Tanja skrifaði:
Jeg vil gerne spørge til hvordan man laver viften på omgangenes start, når den første stangmaske erstattes med 3 luftmasker ? Så vil der jo ikke være 4 løkker at skulle afslutte med, men kun 3 løkker.
24.08.2024 - 19:07DROPS Design svaraði:
Hei Tanja. Da hekler du slik: 3 luftmasker (= erstatter 1. stav), 1 stav om luftmaske-ringen /buen, men vent med siste gjennomtrekning (= 2 masker på nålen), hekle 1 stav til om samme luftmaske-ringen/buen på samme måte, dra deretter tråden gjennom alle 3 masker på nålen. mvh DROPS Design
26.08.2024 - 13:45
Takako skrifaði:
Hello, I have question about making armholes. Pattern says “Then work pattern as before, work around ch-row over each armhole.” How EXACTLY work around ch-row over each armhole? If you can add diagram or written pattern to help understanding, that would be great.
27.08.2023 - 06:13
Coral Vorster skrifaði:
I find it extremely difficult to follow DROPS patterns. Can you not please have a WRITTEN pattern for this beautiful yellow garment
08.07.2022 - 22:34
Amandine skrifaði:
Bonjour! J’ai fini de crocheter une fois A2 et A3 une fois en hauteur et mon cercle mesure déjà 17 cm depuis le centre. Je ne comprends pas la suite de l’explication: faut-il poursuivre encore une fois de la même façon ? Soit A2 et A3 comme la première fois, ou différemment ? D’autant plus que mon cercle mesure déjà la bonne dimension après une fois. Merci!
26.06.2022 - 16:28DROPS Design svaraði:
Bonjour Amandine, avec la hauteur correspondant à l'échantillon, vous devez avoir les 19 rangs de A.1+A.2/A.3 = environ 16 cm. Vous continuez en suivant les motifs précédents de A.2/A.3, autrement dit, vous commencez par A.2 et répétez A.3 comme avant, vous aurez juste plus de brides/mailles en l'air entre les éventails de A.3 à chaque tour, mais toujours le même nombre entre chaque branche du V des éventails de A.3. Bon crochet!
27.06.2022 - 08:49
Caitriona skrifaði:
Hi Drops, thank you so much for your quick reply! My problem is actually with the second & third line of A3, particularly with the treble fan. Many thanks for your assistance, we have been looking through your very useful you tube channel but can't find a demo for this pattern. Thanks again!
12.05.2021 - 12:03DROPS Design svaraði:
Dear Caitriona, on 2nd row work: 2 fans over fans (= A.2), (2 ch, 1 tr) in the next 3 chain-spaces, 2 ch, 1 fan, 2 chains, 1 fan, 2 chains, 1 fan, 2 ch in the next 2-ch-space (in the middle between both previous fans), and finish with (1 tr, 2 ch) in the next 3 chain spaces = A.3. Repeat A.2 and A.3 all the round and continue diagram like this, there will be always 3 tr with 2 chains in between on each side of A.3 and work fans, chain-spaces and trebles as shown in the diagram. Happy crocheting!
12.05.2021 - 14:06
Caitriona skrifaði:
I'm struggling to follow the diagram transition from A1 to A3. Although there are 7 trebles in the first line of A3, there are only 6 trebles in the second line of A3 plus 3 fans. When I'm working the second line I get 4 trebles with 3 fans. Can you explain where I'm going wrong please?! Thank you!!
11.05.2021 - 13:46DROPS Design svaraði:
Dear Caitriona, the bottom row (with a star) in A.2 and A.3 shows the last row in A.1, ie 7 ch-spaces on last row in A.1 worked as shown in the first rowof A.3, ie 2 ch, 1 tr in each of the first 3 ch-space, 2 ch, 1 fan in next ch-space, 2 ch, 1 tr in next of the 3 ch-spaces, 2 ch (= A.3) and 1 fan in the next fan (= next A.2). Hope it can help. Happy crocheting!
12.05.2021 - 06:54
Odette Fox skrifaði:
Danke. Da ich nicht wende, weiß ich jetzt nicht, wo der erste Fächer hinkommt, da die 3 Luftmaschen direkt über dem letzten Fächer sind und nicht über dem Luftmaschenraum. Ich habe jetzt die Anfrage auf Facebook gestellt, vielleicht kann mir jemand anhand meines Fotos zeigen, wie es funktioniert. Danke für die Hilfe hier.
16.12.2019 - 13:13
Odette Fox skrifaði:
Meine Frage wurde leider nicht beantwortet. Arbeit wenden oder nicht wenden? Ich weiß, dass ich in Runden ( Anfang 3 Steigluftmaschen und Ende mit 1 Kettmasche) arbeite und nicht in fortlaufenden Spiralrunden.
