Agnes skrifaði:
I made 5 x this pattern for my 5 grandchildren all in different colours and they came out beautifully. Thank you for the pattern
04.11.2013 - 13:51
Lucia skrifaði:
Semplicemente delizioso! L'ho fatto per la mia bambina che ne è rimasta entusiasta!
14.10.2013 - 12:21
Wijnanda skrifaði:
Is het misschien mogelijk om een beschrijving bij A1 te geven? Ik begrijp de symbolen wel, maar het is soms lastig om te bedenken hoe je begint en eindigt in een toer.
12.10.2013 - 14:00DROPS Design svaraði:
Hoi Wijnanda. In het begin van het patroon kan je lezen hoe je een toer begint en eindigt (INFORMATIE VOOR HET HAKEN). Je haakt in de rondte, dus lees elke toer van rechts naar links. Bijvoorbeeld wordt toer 1 dan: 1 stk (vervangen door 3 l), 2 l, 1 stk in de derde v van de vorige toer, 2 l, 1 stk, enzovoort. Eindig met 1 hv in de 3e l van het begin van de toer. Toer 2 wordt dan: 1 stk (= 3 l), 3 l, 1 stk in het stk van de vorige toer, 1 l, 1 stk enzovoort.
16.10.2013 - 13:43
Elly Winnubst skrifaði:
Hallo Het is hu wel gelukt, met het patroon, maar erg veel ruimte van boven, geen idee hoe dat komt , jullie wel? Ik haak niet te vast of te los, andere patronen heb ik het niet, bv hartelijke dank.
06.10.2013 - 19:39DROPS Design svaraði:
Hoi Elly. Ik weet niet of je de muts of de halswarmer hebt gehaakt, maar met de juiste stekenverhouding zou de halswarmer langs de bovenrand een omtrek hebben van ongeveer 41-42 cm in de kleinte maat.
08.10.2013 - 13:45
Elly Winnubst skrifaði:
Ik snap totaal niet wat jullie bedoelen met A1 heb wel onder aan het patroon A1 schema gezien snap er niets van, hoe moet je de lussen krijgen staat heel onduidelijk voor mij. Hoop dat jullie een betere uitleg kunnen geven hartelijke dank ps hoe kom ik aan 32 lussen. Bedankt
06.10.2013 - 00:02DROPS Design svaraði:
Hoi Elly. A.1 is het telpatroon. De nummers zijn de nummers voor de toeren en de beschrijving van elk symbool staat beschreven. Bijvoorbeeld haak je toer 1 als volgt: 1 stk in de eerste, 2 l, sla 1 v over en 1 stk in de volgende v en zo voort. Teltekening A.1 moet je alleen haken voor de muts.
08.10.2013 - 13:43
Christine skrifaði:
Bonjours il n'y a pas la fin des explications du bonnets il n'y a que la 1ère partie pourrait t'il y avoir la suite merci
03.10.2013 - 14:26DROPS Design svaraði:
Bonjour Christine, les explications du bonnet sont complètes, par taille : on commence par le milieu du haut du bonnet, puis on crochète le diagramme et enfin, on termine par les tours 1 à 14-15-17 (cf taille). Bon crochet!
03.10.2013 - 16:42
Murzeau skrifaði:
Pour le tour de cou, après le 4ème rang, si on suit l'explication, il n'y a pas d'augmentation et on se retrouve avec la largeur du tour de tête. Comment faire à partir de ce 5ème rang pour arriver à la largeur des épaules ? Merci pour votre réponse
25.09.2013 - 22:05DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Murzeau, après le 4ème rang, on continue comme avant, sauf en double-brides au lieu des brides simples. Bon crochet!
26.09.2013 - 09:23Lisa skrifaði:
På svenska är det ingalunda rättat!
