Tina Nielsen skrifaði:
Nu har jeg lavet de første 8 rk af A1 så der er 8 rk i den brede ende og to i den smalle ende. Starter jeg så forfra med 10 m og vend. Der er så 4 pinde tilbage af A1 fortsætter jeg bare der og det samme med de andre mønstre. Spørgsmålet er altså... Efter hver gang man har nået 8 pinde starter man så med 10m og vende 35 m og vend 51 m og vend alle masker og vend...? Håber i forstår mit spørgsmål...
19.06.2016 - 19:49DROPS Design svaraði:
Hej Tina. Du skal hele tiden fortsaette med vendinger og mönster som det kommer. Det betyder at du vil have flere gentagelser af A.1 i den ene side end i den anden. Saa det er at holde tungen lige i munden og eventuelt notere hvor du er i hvert mönster.
24.06.2016 - 12:54
Barbara Kerr skrifaði:
I found the pattern works if I did A2B for 10sts instead of 8 sts The video unfortunately fast forwards at that point
19.05.2016 - 20:12DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Kerr, in A.2 (1st size), you work A.3A (= 3 sts), then A.2B (= 4 sts) a total of 2 times over the next 8 sts then finish with A.2C (= 2 sts) - on 1st row A.2C is similar as the last 2 sts in A.2B, but on row 2, you will have to work with A.2C over the last 3 sts in A.2. Happy knitting!
20.05.2016 - 10:53
Barbara skrifaði:
The cast on is 86, the stitch count is 83 10+25+9+4+25+10=83 Please help me to set it up correctly Thank you
16.05.2016 - 01:19DROPS Design svaraði:
Dear Barbara, you cast on 86 sts but then you have to work short rows, so you don't work on all the sts on needle: which is the point you've got stuck? Happy knitting!
16.05.2016 - 09:32Jirapannee Supratya skrifaði:
The video shows upto 8 rows. How about the last 4rows of the work pattern 1set of A1. Do we start the work shot row right away with the work pattern OR we work 4 rows over all sts. and starting the work short row with the next repetition of 1st set of A1. Note: I understand that short row will be worked through out not only the 1set of work.
23.11.2015 - 13:38DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Supratya, you will work following A.1 when working on these sts, so that both A.1 will be worked differently - follow each A.1 with the following row you are working on. Happy knitting!
23.11.2015 - 13:58Jirapannee Supratya skrifaði:
Since the web not allow me to finish my question in one input, here is the 2nd question 2) The work SHORT ROW is an 8 rows set. ( 8rows at the widest and 2rows at the most narrow in 1 repetition) . The work pattern calls for 12 rows. When I finish the 8 rows , I will continue work 4 more rows over all sts before repeating the work pattern and work short row. Do I understand it correctly ? if not, pls help clarifying the next step.
22.11.2015 - 08:02DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Supratya, the short rows are worked over 8 rows and are repeated all the way to shape the piece. Look at the video in the previous answer to figure out how to work. Happy knitting!
23.11.2015 - 09:54
Ruth Jose skrifaði:
Thank you. wrap on wrong side! the purl row! going to buy the yarn tomorrow!
17.09.2015 - 03:11
Ruth Jose skrifaði:
One more question! on left side, do I read the pattern from rt to left and start on a all purl row? which is row 2, and is it purl 2 tog and spp? I love Paris
16.09.2015 - 00:13DROPS Design svaraði:
Dear Ruth Jose, all rows with yo have to be done from RS. On right front piece, work row 1 from RS and start short rows from RS. On left front piece, K first 1 row from RS and work short rows beg with row 2 in A.1 and A.3. (nb: from RS: read diagram from the right towards the left, from WS: read from the left towards the right). Happy knitting!
16.09.2015 - 09:17
Ruth Jose skrifaði:
Hi , Is this correct? Third turn K1(K1, K2T0G ,0 ,K2TOG, O, K2TOG ,O)X2, K2TOG,O,K2, ==19 STITCHES +35= 54 I should have 57???? Please help before I buy the yarn!
15.09.2015 - 00:16DROPS Design svaraði:
Dear Ruth Jose, when working 1st row in A.2 on 3rd turn, continue as follows after A.1 and first sts: K1, A.2A (= K1, K2 tog, YO), then work A.2B over the next 14 sts (repeat A.2B a total of 3 times: K2 tog, YO, K2, YO, then work K2, YO), and work A.2C (= K2 tog, YO). Happy knitting!
