Sammia skrifaði:
Hi, Habe Mütze schon fertig gehäkelt aber bei dem Kragen verstehe ich nicht was bei der 4.Reihe gemeint ist? 3 Lm in d.1.St, 3St.in die nächsten 3 St. (Verstehe ich) aber dann: * 4St.und 2Lm, dann 4 St.in den Lm Bogen. Wohin kommen die 1. 4 St.? Auch in den Lm Bogen? Auf dem Foto sieht es ganz danach aus? Lg.
15.12.2014 - 15:02DROPS Design svaraði:
Ja genau, das haben Sie richtig verstanden. Sie häkeln 4 Stb + 2 Lm + 4 Stb um den Lm-Bogen. Das wird in der Anleitung gleich etwas deutlicher formuliert. Weiterhin gutes Gelingen!
17.12.2014 - 09:05
Grandgirard skrifaði:
Bonjour, je fais le chapeau en taille 3/5 ans et après plusieurs essais, j'arrive toujours à 64 arceaux en fin de A1, on a bien 32 ms, au premier tour de A1 on passe à 16 trous, et au tour après les brides, on passe déjà à 32 arceaux, du coup au dernier tour de A1 on se retrouve avec 64 arceaux... en tout cas, c'est ce que j'ai moi sur mon crochet... pourriez-vous me dire ou est ce que je me trompe? merci
30.11.2014 - 18:56DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Grandgirard, après le tour 1 de A1, vous devez avoir 16 arceaux - au tour 2, 8 arceaux de 3 ml (+ 8 d'1ml) - au tour 3, 8 éventails de 9B - au tour 4, 16 arceaux de 4 ml - au tour 5, 16 arceaux de 3 ml (+ 16 d'1ml) - au tour 6, 16 éventails et au tour 7, 32 arceaux. Bon crochet!
01.12.2014 - 13:38
Ida-Desirée Steen skrifaði:
Jeg har nå heklet både lua og halsen i størrelse 6-9 år. Det er beregnet altfor mye garn. Jeg har brukt godt under 100 g garn til lua, og til halsen har jeg heller ikke brukt fullt 100 g enda.. Så sitter igjen med 100g urørte garn, 1 nøste som det så vidt er tatt noe av, og 1 nøste som det fortsatt er en del igjen av.
03.11.2014 - 11:46Silvia Yordanova skrifaði:
I have already crocheted the hat from that model and it raelly looks great on my daughter! Now I'm thinking of doing the other part as a scarf and I hope it becomes as good as the hat. Thank you very much for the great model!
08.10.2014 - 14:33
Siri skrifaði:
Hei Hekler luen 3-5 år. På bildet viser det at a1 er heklet helt ut. Da får jeg ikke 32 luftmaskebuer men 64. Men med kun å ha heklet en runde viftemønster ender jeg opp med 32. Skal det kun være en på barneluer, eller er det noe jeg ikke skjønner?
08.10.2014 - 07:56DROPS Design svaraði:
Hei, du skal hekle A1 bare en gang. Etter det følger du oppskriften som forklart.
17.10.2014 - 16:30
Nicole skrifaði:
Hallo, liebes Drops-Team! Das Set ist wirklich ein Träumchen, ich habe es eben für meine Tochter fertig gestellt und bin hin und weg! Eigentlich hätte ich es auch gern für mich! Könnt Ihr mir sagen, wie ich es entsprechend vergrößern kann? Das wäre sooo toll! Liebe Grüße!
07.09.2014 - 15:39DROPS Design svaraði:
Liebe Nicole, schauen Sie mal bei Modell 149-8. Übrigens können Sie solche Modelle ganz einfach über unsere Suchmaschine finden. In diesem Fall muss man nur: Häkeln / Damen / Mütze eingeben und schon erscheinen alle relevanten Modelle.
09.09.2014 - 19:52
Ij skrifaði:
Ls, een vraag over telpatroon A.1. van de muts betreffende toer 5: haak je continu de stokjes in de 2e en 3e losse of verandert dit bij de 3e en 4e 'losse boog' in de 3e en 4e losse? alvast dank voor uw moeite
04.08.2014 - 08:11DROPS Design svaraði:
Geen van beide, u haakt de stokjes om de gehele lossenboog heen.
