Marjo Reints skrifaði:
Ik ben er al aan uit denk ik want waarschijnlijk bedoelt men met > Als A.1 een keer gehaakt is in de hoogte
12.09.2013 - 12:56
Marjo Reints skrifaði:
TOER 4: * 1 v in elk van de volgende 2 v, 2 v in volgende v *, herhaal van *-* = 32 v. Haak dan volgens A.1. Als A.1 een keer gehaakt is in de hoogte zijn er 32 l-lussen op de toer. Maar als je dan volgens het schema verder gaat dan klopt het aantal lussen niet want je hebt maar 32 vasten en je moet er steeds 1 overslaan,moet ik dan misschien in iedere vaste een stokje met 2 losse haken want dan krijg ik wel 32 lussen.
12.09.2013 - 12:18
Elizabeth skrifaði:
Hallo, ik ben bezig met het mutsje leeftijd 10-12, de eerste toeren zijn vasten op het patroon maar op de foto zijn dat stokjes, wat moet ik nou doen?
10.09.2013 - 09:56DROPS Design svaraði:
Hoi Elizabeth. Het moet vasten zijn om de juiste model te krijgen van de muts. We hebben dit onlangs aangepast.
10.09.2013 - 16:48
Lotta skrifaði:
När det gäller halsduken använde jag virknål 6 för uppläggningsvarvet (för att få det lagom löst)och virkade den sedan även den med virknål 5.
04.09.2013 - 09:24
Lotta skrifaði:
Jag hade också problem med att början av mössan blir konformad och inte platt som på bilden. Om man läser mönstret så ska man i minsta strl virka fm och i de andra strl står det stolpar. Det verkar vara stolparna som gör att det blir fel form. Jag virkade om mössan och bytte fm till st. Bytte även till virknål 5 - och för att få mer häng på mössan lade jag till två stolpvarv innan partiet med fm i bakre maskbågen.
04.09.2013 - 09:23DROPS Design svaraði:
Hej Lotta. Der var fejl i mönstret. Vi har rettet til fm - inte st - i varv 1-4. Med den rette fasthed skulle den ikke blive konformad.
04.09.2013 - 10:27
Francesca skrifaði:
Bellissimi! Li ho fatti entrambi per la mia bambina, poi li ho fatti anche per me usando un uncinetto più grosso. Il modello lo chiamerei "Sweet Violet" - mia figlia si chiama Viola... grazie per le spiegazioni, sono chiare e semplici da seguire. Alla prossima!
02.09.2013 - 12:29
Annette skrifaði:
Hallo! Auch ich habe das Problem mit A.1 nach der 4. Runde. Ist damit das Muster vom Schulterwärmer gemeint? Der ist übrigens richtig super! Vielen Dank
28.08.2013 - 18:35DROPS Design svaraði:
Liebe Anette, A.1 gehört zur Mütze, nicht zum Schulterwärmer.
29.08.2013 - 15:58
Kristine skrifaði:
Tak for svensk kommentar, kunne ikke finde ud af hvorfor den bulede på midten, huen! Mon de retter det i opskriften snart?
22.08.2013 - 13:22
Ann-Sofie skrifaði:
Fel på varv 1-4 på mössan. Det ska vara FASTA MASKOR, inte stolpar. Kolla original-mönstret.
10.08.2013 - 11:40
Karen skrifaði:
Je l'ai fait pour ma nièce, très beau modèle.
