Emma skrifaði:
Hej! Jag förstår inte början. Jag ska först göra en ring med 4 luftmaskor med dubbel tråd. Sen ska jag på något sätt virka fm så att 4 blir 6. Hur? Menar ni att man virkar 2 gånger fm i varannan? Eller menar ni att man ska sluta ha dubbel tråd efter att man slutit cirkeln och sen på något sätt virka 6 stycken fm? På videon ser det ut som att ni virkat botten men bara en tråd men det står aldrig att man ska ändra till enkel. Tacksam för svar.
02.10.2020 - 17:33DROPS Design svaraði:
Hei Emma. Du skal hekle med 2 tråder (i videoen hekler vi med en tykkere tråd, derfor bare 1 tråd). Du starter med 4 luftmasker og setter disse sammen til en ring med en kjedemaske i første luftmaske. Så hekler du 6 fastmasker om denne ringen slik at du har en sirkel på 6 fastmasker ,deretter hekler du 2 fastmasker i hver av disse 6 fastmaskene = 12 fastmasker. Deretter øker du slik det står i oppskriften. God Fornøyelse!
05.10.2020 - 11:24
Paola skrifaði:
Bellissimo questo cestino ma non sarebbe meglio lavorarlo tutto a spirale invece che chiudere tutti i giri? Il disegno si apprezza ugualmente....
19.12.2018 - 14:28DROPS Design svaraði:
Buongiorno Paola. Può lavorare anche in spirale se preferisce. Buon lavoro!
20.12.2018 - 08:27Laura skrifaði:
I do agree with Sissy, one of my crochet students is working on this pattern and if the 3ch do not count as a dc, then the last one is an extra stitch.
22.04.2017 - 14:52
Sissy skrifaði:
The first round has the last stitch with an X in it. Your video shows the last stitch worked as the empty box color, the chart shows an X so technically you must stop before the end of the chart. That is fine when the first and last stitches are to be done in the same color. But for rows 4 & 6 the chain will not be the correct color. I have made the adjustments, but am writing to you for others who may not be able to make it work.
11.04.2017 - 22:21
Sissy skrifaði:
Yes, but then what happens when you come to the end of the chart on the last repeat? What is the last stitch?
10.04.2017 - 05:11DROPS Design svaraði:
Dear Sissy, after the last repeat, you close the round with a slip stitch, which you crochet into the top of the 3 treble, the round was started with. I hope this helps. Happy chrocheting!
10.04.2017 - 23:08
Sissy skrifaði:
Hi, in the notes section of the pattern it says the ch 3 that replaces the first dc of every round does not count in the number of dc for the round. I believe as the pattern is written and as the video shows, it is counted.
01.04.2017 - 19:42DROPS Design svaraði:
Dear Sissy, you can see in the first round in the video that the first 3 ch are worked extra to the first 2 sts worked in green (in the video / dark grey in the pattern). Happy crocheting!
03.04.2017 - 13:33Yasyas skrifaði:
Thank you so much for the pattern, I love the colours used for this basket.
13.10.2016 - 23:54
Lauren McRoberts skrifaði:
Love this unique basket!
23.12.2015 - 17:53
Sigi skrifaði:
Würde ich gerne nach häkeln, ist auch ein schönes Geschenk.
18.12.2015 - 16:54
Michelle Winther skrifaði:
Passar bra till inredningen.
13.12.2015 - 14:45
Quito#quitobasket |
||||||||||
|
||||||||||
Hekluð karfa úr 2 þráðum DROPS Paris með litamynstri.
DROPS 170-40 |
||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1. Mynstrið er heklað í st, þ.e.a.s. 1 ferningur í mynstri jafngildir 1 st með 2 þráðum. LITAMYNSTUR: Svo að það verði ekki margir lausir þræðir er heklað allan tíman utan um litinn sem ekki er heklað með. Þ.e.a.s. rétta og ranga verða alveg eins. HEKLLEIÐBEININGAR: Hver umf með fl byrjar á 1 ll og endar á 1 kl í fyrstu ll í byrjun umf (þessi ll er ekki talin með í fl-fjölda). Hver umf með st byrjar á 3 ll og endar á 1 kl í 3. ll í byrjun umf (þessi ll er ekki talin með í st-fjölda). TVEIR ÞRÆÐIR: Notið þræðina bæði innan úr og utan með dokkunni. Þegar skipt er yfir í nýja dokku er gott að skipta ekki um báða þræðina í einu – annars verða samskeytin of þykk. KRABBAHEKL: Heklið eins og fl, nema aftur á bak. Þ.e.a.s. fl eru heklaðar frá vinstri til hægri. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- KARFA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er heklað í hring. KARFA: Heklið 4 ll með heklunál nr 5,5 með 2 þráðum í litnum dökk grár og tengið saman í hring með 1 kl í 1. ll – LESIÐ TVEIR ÞRÆÐIR. UMFERÐ 1: LESIÐ HEKLLEIÐBEININGAR! Heklið 6 fl um hringinn. UMFERÐ 2: Heklið 2 fl í hverja fl = 12 fl. UMFERÐ 3: Heklið * 2 fl í fyrstu/næstu fl, 1 fl í næstu fl *, endurtakið frá *-* umf hringinn = 18 fl. ATHUGIÐ HEKLFESTUNA! UMFERÐ 4: Heklið * 2 fl í fyrstu/næstu fl, 1 fl í hvora af næstu 2 fl *, endurtakið frá *-* umf hringinn = 24 fl. UMFERÐ 5: Heklið * 2 fl í fyrstu/næstu fl, 1 fl í hverja af næstu 3 fl *, endurtakið frá *-* umf hringinn = 30 fl. UMFERÐ 6: Heklið * 2 fl í fyrstu/næstu fl, 1 fl í hverja af næstu 4 fl *, endurtakið frá *-* umf hringinn = 36 fl. Haldið áfram að hekla svona þar til heklaðar hafa verið 12 umf = 72 fl í síðustu umf. Heklið næstu umf þannig: Heklið * 2 fl í fyrstu/næstu fl, 1 fl í hverja af næstu 8 fl *, endurtakið frá *-* umf hringinn = 80 fl. Stykkið mælist ca 20 cm að þvermáli. HÉÐAN ER NÚ MÆLT! Heklið kant. KANTUR: Stykkið er heklað með mynstri með 2 litum í einu. Kanturinn er heklaður þannig: Munið eftir HEKLLEIÐBEININGAR! Heklið A.1 (= 16 st) umf hringinn – LESIÐ LITAMYNSTUR. Þegar A.1 hefur verið heklað á hæðina er hekluð 1 umf með 2 þráðum í litnum sinnep þannig: Heklið 1 l KRABBAHEKL í hvern st – sjá útskýringu að ofan. Klippið frá og festið enda. |
||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||
|
||||||||||
![]() |
||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #quitobasket eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 10 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 170-40
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.