04.08.2014 - 08:50
Jasmin skrifaði:
Weiter nach A.1 häkeln. Wenn A.1 einmal in der Höhe gehäkelt ist, hat man 32 Lm-Bogen. Dann wie folgt weiterhäkeln was bedeutet das ????
03.06.2014 - 16:58DROPS Design svaraði:
Liebe Jasmin, A.1 ist der Mustersatz, den Sie unter der Anleitung finden. Sie häkeln also dieses Muster, d.h. Sie wiederholen es so oft, wie es in die Runde passt. Wenn Sie das Muster 1 x komplett gehäkelt haben, haben Sie 32 Luftmaschenbögen - die letzte Runde in A.1 besteht ja nur aus Luftmaschenketten (je 5 Lm), festen M und Stäbchen. Und in diese Bögen häkeln Sie dann wie beschrieben weiter.
03.06.2014 - 21:27
Maria Ikola skrifaði:
Mallissa lukee edelleen (ainakin suomenkielisessä) kiinteitä silmukoita eikä pylväitä. Lisäksi ohjeessa on joku muukin virhe, kun ketjusilmukkakaaria on 72 eikä 36...
31.05.2014 - 22:29
Consuelo skrifaði:
Buon giorno, volevo sapere io sto fa cendo il modello dello scalda collo , ma nn capisco come chiudere il lavoro. Proprio l'ultimo pezzo dove dice.... piegare il lavoro a meta e lavorare 1 m.b,3cat.....ecc.fino ad 12 cm poi lavorare 4 cat. potete spiegarlo meglio?
30.04.2014 - 12:54DROPS Design svaraði:
Buonasera Consuelo. Per unire, deve far combaciare tra loro i lati dello scaldacollo. Iniziando dalla parte più vicina al collo, lavori 1 m.b puntando l’uncinetto sia nella m di un lato che nella corrispondente m sull’altro lato, lavori poi 3 cat, salti una riga e ripeta 1 m.b e 3 cat. Dopo aver unito 12-14-16 cm in questo modo, continui lavorando 1 m.b e 4 cat (al posto di 3 cat). Buon lavoro!
30.04.2014 - 23:45
Sweet Marleen#sweetmarleenset |
||||||||||||||||
|
||||||||||||||||
Hekluð basker / alpahúfa og hálsskjól úr DROPS Karisma. Stærð börn 3–12 ára
DROPS Children 24-15 |
||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- HEKLLEIÐBEININGAR: Fyrsti st í öllum umf er skipt út fyrir 3 ll. Allar umf sem heklaðar eru fram og til baka enda á 1 st í 3. ll frá fyrri umf. Allar umf sem heklaðar eru í hring enda á 1 kl í 3. ll. Fyrstu fl í umf er skipt út fyrir 1 ll. Endið á 1 kl í ll í byrjun fyrri umf. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- HÁLSSKJÓL - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er heklað fram og til baka ofan frá og niður og heklað saman við miðju að aftan í lokin. HÁLSSKJÓL: Heklið 72-78-84 LAUSAR ll með heklunál nr 4 með Karisma. UMFERÐ 1: Heklið 1 st í 4. ll frá heklunálinni, heklið nú 1 st í hverja ll = 70-76-82 st í umf, snúið við, LESIÐ HEKLLEIÐBEININGAR! SÓLFJAÐRAMYNSTUR: Heklið nú sólfjaðramynstur fram og til baka frá miðju að aftan þannig: UMFERÐ 2: Heklið 3 ll í 1. st, 1 st í hvern af næstu 3 st (= kantur við miðju að aftan), * 2 ll, hoppið yfir 2 st, 1 fl í næsta st *, endurtakið frá *-* þannig að það verða 20-22-24 ll-bogar og eftir verða 6 st, heklið 2 ll, hoppið yfir 2 st og endið á 1 st í hvern af síðustu 4 st (= kantur við miðju að aftan), snúið við. Nú eru 21-23-25 ll-bogar með 4 st í hvorri hlið að kanti. UMFERÐ 3: Heklið 3 ll í 