Hilare Yeates skrifaði:
Can you Please tell me what size the small would fit, I was wondering about this for a 9 yr old
20.05.2015 - 03:00DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Yeates, you will find at the bottom of the pattern a measurement chart with all measurements in cm for each side taken flat from side to side. Compare these to a similar garment and make adjustements - or you can find also a nice jacket in our patterns for children. Happy crocheting!
20.05.2015 - 10:05
Debbie skrifaði:
Can you make a you tube video showing how this is made?
20.05.2015 - 01:53DROPS Design svaraði:
Dear Debbie, you will find videos related to the sts used under tab "videos", you can work either following diagram or written pattern. Should you need any further assistance, you are welcome to ask your question here or to contact your DROPS store. Happy crocheting!
20.05.2015 - 10:02
Judi Ames skrifaði:
For Ruth, to put it more clearly, at end of first row, you turn, chain 3 (= first stitch) for turning chain...after the ch stitch do 2 more stitches, then stitch in ch-sp, ch 3 and continue...I was wondering why I had no turning chain and the rows were getting wider, too...does this help?
07.05.2015 - 22:35
Lia skrifaði:
Ik ben met het voorpand bezig .Moet ik 3 stokjes in de 3 lossen tussen de tussen de stokjes in de hoek maken of in het eerst losse boogje? Keer de tweede toer 1st. in de eerst 3losse maar er zijn toch gen losse alleen 3 stokjes ? Moet je om een om aan het begin van de toer 3 stokjes haken of alleen maar boogjes?
30.04.2015 - 20:32
Vivian skrifaði:
Thx for the response about the sleeves! I woke up this morning and reread the instructions and understand them completely now!
27.04.2015 - 17:03
Vivian skrifaði:
I have the question about the increase every sixth round on the back panel. I think I understand what the instructions say…every 6th round you would have a DC ch3 DC all in the same ch sp on either side of the corners as you go round equaling 8 extra DC & ch3 per sixth round? BUT, I do not see that in the picture, which makes me question whether I understand clearly.
27.04.2015 - 17:01DROPS Design svaraði:
Dear Vivian, diagram shows only first 4 rounds, increase starts on round 5, then every 6th round where you will work 1 dc + 3ch +1dc +3 ch in same ch-space each side of each corner (= 2 dc more per side = 8 dc inc per inc round). Happy crocheting!
27.04.2015 - 17:14
Vivian skrifaði:
I am totally lost on the directions for the sleeves. Is there any possibility I could get a simplified explanation on dec the sleeves? I just don't understand the way it is written. Also, when I enlarge the picture of the back piece, I don't see where the inc are in the example? I don't think I did that part right :( , all I did was put in one extra DC, but I am plowing ahead anyhow. thx!
27.04.2015 - 07:06DROPS Design svaraði:
Dear Vivian, mid under sleeve replace 1 dc+3 ch that way: work next dc in next ch-space but wait with last pull through (2 sts on hook, work next dc in next ch space and on last pull through, pull yarn through all sts on hook. For any individual assistance, remember you can get help from your DROPS store. Happy crocheting!
27.04.2015 - 11:42
Ruth skrifaði:
Nope, sorry, still don't understand what you do at the turn after the first row...any chance of a picture? To clarify - I finish the first row with 3ch, 3 tr in ch-loop in the corner, I turn and then....what??!!
26.04.2015 - 23:22DROPS Design svaraði:
Dear Ruth, on 2nd row start with 3 ch (= 1st tr), 1 tr in each of the first 2 tr, then repeat *1 tr in ch-space, 3 ch* to the end of row and finish with 1 tr in the last ch-space, 1 tr in each of the last 3 tr. On 3rd row, turn and work 3 ch, 1 tr in each of the next 2 tr, *3 ch, 1 tr in next ch-space*, repeat to the end of row and finish with 1 tr in each of the last 3 tr. Repeat then row 2 and 3. Happy crocheting!