16.12.2019 - 11:53DROPS Design svaraði:
Liebe Frau Fox, ja genau, so wird die Arbeit gehäkelt = in der Runde, dh immer von der Hinreihen = nicht wenden am Ende jeder Runde (nur wenn Sie dann in Hin und Rückreihen später häkeln). Viel Spaß beim häkeln!
16.12.2019 - 12:25
Odette Fox skrifaði:
Guten Morgen Ich scheitere in der deutschen Anleitung bereits nach der ersten Runde. A1 zeigt, dass die Fächer um die Luftmaschen gearbeitet werden sollen. Muss ich die Arbeit nach jeder Runde wenden? Es ist leider nirgendwo angegeben. Es soll meine erste Jacke von Drops werden, allerdings verstehe ich die Anleitung bisher gar nicht (bin kein Anfänger). Danke für die Hilfe.
16.12.2019 - 07:58DROPS Design svaraði:
Liebe Frau Fox, A.1 wird in der Runde gehäkelt - so lesen Sie A.1 in jeder Runde von rechts nach links - jede Rd beginnen Sie mit 3 Lm - siehe HÄKELINFO. Hier lesen Sie mehr über Diagramme. Viel Spaß beim häkeln!
16.12.2019 - 09:13
Judy skrifaði:
Some of the most beautiful patterns I've ever seen are on your site. However, most of them have only diagrams and partial diagrams at that. I don't work from diagrams, only written patterns. I certainly can't be the person who works this way. Won't you please add written instructions to your patterns so we can join in making your beautiful garments. PLEASE!!!!!
04.04.2019 - 18:59DROPS Design svaraði:
Dear Judy, thank you very much, to help you crocheting from diagrams, you will find some explanations here. Happy crocheting!
05.04.2019 - 09:18
Oasis#oasisjacket |
||||||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
|||||||||||||||||||||
Hekluð hringpeysa úr DROPS BabyMerino með gata- og sólfjaðramynstri. Stærð S - XXXL.
DROPS 169-35 |
||||||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 til A.6. HEKLLEIÐBEININGAR: Allar umf byrja á 3 ll og enda á 1 kl í 3. ll. HEKLLEIÐBEININGAR (á við um ermi): Eftir síðasta st í umf, haldið áfram að næstu umf með 1 st um næstu ll-boga (= fyrsti ll-boginn í næstu umf). ATH: Merkið byrjun á umf með 1 prjónamerki á milli síðustu ll í umf og fyrsta st í næstu umf, látið prjónamerki fylgja með í stykkinu. ATH: ATHUGIÐ VEL AÐ PRJÓNAMERKIÐ FÆRIST EKKI ÚR STAÐ! ÚRTAKA: Heklið 1 st um næsta ll-boga, en bíðið með að draga þráðinn í gegn í lokin, heklið næsta st um næsta ll-boga (ekki eru heklaðar 2 ll á milli st), þegar draga á þráðinn í gegn í lokin er þráðurinn dreginn í gegnum allar 3 lykkjurnar á heklunálinni. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- HRINGPEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er heklað í hring frá miðju á hring og út. HRINGUR: Heklið 8 ll með heklunál nr 3,5 með Baby Merino og tengið saman í hring með 1 kl í fyrstu ll. Endurtakið síðan A.1 alls 7 sinnum hringinn – LESIÐ HEKLLEIÐBEININGAR. Þegar A.1 hefur verið heklað 1 sinni á hæðina er heklað þannig: * Heklið A.2 yfir sólfjöður í A.1, heklið A.3 yfir st/ll sem eftir eru í A.1 *, endurtakið frá *-* alls 7 sinnum. ATHUGIÐ HEKLFESTUNA! Þegar A.2 og A.3 hefur verið heklað 1 sinni á hæðina eru 378 st/ll í umf (= 4 st/ll í hverri mynstureiningu af A.2 og 50 st/ll í hverri mynstureiningu af A.3). ATH: Hver sólfjöður samanstendur af 3 st sem eru heklaðir saman (= 1 st), 2 ll og 3 st sem eru heklaðir saman (= 1 st). Endurtakið síðan A.2 og A.3 á hæðina, haldið áfram með mynstur yfir st/ll sem eftir eru eins og áður (þ.e.a.s. sólfjaðrir eru heklaðar yfir sólfjaðrir og 1 st um hvern ll-boga og 2 ll á milli hverra st eins og áður). Setjið 1 prjónamerki á undan hverra A.2 (= 7 prjónamerki í