07.08.2013 - 09:55
Sweet Marleen#sweetmarleenset |
||||||||||||||||
|
||||||||||||||||
Hekluð basker / alpahúfa og hálsskjól úr DROPS Karisma. Stærð börn 3–12 ára
DROPS Children 24-15 |
||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- HEKLLEIÐBEININGAR: Fyrsti st í öllum umf er skipt út fyrir 3 ll. Allar umf sem heklaðar eru fram og til baka enda á 1 st í 3. ll frá fyrri umf. Allar umf sem heklaðar eru í hring enda á 1 kl í 3. ll. Fyrstu fl í umf er skipt út fyrir 1 ll. Endið á 1 kl í ll í byrjun fyrri umf. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- HÁLSSKJÓL - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er heklað fram og til baka ofan frá og niður og heklað saman við miðju að aftan í lokin. HÁLSSKJÓL: Heklið 72-78-84 LAUSAR ll með heklunál nr 4 með Karisma. UMFERÐ 1: Heklið 1 st í 4. ll frá heklunálinni, heklið nú 1 st í hverja ll = 70-76-82 st í umf, snúið við, LESIÐ HEKLLEIÐBEININGAR! SÓLFJAÐRAMYNSTUR: Heklið nú sólfjaðramynstur fram og til baka frá miðju að aftan þannig: UMFERÐ 2: Heklið 3 ll í 1. st, 1 st í hvern af næstu 3 st (= kantur við miðju að aftan), * 2 ll, hoppið yfir 2 st, 1 fl í næsta st *, endurtakið frá *-* þannig að það verða 20-22-24 ll-bogar og eftir verða 6 st, heklið 2 ll, hoppið yfir 2 st og endið á 1 st í hvern af síðustu 4 st (= kantur við miðju að aftan), snúið við. Nú eru 21-23-25 ll-bogar með 4 st í hvorri hlið að kanti. UMFERÐ 3: Heklið 3 ll í 1. st, 1 st í hvern af næstu 3 st, hoppið yfir fyrsta ll-bogann, * 4 st + 2 ll + 4 st um næsta ll-boga, 1 st um næsta ll-boga *, endurtakið frá *-* þar til 2 ll-bogar eru eftir, heklið 4 st + 2 ll + 4 st um næsta ll-boga, hoppið yfir síðasta ll-bogann og endið á 1 st í hvern og einn af 4 st á kanti = 10-11-12 sólfjaðrir með 4 st í hvorri hlið við miðju við miðju að aftan við kant, snúið við. UMFERÐ 4: Heklið 3 ll í 1. st í hvern af næstu 3 st, * 4 st + 2 ll + 4 st við miðju í næsta st-hóp (þ.e.a.s. um ll-boga í st-hópnum), 1 st í st frá fyrri umf *, endurtakið frá *-* þar til eftir er 1 st-hópur, 4 st + 2 ll + 4 st í miðju á þessum st-hóp og endið á 1 st í hvern af 4 st í kanti, snúið við. Endurtakið umf 4 þar til stykkið mælist ca 12-14-16 cm. NÆSTA UMF ER HEKLUÐ ÞANNIG: Heklið 4 ll í 1. st, 1 tbst í hvern af næstu 3 st, * 4 tbst + 2 ll + 4 tbst í miðju á næsta st-hóp, 1 tbst í st frá fyrri umf *, endurtakið frá *-* þar til 1 st-hópur er eftir, 4 tbst + 2 ll + 4 tbst í miðju á þessum st-hóp og endið á 1 tbst í hvern af 4 st í kanti, snúið við. Endurtakið þessa umf þar til stykkið mælist ca 22-24-26 cm. Klippið frá og festið enda. Heklið nú hálsskjólið saman við miðju að aftan þannig. Brjótið hálsskjólið saman tvöfalt. Byrjið að ofan og * heklið 1 fl í gegnum bæði stykkin yst í lykkjubogann í kantinum, 3 l ll, hoppið niður um eina umf *, endurtakið frá *-* en eftir 12-14-16 cm eru heklaðar 4 ll í stað 3. ------------------------------------------------------- ALPAHÚFA / BASKER - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er heklað í hring, ofan frá og niður. STÆRÐ: 3/5 ára UMFERÐ 1: Heklið 4 ll með heklunál nr 4 með Karisma og tengið saman í hring með 1 kl í fyrstu ll, heklið 8 fl um hringinn – LESIÐ HEKLLEIÐBEININGAR! UMFERÐ 2: Heklið 2 fl í hverja fl umf hringinn = 16 fl. ATHUGIÐ HEKLFESTUNA! UMFERÐ 3: * Heklið 1 fl í fyrstu fl, 2 fl í næstu fl *, endurtakið frá *-* = 24 fl. UMFERÐ 4: * Heklið 1 fl í hvora af næstu 2 fl, 2 fl í næstu fl *, endurtakið frá *-* = 32 fl. Heklið nú eftir mynstri A.1. Þegar A.1 hefur verið heklað 1 sinni á hæðina eru 32 ll-bogar í umf. Nú er heklað þannig: UMFERÐ 1: Heklið 3 st um hvern ll-boga = 96 st. UMFERÐ 2-6: Heklið 1 st í hvern st. UMFERÐ 7: Heklið 1 st í hvern st, en heklið 11. hvern og 