Olivier skrifaði:
Bonjour , j'ai reçu l'alpaga bouclé ,la laine est très fine ,mon échantillon ne ressemble à rien , trés mou , ne faut il pas tricoter double?
23.10.2015 - 06:49DROPS Design svaraði:
Bonjour Olivier, ce modèle se tricote souplement en Alpaca Bouclé (1 seul fil) sur des aiguilles 10 (en déjaugé) ou la taille adéquate pour avoir 11 m jersey = 10 cm de large. Bon tricot!
23.10.2015 - 09:28
Magdalena skrifaði:
Modellen ser härlig ut, men är grovleken på stickorna korrekt angiven? Jag har provstickat med stickor nr 10 (Drops PRO romance) och det blir ca 22 cm på 20 maskor slätstickning trots att maskorna är så hårt åtdragna runt stickan att de har svårt att glida på stickan.
03.08.2015 - 15:35DROPS Design svaraði:
Hej Magdalena, Du skall få ca 22 m på 20 cm, så testa att gå ner på st 9 då kanske det stämmer. Lycka till!
04.08.2015 - 10:09
Elena skrifaði:
Buongiorno, potrei sapere quant maglie dovrei mettere per la taglia s/m se lavoro con i ferri n. 5? Grazie mille in anticipo!
21.01.2015 - 06:39DROPS Design svaraði:
Buongiorno Elena. In generale, per calcolare quante m deve avviare, deve fare un campione con il filato e i ferri che desidera usare, contare quante m ci sono in 10 cm e riproporzionare in base alle misure finali che vuole ottenere. Ci permettiamo di aggiungere che cambiare sensibilmente la misura dei ferri e molto probabilmente anche la dimensione del filato, potrebbe comportare un risultato finale molto diverso da quello che vede nella fotografia. Buon lavoro!
21.01.2015 - 15:06
BRAZET skrifaði:
Puis-je faire ce modèle de poncho avec de la laine "100 % alpaga" sans qu'il ne soit trop lourd ou ne se déforme ? merci de votre réponse qui me sera précieuse dans mes choix. Sandrine
30.10.2014 - 21:34DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Brazet, vous retrouverez ici et là nos différentes qualités et les équivalences. Rappelez-vous que des fils différents donnent un résultat différent. Votre magasin DROPS saura vous conseiller en fonction de ce que vous souhaitez et recherchez. Bon tricot!
31.10.2014 - 15:57
Siggi skrifaði:
Habe diesen Poncho gestrickt mit 62 M Anschlag - leider ist er zu kurz geworden. Maschenprobe stimmte. Aber 62 M ergeben nur eine Länge von 56 cm und nicht wie in der Schemazeichnung eine Länge von 69. Müssten nicht 77 M angeschlagen werden. Was kann ich nun tun?
15.10.2014 - 17:05DROPS Design svaraði:
Liebe Siggi, in unserer Schnittzeichnung haben wir berücksichtigt, dass sich Alpaca Bouclé - mit Nadelstärke 10 vestrickt - stark ausdehnt.
27.10.2014 - 09:50
PERNISEK skrifaði:
Bonjour, Pouvez vous me conseiller d'autres laine,car ces couleurs ne me conviennent pas.Pour realiser ce modele. Merci par avance
01.10.2014 - 12:22DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Pernisek, DROPS Alpaca Bouclé appartient au groupe C de nos qualités, vous pouvez ainsi trouver une alternative dans une autre qualité du groupe C ou utiliser 2 fils du groupe A - recalculez la quantité nécessaire ici Pensez à consulter votre magasin DROPS, il pourra vous conseiller. Bon tricot!
01.10.2014 - 13:36
Mia Sørensen skrifaði:
Hejsa Jeg er gået i gang med at strikke denne men jeg har valgt at bruge DROPS PARIS UNI COLOUR i stedet og med pind nr. 4,5. det så helt forkert ud med pind nr. 10. Så nu er jeg spændt på om det bliver godt :)
06.05.2014 - 15:15
Willy Daamen skrifaði:
Dit model wil ik maken, maar dan met drops Nepal mix. Hoeveel heb ik dan nodig?
