 Anna Maria skrifaði:
 
																									Anna Maria skrifaði:
												
Grazie per la vostra risposta, tenterò di eseguire questo lavoro, vi farò sapere, grazie ancora!
19.09.2025 - 14:54
																									 Anna Maria skrifaði:
 
																									Anna Maria skrifaði:
												
Nell'elenco dei materiali vedo due diversi tipi di filato: devono essere lavorati insieme oppure si può scegliere l'uno o l'altro? Grazie!
17.09.2025 - 23:32DROPS Design svaraði:
Buongiorno Anna Maria, come indicato nella sezione dei materiali è possibile scegliere il filato preferito. Buon lavoro!
19.09.2025 - 12:24
																									 Marina skrifaði:
 
																									Marina skrifaði:
												
Questo capo è molto bello, si possono usare i ferri dritti? Grazie!
17.09.2025 - 01:00DROPS Design svaraði:
Buongiorno Marina, questo capo è lavorato in piano, quindi può usare i ferri dritti. Buon lavoro!
19.09.2025 - 12:25
																									 Anna Maria skrifaði:
 
																									Anna Maria skrifaði:
												
Posso usare ferri dritti?
17.09.2025 - 00:55DROPS Design svaraði:
Si. Happy knitting!
17.09.2025 - 08:51
																									 Barbara Marsden skrifaði:
 
																									Barbara Marsden skrifaði:
												
Stuck on front right side! I bound off 16 stitches with 19 stitches left. stuck where it says “on next row from RS K 14, turn & knit back”. But there are 19 stitches...What happens to the remaining 5 stitches left on needle?
26.01.2022 - 02:38DROPS Design svaraði:
Hi Barbara, You work every other row a short row and the other 5 stitches are worked on the alternate non-short rows. This shapes the bands around the back of the neck. Happy knitting!
26.01.2022 - 07:47
																									 Marieke Veenstra skrifaði:
 
																									Marieke Veenstra skrifaði:
												
Dank voor uw reactie. Toch staat er bij dit patroon dat het gebreid wordt met 1 draad Cloud of 2 draden Brushed alpaca silk, evenals bij het patroon van de trui.
11.06.2020 - 10:23DROPS Design svaraði:
Dag Mariek,
Ja, ik zie het inderdaad, ik heb me vergist. Maar met 850 gram cloud in 1 draad of totaal 500 gram burshed alpaca silk in 2 draden kom je nog steeds uit. Brushed alpaca silk heeft namelijk een heel andere looplengte en de bollen wegen 25 gram per stuk.
11.06.2020 - 13:16
																									 Marieke Veenstra skrifaði:
 
																									Marieke Veenstra skrifaði:
												
Ik twijfel of ik dit vest, of de trui zal gaan breien, in brushed alpaca silk. Er is een opvallend verschil in benodigde wol tussen dit vest (500gr in maat XXL) en de trui (925 gr). Wat is juist? Alvast dank voor uw reactie
07.06.2020 - 19:48DROPS Design svaraði:
Dag Marieke,
Zowel het vest als de trui wordt met 2 draden gebreid: 1 draad Cloud en 1 draad Brushed alpaca silk. Om het vest te breien in maat XXL heb je 850 gram Cloud en 500 gram Brushed alpaca silk nodig. Om de trui te breien in maat XXL heb je hetzelfde nodig: 850 gram Cloud en 500 gram Brushed alpaca silk.
10.06.2020 - 12:03
																									 Mirta Beatriz Delgado skrifaði:
 
																									Mirta Beatriz Delgado skrifaði:
												
Buenas Tardes: Quisiera saber cómo puedo encontrar una tabla de medidas para confeccionar una prenda. No se a que talla pertenezco... Muchas gracias por su respuesta!!!
01.05.2019 - 15:50DROPS Design svaraði:
Hola Mirta Beatriz Delgado. Mira una de nos lecciones AQUI. Buen trabajo!
02.05.2019 - 09:17
																									 Daniela Nabers skrifaði:
 
																									Daniela Nabers skrifaði:
												
Liebes Drops Team, ich stricke gerade das rechte Vorderteil und bin beim Schalkragen angekommen. Leider verstehe ich das mit den verkürzten Reihen nicht...stricke ich über 16 Maschen 10 cm hoch und kette dann 19 Maschen ab? Vielen Dank für Eure Hilfe! LG Daniela Nabers
01.12.2017 - 11:22DROPS Design svaraði:
Liebe Frau Nabers, die 16 M für Schulter (Größe M und L) sind abgekettet (= am Anfang einer Rückreihe), dann die restlichen 18-19 M noch bis zur Ende der Reihe stricken. Am Anfang nächster Hinreihe beginnen Sie die verkürzten Reihen: *2 Reihen über alle Maschen, und 2 Maschen über die ersten 14 M* stricken, dh diese 4 Reihe wiederholen bis der Kragen ca 10 cm vom Schulter misst. Viel Spaß beim stricken!
01.12.2017 - 14:03
																									 Astrid skrifaði:
 
