Brit Amundsen skrifaði:
Ser ikke klart hvordan man skal øke etter opplegg av 3 masker???
20.07.2015 - 13:41DROPS Design svaraði:
Hej Brit, De første 5 pinde står beskrevet i opskriften og her står også hvordan du øker. Jeg limer de første 3 pinde ind her: 1.P: Strikk 1 m rett, 1 kast, 1 m rett, 1 kast og 1 m rett. 2.P: Strikk alle m rett. 3.P: Bytt til gul/rosa og strikk 2 m rett sammen (litt løst), strikk rett til det gjenstår 1 m, 1 kast og 1 m rett
29.07.2015 - 13:16
Dina Sherwood skrifaði:
On row 5, the pattern says to work until last two stitches. What do you mean by "work"? Do you just knit to the last two stitches? Or do you k2tog for the first two stitches like on row 3?
19.06.2015 - 20:55DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Sherwood, on row 5 you knit all sts until 2 sts remain on needle and finish row with 1 YO, K1, 1 YO and K1. Happy knitting!
20.06.2015 - 11:23
Elma Joosse skrifaði:
Ik begrijp niet het eind van het patroon. moet ik als ik de 200 steken bereik hebt. moet in dan direct die 200 stdken afkanten. want ik heb hem al 2 keer uitgehaald omdat het niet klopt. ik doe namelijk ieder w en 4 naald afkanten maar dat ziet er niet uit.
25.03.2015 - 09:19DROPS Design svaraði:
Hoi Elma. Ja, je moet bij de ca 200 st alle st in één keer afkanten
25.03.2015 - 15:48
Demaria Arlette skrifaði:
Est-ce que je peux réaliser ce modèle avec la qualité kid-silk, si oui avec quelle grosseur d'aiguille merci
11.02.2015 - 16:15DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Demaria, DROPS Fabel et Kid-Silk appartiennent toutes 2 au groupe A, vous pouvez ainsi tricoter ce modèle en Kid-Silk, sur la base de l'échantillon indiqué (20m x 39 rangs point mousse = 10 x 10 cm). Calculez ici la quantité nécessaire. Bon tricot!
11.02.2015 - 18:09
Kerstin Svensson skrifaði:
Jag har stickat 6 sjalar efter detta mönster.Jag har använt stickor nr.3.5.Resultatet är fantastiskt.Tack
05.11.2014 - 19:43
Maria skrifaði:
Gosto imenso deste modelo e gostaria que me elucidassem acerca dos símbolos.A v. tradução para português diz que as voltas 2 e 4 sejam feitas em ponto de meia?
11.07.2014 - 19:18
Julienne skrifaði:
Voor de andere breisters, die er naar vroegen: de omslagdoek meet 2.00 m x 1.20 m x 1.20 m
11.07.2014 - 18:45
Rosita Pugliese skrifaði:
Buonasera, volevo sapere se, per proseguire nel lavoro dello scialle, bisogna fare i ferri 2 e 5 oppure dal 2 al 5. grazie!
29.05.2014 - 16:18DROPS Design svaraði:
Buonasera Rosita. Per proseguire con il lavoro, è necessario ripetere i ferri dal 2 al 5. Buon lavoro!
29.05.2014 - 17:28
Rosita Pugliese skrifaði:
Buonasera, mi chiedevo se, in questo modello, bisogna proseguire solo con i ferri 2 e 5 oppure dal 2 al 5 perchè non mi è chiaro... grazie!
29.05.2014 - 16:16DROPS Design svaraði:
Buonasera Rosita. Per proseguire con il lavoro, è necessario ripetere i ferri dal 2 al 5. Buon lavoro!
29.05.2014 - 17:29
Pauline skrifaði:
Bonjour, je lis les explications et ne comprends pas à partie du rang 3. Qu'entendez-vous par "jusqu'à ce qu'il reste 1 maille, 1 jeté, une maille", puisque au rang 2 nous avons tricoté les mailles ainsi que les jetés. Faut il au rang 3 après avoir tricoté les deux premières mailles ensembles, tricoter à nouveau des jetés ? Merci beaucoup,
20.05.2014 - 15:40DROPS Design svaraði:
Bonjour Pauline, quand on tricote le rang 3, on tricote les 2 premières m ens à l'end, puis on tricote les mailles suivantes à l'endroit jusqu'à ce qu'il reste 1 m sur l'aiguille gauche, on fait alors 1 jeté, puis on tricote la dernière m à l'end. Bon tricot!
20.05.2014 - 15:46
Arabian Nights#arabiannightsshawl |
|
![]() |
![]() |
Prjónað sjal í garðaprjóni úr DROPS Fabel með röndum
DROPS 154-18 |
|
------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- SJAL - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka á hringprjóna til þess að fá pláss fyrir allar lykkjur. SJAL: Fitjið upp 3 l á hringprjóna nr 4,5 með litnum gulur/bleikur og prjónið 2 umf slétt. Skiptið yfir í litinn lautarferð. UMFERÐ 1: Prjónið 1 l sl, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 l sl, sláið 1 sinni uppá prjóninn og 1 l sl. UMFERÐ 2: Prjónið allar l slétt. UMFERÐ 3: Skiptið yfir í litinn gulur/bleikur og prjónið 2 l slétt saman (aðeins laust), prjónið sl þar til 1 l er eftir, sláið 1 sinni uppá prjóninn og 1 l sl. UMFERÐ 4: Prjónið allar l slétt. UMFERÐ 5: Skiptið yfir í litinn lautarferð og prjónið 2 l slétt saman, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 l sl, sláið 1 sinni uppá prjóninn og 1 l sl. Endurtakið síðan umf 2-5. Prjónið svona þar til ca 200 l eru á prjóni eða að óskaðri lengd. Passið uppá að garnið dugi fyrir affellingu og fellið af eftir umf 2, eða umf 4. Til að fá teygjanlegan kant er fellt af þannig: * fellið af 2 l, sláið 1 sinni uppá prjóninn og fellið uppsláttinn laust af *, endurtakið frá *-* út umf. Klippið frá og festið enda. |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #arabiannightsshawl eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 11 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 154-18
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.