Solgui skrifaði:
Bonjour, je suis une marocaine et je voudrais commander de la laine de chez vous comment procéder. je vous remercie et bonne année
31.12.2015 - 14:09DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Solgui, contactez les différents magasins DROPS pour connaître leurs conditions d'expédition pour le Maroc. Bon tricot!
02.01.2016 - 16:00
Menegoz Christine skrifaði:
Comment rattraper des mailles anglaises?
04.03.2015 - 09:25DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Menegoz, nous travaillons actuellement sur une vidéo montrant une façon de faire. Merci pour votre patience. Bon tricot!
10.03.2015 - 09:39
Anna-Maija Joensuu skrifaði:
Tämä malli, kuten muutkin asusteet, on suomennetun otsikon "tarvikkeet" alla, accessories tarkoittanee tässä kuitenkin nimenomaan "asusteita". Otsikon korjaaminen helpottaisi erinomaisten sivujenne käyttöä.
14.02.2015 - 17:06
Michaela Morosini skrifaði:
Vielen Dank für die Antwort und wenn ich darüber nachdenke war das wirklich nicht sehr groß. Vielleicht habe ich die Anleitung nicht richtig verstanden. Habe 64 Maschen angeschlagen. Ich lese nochmals nach. ☺️
04.02.2015 - 17:18DROPS Design svaraði:
Sie stricken ja die 64 M zunächst mit der etwas dünneren Nadel glatt rechts, aber wie gesagt, auch dabei sollten sich die 64 M auf einer 40er Nadel gut zur Runde schließen lassen.
04.02.2015 - 17:51
Michaela Morosini skrifaði:
Ich habe mir die Wolle und auch die angegebenen Nadeln zum Drops-Design. Modell Nr. as-026 bestellt. Nach Lieferung wollte ich natürlich sofort loslegen mit stricken, aber leider (ich weiß nicht ob ich das richtig erklären kann) waren die Rundnadeln zu lange. Ich habe es nicht geschafft in Runden zu stricken. Was kann ich tun? Danke für eine Antwort
04.02.2015 - 12:00DROPS Design svaraði:
Haben Sie für die Mütze die 40er-Rundnadel bestellt? Die sollte auf jedem Fall passend sein. Sie stricken mit doppeltem Faden, dabei müssen Sie eine Maschenprobe von 10 M auf 10 cm im Patentmuster mit Nadel 9 erhalten. Sie stricken zwar den Rand zuerst mit Nadel 7, aber dennoch hat die Mütze einen größeren Umfang als 40 cm, daher müsste es auf jeden Fall mit der 40er-Nadel funktionieren, ansonsten, wenn das nicht klappt, wird die Mütze zu eng. Den Poncho stricken Sie ja in Hin- und Rück-R, dafür ist die Nadellänge nicht so wichtig.
04.02.2015 - 16:00
Grazia De Iorio skrifaði:
Desidererei sapere se e. come , cambia la lavorazione se la eseguissi con i classici due ferri (detesto i circolari) grazie a tutti siete fantastici.
16.01.2015 - 11:17DROPS Design svaraði:
Buonasera Grazia, il poncho è lavorato avanti e indietro con i f circolari, non in tondo, per cui può utilizzare i ferri dritti senza alcuna modifica. Buon lavoro!
16.01.2015 - 21:12
Satu Brännström skrifaði:
Ska jag göra två rektanglar?
11.01.2015 - 16:28DROPS Design svaraði:
Hej Satu. Nej, du strikker et langt stykke og monter: Sy uppläggningskanten kant i kant mot den ena långsidan. Der er kun spids foran.
12.01.2015 - 16:31
Jane Weinberger skrifaði:
Gibt es von dem Poncho auch ein Bild von hinten. Ich kann mir das zusammennähen nicht richtig vorstellen, da nur ein Teil gestrickt wird.
27.11.2014 - 21:11DROPS Design svaraði:
Die Nahtstelle sehen Sie ja vorne auf dem Foto. Der Poncho ist im Prinzip ganz einfach konstruiert: Er besteht nur aus einem Rechteck. Die eine Kurzseite des Rechtecks wird an das Ende einer Längsseite genäht. Von hinten hat der Poncho also keine Spitze, sondern der untere Rand bildet eine waagerechte Linie. Die Skizze zeigt zwar zwei Teile, was aber nur an der Darstellung liegt - es ist quasi die Sicht von vorne dargestellt, an sich handelt es sich um ein einziges Stück.
28.11.2014 - 13:25
Maria skrifaði:
O poncho é constituído por 2 partes ou só por 1?
23.11.2014 - 23:53DROPS Design svaraði:
O poncho é tricotado numa só peça. Bom tricô!
24.11.2014 - 11:22
Sabrina skrifaði:
Bonjour, Pouvez vous me dire si les pointillés représentent une couture ? Je ne comprends pas : le poncho est de 2 parties ou d'une seule partie ? Vous remerciant Sabrina
29.10.2014 - 22:21DROPS Design svaraði:
Bonjour Sabrina, le poncho se compose d'une seule pièce, quand il est terminé, on le plie comme sur la photo (on a une pointe au milieu devant et dans le dos une partie "droite" dans le dos. Les pointillés représentent la couture des mailles montées de la fin de la pièce contre les derniers rangs de la longue bande tricotée. Bon tricot!
