Katharine skrifaði:
Is it possible to make this skirt without the lace at the bottom? Something more plain, to substitute if possible? Thank you.
19.05.2023 - 19:13DROPS Design svaraði:
Dear Katharine, you can use the following pattern (same yarn group and starting measurements), but without making as many increases on the side, so that it won't be as wide: https://www.garnstudio.com/pattern.php?id=11258&cid=19. Since it's knitted top down you can also easily adjust the length to the one that you want. Happy knitting!
21.05.2023 - 18:39
Matty Schoo skrifaði:
Hallo, Ik ben al 3x opnieuw begonnen met dit patroon maar wat ik niet snap is: moet ik na iedere pen 1 pen recht doen zoals op de tekening is aangegeven en moet ik als ik 6 lussen gemaakt heb de volgende pen die 6x 2 samenbreien.
24.03.2014 - 12:54DROPS Design svaraði:
Hoi Matty. Je breit de omslagen in elke nld gewoon recht. Er is een rechtsteken tussen elke omslag op de tekening
24.03.2014 - 16:29
Liselotte Rapp skrifaði:
Bladskjørt
31.01.2014 - 14:43
Andrea skrifaði:
Im vorigen Jahr habe ich mir einen Rock gestrickt. Ich liebe ihn und trage ihn sehr oft. Dieser Rock ist sehr feminin. Er gefällt mir.
30.01.2014 - 08:19
BEATRICE skrifaði:
Bonjour, Dommage qu'il n'y ai pas le petit gilet assorti...
17.01.2014 - 12:30
Gabriela skrifaði:
Toll!! Und die Farbe ist auch mal ausgefallen!
12.01.2014 - 20:30
Marianne CONRAD skrifaði:
Très belle jupe, couleur attrayante
28.12.2013 - 18:31
Isa skrifaði:
Warum nicht auch mal einen Rock stricken?! Dieser hier gefällt mir sehr gut; würde ich gerne nachstricken.
16.12.2013 - 20:38
Raspberry Salsa#raspberrysalsaskirt |
||||||||||||||||
|
||||||||||||||||
Prjónað pils úr DROPS Cotton Merino með gatamynstri. Stærð S - XXXL.
DROPS 155-16 |
||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað í hring á hringprjóna): * 1 umf sl og 1 umf br *, endurtakið frá *-*. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 og A.2. ÚRTAKA: Fækkið um 1 l til skiptis hægra og vinstra megin við öll prjónamerkin. Þ.e.a.s. í 1. umf með úrtöku er lykkjum fækkað hægra megin við öll prjónamerki og í 2. umf með úrtöku er lykkjum fækkað vinstra megin við öll prjónamerkin. Fækkið lykkjum á UNDAN prjónamerki þannig (= hæri hlið): Takið 1 l óprjónaða eins og prjóna eigi slétt, 1 l sl, steypið óprjónuðu l yfir. Fækkið lykkjum á EFTIR prjónamerki þannig (= vinstri hlið): Prjónið 2 l slétt saman. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PILS - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring á hringprjóna, neðan frá og upp. PILS: Fitjið upp 342-361-399-437-494-532 l á hringprjóna nr 4 með Cotton Merino. Prjónið MYNSTUR eftir mynsturteikningu A.1 (= 19 l) yfir allar l á prjóni (= alls 18-19-21-23-26-28 mynstureiningar í umf) = 306-323-357-391-442-476 l eftir á prjóni eftir að mynstur A.1 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina. Haldið áfram með A.2 (= 17 l) yfir allar l á prjóni (= alls 18-19-21-23-26-28 mynstureiningar í umf). Haldið svona áfram þar til prjónuð hefur verið ein heil mynstureining af A.2 á hæðina. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Prjónið síðan 4 umf GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan. Haldið síðan áfram með A.2 þar til stykkið mælist alls 17 cm frá uppfitjunarkanti. Prjónið næstu umf og fækkið jafnframt um 78-84-97-104-114-123 l jafnt yfir í umf (þ.e.a.s. prjónið saman ca 3. hverja og 4. hverja l) = 228-239-260-287-328-353 l eftir. Setjið nú 6 prjónamerki í stykkið þannig: 38-39-43-47-54-58 l, setjið prjónamerki hér, 38-41-44-49-56-60 l, setjið prjónamerki hér, 38-39-43-47-54-58 l, setjið prjónamerki hér, 38-39-43-47-54-58 l, setjið prjónamerki hér, 38-42-44-50-56-61 l, setjið prjónamerki hér, 38-39-43-47-54-58 l, setjið prjónamerki hér. Haldið áfram í sléttprjóni, JAFNFRAMT í 2. umf er fækkað um 1 l við hvert prjónamerki – LESIÐ ÚRTAKA (= 6 l færri í umf). Endurtakið úrtöku með ca 1½ cm millibili alls 15-15-16-17-20-20 sinnum = 138-149-164-185-208-233 l eftir á prjóni. Haldið áfram í sléttprjóni án úrtöku. Þegar stykkið mælist 46-48-50-52-54-56 cm prjónið 1 umf br (= uppábrot/faldur), prjónið nú sléttprjón í 2 cm fyrir brún/fald til að sauma áður en fellt er laust af. FRÁGANGUR: Brjótið uppá faldinn að röngu þannig að hann verði tvöfaldur og saumið fallega niður. Skiljið eftir lítið op til að þræða teygju í gegn. |
||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||||||||
|
||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #raspberrysalsaskirt eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 15 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 155-16
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.