28.04.2014 - 16:41DROPS Design svaraði:
Het antwoord op deze vraag vindt u op onze pagina met veelgestelde vragen onder punt 5: https://www.garnstudio.com/faq.php?cid=7
29.04.2014 - 09:26
Willy Daamen skrifaði:
Ik wil dit model maken met drops Nepal mix. Hoeveel heb ik dan nodig?
28.04.2014 - 16:39DROPS Design svaraði:
Deze vraag is hierboven beantwoord.
30.04.2014 - 09:22
Andreia skrifaði:
Olá! O ponto jarreteira é feito em redondo. Obrigada e excelentes modelos ;)
22.03.2014 - 19:36
Amari#amariponcho |
|||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||
Prjónað poncho úr með gatamynstri úr DROPS Alpaca Bouclé. Stærð S - XXXL
DROPS 150-36 |
|||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. MYNSTUR: Sja mynsturteikningu A.1. Mynsturteikning sýnir mynstur séð frá réttu.(þær l sem ekki ganga inn í mynstur eru prjónaðar sl í umf 3 og 7 í mynstri). ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PONCHO - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað frá hlið fram og til baka, frá ermi og að miðju að framan/miðju að aftan. Það verða 4 jafn stór stykki (2 x bakstykki, 2 x framstykki) sem saumuð eru saman í lokin. HÆGRA BAKSTYKKI: Fitjið upp 62-66-70 l með Alpaca Bouclé á hringprjóna nr 10. Prjónið 4 umf GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan. Í næstu umf frá réttu er prjónað þannig: Prjónið 1 kantlykkju í garðaprjóni (= efst á poncho), 57-61-65 l sléttprjón, 4 kantlykkjur í garðaprjóni (= neðst á poncho). Haldið áfram að prjóna sléttprjón með 4 l garðaprjón að neðan og 1 l garðaprjón að ofan. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar stykkið mælist 60-61-61 cm er fellt af fyrir hálsmáli þannig: UMFERÐ 1 (= rétta): Fellið af 1. l í umf, prjónið sl út umf = 61-65-69 l. UMFERÐ 2 (= ranga): Prjónið sl yfir allar l. UMFERÐ 3: Fellið af fyrstu 2 l í umf, prjónið áfram eftir mynstri A.1 (byrjið á umf 1 = sl yfir allar l) og prjónið sl út umf = 59-63-67 l. UMFERÐ 4: Prjónið umf 2 í A.1 – þ.e.a.s. sl yfir allar l. Haldið áfram með A.1 þar til prjónað hefur verið 1 sinni á hæðina. Prjónið nú 2-4-8 umf garðaprjón, fellið LAUST af allar l í næstu umf frá réttu. ATH: PASSIÐ UPPÁ AÐ AFFELLINGARKANTURINN VERÐI EKKI STÍFUR! Stykkið mælist ca 68-69-70 cm mælt í prjónastefnu. VINSTRA BAKSTYKKI: Fitjið upp 62-66-70 l með Alpaca Bouclé á hringprjóna nr 10. Prjónið 4 umf GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan. Næsta umf frá réttu er prjónuð þannig: Prjónið 4 kantlykkjur í garðaprjóni (= neðst niðri á poncho), 57-61-65 l sléttprjón, 1 kantlykkja í garðaprjóni (= neðst niðri á poncho). Haldið áfram að prjóna sléttprjón með 4 kantlykkjum í garðaprjóni að neðan og 1 l garðaprjón að ofan. Þegar stykkið mælist 60-61-61 cm er prjónað áfram eins og á hægra bakstykki. Fellið af fyrir hálsmáli alveg eins, nema spegilmynd – þ.e.a.s. að fellt er af fyrir hálsmáli í byrjun umf frá röngu. VINSTRA FRAMSTYKKI: Fitjið upp 62-66-70 l með Alpaca Bouclé á hringprjóna nr 10. Prjónið 4 umf garðaprjón. Í næstu umf frá réttu er prjónuð 1 kantlykkja í garðaprjóni (= efst uppi á poncho), 57-61-65 l sléttprjón, 4 kantlykkjur í garðaprjóni (= neðst niðri á poncho). Haldið áfram að prjóna sléttprjón með 4 kantlykkjum