Petra Larsson skrifaði:
Kan man sticka dessa med Magic loop? Båda på samma gång?
27.07.2023 - 15:46
Petra Larsson skrifaði:
Har satt upp arbetet med Magic loop. Har båda vantar på samma gång. Ska jag när jag kommit till tummarna sticka fram o tillbaka för alla varv där det är svart i diagrammet?
27.07.2023 - 15:44
Petra Larsson skrifaði:
Har satt upp arbetet med Magic loop. Har båda vantar på samma gång. Ska jag när jag kommit till tummarna sticka fram o tillbaka för alla varv där det är svart i diagrammet?
27.07.2023 - 15:30
Chantal Beaulieu skrifaði:
Bonjour, pour le pouce : la jetée je dois la faire avec quel fils le noir ou avec la couleur contrastante ?
30.03.2023 - 05:16DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Beaulieu, faites les jetés pour les augmentations du pouce avec la couleur principale (la couleur claire dans ce modèle). Bon tricot!
11.04.2023 - 09:36
Anette skrifaði:
Hallo, in welcher Farbe werden bei der Daumenzunahme die Umschläge gemacht, in dunkel oder hell?\r\nVielen Dank!
06.01.2023 - 20:52DROPS Design svaraði:
Liebe Anette, machen Sie die Umschläge mit der Hauptfarbe, dh mit der hellen. Viel Spaß beim stricken!
09.01.2023 - 08:51
ALN skrifaði:
Hei! Er dette til dame eller herre? Takk for svar!
15.11.2022 - 22:15
Heike skrifaði:
Hello! First of all, i need to compliment you for all of your wonderful written patterns. I use them very often and never had any problems following the instructions. When beginning to knit these mittens, I printed the German pdf pattern version and have noticed, that in this pdf diagram 4 for the thumb is missing! I had to download and print the English version to have it completely. Perhaps you could change this. Thank you!
26.11.2020 - 20:47
Mikaela skrifaði:
Hej. Står i mönstret att det har blivit uppdaterat då en svart prick saknades i A1 rad 14. Vad jag kan se har den uppdateringen endast gjorts på strumporna. På vantarna saknas det fortfarande en svart prick i A1 rad 14 maska 11 för att mönstret skall bli symmetriskt, eller tänker jag fel?
14.08.2020 - 21:54DROPS Design svaraði:
Hej Mikaela, du har helt ret, vi skal få den sorte prik tegnet ind i A.1 rad 14 maske 11 :)
20.08.2020 - 14:40
Simard skrifaði:
Très contente du résultat. La concentration pour ce projet est essentielle. J’ai fait le bandeau jacquard #DE-005 et même si ce n’est pas tout à fait les mêmes fleurs, c’est magnifique. Laine utilisée bleu#107 et océan view long print #604.
07.04.2019 - 19:42
J. W. skrifaði:
Using fairly smooth fingering yarn and 3mm needles, these turned out fairly small (hand hugging). For those who knit tightly, I think you would get more of an adult size mitten using sport weight yarn and needles about 2.5mm or 2.75mm for the hand. The pattern was well-written, and I will certainly use it again
18.07.2018 - 15:55
Moonflower Mittens#moonflowermittens |
||||||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
|||||||||||||||||||||
Prjónaðir vettlingar úr DROPS Fabel með norrænu mynstri.
DROPS 165-42 |
||||||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 til A.4. Allt mynstrið er prjónað í sléttprjóni. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- VETTLINGAR - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring á sokkaprjóna. HÆGRI VETTLINGUR: Fitjið upp 64 l á sokkaprjóna nr 2,5 með litnum svartur Fabel. Prjónið 1 umf sl, síðan eru prjónaðar 10 umf stroff (= 1 l sl, 1 l br). Skiptið yfir á sokkaprjóna nr 3 og prjónið 1 umf sl með litnum svartur þar sem fækkað er um 4 l jafnt yfir = 60 l. Prjónið síðan mynstur hringinn eftir mynsturteikningu A.1 (= 5 mynstureiningar í umf). ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar A.1 hefur verið prjónað til loka er prjónuð 1 umf sl með litnum svartur þar sem fækkað er um 4 l jafnt yfir = 56 l. Prjónið síðan mynstur hringinn eftir mynsturteikningu A.2 (= 7 mynstureiningar í umf). Þegar A.2 hefur verið prjónað til loka er prjónuð 1 umf slétt með litnum svartur þar sem aukið er út um 4 l jafnt yfir = 60 l. Prjónið síðan mynstur hringinn eftir mynsturteikningu A.3. Þegar prjónað hefur verið upp að 3 heilu svörtu rúðunum í A.3, prjónið A.4 síðan yfir þessar 3 l fyrir þumal (hinar l halda áfram í A.3). Aukið út í A.4 eins og útskýrt er í mynstri (í umf á eftir útaukningu er uppslátturinn prjónaður snúinn slétt svo ekki myndist gat). Þegar aukið hefur verið út alls 6 sinnum í hvorri hlið (= 15 l fyrir þumal), eru prjónaðar 3 umf án útaukninga eins og útskýrt er í A.4, síðan eru 15 þumallykkjur settar á þráð. Fitjið upp 3 nýjar l yfir l á þræði = 60 l á prjóni. Haldið áfram hringinn eftir A.3. Þegar úrtaka byrjar efst á vettlingi, fækkið lykkjum með litnum svartur hvoru megin við 3 l í hvorri hlið (1 lykkja í litnum bleik þoka, 1 lykkja í litnum svartur og 1 lykkja í litnum bleik þoka). Eftir úrtöku eru 12 l eftir á prjóni. Klippið frá og þræðið þráðinn í gegnum þær l sem eftir eru, herðið að og festið vel. Allur vettlingurinn mælist ca 30 cm. ÞUMALL: Setjið til baka 15 þumallykkjur á sokkaprjóna nr 3. Prjónið upp 9 l í kantinn fyrir aftan þumal = 24 l. Haldið áfram hringinn eftir mynstri A.4. Þegar úrtaka byrjar efst á þumli, fækkið lykkjum með litnum bleik þoka hvoru megin við 1 lykkju í litnum svartur í hvorri hlið. Eftir úrtöku eru 8 l eftir á prjóni. Klippið frá og þræðið þráðinn í gegnum þær l sem eftir eru, herðið að og festið vel. VINSTRI VETTLINGUR: Fitjið upp og prjónið á sama hátt og hægri vettlingur, en þær 3 l fyrir þumal eru prjónaðar í 2.-3. og 4. l frá vinstri hlið í mynstri A.3. |
||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||||||||||||||
|
||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #moonflowermittens eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 17 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 165-42
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.