikke økningen på tåen til å stemme. Om jeg legger opp 20 masker og skal øke 4 m 4x for å få den største str får jeg 36m, men i mønsteret står det at man skal ende opp med 40m??
09.09.2018 - 19:21
Ida skrifaði:
Ska ökningen för tån alltid ske före och efter markörerna man först sätter ut på 1a och 11e maskan? Gör jag det så får jag inte markören senare (vid 8-9-10 maskor) att hamna mitt på foten. Då hamnar den alldeles för lång ut på sidan alternativt att min tå blir sned och ökningarna hamnar ovanpå och under foten. Tyckte inte att videon hjälpte heller då den snabbspolade efter första varvets ökningar för tå. Vad har jag missförstått?
08.07.2018 - 23:10DROPS Design svaraði:
Hej Ida, økningen skall alltid ske före och efter markörerna i sidorna, så du alltid har lika många maskor ovanpå och under foten. Lycka till :)
09.07.2018 - 08:45Mary skrifaði:
Is there an error in the first column of the diagram A1?
02.12.2016 - 02:03DROPS Design svaraði:
Dear Mary, diagram looks fine, start reading diagram at the bottom corner on the right side, beg with the 1st st for your size and repeat the number of sts applying to your size. Happy knitting!
02.12.2016 - 08:42
Joan skrifaði:
Jeg forstår ikke, Strik 10m sammen med 10m under foden?? Mvh.
20.11.2016 - 15:44DROPS Design svaraði:
Hej Joan. Du er startet med 20 m i okker - det er 10 over og 10 under. Dem syer du sammen = taaen.
21.11.2016 - 13:19
Easter Parade#easterparadeslippers |
|||||||
![]() |
![]() |
||||||
Prjónaðar tátiljur með norrænu mynstri úr DROPS Nepal, prjónaðar frá tá og upp. Stærð 35-42. Þema: Páskar.
DROPS Extra 0-1247 |
|||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað í hring): *1 umf sl og 1 umf br*, endurtakið frá *-*. GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 (veldu mynstur fyrir rétta stærð). Allt mynstrið er prjónað í sléttprjóni. ÚTAUKNING: Aukið út um 1 l með því að slá 1 sinni uppá prjóninn, í næstu umf er uppslátturinn prjónaður snúinn slétt til þess að koma í veg fyrir göt. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- TÁTILJUR - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring frá tá og aftur, síðan er prjónað fram og til baka yfir hæl. Saumið saman við miðju að aftan og við miðju framan á tá í lokin. TÁTILJA: Fitjið upp 20 l á sokkaprjóna nr 4,5 með litnum gulur Prjónið 1 umf slétt og setjið 1 prjónamerki í fyrstu l og 1 í 11.l (= hliðar). Haldið áfram í sléttprjón JAFNFRAMT í næstu umf er aukið út um 1 l hvoru megin við bæði prjónamerkin (= 4 l fleiri í umf) – LESIÐ ÚTAUKNING! Endurtakið útaukningu í hvorri hlið í annarri hverri umf 2-3-4 sinnum til viðbótar = 32-36-40 l. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Haldið áfram hringinn með litnum gulur þar til stykkið mælist 5 cm. Prjónið nú sléttprjón hringinn eftir A.1 (= 2 mynstureiningar á breidd). Þegar A.1 er lokið á hæðina eru prjónaðar 4 umf GARÐAPRJÓN hringinn – sjá útskýringu að ofan, með litnum kirsuber – JAFNFRAMT er sett eitt prjónamerki mitt ofan á fæti eftir fyrstu 8-9-10 l. Klippið frá. Haldið áfram með litnum kirsuber með byrjun eftir prjónamerki og prjónið GARÐAPRJÓN fram og til baka – sjá útskýringu að ofan. Fellið af þegar stykkið mælist ca 22-24-26 cm (látið endann vera ca 20 cm langan, hann er notaður fyrir frágang). FRÁGANGUR: Brjótið affellingarkantinn tvöfaldan og saumið saman við miðju að aftan – saumið í ystu l svo að saumurinn verði ekki of þykkur. Saumið saman gat framan á tá með lykkjuspori með litnum gulur – saumið 10 l ofan á fæti saman við 10 l undir fæti. Prjónið aðra tátilju á sama hátt. |
|||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||
|
|||||||
![]() |
|||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #easterparadeslippers eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 16 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS Extra 0-1247
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.