12. hvern st saman = 88 st. UMFERÐ 8: Heklið 1 st í hvern st, en heklið 10. hvern og 11. hvern st saman = 80 st. UMFERÐ 9: Heklið 1 fl í hvern st. UMFERÐ 10-13: Heklið 1 fl í hverja fl umf hringinn, en nú er bara heklað aftan í lykkjubogana. UMFERÐ 14: Heklið 1 fl í fyrstu fl, * hoppið yfir 1 fl og heklið 5 hst í næstu fl, hoppið yfir 1 fl og heklið 1 fl í næstu fl *, endurtakið frá *-* umf hringinn og endið á 1 kl í fyrstu fl í byrjun umf = 20 sólfjaðrir. Klippið frá og festið enda. STÆRÐ: 6/9 ára UMFERÐ 1: Heklið 4 ll með heklunál nr 4 með Karisma og tengið saman í hring með 1 kl í fyrstu ll, heklið 7 fl um hringinn – LESIÐ HEKLLEIÐBEININGAR! UMFERÐ 2: Heklið 2 fl í hverja fl umf hringinn = 14 fl. ATHUGIÐ HEKLFESTUNA! UMFERÐ 3: * Heklið 1 fl í fyrstu fl, 2 fl í næstu fl *, endurtakið frá *-* = 21 fl. UMFERÐ 4: * Heklið 1 fl í hvora af næstu 2 fl, 2 fl í næstu fl *, endurtakið frá *-* = 28 fl. UMFERÐ 5: Heklið 1 fl í hverja fl, JAFNFRAMT er aukið út um 8 fl jafnt yfir = 36 fl. Heklið nú eftir mynstri A.1. Þegar A.1 hefur verið heklað 1 sinni á hæðina eru 36 ll-bogar í umf. Nú er heklað þannig: UMFERÐ 1: Heklið 3 st um hvern ll-boga = 108 st. UMFERÐ 2-5: Heklið 1 st í hvern st. UMFERÐ 6: Heklið 1 st í hvern st, en heklið 11. hvern og 12. hvern st saman = 99 st. UMFERÐ 7: Heklið 1 st í hvern st, en heklið 10. hvern og 11. hvern st saman = 90 st. UMFERÐ 8: Heklið 1 fl í hvern st, JAFNFRAMT er fækkað um 6 l jafnt yfir = 84 st. UMFERÐ 9: Heklið 1 fl í hvern st. UMFERÐ 10-14: Heklið 1 fl í hverja fl umf hringinn, en nú er bara heklað aftan í lykkjubogana. UMFERÐ 14: Heklið 1 fl í fyrstu fl, * hoppið yfir 1 fl og heklið 5 hst í næstu fl, hoppið yfir 1 fl og heklið 1 fl í næstu fl *, endurtakið frá *-* umf hringinn og endið á 1 kl í fyrstu fl í byrjun umf = 21 sólfjaðrir. Klippið frá og festið enda. STÆRÐ: 10/12 ára UMFERÐ 1: Heklið 4 ll með heklunál nr 4 með Karisma og tengið saman í hring með 1 kl í fyrstu ll, heklið 7 fl um hringinn – LESIÐ HEKLLEIÐBEININGAR! UMFERÐ 2: Heklið 2 fl í hverja fl umf hringinn = 14 fl. ATHUGIÐ HEKLFESTUNA! UMFERÐ 3: * Heklið 1 fl í fyrstu fl, 2 fl í næstu fl *, endurtakið frá *-* = 21 fl. UMFERÐ 4: * Heklið 1 fl í hvora af næstu 2 fl, 2 fl í næstu fl *, endurtakið frá *-* = 28 fl. UMFERÐ 5: Heklið 1 fl í hverja fl, JAFNFRAMT er aukið út um 8 fl jafnt yfir = 36 fl. Heklið nú eftir mynstri A.1. Þegar A.1 hefur verið heklað 1 sinni á hæðina eru 36 ll-bogar í umf. Nú er heklað þannig: UMFERÐ 1: Heklið 3 st um fyrsta ll-bogann, * 4 st um næsta ll-boga og 3 st um næsta ll-boga *, endurtakið frá *-* , endið á 4 st um síðasta ll-bogann og 1 kl í fyrsta st = 126 st. UMFERÐ 2-5: Heklið 1 st í hvern st. UMFERÐ 6: Heklið 1 st í hvern st, en heklið 13. hvern og 14. hvern st saman = 117 st. UMFERÐ 7: Heklið 1 st í hvern st, en heklið 12. hvern og 13. hvern st saman = 108 st. UMFERÐ 8: Heklið 1 st í hvern st, en heklið 11. hvern og 12. hvern st saman = 99 st. UMFERÐ 9: Heklið 1 st í hvern st, JAFNFRAMT er fækkað um 11 l jafnt yfir = 88 st. UMFERÐ 10: Heklið 1 fl í hvern st. UMFERÐ 11-16: Heklið 1 fl í hverja fl umf hringinn, en nú er bara heklað aftan í lykkjubogana. UMFERÐ 17: Heklið 1 fl í fyrstu fl, * hoppið yfir 1 fl og heklið 5 hst í næstu fl, hoppið yfir 1 st og heklið 1 fl í næstu fl *, endurtakið frá *-* umf hringinn og endið á 1 kl í fyrstu fl í byrjun umf = 22 sólfjaðrir. Klippið frá og festið enda. |
||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||||||||
|
||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #sweetmarleenset eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 7 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS Children 24-15
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.