																									Astrid skrifaði:
												
Achterpand zet ik 66 steken op en voor voorpand 46 steken? klopt dit wel? dan wordt het voorpand toch breder dan het achterpand? 46 steken - 6 steken is 40 steken. Achterpand 66 steken : 2 = 33 steken. zijn 7 steken extra.
24.10.2017 - 11:39DROPS Design svaraði:
Hallo Astrid, Ja, dat klopt. In dit patroon zet je meer steken op voor de voorpanden.
25.10.2017 - 09:48| By The Lake Jacket#bythelakejacket | |||||||
|  |  | ||||||
| Prjónuð peysa úr 1 þræði DROPS Cloud eða 2 þráðum DROPS Brushed Alpaca Silk með áferðamynstri og sjalkraga. Stærð S - XXXL.
							DROPS 157-6 | |||||||
| ------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. ÚRTAKA: Öll úrtaka er gerð frá réttu. Fækkið um 1 l í byrjun umf þannig: Prjónið 1 kantlykkju í garðaprjóni, takið 1 l óprjónaða eins og prjóna eigi slétt, 1 l sl, steypið óprjónuðu l yfir. Fækkið um 1 l í lok umf þannig: Prjónið þar til 3 l eru eftir á prjóni, prjónið næstu 2 l slétt saman, 1 kantlykkja í garðaprjóni. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1-A.4, mynsturteikning sýnir allar umf séð frá réttu. ÚTAUKNING: Aukið út um 1 l með því að slá 1 sinni uppá prjóninn, í næstu umf er uppslátturinn prjónaður snúinn til þess að koma í veg fyrir göt. HNAPPAGAT: Fellið af fyrir hnappagati í hægri kanti að framan. 1 hnappagat = fellið af þriðju l frá miðju að framan og fitjið upp 1 nýja l yfir þá l sem felld var af í næstu umf. Fellið af fyrir hnappagati þegar stykkið mælist: STÆRÐ S: 50 cm STÆRÐ M: 51 cm STÆRÐ L: 52 cm STÆRÐ XL: 53 cm STÆRÐ XXL: 54 cm STÆRÐ XXXL: 55 cm ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka. BAKSTYKKI: Fitjið upp 62-66-72-76-86-90 l (meðtalin 1 kantlykkja í hvorri hlið) á hringprjóna nr 7 með 1 þræði af Cloud eða 2 þráðum Brushed Alpaca Silk. Prjónið 6 umf GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan. Skiptið yfir á hringprjóna nr 8. Prjónið frá réttu þannig: 1 kantlykkja í garðaprjóni, A.2 (= 7 l) 4-4-5-5-6-6 sinnum á breiddina, sléttprjón yfir næstu 4-8-0-4-0-4 l, A.1 (= 7 l) 4-4-5-5-6-6 sinnum á breiddina, 1 kantlykkja. Kantlykkjur í hliðum eru prjónaðar í garðaprjóni til loka. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Endurtakið tilfærslu á lykkjum í A.1-A.2 á hæðina þar til tilfærsla á lykkjum hafa mætt hver annarri við miðju að aftan. Þegar stykkið mælist 12 cm er fækkað um 1 l innan við kantlykkju í hvorri hlið – LESIÐ ÚRTAKA. Endurtakið úrtöku með 7-7½-7-8½-6½-9 cm millibili 6-6-7-6-8-6 sinnum til viðbótar = 48-52-56-62-68-76 l. JAFNFRAMT þegar stykkið mælist 50-51-52-53-54-55 cm, passið að prjónuð hefur verið heil mynstureining eða hálf mynstureining af A.1-A.2, prjónið yfir A.2 og A.3 yfir A.1 til loka. Þegar stykkið mælist 61-63-65-67-69-71 cm fellið af fyrir handveg í byrjun á hverri umf í hvorri hlið þannig: Fellið af 3 l 0-0-1-1-1-1 sinnum, 2 l 1-1-1-1-2-3 sinnum og 1 l 2-3-1-3-3-4 sinnum = 40-42-44-46-48-50 l. Þegar stykkið mælist 78-81-84-87-90-93 cm fellið af miðju 14-14-14-16-16-16 l fyrir hálsmáli og hvor öxl er prjónuð til loka fyrir sig. Í næstu umf frá hálsmáli er felld af 1 l = 12-13-14-14-15-16 l eftir fyrir ölx. Fellið laust af allar l þegar stykkið mælist 80-83-86-89-92-95 cm. HÆGRA FRAMSTYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka. Fitjið upp 44-46-49-51-56-58 l (meðtaldar 6 kantlykkjur að framan og 1 kantlykkja) á hringprjóna nr 7 með 1 þræði