Hannah Pitt skrifaði:
On end of row 7 on the beret what do I do to finish off the row and then start the next row as it just doesn’t seem to be right the way I have tried.
30.12.2023 - 22:49DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Pitt, finish 7th round with 1 slip stitch in first stitch of the round, then work A.2 (you can crochet 1 slip stitch around first chain-space if you like to) and just continue with the 8th round crocheting treble crochets (UK-English) around the first chain space. Happy crocheting!
02.01.2024 - 10:54
Nicole Campora skrifaði:
Dans l'explication du 1er tour du tour de cou,il faut sauter 3 brides et non 3 mailles en l'air.
14.11.2021 - 14:33DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Campora, effectivement, merci pour votre retour, une correction va être faite. Bonne continuation!
15.11.2021 - 08:09
Denise skrifaði:
Bonjour, très joli modèle! Je l'ai travaillé dans la laine indiquée, mais il est effectivement très large! Pour le tour du cou, je laisse tel quel, ce n'est pas gênant .. Pour le béret j'ai terminé avec 80 mailles en diminuant beaucoup plus depuis le tour 2 du deuxième groupe d'explications. Cordialement.
21.01.2021 - 22:07
Denise skrifaði:
Hello Drops! Thank you for your truly beautiful designs. My question is about row 12 for the beret. Is it possible that we should end up with = 25 tr-groups since we start with 100 stitches and TR-groups have 4 stitches? I have the right amount of stitches in previous rows. Should the round be something like: Work ch 3, *1 tr-group over the next 4 dc, ch 6* repeat from * to * for a total of 25 tr-groups with 6 ch between each? Best regards from Vancouver Island, Canada!
12.11.2016 - 22:04DROPS Design svaraði:
Dear Denise, at the end of round 10 you should have 20 ch-spaces with each 4 ch. On round 11 you will crochet 4 dc in each of this ch-spaces, you will have then (4 dc, 1 ch) a total of 20 times. On round 12 you will crochet 1 dtr-group over each of these (each dtr-group is worked over the 4 dc from previous row), you will have then 20 dtr-groups. See also diagram A.1 (= worked a total of 5 times in the round). Happy crocheting!
14.11.2016 - 10:09
Redhead skrifaði:
I'm new to crotcheting and I'm not sure how to work with a double thread? Do I have to cut the yarn and double it up?
21.12.2015 - 10:53DROPS Design svaraði:
Dear Redhead, you have to work this round with 2 strands of yarn held tog as just one. You can use the other end of ball to work at the same time with both yarn from inside and from outside the ball (or with another ball). Happy crocheting!
21.12.2015 - 11:57
Isabelle Jannel skrifaði:
Je l ai fais, combien dois t il mesurer en diametre avant de faire les brides Je le trouvevun peu large j ai du finir avec des ms Cordialement isa
26.08.2015 - 00:05DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Jannel, le béret est adapté pour un tour de tête de 54/56 et de 56/58 cm, pour un tour de tête plus petit, vous pouvez diminuer davantage pour ajuster à la taille souhaitée. Bon crochet!
26.08.2015 - 10:28
Bigras Claudette skrifaði:
Ce modèle est très élégant et féminin. J'aime bien les ajourés.
27.05.2015 - 22:50
Marie skrifaði:
Romantique à souhait !