stykki). Fyrsta prjónamerkið merkir byrjun á umf. Látið prjónamerkin fylgja með í stykkinu. Heklið þar til stykkið mælist 18-19-20 cm frá miðju (= 36-38-40 cm að þvermáli). Heklið síðan þannig: Heklið mynstur eins og áður að 2. prjónamerki (= 1 mynstureining af mynstri), hoppið yfir 16-17-18 ll-boga (meðtalinn ll-bogi í A.2 og á milli sólfjaðra í A.3, þ.e.a.s. allir ll-bogar), heklið 48-51-54 ll fyrir handveg, heklið mynstur eins og áður þar til 16-17-18 ll-bogar eru á undan 7. prjónamerki (meðtalinn ll-bogi í A.2 og á milli sólfjaðra í A.3, þ.e.a.s. allir ll-bogar), hoppið yfir þessa ll-boga, heklið virka 48-51-54 ll fyrir handveg, heklið eins og áður út umf. Heklið síðan mynstur eins og áður, heklið um ll-umf yfir hvorn handveg. Þegar stykkið mælist ca 39-42-45 cm frá miðju (= 78-84-90 cm að þvermáli) heklið síðan fram og til baka yfir framstykki. Klippið frá og festið enda. VINSTRA FRAMSTYKKI: Stykkið er heklað fram og til baka. Setjið 1 prjónamerki í stykkið, HÉÐAN ER NÚ MÆLT! Byrjið við 2. prjónamerki. Heklið frá réttu: 1 fl í ll-boga á undan A.2, 4 ll, haldið áfram að hekla mynstur eins og áður (þ.e.a.s. A.2 og A.3) að 4. prjónamerki, endið á 1 st um næsta ll-boga, snúið við. Heklið nú stuttar umf þannig: Heklið 3 ll, hoppið yfir 1 ll-boga, 1 fl um næsta ll-boga, 3 ll (ekki er lengur heklað yfir þessa 2 ll-boga), 1 st um næsta ll-boga, heklið mynstur eins og áður þar til 2 ll-bogar eru eftir (þ.e.a.s. ll-bogarnir á milli st, ekki er lengur heklað yfir þessa 2 ll-boga), snúið við. Haldið svona áfram með mynstur og stuttar umferðir. Þ.e.a.s. haldið áfarm að auka út í A.3. Heklið þar til stykkið mælist 16-17-18 cm frá prjónamerki. Klippið frá og festið enda. HÆGRA FRAMSTYKKI: Heklið á sama hátt og vinstra framstykki, nema nú er heklað á milli 5. og 7. prjónamerki. KANTUR: Heklið kant í kringum alla peysuna þannig: Byrjið frá 1. prjónamerki. Heklið * 1 fl um fyrsta/næsta ll-boga, 3 ll, 1 fl um næsta ll-boga *, endurtakið frá *-* í kringum allan hringinn. Klippið frá og festið enda. ERMI: Ermin er hekluð í hring, ofan frá og niður. Heklið 96-102-108 ll með heklunál nr 3,5 með Baby Merino. UMFERÐ 1: Heklið 3 ll, * 2 ll, hoppið yfir 2 ll, 1 st í næstu ll *, endurtakið frá *-* út ll-umf, heklið 2 ll og 1 st um fyrstu 3 ll = alls 32-34-36 ll-boga – LESIÐ HEKLLEIÐBEININGAR – sjá útskýringu að ofan. Haldið áfram að hekla 2 ll og 1 st um hvern ll-boga. Þegar stykkið mælist 4 cm er fækkað um 1 ll-boga á undan prjónamerki – LESIÐ ÚRTAKA! ATH: ATHUGIÐ VEL AÐ PRJÓNAMERKIÐ FÆRIST EKKI ÚR STAÐ! Endurtakið úrtöku til skiptis hvoru megin við prjónamerkin með 2½-3-3 cm millibili 13-11-11 sinnum til viðbótar = 18-22-24 ll-bogar. Þegar stykkið mælist 42 cm í öllum stærðum, endið umf á 1 kl í síðustu ll mitt undir ermi. Heklið síðan hringinn þannig: Heklið A.4 alls 9-11-12 sinnum hringinn. Endurtakið A.4 alls 2 sinnum á hæðina. Heklið síðan A.5 yfir A.4. Þegar A.5 hefur verið heklað 1 sinni á hæðina, heklið A.6 yfir A.5 alls 2 sinnum á hæðina. Klippið frá og festið enda. Stykkið mælist ca 53 cm í öllum stærðum. Heklið hina ermina á sama hátt. FRÁGANGUR: Heklið saman ermar við hringinn, heklið í gegnum bæði löginn þannig: 1 kl, * 2 ll, 1 kl um næsta ll-boga *, endurtakið frá *-*. |
||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||||||||||||||
|
||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #oasisjacket eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 6 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 169-35
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.