Corine VanDeStroet skrifaði:
If row four has an increase every other time it means there is an extra increase (on each side) every fourth row. Is this correct?
08.11.2023 - 05:45DROPS Design svaraði:
Dear Mrs VanDeStroet, that's correct. Happy crocheting!
08.11.2023 - 08:37
Lucia skrifaði:
Buongiorno, è giusto che all'inizio ci siano sempre 4 m.a.d come alla fine? Le 5 catenelle che si lavorano all'inizio di ogni giro non sostituiscono la prima m.a.d.? Grazie❣
08.12.2020 - 14:12DROPS Design svaraði:
Buonasera Lucia, le spiegazioni sono corrette. Buon lavoro!
08.12.2020 - 22:36
Lizzi Ullner Buus Larsen skrifaði:
= her tages der 1 ekstra st ud og 4 lm om lm-buen (udtagningen gentages hver 2. gang denne række gentages) Jeg forstår simpelthen ikke hvad dette betyder. Jeg skal tage en extra st ud. (det er ok) Men de 4 lm om lm-buen. Det giver ingen mening for mig. Hvad er det egentlig der skal gøres her. Jeg tror det er 4 lm "om" lm-buen? Jeg kan ikke engang forstå det?
16.07.2020 - 12:49DROPS Design svaraði:
Hej Lizze, jo for at få en ekstra bue i hver side er du nødt til at både hækle en ekstra st og 4 ekstra luftmasker. God fornøjelse!
30.07.2020 - 14:50
Jeanna Kelly skrifaði:
Question. Rows 3 and 4 repeat right? Row 4 do you add 1 extra DC on each side where the star is on the chart? Or on Row4 you add 1 DC ch4 1DC on each side where the star is on the chart? Thank you would love to make this shawl
12.05.2020 - 23:20DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Kelly, rows 3 and 4 are almost the same but the difference is that on row 4 you will increase in the first ch-space + in the last ch-space on the row just as explained in the written row: in same ch-space inc by working 4 ch and 1 dc. Happy crocheting!
13.05.2020 - 08:34
Pilajoba skrifaði:
Bonjour, pour les 3 derniers rangs où l'on remplace 1 bride dans l'arceau par 3 brides dans l'arceau faut il continuer à faire 4 mailles en l'air? Merci
28.10.2019 - 16:50DROPS Design svaraði:
Bonjour Pilajoba, au début des rangs 2, 3 et 4, on commence par 4 mailles en l'air, puis on crochète 4 doubl-brides dans la 1ère doubl-bride du groupe de 4 double-brides, comme le montre le diagramme. Bon tricot!
04.11.2019 - 13:07
Ylva skrifaði:
Hej ! Det går fint att virka t.o.m varv 3. På varv 4 blir det tyvärr problem just innan "... 3 stp 3 lm + 3 st (mitten)..."dvs det verkar som om beskrivningen är fel eftersom en stolpe och 4 luftmasker inte kan fungerar för det blir "snörpigt".... Är det inte tvärt om dvs att man ska virka 4 lm först och sedan 1 stolpe ? Tack för svar ! Vänliga hälsningar
30.07.2018 - 16:51DROPS Design svaraði:
Hei Ylva. Midten er det samme på alle omganger: 3 staver + 3 luftmasker + 3 staver, så dette stemmer. Du skal også øke som forklart ved å hekle en stolpe og 4 luftmasker i tillegg til det som vises i diagrammet (se stjernen). Sjalet skal jo bli en trekant, så det er helt riktig at det virker som det er litt lite plass. Dette vil gjevne seg ut etter hvert som sjalet tar form. God fornøyelse.
21.08.2018 - 13:54
Linda Braumuller skrifaði:
Hartelijk bedankt!
25.04.2015 - 18:08
Linda Kooij skrifaði:
Komt de beschrijving van de laatste randen hier ook nog bij te staan? Ik kan het op de foto namelijk niet precies zien.
26.02.2015 - 17:28DROPS Design svaraði:
Hoi Linda. De rand is beschreven: Haak tot een hoogte van ongeveer 70 cm gemeten in het midden en haak dan 3 toeren waar 1 stk in l-lus vervangen wordt door 3 stk in elke l-lus.
27.02.2015 - 10:30
Rita skrifaði:
Lekkert og lett til sommerkjolen!
04.01.2015 - 15:59
Lise Stene skrifaði:
Deilig til kjølige sommerkvelder
03.01.2015 - 19:00
Butterfly Summer#butterflysummershawl |
||||||||||||||||
|
||||||||||||||||
Heklað sjal úr DROPS Big Delight með gatamynstri.
DROPS Extra 0-1086 |
||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1, mynsturteikning sýnir umf 1-4 á sjali. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- SJAL - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er heklað fram og til baka frá miðju að aftan og niður. SJAL: Heklað er eftir mynsturteikningu A.1 þannig: Heklið 6 ll með heklunál nr 5 með Big Delight og tengið í 1 hring með 1 kl í 1. ll. UMFERÐ 1: Heklið 4 ll, 3 st + 3 ll + 4 st um ll-hringinn. Snúið við. UMFERÐ 2: Heklið 5 ll, 4 tbst um bilið á milli 1. og 2. st, 4 ll, 3 st + 3 ll + 3 st um fyrsta ll-boga (= miðja á sjali), 4 ll, 4 tbst um ll eftir síðasta st. Snúið við. UMFERÐ 3: Heklið 5 ll, 4 tbst um bilið á milli 1. og 2. st, 4 ll, 1 st um fyrsta ll-boga, 4 ll, 3 st + 3 ll + 3 st um næsta ll-boga (= miðja), 4 ll, 1 st um næsta ll-boga, 4 ll, 4 tbst um ll eftir síðasta st, snúið við. UMFERÐ 4: Heklið 5 ll, 4 tbst um bilið á milli 1. og 2. st, 4 ll, 1 st um fyrsta ll-boga, um sama ll-boga er aukið út með því að hekla 4 ll og 1 st, heklið 1 ll, um næsta ll-boga er heklaður 1 st og 4 ll, um næsta ll-boga er heklað 3 st + 3 ll + 3 st (miðja), um næsta ll-boga eru heklaðar 4 ll og 1 st, um næsta ll-boga eru heklað 4 ll, 1 st, um sama ll-boga er aukið út með því að hekla 4 ll og 1 st, heklið 4 ll og 4 tbst um ll 1 eftir síðasta st. Snúið við. ATHUGIÐ HEKLFESTUNA! Endurtakið umf 3 og 4 (endurtakið umf 4 án útaukninga og með útaukningu í annað hvert skipti), en fyrir hverja umf kemur til með að verða 1 st og 4 ll fleiri í hvorri hlið við miðju ytri kanti á sjali, en í hvert skipti sem umf 4 er endurtekin með útaukningu verða 2 st og 4 ll fleiri í hvorri hlið á ytri kanti á sjali. Þegar stykkið mælist ca 70 cm (mælt fyrir miðju) eru heklaðar 3 umf til viðbótar þar sem 1 st um ll-boga var skipt út með 3 st um hvern ll-boga. Klippið frá og festið enda. |
||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||||||||
|
||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #butterflysummershawl eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 5 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS Extra 0-1086
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.