27.04.2015 - 14:19
Ruth skrifaði:
Nope, sorry, still don't understand what you do at the turn after the first row...any chance of a picture?
26.04.2015 - 23:10
Ruth skrifaði:
I am struggling to understand what happens at the corners when you turn on the frontpiece. A close up picture might help - the pattern makes no sense to me and I am so close! After severalf restarts I have done the main body and arms and it's looking good, but I can't figure out the turns. Help!.
24.04.2015 - 22:44DROPS Design svaraði:
Dear Ruth, when you work only on front piece, crochet 3 tr in 1st ch-loop in the corner, then repeat *3 ch, 1 tr around ch-loop*, finish with 3ch, 3 tr in ch-loop in the corner. And continue then repeating row 2 and 3 - remember to replace 1st tr with 3 ch at the beg of row. Happy crocheting!
25.04.2015 - 10:19
Around the World#aroundtheworldcardigan |
||||||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
|||||||||||||||||||||
Hekluð peysa úr DROPS Big Delight með gatamynstri. Stærð S - XXXL
DROPS 156-42 |
||||||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1. ÚRTAKA (á við um ermi): Fækkið um 1 mynstureiningu (= 1 st + 3 ll) með því að hekla ekki ll, en heklið 2 st í 1 st þannig: Heklið 1 st en bíðið með að draga þráðinn í gegn í lokin (= 2 þræðir á heklunálinni), heklið síðan næsta st en þegar draga á þráðinn í gegn í lokin er þráðurinn dreginn í gegnum allar l á heklunálinni. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er heklað í hring frá miðju aftan á baki. FRAM- OG BAKSTYKKI: Heklið 6 ll með Big Delight með heklunál nr 5 og tengið saman í hring með 1 kl í fyrstu ll. Heklið eftir A.1, þ.e.a.s. heklið þannig: UMFERÐ 1: Heklið 3 ll, 13 st um hringinn, endið á 1 kl í 3. ll frá byrjun umf. UMFERÐ 2: Heklið 5 ll, hoppið yfir 1 st, 1 st í næsta st, * 2 ll, 1 st í næsta st *, endurtakið frá *-* út umf, endið á 2 ll = 12 st + 2 ll. UMFERÐ 3: Heklið nú hringinn í ferhyrning, þ.e.a.s. heklið þannig: Heklið 3 st + 3 ll + 3 st (= horn) um fyrsta ll-boga, 3 ll, 1 st um næsta ll-boga, 3 ll, 1 st um næsta ll-boga, 3 ll, * 3 st + 3 ll + 3 st (= horn) um næsta ll-boga, 3 ll, 1 st um næsta ll-boga, 3 ll, 1 st um næsta ll-boga, 3 ll *, endurtakið frá *-* alls 3 sinnum, 1 st um næsta ll-boga (= síðustu 2 ll frá fyrri umf), 3 ll. UMFERÐ 4: Heklið 3 st + 3 ll + 3 st (= horn) um fyrsta ll-boga, * 3 ll, 1 st um næsta ll-boga, 3 ll, 1 st um næsta ll-boga, 3 ll, 1 st um næsta ll-boga, 3 ll, 3 st + 3 ll + 3 st (= horn) um næsta ll-boga *, endurtakið frá *-* alls 3 sinnum, 3 ll, 1 st um næsta ll-boga, 3 ll, 1 st um næsta ll-boga, 3 ll, 1 st um næsta ll-boga, 3 ll, 1 st um næsta ll-boga, 3 ll. ATHUGIÐ HEKLFESTUNA! Endurtakið umf 4 með útaukningu, þ.e.a.s. heklið 1 st + 3 ll á milli allra horna í hverri umf (= 4 útaukningar í hverri umf) JAFNFRAMT í 6. hverri umf er aukið út um 1 st + 3 ll aukalega í hvorri hlið í hverju horni – sjá stjörnu í mynsturteikningu (= 8 auka útaukningar í umf). Haldið svona áfram þar til ferningurinn mælist 36-38-40-42-44-46 cm x 36-387-40-42-44-46 cm. Heklið nú fyrir handveg þannig: Heklið eins og áður fram að fyrsta horni, heklið 3 st + 3 ll + 3 st um ll-boga í horni. Heklið nú ll fram að miðju í næstu hlið (þ.e.a.s. mitt á milli 1. og 2. horni) þannig: Heklið 1 ll í hverja ll/st sem hoppað er yfir. Heklið nú mynstur eins og áður fram að miðju 3. og 4. horni. Heklið nú ll fram að byrjun á umf þannig: Heklið 1 ll fyrir hverja ll/st sem hoppað er yfir. Í næstu umf er heklað mynstur og aukið út eins og áður yfir allar l, einnig ll fyrir handveg. Haldið svona áfram þar til ferningurinn mælist 78-80-82-84-86-88 cm x 78-80-82-84-86-88 cm (þ.e.a.s. 21 cm í öllum stærðum frá handveg). Klippið frá. FRAMSTYKKI: Heklið nú fram og til baka á milli fyrsta og öðru horni. ATH: Framstykkið er heklað án útaukninga. UMFERÐ 1: Heklið frá fyrsta horni þannig: Heklið 3 st um ll-boga í horni, * 3 ll, 1 st um ll-boga *, endurtakið frá *-* og endið á 3 ll og 3 st um ll-boga í horni. UMFERÐ 2: Snúið við og heklið til baka þannig: 1 st í hvern og af fyrstu 3 st, * 1 st um ll-boga, 3 ll * endurtakið frá *-* og endið á 1 st um síðasta ll-boga og 1 st í hver af síðustu 3 st. UMFERÐ 3: Snúið við og heklið til baka þannig: 1 st í hvern af fyrstu 3 st, * 3 ll, 1 st um ll-boga *, endurtakið frá *-* og endið á 3 ll og 1 st í hvern af síðustu 3 st. Endurtakið umf 2 og 3 áfram. Haldið svona áfram þar til heklað hefur verið fram og til baka í 19-20-21-22-23-24 cm, klippið frá. Endurtakið alveg eins í hinni hliðinni, heklið nú fram og til baka frá þriðja til fjórða horni. Að lokum er hekluð ein umferð í kringum allan ferninginn, heklið mynstur eins og áður en í ll-boga í hverju horni eru heklaðir 6 st. Klippið frá og festið enda. ERMI: Ermin er hekluð í hring ofan frá og niður frá handveg með byrjun frá miðju undir ermi, frá réttu. UMFERÐ 1: Heklið 6 ll (= 1 st + 3 ll), * 1 st um næsta ll-boga, 3 ll *, endurtakið frá *-* alls 16-17-18-19-20-21 sinnum, endið á 1 kl í 3. ll. UMFERÐ 2: Heklið 5 ll, * 1 st um næsta ll-boga, 3 ll *, endurtakið frá *-* alls 16-17-18-19-20-21 sinnum, heklið 1 ll, endið á 1 kl í 3. ll frá byrjun umf. Endurtakið umf 1 og 2 – JAFNFRAMT er fækkað um 1 st + 3 ll í byrjun á 4.-6.-6.-8.-8.-6. hverri umf með því að hekla 2 st saman – LESIÐ ÚRTAKA – fyrir miðju undir ermi. Endurtakið úrtöku í 6.-6.-6.-4.-4.-4. hverri umf = 12-12-13-13-14-14 st. Haldið áfram með umf án úrtöku þar til ermin mælist ca 56 cm í öllum stærðum. Klippið frá og festið enda. Heklið hina ermina á sama hátt. |
||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||||||||||||||
|
||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #aroundtheworldcardigan eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 7 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 156-42
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.