27.05.2015 - 19:03
Winter Flower#winterflowerset |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Settið samanstendur af: Heklaðri basker / alpahúfu og hálsskjóli með gatamynstri úr DROPS Lima
DROPS 166-21 |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1-A.3. Mynsturteikning A.2 sýnir hvernig umf byrjar og endar. TBST-HÓPUR: 1 tbst í aftari lykkjubogann á fyrsta/næsta st, en bíðið með að draga þráðinn í gegn í lokin, heklið 1 tbst í hvern af næstu 3 st alveg eins, dragið þráðinn í gegnum allar 5 l á heklunálinni. KRABBAHEKL: Heklið eins og fl, nema aftur á bak. Þ.e.a.s. heklið frá vinstri til hægri. HEKLLEIÐBEININGAR: Hver umf með st byrjar á 3 ll (koma ekki í stað fyrsta st) og endið á 1 kl í 3. ll frá byrjun umf. Hver um með fl byrjar á 1 ll (kemur ekki í stað fyrstu fl) og endið á 1 kl í fyrstu ll í byrjun umf. ÚRTAKA: Fækkið um 1 st með því að hekla næstu 2 st saman þannig: Heklið 1 st, en bíðið með að draga þráðinn í gegn í lokin (= 2 l á heklunálinni), heklið síðan næsta st, en þegar draga á þráðinn í gegn í lokin er þráðurinn dreginn í gegnum allar 3 l á heklunálinni. ÚTAUKNING: Aukið 1 st er aukið út með því að hekla 2 st í sama st. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- ALPAHÚFA / BASKER - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er heklað í hring ofan frá og niður. ALPAHÚFA / BASKER: Heklið 4 ll með heklunál nr 4 með Lima og tengið saman í hring með 1 kl í fyrstu ll. Heklið síðan A.1 þannig (A.1 er endurtekið alls 5 sinnum hringinn): UMFERÐ 1: A.2 útskýrir hvernig umf byrjar og endar – LESIÐ HEKLLEIÐBEININGAR! Heklið 10 st um ll-hringinn. UMFERÐ 2: Heklið 2 st í aftari lykkjubogann á hverjum st = 20 st. UMFERÐ 3: Heklið * 2 st í aftari lykkjubogann á fyrsta st, 1 st í aftari lykkjubogann á næsta st *, endurtakið frá *-* alls 10 sinnum = 30 st. UMFERÐ 4: Heklið * 1 st í báða lykkjubogana í fyrsta st, 1 ll, 1 st í báða lykkjubogana í sama st, 4 ll, hoppið yfir 2 st, 1 fl í næsta st, 4 ll, hoppið yfir 2 st *, endurtakið frá *-* alls 5 sinnum. UMFERÐ 5: Heklið * 1 fl um ll (= ll á milli st frá fyrri umf), 3 ll, 1 fl um sömu ll, 8 ll, hoppið yfir: 4 ll + 1 fl + 4 ll *, endurtakið frá *-* alls 5 sinnum. UMFERÐ 6: Heklið * 7 st um fyrsta/næsta ll-boga (= bogi með 3 ll), 4 ll, 1 fl um næsta ll-boga (= bogi með 8 ll), 4 ll *, endurtakið frá *-* alls 5 sinnum. UMFERÐ 7: Heklið * 1 fl í miðju st í st-hóp (= 4. st), 4 ll, 7 st í næstu fl, 4 ll *, endurtakið frá *-* alls 5 sinnum. ATHUGIÐ HEKLFESTUNA! UMFERÐ 8: Heklið * 4 st um ll-bogann, 1 st í aftari lykkjubogann á hverjum af 7 st frá st-hópnum, 4 st um næsta ll-boga *, endurtakið frá *-* alls 5 sinnum = 75 st. UMFERÐ 9: Í þessari umf eru allir st heklaðir aftan í lykkjubogann á st frá fyrri umf: Heklið * 2 st í fyrsta st, 1 st í hvern af næstu 14 st *, endurtakið frá *-* alls 5 sinnum = 80 st. UMFERÐ 10: Heklið * 1 st í báða lykkjubogana á fyrsta/næsta st, 4 ll, hoppið yfir 3 st *, endurtakið frá *-* alls 20 sinnum. UMFERÐ 11: Heklið * 1 ll, 4 st um fyrsta/næsta ll-boga *, endurtakið frá *-* alls 20 sinnum = 80 st og 20 ll. UMFERÐ 12: Heklið * 3 ll, 1 TBST-HÓPUR – sjá útskýringu að ofan – yfir næstu 4 st, 6 ll, 1 tbst-hópur yfir næstu 4 st, 6 ll, 1 tbst-hópur yfir næstu 4 st, 6 ll, 1 tbst-hópur yfir næstu 4 st, 3 ll, * endurtakið frá *-* alls 5 sinnum = 20 tbst-hópar með 6 ll á milli hverra. UMFERÐ 13: Heklið 3 st um fyrsta ll-bogann, 6 st um hvern af næstu 19 ll-bogum, 3 st um síðasta ll-bogann = 120 st. Heklið síðan stykkið áfram með st í aftari lykkjubogann þannig: UMFERÐ 1: Heklið 1 st í hvern st. UMFERÐ 2: Heklið 1 st í hvern st JAFNFRAMT er fækkað um 3 st jafnt yfir – LESIÐ ÚRTAKA = 117 st. UMFERÐ 3: Heklið 1 st í hvern st, en heklið 