15.09.2015 - 09:58
Ruth Jose skrifaði:
Lost three stitches on third turn! I have 19 stitches and 35=54. I should have 57
14.09.2015 - 23:52DROPS Design svaraði:
Dear Ruth Jose, remember to check your number of sts worked in each diagram, a good idea can be to add extra marker between each kind of pattern/diagram so that you can check if your number of sts match. Happy knitting!
15.09.2015 - 09:49
Anna skrifaði:
Hoi , de rechterkant is klaar. Erg mooi! Maar nu de linkerkant, tot en met de eerste naald snap ik. Is het zo dat je nu het patroon breit op de achterkant en de voorkant gewoon volgt? En bij A1 krijg ik aan de voorkant de ene omslag goed maar de andere omslag gaat de verkeerde kant op ! Wat doe ik fout? Alvast bedankt Anna
10.09.2015 - 18:35DROPS Design svaraði:
Hoi Anna. Je begint met het breien van de 2e nld (verkeerde kant) en breit eerst de 2e nld van A.1 en A.3, maar het zou helemaal geen verschil maken hoe je het patroon op de goede kant breit, dus het omslag zou ook niet de verkeerde kant op gaan.
11.09.2015 - 14:05
Summer Snug#summersnugjacket |
||||||||||||||||
![]() |
![]() |
|||||||||||||||
Prjónuð hringpeysa úr DROPS Paris með gatamynstri. Stærð S - XXXL
DROPS 154-8 |
||||||||||||||||
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 til A.3. Mynsturteikningin sýnir allar umf í mynstri séð frá réttu. SNÚNINGAR: * Prjónið 1 umf yfir fyrstu 10 l á prjóni, snúið við og prjónið til baka. Prjónið 1 umf yfir fyrstu 35 l á prjóni, snúið við og prjónið til baka. Prjónið 1 umf yfir fyrstu 51-57-63 l á prjóni, snúið við og prjónið til baka. Prjónið 1 umf yfir allar l, snúið við og prjónið til baka *. Endurtakið frá *-*, þ.e.a.s. þannig að það verða 8 umf þar sem er breiðast og 2 umf þar sem er minnst í 1 mynstureiningunni. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- HRINGPEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka á hringprjóna. HÆGRA FRAM-BAKSTYKKI: Fitjið upp 86-92-98 l á hringprjóna nr 6 með Paris. Prjónið 2 umf GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan. Prjónið síðan mynstur, JAFNFRAMT eru prjónaðar STUTTAR UMFERÐIR – sjá útskýringu að ofan (1. umf = frá réttu): Prjónið 5 l garðaprjón, 2 l sl, 3 l br, (snúið hér), 2 l sl, A.1 (= 23 l) (snúið hér), 1 l sl, A.2A, A.2B yfir næstu 8-14-20 l, A.2C, 2 l sl, (snúið hér), A.1 (= 23 l), 2 l sl, 3 l br, 2 l sl, 5 l garðaprjón. Haldið áfram með þetta mynstur þar til stykkið mælist 40-42-44 cm þar sem það er minnst og 160-168-176 þar sem það er breiðast. Prjónið 2 umf garðaprjón yfir allar l og fellið af. VINSTRA FRAM-BAKSTYKKI: Fitjið upp 86-92-98 l á hringprjóna nr 6 með Paris. Prjónið 2 umf GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan. Prjónið 1 umf sl frá réttu. Prjónið nú mynstur, JAFNFRAMT eru prjónaðar STUTTAR UMFERÐIR – sjá útskýringu að ofan (1. umf = frá röngu) – ATH! Byrjið á umf 2 í A.1og A.3): Prjónið 5 l garðaprjón, 2 l br, 3 l sl, (snúið hér), 2 l br, A.1 (= 23 l), (snúið hér), 1 l br, A.3A, A.3B yfir næstu 8-14-20 l, A.3C, 2 l br, (snúið hér), A.1 (= 23 l), 2 l br, 3 l sl, 2 l br, 5 l garðaprjón. Haldið áfram með þetta mynstur þar til stykkið mælist 40-42-44 cm þar sem það er minnst og 160-168-176 cm þar sem það er breiðast. Prjónið 2 umf garðaprjón yfir allar l og fellið af. FRÁGANGUR: Saumið saman uppfitjunarkantinn og affellingarkantinn. Leggið bæði stykkin að hvort öðru þannig að 5 l garðaprjón á breiðari hliðunum mætast og saumið saman ca 58-62 cm við miðju að aftan kant í kant – passið uppá að saumurinn á stykkjunum koma við miðju undir ermi. |
||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||||||||
|
||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #summersnugjacket eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 20 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
||||||||||||||||
Skrifaðu athugasemd um DROPS 154-8
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.