24.09.2013 - 15:13
Marit Natalie Pettersen skrifaði:
Heklet to ganger, rekt opp 2 ganger, når orker ikke mine armer å prøve på, er tungt å hekle mange stavgrupper, og når det viser seg å mønstret er feil, tross forsikringer om korrektur, ja, jeg ble skikkelig lei meg. Kom hjem etter en stor operasjon og gledet meg til å gjøre dette. ?.....ALDRI mer
23.09.2013 - 17:38DROPS Design svaraði:
Hej Marit. Det er da aergeligt. Mönstret er rettet slut august (se rettelser). 1.-4. omg)av luen i alle str. skal det være fastmasker (fm), ikke staver (st)
24.09.2013 - 13:18
Kylli skrifaði:
Tere! Aitäh vahva mustri ja tõlke eest. ALustasin heegeldamist ja mulle tundub, et pildil on mütsikest alustatud (1-4 ring) 1x sammastega. Juhendis on aga kinnissilmused. Kas saan mina millestki valesti aru?
19.09.2013 - 19:05DROPS Design svaraði:
Küsin disainerilt järele. Tänan tähelepanu juhtimast!
13.11.2013 - 13:51
Sweet Marleen#sweetmarleenset |
||||||||||||||||
|
||||||||||||||||
Hekluð basker / alpahúfa og hálsskjól úr DROPS Karisma. Stærð börn 3–12 ára
DROPS Children 24-15 |
||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- HEKLLEIÐBEININGAR: Fyrsti st í öllum umf er skipt út fyrir 3 ll. Allar umf sem heklaðar eru fram og til baka enda á 1 st í 3. ll frá fyrri umf. Allar umf sem heklaðar eru í hring enda á 1 kl í 3. ll. Fyrstu fl í umf er skipt út fyrir 1 ll. Endið á 1 kl í ll í byrjun fyrri umf. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- HÁLSSKJÓL - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er heklað fram og til baka ofan frá og niður og heklað saman við miðju að aftan í lokin. HÁLSSKJÓL: Heklið 72-78-84 LAUSAR ll með heklunál nr 4 með Karisma. UMFERÐ 1: Heklið 1 st í 4. ll frá heklunálinni, heklið nú 1 st í hverja ll = 70-76-82 st í umf, snúið við, LESIÐ HEKLLEIÐBEININGAR! SÓLFJAÐRAMYNSTUR: Heklið nú sólfjaðramynstur fram og til baka frá miðju að aftan þannig: UMFERÐ 2: Heklið 3 ll í 1. st, 1 st í hvern af næstu 3 st (= kantur við miðju að aftan), * 2 ll, hoppið yfir 2 st, 1 fl í næsta st *, endurtakið frá *-* þannig að það verða 20-22-24 ll-bogar og eftir verða 6 st, heklið 2 ll, hoppið yfir 2 st og endið á 1 st í hvern af síðustu 4 st (= kantur við miðju að aftan), snúið við. Nú eru 21-23-25 ll-bogar með 4 st í hvorri hlið að kanti. UMFERÐ 3: Heklið 3 ll í 1. st, 1 st í hvern af næstu 3 st, hoppið yfir fyrsta ll-bogann, * 4 st + 2 ll + 4 st um næsta ll-boga, 1 st um næsta ll-boga *, endurtakið frá *-* þar til 2 ll-bogar eru eftir, heklið 4 st + 2 ll + 4 st um næsta ll-boga, hoppið yfir síðasta ll-bogann og endið á 1 st í hvern og einn af 4 st á kanti = 10-11-12 sólfjaðrir með 4 st í hvorri hlið við miðju við miðju að aftan við kant, snúið við. UMFERÐ 4: Heklið 3 ll í 1. st í hvern af næstu 3 st, * 4 