Alalith skrifaði:
I am making size M there is no increase for the beginning of the yoke, it counts 128 (18+4+20+4+36+4+20+4+18), but at I ended up having 16 left. How is it?. The pretty blouse I am making is not open ( no buttons). I don't understand. Would you please help me? Thank you.
09.04.2020 - 03:17DROPS Design svaraði:
Dear Alalith, the fundation chain is often too tight, that's the reason why we crochet here 137 chains when we only require 116 stitches on first row, ie working as explained will allow you to skip chains evenly and keep the first row being loose enough and not too tight. Happy crocheting!
09.04.2020 - 17:47
Alalith skrifaði:
I don't know what it means or how to work the part it says: until 0-4-3-2-1-0 ch remain, 1 dc in each of the last 0-4-3-2-1-0 ch = 112-116-120-124-128-132 dc until 0-4-3-2-1-0 ch remain, 1 dc in each of the last 0-4-3-2-1-0 ch = 112-116-120-124-128-132 dc. It is a little confuse for me. Thank yoy!
08.04.2020 - 03:55DROPS Design svaraði:
Dear Alalith, each number refers to the size, for example in size M = 2nd size, you will crochet from *-* until 4 chains remain, and finish with 1 dc in each of the last 4 chains = there are now 116 dc. Happy crocheting!
09.04.2020 - 16:20
Maria skrifaði:
Could you reconsider writing your patterns in a more understandable way? It would be much easier not to get lost in a one big text if you just wrote like this: Row 1:... Row 2:... Now it's very easy to get lost and get confused at which point I am...
03.04.2020 - 14:12DROPS Design svaraði:
Dear Maria, the DROPS patterns are knitted and crocheted by thousands and thousands of people around the world. We understand however that in certain countries, with different knitting/crochet traditions than Scandinavia, our patterns might be written in a way that differs from what some are used to. But of course we want everyone to understand our patterns, so that’s why we have created an extensive library of tutorial videos as well as step by step lessons that explain how to follow the techniques we use and how to read the diagrams in our patterns. Give them a try!
03.04.2020 - 14:33
Fleur Høg skrifaði:
Jeg forstår simpelthen ikke diagrammet A1 og så beskrivelsen, ifht billedet af trøjen. Det er teknisk umuligt at hækle række 1 igen efter række 3, så blir mønsteret ikke over hinanden. Og på billedet ligner det at nederst er der skiftevis række 3 og 4. Og ikke KUN 4,som der står skrevet. Min hæklefadthed passer perfekt, og målene passer, men mønsteret begynder midt på mit bryst og ikke under, og jeg har en kort krop. Må indrømme at det er lidt en underlig opskrift. 🤔
27.01.2020 - 21:13DROPS Design svaraði:
Hei Fleur. Du skal ikke hekle 1. omgang etter 3. omgang. Det er kun 3. omgang som gjentas til arb måler ca 29-31-31-33-31-31 cm. Man ser på bildet at viftemønstrer er litt tettere på "mellompartiet" da viftemønster består av 1 stav + 1 stavgruppe (3 staver + 2 luftmasker + 3 staver om sammen luftmaskebue). Mens viftemønstret i A.4 er større (viftemønstret består av 1 dobbeltstav + 1 dobbeltstavgruppe (3 dobbeltstaver + 2 luftmasker + 3 dobbeltstaver om sammen luftmaskebue). Deretter hekles 4.omgang til A.1 til arbeidet måler ca 40-42-43-45-45-45 cm. mvh DROPS design
10.02.2020 - 13:55
Pascale Repoussard skrifaði:
Pouvez-vous m'envoyer le diagramme du pull svp? merci
15.10.2019 - 16:53DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Repoussard, tous les diagrammes de ce modèle sont déjà en ligne, vous trouverez ici comment lire des diagrammes crochet. Bon crochet!
15.10.2019 - 17:34
Ineke Van Limbeek skrifaði:
Hoeveel steken moet ik nu meerdere in de 2e toer. Er staat 28 gelijkmatig, maar jullie geven noch meer meerderingen aan. Er staat ong. iedere 4 sokjes, maar blijft dit zo, ook met het plaatsen van de markeerders.
