Fay skrifaði:
Hei På slutten under venstre vante står det at man skal sette de første 19-21 på hånden på tråd, men hvor bør de første 19/21 begynne? Jeg vet visst ikke helt hvor “først” er :) Jeg strikker venstre nå.
12.10.2023 - 00:23DROPS Design svaraði:
Hej Fay, de første masker er dem efter tommelfingeren, som kommer ovenpå venstre hånd, når du har sat masker på trådene, starter du med maskerne til lillefinger (modsat side af tommelfingermaskerne ;) )
17.10.2023 - 13:59
Dube skrifaði:
Bonjour moi c est pour le gant droit je ne comprend pas bien pour augmente avant et apres les 2 mailles de la 2 aiguilles mais moi je fait des aiguilles circulaire le gant gauche est fait merci de me repondre
11.03.2023 - 17:55DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Dube, pour le gant gauche vous avez augmenté pour le pouce de chaque côté de l'avant-dernière maille du tour, pour le gant droit, vous augmenterez de chaque côté de la 2ème maille du tour, le reste se fait de la même façon. Bon tricot!
13.03.2023 - 09:36
Vial Christelle skrifaði:
Je peux tricoté ce modèle de gants avec deux aiguilles classiques car je n'est pas d'aiguilles circulaires ? Merci d'avance pour votre réponse. Cordialement Vial christelle
05.01.2023 - 12:17DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Vial, vous pouvez peut-être tricoter ces gants sur 2 aiguilles seulement, mais il vous faudra adapter les explications pour ajouter des coutures (côté + entre les doigts) - nous avons quelques modèles de mitaines à tricoter en rangs mais, sauf erreur, tous nos gants se tricotent en rond. N'hésitez pas à consulter nos vidéos pour apprendre à tricoter en rond, ce sera fort probablement plus simple. Bon tricot!
05.01.2023 - 15:14
Mirella skrifaði:
Buongiorno, quando dite di aumentare ogni 3 giri significa 3 giri senza aumenti poi uno con, oppure 2 giri senza aumenti e al terzo si fanno gli aumenti? Grazie
20.02.2020 - 15:46DROPS Design svaraði:
Buongiorno Mirella. Per aumentare ogni 3 giri, lavora così: aumenta su un giro, lavora due giri senza aumentare, al terzo giro aumenta e così via. Buon lavoro!
20.02.2020 - 16:08
Sonja skrifaði:
Entschuldigung 56 Maschen, hatte mich vertippt. Das sind aber immer noch zuviel.
19.01.2020 - 12:13DROPS Design svaraði:
Liebe Sonja, bei der vorletzte Reihe in A.1 sollen Sie auch abnehmen (= 10 Abnahme insgesamt bei der vorletzte Reihe + 2 Abnahmen bei der letzte Reihe; bei der 10. Reihe in A.1 haben Sie 24 M dann nehmen Sie 10 Maschen ab = 14 Maschen, dann nehmen Sie 2 M ab = 12 Maschen x 4 Rapporte = 48 Maschen in allen Größen. Viel Spaß beim stricken!
20.01.2020 - 09:38
Sonja skrifaði:
Ich habe den Mustersatz genau nach Anleitung gestrickt und bei mir bleiben 64 Maschen übrig und nicht wie beschrieben 48 Maschen. Kann es sein dass in der Anleitung ein Fehler vorliegt ? Habe es inzwischen 3 mal gestrickt und komme immer wieder auf 14 M pro Nadel.
19.01.2020 - 12:09DROPS Design svaraði:
Liebe Sonja, die letzte Runde in A.1 stricken Sie über die 14 M wie folgt: 1 M re, 2 M li, 1 M auf eine Hilfsnadel vor die Arb legen, 2 M re zusstr, 1 M re von der Hilfsnadel str. (1 Abnahme), 2 M li, 1 M auf eine Hilfsnadel vor die Arb legen, 2 M re zusstr, 1 M re von der Hilfsnadel str. (= 1 Abnahme), 2 M li, 1 M re = 12 M bleiben x 4 = 48 M. Viel Spaß beim stricken!