st + 2 ll + 4 st við miðju í næsta st-hóp (þ.e.a.s. um ll-boga í st-hópnum), 1 st í st frá fyrri umf *, endurtakið frá *-* þar til eftir er 1 st-hópur, 4 st + 2 ll + 4 st í miðju á þessum st-hóp og endið á 1 st í hvern af 4 st í kanti, snúið við. Endurtakið umf 4 þar til stykkið mælist ca 12-14-16 cm. NÆSTA UMF ER HEKLUÐ ÞANNIG: Heklið 4 ll í 1. st, 1 tbst í hvern af næstu 3 st, * 4 tbst + 2 ll + 4 tbst í miðju á næsta st-hóp, 1 tbst í st frá fyrri umf *, endurtakið frá *-* þar til 1 st-hópur er eftir, 4 tbst + 2 ll + 4 tbst í miðju á þessum st-hóp og endið á 1 tbst í hvern af 4 st í kanti, snúið við. Endurtakið þessa umf þar til stykkið mælist ca 22-24-26 cm. Klippið frá og festið enda. Heklið nú hálsskjólið saman við miðju að aftan þannig. Brjótið hálsskjólið saman tvöfalt. Byrjið að ofan og * heklið 1 fl í gegnum bæði stykkin yst í lykkjubogann í kantinum, 3 l ll, hoppið niður um eina umf *, endurtakið frá *-* en eftir 12-14-16 cm eru heklaðar 4 ll í stað 3. ------------------------------------------------------- ALPAHÚFA / BASKER - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er heklað í hring, ofan frá og niður. STÆRÐ: 3/5 ára UMFERÐ 1: Heklið 4 ll með heklunál nr 4 með Karisma og tengið saman í hring með 1 kl í fyrstu ll, heklið 8 fl um hringinn – LESIÐ HEKLLEIÐBEININGAR! UMFERÐ 2: Heklið 2 fl í hverja fl umf hringinn = 16 fl. ATHUGIÐ HEKLFESTUNA! UMFERÐ 3: * Heklið 1 fl í fyrstu fl, 2 fl í næstu fl *, endurtakið frá *-* = 24 fl. UMFERÐ 4: * Heklið 1 fl í hvora af næstu 2 fl, 2 fl í næstu fl *, endurtakið frá *-* = 32 fl. Heklið nú eftir mynstri A.1. Þegar A.1 hefur verið heklað 1 sinni á hæðina eru 32 ll-bogar í umf. Nú er heklað þannig: UMFERÐ 1: Heklið 3 st um hvern ll-boga = 96 st. UMFERÐ 2-6: Heklið 1 st í hvern st. UMFERÐ 7: Heklið 1 st í hvern st, en heklið 11. hvern og 12. hvern st saman = 88 st. UMFERÐ 8: Heklið 1 st í hvern st, en heklið 10. hvern og 11. hvern st saman = 80 st. UMFERÐ 9: Heklið 1 fl í hvern st. UMFERÐ 10-13: Heklið 1 fl í hverja fl umf hringinn, en nú er bara heklað aftan í lykkjubogana. UMFERÐ 14: Heklið 1 fl í fyrstu fl, * hoppið yfir 1 fl og heklið 5 hst í næstu fl, hoppið yfir 1 fl og heklið 1 fl í næstu fl *, endurtakið frá *-* umf hringinn og endið á 1 kl í fyrstu fl í byrjun umf = 20 sólfjaðrir. Klippið frá og festið enda. STÆRÐ: 6/9 ára UMFERÐ 1: Heklið 4 ll með heklunál nr 4 með Karisma og tengið saman í hring með 1 kl í fyrstu ll, heklið 7 fl um hringinn – LESIÐ HEKLLEIÐBEININGAR! UMFERÐ 2: Heklið 2 fl í hverja fl umf hringinn = 14 fl. ATHUGIÐ HEKLFESTUNA! UMFERÐ 3: * Heklið 1 fl í fyrstu fl, 2 fl í næstu fl *, endurtakið frá *-* = 21 fl. UMFERÐ 4: * Heklið 1 fl í hvora af næstu 2 fl, 2 fl í næstu fl *, endurtakið frá *-* = 28 fl. UMFERÐ 5: Heklið 1 fl í hverja fl, JAFNFRAMT er aukið út um 8 fl jafnt yfir = 36 fl. Heklið nú eftir mynstri A.1. Þegar A.1 hefur verið heklað 1 sinni á hæðina eru 36 ll-bogar í umf. Nú er heklað þannig: UMFERÐ 1: Heklið 3 st um hvern ll-boga = 108 st. UMFERÐ 2-5: Heklið 1 st í hvern st. UMFERÐ 6: Heklið 1 st í hvern st, en heklið 11. hvern og 12. hvern st saman = 99 st. UMFERÐ 7: Heklið 1 st í hvern st, en heklið 10. hvern og 11. hvern st saman = 90 st. UMFERÐ 8: Heklið 1 fl í hvern st, JAFNFRAMT er fækkað um 6 l jafnt yfir = 84 st. UMFERÐ 9: Heklið 1 fl í hvern st. UMFERÐ 10-14: Heklið 1 fl í hverja fl umf hringinn, en nú er bara heklað aftan í lykkjubogana. UMFERÐ 14: Heklið 1 fl í fyrstu fl, * hoppið yfir 1 fl og heklið 5 hst í næstu fl, hoppið yfir 1 fl og heklið 1 fl í næstu fl *, endurtakið frá *-* umf hringinn og endið á 1 kl í fyrstu fl í byrjun umf = 21 sólfjaðrir. Klippið frá og festið enda. STÆRÐ: 10/12 ára UMFERÐ 1: Heklið 4 ll með heklunál nr 4 með Karisma og tengið saman í hring með 1 kl í fyrstu ll, heklið 7 fl um hringinn – LESIÐ HEKLLEIÐBEININGAR! UMFERÐ 2: Heklið 2 fl í hverja fl umf hringinn = 14 fl. ATHUGIÐ HEKLFESTUNA! UMFERÐ 3: * Heklið 1 fl í fyrstu fl, 2 fl í næstu fl *, endurtakið frá *-* = 21 fl. UMFERÐ 4: * Heklið 1 fl í hvora af næstu 2 fl, 2 fl í næstu fl *, endurtakið frá *-* = 28 fl. UMFERÐ 5: Heklið 1 fl í hverja fl, JAFNFRAMT er aukið út um 8 fl jafnt yfir = 36 fl. Heklið nú eftir mynstri A.1. Þegar A.1 hefur verið heklað 1 sinni á hæðina eru 36 ll-bogar í umf. Nú er heklað þannig: UMFERÐ 1: Heklið 3 st um fyrsta ll-bogann, * 4 st um næsta ll-boga og 3 st um næsta ll-boga *, endurtakið frá *-* , endið á 4 st um síðasta ll-bogann og 1 kl í fyrsta st = 126 st. UMFERÐ 2-5: Heklið 1 st í hvern st. UMFERÐ 6: Heklið 1 st í hvern st, en heklið 13. hvern og 14. hvern st saman = 117 st. UMFERÐ 7: Heklið 1 st í hvern st, en heklið 12. hvern og 13. hvern st saman = 108 st. UMFERÐ 8: Heklið 1 st í hvern st, en heklið 11. hvern og 12. hvern st saman = 99 st. UMFERÐ 9: Heklið 1 st í hvern st, JAFNFRAMT er fækkað um 11 l jafnt yfir = 88 st. UMFERÐ 10: Heklið 1 fl í hvern st. UMFERÐ 11-16: Heklið 1 fl í hverja fl umf hringinn, en nú er bara heklað aftan í lykkjubogana. UMFERÐ 17: Heklið 1 fl í fyrstu fl, * hoppið yfir 1 fl og heklið 5 hst í næstu fl, hoppið yfir 1 st og heklið 1 fl í næstu fl *, endurtakið frá *-* umf hringinn og endið á 1 kl í fyrstu fl í byrjun umf = 22 sólfjaðrir. Klippið frá og festið enda. |
||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||||||||
|
||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #sweetmarleenset eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 7 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS Children 24-15
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.