22.07.2019 - 14:54DROPS Design svaraði:
Dag Ineke,
Je meerdert inderdaad 28 steken in de 2e. De meerderingen die daarna beschreven staan komen in de volgende toer, wanneer je de markeerdraden plaatst.
23.07.2019 - 12:10
Fernanda skrifaði:
Een vraag over het telpatroon: de tweede, derde en vierde toer, doen we steeds een stokje en daarna de groepjes, een stokje en een groepje, of starten we de toer met het ene stokje en daarna alleen maar de groepjes van drie (dubbele)-twee lossen-drie (dubbele)stokjes?
15.07.2019 - 19:01DROPS Design svaraði:
Dag Fernanda,
Het stokje is ook steeds onderdeel van de herhaling, dus het stokje, het groepje, het stokje, het groepje, enzovoort.
23.07.2019 - 11:14
Fabie skrifaði:
Merci, j'ai enfin compris l'aller/retours simplement en crochetant, je trouve ce modèle joli, milles merci pour vos modèles.
13.07.2019 - 18:11
Fabie skrifaði:
Bonjour, aler/retours suppose donc que ce modèle a une partie du dos ouverte ?
28.06.2019 - 16:20DROPS Design svaraði:
Bonjour Fabie, on crochète en allers et retours en terminant chaque rang par 1 maille coulée dans la 1ère m du rang, on va ainsi crocheter alternativement sur l'endroit et sur l'envers, mais en joignant les rangs = tours, on n'aura ni ouverture dos ni couture. Bon crochet!
01.07.2019 - 06:40
Gabriela skrifaði:
Hi, why we need to do this decrease of the ch-amount by skipping of ch ? Thanks Work next round as follows: 3 ch (= 1 dc), 1 dc in first ch from ch-ring, * skip ch 1, 1 dc in each of the next 5 ch *, repeat from *-* until 0-4-3-2-1-0 ch remain, 1 dc in each of the last 0-4-3-2-1-0 ch = 112-116-120-124-128-132 dc. Then work piece back and forth
27.06.2019 - 12:24DROPS Design svaraði:
Dear Gabriela, this is to avoid the fundation chain being too tight - read more here. Happy knitting!
27.06.2019 - 14:40
Lady Ascot#ladyascottop |
||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
|||||||||||||||||||||||||||
Heklaður toppur úr DROPS Cotton Viscose með sólfjaðramynstri og hringlaga berustykki, heklaður ofan frá og niður. Stærð S - XXXL.
DROPS 162-26 |
||||||||||||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1-A.2. HEKLLEIÐBEININGAR-1: Í hverri umf með st er fyrsti st skipt út fyrir 3 ll, umf endar á 1 kl í 3. ll. HEKLLEIÐBEININGAR-2: Hver umf byrjar á 3 ll, umf endar á 1 kl í 3. ll. ÚTAUKNING: Aukið út um 1 st með því að hekla 2 st í 1 st. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- TOPPUR - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er heklað ofan frá og niður frá miðju að aftan. TOPPUR: Heklið 133-137-142-147-152-157 ll með heklunál nr 3,5 með Cotton Viscose og tengið saman í hring með 1 kl í fyrstu ll. Heklið næstu umf þannig: 3 ll (= 1 st), 1 st í fyrstu ll frá ll-hring, * hoppið yfir 1 ll, 1 st í hverja af næstu 5 ll *, endurtakið frá *-* þar til eftir eru 0-4-3-2-1-0 ll, 1 st í hverja af síðustu 0-4-3-2-1-0 ll = 112-116-120-124-128-132 st. Heklið síðan stykkið fram og til baka. Hver umf er hekluð saman í lok umf með 1 kl í fyrstu ll í umf – LESIÐ HEKLLEIÐBEININGAR-1! Snúið við. Heklið 1 umf með 1 st í hvern st JAFNFRAMT er aukið út um 28 st jafnt yfir (þ.e.a.s. aukið út um 1 st eftir ca 4. hvern st) – LESIÐ ÚTAUKNING = 140-144-148-152-156-160 st. Setjið 12 prjónamerki í stykkið þannig: Heklið 17-18-19-20-21-22 st (= hálft bakstykki) JAFNFRAMT