20.01.2020 - 09:35
M Van De Laar skrifaði:
Ik snap dit stukje niet. Meerder 1 st aan elke kant van de een na laatste st op de nld – ZIE TIP VOOR HET MEERDEREN (= 2 st gemeerderd). Herhaal dit meerderen elke 3e nld in totaal 5-6 keer = 11-13 duim st en 58-66 st in totaal. Ik kom elke keer op 68 steken uit. Waar komt die ene steek vandaan?
18.12.2018 - 22:53DROPS Design svaraði:
Dag M Van Der Laar
Je meerdert 1 steek vlak voor en vlak na de een na laatste steek. Dit meerderen herhaal je 3 naalden later weer. In totaal doe je dit 5-6 (afhankelijk van je maat: 5 keer voor maat S/M en 6 keer voor maat M/L.) Ik vermoed dat je 1 keer te vaak hebt gemeerderd.
22.12.2018 - 13:54
HAEGEMAN Sylvie skrifaði:
Bonjour il faut monter 64 mailles mais après les augmentations ( 0 ou 6), on obtient moins de mailles, soit 48 ou 64. Je ne comprends pas . Y a t il une erreur? Merci de votre réponse Sylvie
25.11.2018 - 18:57DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Haegeman, vous montez 64 m et tricotez 4 fois A.1. Au début de A.1, on augmente, puis aux 2 derniers rangs, on va diminuer et il restera 12 m dans chaque A.1 soit 4 x 12 m = 48 m. Bon tricot!
26.11.2018 - 10:04
Zenf skrifaði:
Hei! Under "lillefinger" og de andre finger, står det "legg opp 1 ny m mot m på trådene", hva betyr det?Har dere noen video på det? Jeg lurer på akkurat hvor denne masken skal legges opp?
18.04.2017 - 00:36DROPS Design svaraði:
Hei Zenf, Det spiller ingen rolle om du legger opp på begynnelse eller slutten av de 11-12 maskene som skal strikkes til lillefingeren. Når den er lagt opp, strikker du rundt de 12-13 maskene og lager fingeren. Håper dette hjelper. Mvh, Deirdre
18.04.2017 - 15:15
Nanna skrifaði:
Jeg er forvirret over antallet af masker i tommelfingerkilen. Der står "Der tages 1 m ud på hver side af næst sidste m på omg (...) (= 2 m taget ud). Gentag udtagningen (...) totalt 5-6 gange = 11-13 tommelfinger-m og 58-66 m totalt.". Hvordan kan 2*5 nogensinde blive 11? Eller hvordan kan 48 + 11 blive 58? Har jeg misset noget?
12.08.2016 - 10:12DROPS Design svaraði:
Hej. Du tager ut 1 m på var sida av den näst sista m på omg (=2 m taget ut) totalt 5 gånger. Du har då tagit ut totalt 10 m, men även den m som du tog ut på var sida om är en tommelfinger-m. Totalt 11 tommelfinger-m. 48 m + 10 uttagna m = 58 m. Lycka till!
12.08.2016 - 10:40
Alpine Rose#alpinerosegloves |
|||||||||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||||||||
Prjónaðir fingravettlingar úr DROPS Fabel með áferðamynstri í stroffi.