í garðaprjóni að neðan og 1 kantlykkju í garðaprjóni að ofan. Þegar stykkið mælist 60-61-61 cm fellið af fyrir hálsmáli þannig: UMFERÐ 1 (= rétta): Fellið af 1. l á prjóni, prjónið sl út umf = 61-65-69 l. UMFERÐ 2 (= ranga): Prjónið sl yfir allar l. UMFERÐ 3: Fellið af fyrstu 2 l í umf, prjónið áfram eftir mynstri A.1 (byrjið á umf 1 = sl yfir allar l) og prjónið sl út umf = 59-63-67 l. UMFERÐ 4: Prjónið umf 2 í A.1 – þ.e.a.s. sl yfir allar l. Haldið áfram með A.1 þar til prjónað hefur verið 1 sinni á hæðina. JAFNFRAMT er haldið áfram með úrtöku fyrir hálsmáli í byrjun á hverri umf frá réttu þannig. Fellið af 4 l alls 3 sinnum = 47-51-55 l eftir á prjóni. Prjónið nú 2-4-8 umf garðaprjón, fellið LAUST af allar l í næstu umf frá réttu. ATH: PASSIÐ UPPÁ AÐ AFFELLINGARKANTURINN VERÐI EKKI STÍFUR! Stykkið mælist ca 68-69-70 cm mælt í prjónastefnu. HÆGRA FRAMSTYKKI: Fitjið upp 62-66-70 l með Alpaca Bouclé á hringprjóna nr 10. Prjónið 4 umf garðaprjón. Í næstu umf frá réttu eru prjónaðar 4 kantlykkjur í garðaprjóni (= neðst niðri á poncho), 57-61-65 l sléttprjón (= efst uppi á poncho). Haldið áfram að prjóna sléttprjón með 4 l garðaprjón að neðan og 1 l garðaprjón að ofan. Þegar stykkið mælist 60-61-61 cm er prjónað áfram eins og vinstra framstykki. Fellið af fyrir hálsmáli alveg eins nema spegilmynd – þ.e.a.s. að fellt er af fyrir hálsmáli í byrjun umf frá röngu. FRÁGANGUR: Saumið saman hægra og vinstra bakstykki yst í lykkju á affellingarkantinum (= miðja að aftan). Saumið saman hægra og vinstra framstykki alveg eins. Saumið axlasauma. Saumið hliðarsauma í hvorri hlið (= uppfitjunarkantur) þannig: Byrjið frá neðri kanti á fram- og bakstykki, saumið saman þar til 14-15-16 cm eru eftir. Opið sem er eftir er handvegurinn. KANTUR Á ERMI: Prjónið upp ca 30-32-34 l með Alpaca Bouclé á hringprjóna nr 10 meðfram öllum handvegi í annarri hliðinni, byrjið undir ermi og prjónið fram og til baka. Í næstu umf er prjóna sl JAFNFRAMT er aukið út um 2 l jafnt yfir = 32-34-36 l. Prjónið sléttprjón fram og til baka þar til kanturinn mælist ca 3-3-3 cm, fellið LAUST af allar l í næstu umf frá réttu. Saumið saman styttri hliðarnar undir ermi yst í lykkjubogann. Endurtakið á sama hátt meðfram handveg í hinni hliðinni. KRAGI: Stykkið er prjónað fram og til baka frá miðju að aftan. Prjónið upp ca 70-74-74 l með Alpaca Bouclé á hringprjóna nr 10 meðfram öllum kanti við hálsmál. Í næstu umf er prjóna br – jafnframt er lykkjufjöldinn jafnaður út að 72-76-76 l. Prjónið nú A.1 (byrjið á umf 1 í mynstri) 1 sinni á hæðina. Í næstu umf (= 1. umf í A.1) aukið út um 4 l jafnt yfir í umf = 76-80-80 l. Endurtakið útaukningu með 4 l jafnt yfir í 1. umf í A.1, 2 sinnum til viðbótar (alls 3 útaukningar = 12 l fleiri) = 84-88-88 l á prjóni. Haldið áfram með A.1 þar til kraginn mælist ca 24 cm (endið á umf 4 eða 8 í mynstri). Prjónið 2 umf garðaprjón, fellið LAUST af allar l. Saumið saman kragann við miðju að aftan, saumið yst í lykkjubogann. |
|||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #amariponcho eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 20 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 150-36
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.