1. st, 1 st í hvern af næstu 3 st, hoppið yfir fyrsta ll-bogann, * 4 st + 2 ll + 4 st um næsta ll-boga, 1 st um næsta ll-boga *, endurtakið frá *-* þar til 2 ll-bogar eru eftir, heklið 4 st + 2 ll + 4 st um næsta ll-boga, hoppið yfir síðasta ll-bogann og endið á 1 st í hvern og einn af 4 st á kanti = 10-11-12 sólfjaðrir með 4 st í hvorri hlið við miðju við miðju að aftan við kant, snúið við. UMFERÐ 4: Heklið 3 ll í 1. st í hvern af næstu 3 st, * 4 st + 2 ll + 4 st við miðju í næsta st-hóp (þ.e.a.s. um ll-boga í st-hópnum), 1 st í st frá fyrri umf *, endurtakið frá *-* þar til eftir er 1 st-hópur, 4 st + 2 ll + 4 st í miðju á þessum st-hóp og endið á 1 st í hvern af 4 st í kanti, snúið við. Endurtakið umf 4 þar til stykkið mælist ca 12-14-16 cm. NÆSTA UMF ER HEKLUÐ ÞANNIG: Heklið 4 ll í 1. st, 1 tbst í hvern af næstu 3 st, * 4 tbst + 2 ll + 4 tbst í miðju á næsta st-hóp, 1 tbst í st frá fyrri umf *, endurtakið frá *-* þar til 1 st-hópur er eftir, 4 tbst + 2 ll + 4 tbst í miðju á þessum st-hóp og endið á 1 tbst í hvern af 4 st í kanti, snúið við. Endurtakið þessa umf þar til stykkið mælist ca 22-24-26 cm. Klippið frá og festið enda. Heklið nú hálsskjólið saman við miðju að aftan þannig. Brjótið hálsskjólið saman tvöfalt. Byrjið að ofan og * heklið 1 fl í gegnum bæði stykkin yst í lykkjubogann í kantinum, 3 l ll, hoppið niður um eina umf *, endurtakið frá *-* en eftir 12-14-16 cm eru heklaðar 4 ll í stað 3. ------------------------------------------------------- ALPAHÚFA / BASKER - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er heklað í hring, ofan frá og niður. STÆRÐ: 3/5 ára UMFERÐ 1: Heklið 4 ll með heklunál nr 4 með Karisma og tengið saman í hring með 1 kl í fyrstu ll, heklið 8 fl um hringinn – LESIÐ HEKLLEIÐBEININGAR! UMFERÐ 2: Heklið 2 fl í hverja fl umf hringinn = 16 fl. ATHUGIÐ HEKLFESTUNA! UMFERÐ 3: * Heklið 1 fl í fyrstu fl, 2 fl í næstu fl *, endurtakið frá *-* = 24 fl. UMFERÐ 4: * Heklið 1 fl í hvora af næstu 2 fl, 2 fl í næstu fl *, endurtakið frá *-* = 32 fl. Heklið nú eftir mynstri A.1. Þegar A.1 hefur verið heklað 1 sinni á hæðina eru 32 ll-bogar í umf. Nú er heklað þannig: UMFERÐ 1: Heklið 3 st um hvern ll-boga = 96 st. UMFERÐ 2-6: Heklið 1 st í hvern st. UMFERÐ 7: Heklið 1 st í hvern st, en heklið 11. hvern og 12. hvern st saman = 88 st. UMFERÐ 8: Heklið 1 st í hvern st, en heklið 10. hvern og 11. hvern st saman = 80 st. UMFERÐ 9: Heklið 1 fl í hvern st. UMFERÐ 10-13: Heklið 1 fl í hverja fl umf hringinn, en nú er bara heklað aftan í lykkjubogana. UMFERÐ 14: Heklið 1 fl í fyrstu fl, * hoppið yfir 1 fl og heklið 5 hst í næstu fl, hoppið yfir 1 fl og heklið 1 fl í næstu fl *, endurtakið frá *-* umf hringinn og endið á 1 kl í fyrstu fl í byrjun umf = 20 sólfjaðrir. Klippið frá og festið enda. STÆRÐ: 6/9 ára UMFERÐ 1: Heklið 4 ll með heklunál nr 4 með Karisma og tengið saman í hring með 1 kl í fyrstu ll, heklið 7 fl um hringinn – LESIÐ HEKLLEIÐBEININGAR! UMFERÐ 2: Heklið 2 fl í hverja fl umf hringinn = 14 fl. ATHUGIÐ HEKLFESTUNA! UMFERÐ 3: * Heklið 1 fl í fyrstu fl, 2 fl í næstu fl *, endurtakið frá *-* = 21 fl. UMFERÐ 4: * Heklið 1 fl í hvora af næstu 2 fl, 2 fl í næstu fl *, endurtakið frá *-* = 28 fl. UMFERÐ 5: Heklið 1 fl í hverja fl, JAFNFRAMT er aukið út um 8 fl jafnt yfir = 36 fl. Heklið nú eftir mynstri A.1. Þegar A.1 hefur verið heklað 1 sinni á hæðina eru 36 ll-bogar í umf. Nú er heklað þannig: UMFERÐ 1: Heklið 3 st um hvern ll-boga = 108 st. UMFERÐ 2-5: Heklið 1 st í hvern st. UMFERÐ 6: Heklið 1 st í hvern st, en heklið 11. hvern og 12. hvern st saman = 99 st. UMFERÐ 7: Heklið 1 st í hvern st, en heklið 10. hvern og 11. hvern st saman = 90 st. UMFERÐ 8: Heklið 1 fl í hvern st, JAFNFRAMT er fækkað um 6 l jafnt yfir = 84 st. UMFERÐ 9: Heklið 1 fl í hvern st. UMFERÐ 10-14: Heklið 1 fl í hverja fl umf hringinn, en nú er bara heklað aftan í lykkjubogana. UMFERÐ 14: Heklið 1 fl í fyrstu fl, * hoppið yfir 1 fl og heklið 5 hst í næstu fl, hoppið yfir 1 fl og heklið 1 fl í næstu fl *, endurtakið frá *-* umf hringinn og endið á 1 kl í fyrstu fl í byrjun umf = 21 sólfjaðrir. Klippið frá og festið enda. STÆRÐ: 10/12 ára UMFERÐ 1: Heklið 4 ll með heklunál nr 4 með Karisma og tengið saman í hring með 1 kl í fyrstu ll, heklið 7 fl um hringinn – LESIÐ HEKLLEIÐBEININGAR! UMFERÐ 2: Heklið 2 fl í hverja fl umf hringinn = 14 fl. ATHUGIÐ HEKLFESTUNA! UMFERÐ 3: * Heklið 1 fl í fyrstu fl, 2 fl í næstu fl *, endurtakið frá *-* = 21 fl. UMFERÐ 4: * Heklið 1 fl í hvora af næstu 2 fl, 2 fl í næstu fl *, endurtakið frá *-* = 28 fl. UMFERÐ 5: Heklið 1 fl í hverja fl, JAFNFRAMT er aukið út um 8 fl jafnt yfir = 36 fl. Heklið nú eftir mynstri A.1. Þegar A.1 hefur verið heklað 1 sinni á hæðina eru 36 ll-bogar í umf. Nú er heklað þannig: UMFERÐ 1: Heklið 3 st um fyrsta ll-bogann, * 4 st um næsta ll-boga og 3 st um næsta ll-boga *, endurtakið frá *-* , endið á 4 st um síðasta ll-bogann og 1 kl í fyrsta st = 126 st. UMFERÐ 2-5: Heklið 1 st í hvern st. UMFERÐ 6: Heklið 1 st í hvern st, en heklið 13. hvern og 14. hvern st saman = 117 st. UMFERÐ 7: Heklið 1 st í hvern st, en heklið 12. hvern og 13. hvern st saman = 108 st. UMFERÐ 8: Heklið 1 st í hvern st, en heklið 11. hvern og 12. hvern st saman = 99 st. UMFERÐ 9: Heklið 1 st í hvern st, JAFNFRAMT er fækkað um 11 l jafnt yfir = 88 st. UMFERÐ 10: Heklið 1 fl í hvern st. UMFERÐ 11-16: Heklið 1 fl í hverja fl umf hringinn, en nú er bara heklað aftan í lykkjubogana. UMFERÐ 17: Heklið 1 fl í fyrstu fl, * hoppið yfir 1 fl og heklið 5 hst í næstu fl, hoppið yfir 1 st og heklið 1 fl í næstu fl *, endurtakið frá *-* umf hringinn og endið á 1 kl í fyrstu fl í byrjun umf = 22 sólfjaðrir. Klippið frá og festið enda. |
||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||||||||
|
||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #sweetmarleenset eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 7 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS Children 24-15
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.