DROPS 165-30 |
|||||||||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað í hring): *1 umf sl og 1 umf br*, endurtakið frá *-*. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1. ÚTAUKNING: Aukið út um 1 l með því að slá 1 sinni uppá prjóninn. Ti að koma í veg fyrir göt þá er uppslátturinn prjónaður slétt í næstu umf. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- FINGRAVETTLINGAR - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring á sokkaprjóna. VINSTRI FINGRAVETTLINGUR: Fitjið upp 64 l í báðum stærðum á sokkaprjóna nr 3 með Fabel. Prjónið 4 umf GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan. Prjónið síðan mynstur í hring á eftir A.1 (= 4 mynstureiningar ca 16 l). Þegar A.1 er lokið eru 48 l eftir í umf í báðum stærðum og 2 l sl, 2 l br alla leið hringinn. Haldið áfram með stroff þar til stykkið mælist 6-7 cm. Eftir stroff er prjónuð 1 umf sl þar sem aukið er út 0-6 l jafnt yfir – LESIÐ ÚTAUKNING = 48-54 l á prjóni. Setjið 1 prjónamerki – HÉÐAN ER NÚ MÆLT! Prjónið sléttprjón. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar stykkið mælist 2 cm byrjar útaukning fyrir þumalfingur. Aukið út um 1 l hvoru megin við næst síðustu l í umf (þ.e.a.s. innan í hönd) (= 2 l fleiri). Endurtakið útaukningu hvoru megin við útauknar lykkjur í 3. hverri umf alls 5-6 sinnum = 11-13 þumallykkjur og 58-66 l alls. Þegar stykkið mælist 6-7 cm eru þumallykkjur + 1 l í hvorri hlið (= 13-15 l) settar á þráð. Fitjið upp 3 nýjar l fyrir aftan þumalfingur = 48-54 l á prjóni. Haldið áfram hringinn í sléttprjóni þar til stykkið mælist 10-11 cm. Setjið fyrstu 19-21 l ofan á hönd á þráð, haldið eftir næstu 11-12 l á prjóni og setjið síðustu 18-21 l innan í hönd á annan þráð. LITLIFINGUR: = 11-12 l, fitjið upp 1 nýja l við l á þræði = 12-13 l. Prjónið sléttprjón hringinn ca 5½-6½ cm, prjónið síðan allar l slétt saman 2 og 2. Klippið frá og þræðið þráðinn í gegnum þær l sem eftir eru, herðið að og festið vel. HÖND: Setjið til baka l af þræði á prjóninn, prjónið að auki upp 2 l við litlafingur = 39-44 l. Prjónið 2 umf hringinn í sléttprjóni. Haldið eftir 2 l sem teknar voru upp við litlafingur + 6-6 l ofan á hönd og 5-6 l í lófa á prjóni. Setjið til baka þær l sem eftir eru á þræði (= 13-15 l ofan á hönd og 13-15 l innan í lófa). BAUGFINGUR: = 13-14 l, fitjið upp 1 nýja l við l á þræði = 14-15 l. Prjónið sléttprjón hringinn í ca 7-8 cm, prjónið síðan allar l slétt saman 2 og 2. Klippið frá og þræðið þráðinn í gegnum þær l sem eftir eru, herðið að og festið vel. LANGATÖNG: Setjið til baka næstu 6-7 l af hvorum þræði á prjóninn, prjónið að auki upp 2 l við baugfingur og fitjið upp 1 nýja l við l á þræði = 15-17 l. Prjónið sléttprjón hringinn í ca 7½-8½ cm, prjónið síðan allar l slétt saman 2 og 2. Klippið frá og þræðið þráðinn í gegnum þær l sem eftir eru, herðið að og festið vel. VÍSIFINGUR: Setjið til baka þær 14-16 l sem eftir eru á þræði á prjóninn, prjónið að auki upp 2 l við löngutöng = 16-18 l. Prjónið sléttprjón hringinn í ca 6½-7½ cm, prjónið síðan allar l slétt saman 2 og 2. Klippið frá og þræðið þráðinn í gegnum þær l sem eftir eru, herðið að og festið vel. ÞUMALFINGUR: Setjið þumallykkjur á prjóninn og prjónið að auki upp 3 l í kanti í bakhlið á þumlfingri = 16-18 l. Prjónið sléttprjón hringinn í ca 5½-6 cm, prjónið síðan allar l slétt saman 2 og 2. Klippið frá og þræðið þráðinn í gegnum þær l sem eftir eru, herðið að og festið vel. HÆGRI FINGRAVETTLINGUR: Prjónið á sama hátt og vinstri fingravettlingur, nema spegilmynd, þ.e.a.s. aukið út fyrir opi fyrir þumalfingur hvoru megin við hinar l í umf í stað í hvorri hlið við næst síðustu l í umf. |
|||||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #alpinerosegloves eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 21 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 165-30
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.