Elena skrifaði:
Salve, purtroppo non riesco ad avanzare nel lavoro. dopo il primo A.2 bisogna ricominciare dall'inizio di A.2 ??? non riesco proprio a capire
29.12.2014 - 15:03DROPS Design svaraði:
Buongiorno Elena. Sì è corretto: dopo aver completato A,2 una prima volta, continua a lavorare iniziando di nuovo dalla prima riga del diagramma A.2. Proseguirà con il diagramma A.2 finchè il lavoro non misura 17-18-19-20 cm (a seconda della taglia). Buon lavoro!
29.12.2014 - 15:28
Ola skrifaði:
Witam, czy w trakcie zamykania oczek na rękawy nadal dodajemy oczka przy markerach?
28.12.2014 - 10:32DROPS Design svaraði:
W trakcie nie. Później po 4 ściągaczach francuskich już tak, jak we wzorze: "Dalej przer. wg schematu A.2 i dodawać o. przez 4-5-7-9 cm, przer. 5 ściągaczy francuskich z dodawaniem o..."
29.12.2014 - 07:50
Sandrine skrifaði:
J'ai 15 mailles entre chaque marqueurs je vais tricoter une 2 ème fois A2 en hauteur et au premier rang ça ne fonctionne pas j'ai à la fin du rang un jeté et une maille endroit, je ne peux pas faire un jeté et une maille endroit
16.12.2014 - 05:35DROPS Design svaraði:
Bonjour Sandrine, effectivement le dernier rang ajouré de A.2 se termine par 1 jeté, 1 m end - vous allez donc répéter le 2e rang ajouré de A.2 soit : 1 m end, *1 jeté, 2 m ens à l'end* jusqu'au marqueur, 1 jeté avant le marqueur et répéter ainsi tout le tour. Bon tricot!
16.12.2014 - 09:52
Sandrine skrifaði:
J'en suis après le 1 er motif de A2 (J'ai 15 mailles entre chaque marqueurs) je vais augmenter une maille après le marqueur pour obtenir 16 mailles; il faut reprendre au premier rang de A2 ?
15.12.2014 - 11:07DROPS Design svaraði:
Bonjour Sandrine, à la fin de A2, vous reprenez au 1er rang de A.2, en répétant le motif de la même façon: ex au tour 1 quand on reprend A.2: 1 m end, *1 jeté, 2 m ens à l'end* jusqu'à ce qu'il reste 1 m avant le marqueur suivant, puis 1 jeté, 1 m end (= 1 augm). Et au tour 3 suivant: 1 m end, (1 jeté 2 m ens à l'end) jusqu'au marqueur suivant, 1 jeté avant le marqueur (= 1 augm). Bon tricot!
15.12.2014 - 11:46
Sandrine skrifaði:
Je comprends mais il y a déjà 16 mailles sans augmenter au début du rang en faisant au premier rang une maille endroit (la 1ère maille) un jeté et 2 mailles ensemble et à la fin du rang on termine par 2 m ensemble et un jeté = 16 mailles
14.12.2014 - 21:12DROPS Design svaraði:
Bonjour Sandrine, au 1er tour de A.2 on a: 1 m end, 4 fois (1 jeté, 2 m ens à l'end), puis 1 jeté, 1 m end = 17 m à la fin du 1er tour. Bon tricot!
15.12.2014 - 10:22
Sandrine skrifaði:
Quant on augmente dans A2 la maille augmentée après le marqueur est la maille 1 du diagramme A2 que je tricote à l'endroit ? c'est bien ça
14.12.2014 - 12:09DROPS Design svaraði:
Bonjour Sandrine, la 1ère m après chaque marqueur est la 1ère m du diagramme (colonne de gauche), on augmente après la 1ère m dans A.1 et de A.2 - placez bien un marqueur entre chaque rapport du diagramme tout le tour (7 marqueurs dont 1 pour le début du tour) pour bien repérer vos répétitions en largeur. Bon tricot!
14.12.2014 - 16:37
Katia skrifaði:
OK, if you look at the chart, the flat side is at the very top and it forms a collar. There should be a corner at the very top of the chart and the flat side should face down. The row starts at the corner. In the description it says to make holes for the sleeves by knitting, for example, 25 st, then make a hole, and then on the other side you make a hole for the sleeve and knit 25 st to the end of the row. So the corner is at the very top in the middle of your collar. Hope that helps...
19.09.2014 - 04:45DROPS Design svaraði:
Thank you Katia, your feedback has been forwarded. Happy knitting!
19.09.2014 - 10:06
Katia skrifaði:
There is a mistake in this pattern. The description is correct, but the chart is drawn the wrong way. Please correct.
18.09.2014 - 05:15DROPS Design svaraði:
Dear Katia, chart looks correct, can you please explain what you mean. Thank you.
18.09.2014 - 09:03
Chrissy skrifaði:
Chic und zeitlos.
13.06.2014 - 11:54
Mimi55 skrifaði:
Très joli gilet qui serait peut-être encore plus joli bicole car les motifs le permettent. Aérien et en même temps chaud, l'élèment indispensable d'une garde robe.
11.06.2014 - 13:25
Saralyn#saralyncardigan |
|||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
||||||||||||||||||
Prjónuð hringpeysa úr DROPS Big Merino í garðaprjóni og gatamynstri. Stærð S - XXXL.