12. og 13. st saman = 108 st. UMFERÐ 4: Heklið 1 st í hvern st, en heklið í 11. og 12. st saman = 99 st. UMFERÐ 5: Heklið 1 st í hvern st JAFNFRAMT er fækkað um 11-5 st jafnt yfir = 88-94 st. UMFERÐ 6-9: Heklið 1 st í hvern st. UMFERÐ 10: Heklið með tvöföldum þræði. Heklið KRABBAHEKL – sjá útskýringu að ofan, umf hringinn. Klippið frá og festið enda. ------------------------------------------------------- HÁLSSKJÓL - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er heklað í hring frá miðju á hálsi og niður með st og A.3, heklið síðan frá ll-umf og upp með A.3. HÁLSSKJÓL: Heklið 96-104 LAUSAR ll með heklunál nr 5 með Lima og tengið saman í hring með 1 kl í 1. ll. Heklið 3 ll – LESIÐ HEKLLEIÐBEININGAR, 1 st í hverja ll, endið á 1 kl í 3. ll í umf = 96-104 st. Heklið 1 st í aftari lykkjubogann á hverjum st. Þegar stykkið mælist 7 cm er aukið út um 8 st jafnt yfir- LESIÐ ÚTAUKNING = 104-112 st. Endurtakið útaukningu þegar stykkið mælist 10-12 cm = 112-120 st. ATHUGIÐ HEKLFESTUNA! Haldið áfram með 1 st í aftari lykkjubogann á hverjum st þar til stykkið mælist 14-16 cm. Heklið síðan A.3 þannig: UMFERÐ 1: A.2 sýnir hvernig umf byrjar og endar. Heklið * 1 st í báða lykkjubogana í fyrsta/næsta st, 4 ll, hoppið yfir 3 st *, endurtakið frá *-* út umf (= alls 28-30 sinnum). UMFERÐ 2: Heklið 4 st um hvern ll-boga = 112-120 st. UMFERÐ 3: Heklið * 2 ll, 1 TBST-HÓPUR – sjá útskýringu að ofan – yfir næstu 4 st, 4 ll, 1 tbst-hópur yfir 4 næstu st, 2 ll *, endurtakið frá *-* út umf (= alls 14-15 sinnum) = 28-30 tbst-hópar. UMFERÐ 4: Heklið 2 st um fyrsta ll-bogann, 4 st um hvern ll-boga þar til 1 ll-bogi er eftir, 2 st um síðasta ll-bogann = 112-120 st. UMFERÐ 5: Heklið 1 st í aftari lykkjubogann á hverjum st = 112-120 st. UMFERÐ 6: Heklið * 1 st í aftari lykkjubogann á fyrsta/næsta st, 1 ll, hoppið yfir 1 st *, endurtakið frá *-* út umf = 56-60 st og 56-60 ll. UMFERÐ 7: Heklið 1 st í aftari lykkjubogann á hverjum st og 1 st um hverja ll = 112-120 st. UMFERÐ 8: Heklið * 1 st í báða lykkjubogana á fyrsta/næstu st, 3 ll, hoppið yfir 3 st *, endurtakið frá *-* út umf (= alls 28-30 sinnum). UMFERÐ 9: Heklið * 1 fl í fyrsta/næsta st, 5 st í miðju ll í ll-boga *, endurtakið frá *-* út umf (= alls 28-30 sinnum). Klippið frá og festið enda. Heklið síðan A.3 í ll-hringinn (= 96-104 ll) í gagnstæða átt þannig: UMFERÐ 1: Heklið * 1 st í báða lykkjubogana á fyrstu/næstu ll, 4 ll, hoppið yfir 3 ll *, endurtakið frá *-* út umf (= alls 24-26 sinnum). UMFERÐ 2: Heklið 4 st um hvern ll-boga = 96-104 st. UMFERÐ 3: Heklið * 2 ll, 1 tbst-hóp yfir 4 næstu st, 4 ll, 1 tbst-hópur yfir 4 næstu st, 2 ll *, endurtakið frá *-* út umf (= alls 12-13 sinnum) = 24-26 tbst-hópar. UMFERÐ 4: Heklið 2 st um fyrstu ll, 4 st um hvern ll-boga þar til 1 ll-bogi er eftir, 2 st um síðasta ll-bogann = 96-104 st. UMFERÐ 5: Heklið 1 st í aftari lykkjubogann á hverjum st = 96-104 st. UMFERÐ 6: Heklið * 1 st í aftari lykkjubogann á fyrsta/næsta st, 1 ll, hoppið yfir 1 st *, endurtakið frá *-* út umf = 48-52 st og 48-52 ll. UMFERÐ 7: Heklið 1 st í aftari lykkjubogann á hverjum st og 1 st um hverja ll = 96-104 st. UMFERÐ 8: Heklið * 1 st í báða lykkjubogana á fyrsta/næsta st, 3 ll, hoppið yfir 3 st *, endurtakið frá *-* út umf (= alls 24-26 sinnum). UMFERÐ 9: Heklið * 1 fl í fyrsta/næsta st, 5 st í miðju ll í ll-bogann *, endurtakið frá *-* út umf (= alls 24-26 sinnum). Klippið frá og festið enda. |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
|
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #winterflowerset eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 14 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 166-21
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.