er aukið út um 1-0-0-2-2-1 st jafnt yfir, setjið fyrsta prjónamerki, * heklið 4 st, setjið næsta prjónamerki *, endurtakið frá *-* 1 sinni til viðbótar, heklið 20 st, setjið næsta prjónamerki, * heklið 4 st, setjið næsta prjónamerki *, endurtakið frá *-* 1 sinni til viðbótar, heklið 34-36-38-40-42-44 st (= framstykki) JAFNFRAMT er aukið út um 2-0-0-4-4-2 st jafnt yfir, setjið næsta prjónamerki, * heklið 4 st, setjið næsta prjónamerki *, endurtakið frá *-* 1 sinnum til viðbótar, heklið 20 st, setjið næsta prjónamerki, * heklið 4 st, setjið næsta prjónamerki *, endurtakið frá *-* 1 sinni til viðbótar, heklið 20 st, setjið næsta prjónamerki, * heklið 4 st, setjið næsta prjónamerki *, endurtakið frá *-* 1 sinni til viðbótar, 17-18-19-20-21-22 st (= hálft bakstykki) JAFNFRAMT er aukið út um 1-0-0-2-2-1 st jafnt yfir = 144-144-148-160-164-164 st. ATHUGIÐ HEKLFESTUNA! Í næstu umf frá réttu er aukið út þannig: Aukið út um 1 st hvoru megin við hvert prjónamerki (= 24 st fleiri, endurtakið útaukningu í hverri umf frá réttu alls 1-4-5-7-8-10 sinnum, aukið síðan út á undan hverju prjónamerki (= 12 st fleiri, endurtakið útaukningu í hverri umf frá réttu alls 9-6-6-4-4-3 sinnum = 276-312-340-376-404-440 st. Stykkið mælist nú ca 18-18-20-20-22-23 cm. Næsta umf er hekluð þannig: 36-43-48-54-59-66 st (= hálft bakstykki), heklið 12 ll (setjið prjónamerki mitt á milli þessa nýju l = undir ermi), hoppið yfir 66-70-74-80-84-88 st frá fyrri umf (= ermi), heklið 72-86-96-108-118-132 st (= framstykki), heklið 12 ll (setjið eitt prjónamerki mitt á milli þessa nýju l = undir ermi), hoppið yfir 66-70-74-80-84-88 st frá fyrri umf og heklið 36-43-48-54-59-66 st (= hálft bakstykki) = 168-196-216-240-260-288 st/ll (= 84-98-108-120-130-144 st/ll á bakstykki og framstykki). Setjið 1 prjónamerki í stykkið. HÉÐAN ER NÚ MÆLT! Heklið 1 umf með 1 st í hvern st og 1 st í hverja ll undir ermi – JAFNFRAMT er aukið út um 18-8-6-0-10-6 st jafnt yfir = 186-204-222-240-270-294 st. Heklið 1 umf með st í hvern st. Stykkið er nú heklað í hring án þess að snúa við. SÓLFJAÐRAMYNSTUR: Heklið umf 1-3 í A.1 alls 31-34-37-40-45-49 sinnum – LESIÐ LEIÐBEININGAR-2. Endurtakið síðan umf 3 þar til stykkið mælist ca 29-31-31-33-31-31 cm. Heklið nú umf 4 þar til stykkið mælist ca 40-42-43-45-45-45 cm. Klippið frá og festið enda. KANTUR Á ERMUM: Byrjið að hekla fyrir miðju undir ermi þannig: Heklið 1 fl í 6. ll við þær 12 ll sem heklaðar voru í handveg frá fram- og bakstykki. Heklið 3 ll (= 1 st), Heklið síðan 1 st í hvern og einn af næstu 6 ll, heklið 1 st í st-umf þar sem ll fyrir ermi var hekluð, 1 st í næstu 66-70-74-80-84-88 st (= yfir ermi) JAFNFRAMT er aukið út um 0-4-0-2-6-2 st jafnt yfir, heklið 1 st í st-umf þar sem ll fyrir ermi var heklað, heklið 1 st í hverja og eina af 5 ll sem eftir eru undir ermi = 80-88-88-96-104-104 st. Heklið síðan A.2 alls 10-11-11-12-13-13 sinnum. Klippið frá og festið enda þegar A.2 hefur verið heklað 1 sinni á hæðina. Heklið hinn kantinn á sama hátt. |
||||||||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||||||||||||||||||||
|
||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #ladyascottop eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 13 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 162-26
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.