DROPS 156-37 |
|||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað í hring á hringprjóna): *1 umf slétt og 1 umf br *, endurtakið frá *-*. GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1-A.3. Mynsturteikning sýnir allar umf í mynstri séð frá réttu. ÚTAUKNING: Aukið út um 1 l með því að slá 1 sinni uppá prjóninn. Í næstu umf er uppslátturinn prjónaður snúinn (þ.e.a.s. að prjónað er aftan í lykkjubogann í stað framan), svo ekki myndist gat. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- HRINGPEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Peysan er prjónuð í hring frá miðju að aftan. FRAM- OG BAKSTYKKI: Fitjið upp 7 l með Big Merino og skiptið þeim niður á 4 sokkaprjóna nr 5. Prjónið 1 umf slétt JAFNFRAMT eru prjónaðar 2 l sl í hverja l = 14 l. Setjið 7 prjónamerki í stykkið með 2 l millibili. 1. prjónamerki = byrjun á umf = aftan í hnakka. Prjónið 1 umf br. Í næstu umf er prjónað slétt, JAFNFRAMT eru prjónaðar 2 l í aðra hverja l = 21 l. Prjónið 1 umf br. Í næstu umf er prjónað sl með 2 l í 3. hverja l = 28 l. Prjónið 1 umf br. Prjónið síðan eftir A.1, prjónið 1 mynstureiningu yfir 4 l á milli hverra prjónamerkja. Þegar A.1 hefur verið prjónað er haldið áfram eftir A.2. Eftir A.2 er haldið áfram með mynstur A.2 alveg eins með 7 útaukningar í annarri hverri umf, útauknar lykkjur eru prjónaðar jafnóðum inn í mynstur. Skiptið yfir á hringprjóna nr 5 eftir þörf. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar stykkið mælist 17-18-19-20 cm frá miðju eru prjónaðar 6 umf GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan – yfir allar l. ATH! Haldið áfram með útaukningu í annarri hverri umf, aukið út með því að slá 1 sinni uppá prjóninn eftir hvert prjónamerki (= 7 útaukningar). Næsta umf er prjónuð slétt þannig: Prjónið 25-27-29-31 l, fellið af 32-34-37-40 l (= handvegur), prjónið þar til 57-61-66-71 l eru eftir á prjóni, fellið af 32-34-37-40 l (= handvegur) og prjónið 25-27-29-31 l. Prjónið 1 umf br – JAFNFRAMT eru fitjaðar upp 32-34-37-40 nýjar l yfir hvorn handveg jafnmargar l og felldar voru af fyrir handveg. Prjónið 8 umf garðaprjón. Haldið áfram með A.2 og útaukningar í 4-5-7-9 cm, prjónið 10 umf garðaprjón með útaukningu, prjónið A.2 með útaukningu í 13-16-18-20 cm, endið á 10 umf garðaprjón með útaukningu – stykkið mælist nú ca 45-50-55-60 cm frá miðju og út. Fellið LAUST af. ERMI: Ermin er prjónuð fram og til baka á hringprjóna. Fitjið upp 44-46-48-50 l (meðtalin 1 kantlykkja í hvorri hlið) á prjóna nr 5 með Big Merino, prjónið 6 umf GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan (1. umf = ranga). Næsta umf er prjónuð frá réttu þannig: 1 kantlykkja í garðaprjóni, A.3A (= 2 l), A.3B þar til 3 l eru eftir, endið á A.3C (= 2 l) og 1 kantlykkja í garðaprjóni. Þegar stykkið mælist 17 cm eru prjónaðar 6 umf garðaprjón. Prjónið síðan sléttprjón með 1 kantlykkju í garðaprjóni í hvorri hlið – JAFNFRAMT í næstu umf frá réttu er aukið út um 1 l í hvorri hlið – lesið ÚTAUKNING, endurtakið útaukningu með 3½-3-2½-2 cm millibili alls 9-10-12-15 sinnum = 62-66-72-80 l. Þegar stykkið mælist 52 cm í öllum stærðum er fellt af fyrir ermakúpu í byrjun á hverri umf í hvorri hlið þannig: 5 l 1 sinni, síðan 2-2-3-3 l í hvorri hlið þar til stykkið mælist ca 60 cm – ATH! Fyrir stærð XL-XXL fellið af 3 l einungis 6 sinnum í hvorri hlið, síðan 2 l. Fellið af þær l sem eftir eru. FRÁGANGUR: Saumið ermasauma innan við 1 kantlykkju. Saumið ermar í þannig að miðjan á ermakúpu er staðsett þar sem handvegur er stystur frá hvor öðrum (þ.e.a.s. þar sem 1. l var felld af í fyrri handvegi og þar sem síðasta l var felld af í seinni handvegi) og ermasaumar koma þar sem handvegurinn hefur lengsta bil frá hvor öðrum (þ.e.a.s. í gagnstæðri hlið – sjá mynsturteikningu). TALA OG HNESLA: Leggið peysuna niður eins og útskýrt er í mynsturteikningu með réttu upp og ermarnar beint út, saumið tölu í vinstri hlið beint undir ermi frá réttu. Heklið 1 hneslu með heklunál nr 4 í affellingarkantinn beint undir ermi í hægri hlið þannig: Heklið 1 fl í affellingarkantinn á peysunni, 5 ll, hoppið yfir ca 1 cm og festið með 1 fl í affellingarkantinn. |
|||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #saralyncardigan eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 25 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 156-37
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.