Cloud eða 2 þráðum Brushed Alpaca Silk. Prjónið 6 umf garðaprjón. Skiptið yfir á hringprjóna nr 8. Prjónið síðan frá réttu þannig: 6 l garðaprjón (= kantur að framan), 2-4-0-2-0-2 l sléttprjón, A.1 5-5-6-6-7-7 sinnum á breiddina, 1 kantlykkja í garðaprjóni. ATH! Kantlykkja í hlið og í kanti að framan eru prjónaðar í garðaprjóni til loka. Endurtakið tilfærslu á lykkjum í A.1 á hæðina þar til tilfærsla á lykkjum mætir kanti að framan. Þegar stykkið mælist 12 cm er fækkað um 1 l innan við kantlykkju í hlið – LESIÐ ÚRTAKA. Endurtakið úrtöku með 7-7½-7-8½-6½-9 cm millibili 6-6-7-6-8-6 sinnum til viðbótar = 37-39-41-44-47-51 l. JAFNFRMAT þegar stykkið mælist 50-51-52-53-54-55 cm, stillið af með bakstykki - fellið af fyrir HNAPPAGAT – sjá útskýringu að ofan, JAFNFRAMT er prjónað A.3 yfir A.1 til loka. Þegar stykkið mælist 61-63-65-67-69-71 cm fellið af fyrir handveg í byrjun á hverri umf frá réttu þannig: Fellið af 3 l 0-0-1-1-1-1 sinni, 2 l 1-1-1-1-2-3 sinnum og 1 l 2-3-1-3-3-4 sinnum = 33-34-35-36-37-38 l. Þegar stykkið mælist 80-83-86-89-92-95 cm, stillið af að næsta umf er frá röngu, fellið af fyrstu 15-16-16-17-17-18 l (= öxl), prjónið út umf = 18-18-19-19-20-20 l. Prjónið garðaprjón yfir þessar l – JAFNFRAMT eru prjónaðar stuttar umf með byrjun frá hálsmáli (1. umf = rétta) þannig: * Prjónið 2 umf garðaprjón yfir allar l. Í næstu umf frá réttu eru prjónaðar 14-14-14-16-16-16 l sl, snúið við og prjónið sl til baka *, endurtakið frá *-* þar til stykkið mælist ca 10 cm frá þeim stað sem fellt var af fyrir öxl (styttir hlið). Fellið laust af allar l. VINSTRA FRAMSTYKKI: Fitjið upp og prjónið á sama hátt og hægra framstykki, nema spegilmynd, prjónið A.2 og A.4 í stað A.1 og A.3. Fellið ekki af fyrir hnappagötum. Stuttar umferðir byrja frá röngu. ERMI: Stykkið er prjónað fram og til baka. Fitjið upp 26-26-30-30-34-34 l (meðtalin 1 kantlykkja á hvorri hlið) á hringprjóna nr 7 með 1 þræði Cloud eða 2 þræðir Brushed Alpaca Silk. Prjónið 6 umf garðaprjón. Skiptið yfir á hringprjóna nr 8. Prjónið nú sléttprjón með 1 kantlykkju í garðaprjóni í hvorri hlið. Þegar stykkið mælist 9 cm er aukið út um 1 l – LESIÐ ÚTAUKNING – innan við 1 kantlykkju í hvorri hlið. Endurtakið útaukningu með 6½-4½-5-4½-5-4 cm millibili alls 5-7-6-7-6-7 sinnum = 38-42-44-46-48-50 l. Þegar stykkið mælist 47-46-45-44-43-43 cm (styttra mál í stærri stærðum vegna lengri topp á ermi) fellið af í byrjun á hverri umf í hvorri hlið fyrir ermakúpu þannig: 3 l 1 sinni, 2 l 1 sinni og 1 l 3-3-4-5-6-5 sinnum. Fellið síðan af 2 l í hvorri hlið þar til stykkið mælist ca 56 cm, fellið síðan af 3 l 1 sinni í hvorri hlið. Fellið síðan af þær l sem eftir eru, stykkið mælist ca 57 cm. FRÁGANGUR: Saumið saman axlasauma og saumið ermar í yst í lykkjubogann. Saumið saman hliðarsauma og ermasauma í eitt innan við 1 kantlykkju. Saumið saman kant að framan við miðju að aftan fyrir kraga – ATH: Saumurinn á að vera á bakhlið svo að hann sjáist ekki þegar kraginn er brotinn niður. Saumið kraga við hálsmál. Saumið tölur í vinstri kant að framan. | |||||||
| Skýringar á teikningu | |||||||
| 
 | |||||||
|  | |||||||
|  | |||||||
| Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #bythelakejacket eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 23 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. | |||||||
Skrifaðu athugasemd um DROPS 157-6
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.