30.10.2014 - 10:15
Tender Moments#tendermomentsset |
|
![]() |
![]() |
Prjónuð húfa og poncho í klukkuprjóni úr 2 þráðum DROPS Brushed Alpaca Silk. Stærð S – XXXL.
DROPS 157-14 |
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. KLUKKUPRJÓN prjónað í hring á hringprjóna: UMFERÐ 1: * Sláið 1 sinni uppá prjóninn, takið 1 l óprjónaða eins og prjóna eigi brugðið, 1 l sl *, endurtakið frá *-*. UMFERÐ 2: * Prjónið uppsláttinn og óprjónuðu l br saman, sláið 1 sinni uppá prjóninn, takið 1 l óprjónaða eins og prjóna eigi brugðið *, endurtakið frá *-*. UMFERÐ 3: * Sláið 1 sinni uppá prjóninn, takið 1 l óprjónaða eins og prjóna eigi hana brugðið, prjónið uppsláttinn og óprjónuðu l slétt saman *, endurtakið frá *-*. Endurtakið umf 2 og 3. KLUKKUPRJÓN prjónað fram og til baka + 1 kantlykkja í hvorri hlið: UMFERÐ 1: 1 l garðaprjón, * 1 l sl, sláið 1 sinni uppá prjóninn, takið 1 l óprjónaða eins og prjóna eigi brugðið *, endurtakið frá *-* þar til 2 l eru eftir, endið á 1 l sl, 1 l garðaprjón, UMFERÐ 2: 1 l garðaprjón, * sláið 1 sinni uppá prjóninn, takið 1 l óprjónaða eins og prjóna eigi brugðið, prjónið uppsláttinn og óprjónuðu l slétt saman *, endurtakið frá *-* þar til 2 l eru eftir, endið á því að slá 1 sinni uppá prjóninn, takið 1 l óprjónaða eins og prjóna eigi brugðið, 1 l garðaprjón. UMFERÐ 3: 1 l garðaprjón, * prjónið uppsláttinn og óprjónuðu l slétt saman, sláið 1 sinni uppá prjóninn, takið 1 l óprjónaða eins og prjóna eigi brugðið *, endurtakið frá *-* þar til 3 l eru eftir, prjónnið uppsláttinn og óprjónuðu l slétt saman, 1 l garðaprjón. Endurtakið umf 2 og 3. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- HÚFA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring á hringprjóna. HÚFA: Fitjið upp 60-62-64 l á hringprjóna nr 7 með 2 þráðum Brusched Alpaca Silk. Prjónið sléttprjón þar til stykkið mælist 8 cm. Skiptið yfir á hringprjóna nr 9 jafnframt því sem prjónað er KLUKKUPRJÓN prjónað í hring á hringprjóna – sjá útskýringu að ofan – ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar stykkið mælist 26-26-27 cm – stillið af eftir umf 3 í klukkuprjóni – prjónið næstu umf þannig: * prjónið uppsláttinn og óprjónuðu l br saman, 1 l sl *, endurtakið frá *-* út umf. Prjónið nú stroff (= 1 l br, 1 l sl). Þegar stykkið mælist 30½-30½-31½ cm prjónið 1 umf slétt JAFNFRAMT eru l prjónaðar 2 og 2 slétt saman. Klippið frá, þræðið þráðinn í gegnum þær l sem eftir eru, herðið að og festið vel. FRÁGANGUR: Brjótið saman kantinn í sléttprjóni tvöfaldan á móti röngu og saumið niður með smáu spori – passið uppá að saumurinn verði ekki of stífur. Húfan mælist ca 27-27-28 cm á hæðina. ------------------------------------------------------- PONCHO - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka á hringprjóna. PONCHO: Fitjið LAUST upp 38-49-54 l á prjóna nr 9 með 2 þráðum Brushed Alpaca Silk. Prjónið 4 umf GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan – JAFNFRAMT í síðustu umf er fækkað um 3-4-5 l jafnt yfir = 35-45-49 l. Prjónið nú KLUKKUPRJÓN fram og til baka – sjá útskýringu að ofan. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar stykkið mælist 110-136-144 cm – stillið af eftir 2. umf í klukkuprjóni, prjónið næstu umf frá réttu þannig: 1 l garðaprjón, * prjónið uppsláttinn og óprjónuðu l slétt saman, 1 l sl *, endurtakið frá *-* þar til 1 l er eftir, prjónið 1 l garðaprjón. Prjónið 1 umf slétt JAFNFRAMT er aukið út um 3-4-5 l jafnt yfir = 38-49-54 l. Prjónið 2 umf slétt, fellið LAUST af. FRÁGANGUR: Saumið uppfitjunarkantinn kant í kant við aðra langhliðina, svo að saumurinn verði ekki of þykkur (gagnstæð langhlið og affellingarkantur myndar nú horn við miðju að framan). |
|
![]() |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #tendermomentsset eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 12 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 157-14
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.