Nina Bøjer skrifaði:
Jeg er rimelig sikker på, at jeg har fundet to fejl i diagrammet. Har nu lavet 2 huer og i den anden, har jeg startet 4. Og 7. omgang med en stangmaske og afsluttet med en km i den 3. km og det gav et meget pænere og ensartet udseende. VH/ Nina
24.08.2017 - 10:16
Jeannine Grassinger skrifaði:
Liebes Team kann es sein, dass die Anleitung bei der mütze für den Kreis vor dem Muster A1 falsch ist? In der Anleitung steht man soll feste Maschen häkeln... wenn ich mir aber das Foto ansehe schaut der Kreis aus als wäre er mit Stäbchen gehäkelt... Lg Jeannine
17.12.2016 - 21:40DROPS Design svaraði:
Liebe Jeannine, die Mütze muss mit feste Maschen angefangen werden, dh wie in der schriffliche Anleitung beschrieben. Viel Spaß beim häkeln!
19.12.2016 - 12:32
Loele Van Den Bergh skrifaði:
Volgens dit patroon haak je de eerste 4 toeren in vaste. op de foto lijken het toch echt stokjes.
18.11.2016 - 10:32DROPS Design svaraði:
Hej Loele. Het moet vasten zijn - of de muts wordt te groot.
18.11.2016 - 12:12
Marcella skrifaði:
Ben bezig met een mutsje haken van de leeftijd 6-9 jaar en ben bezig met telpatroon A.1 en kom er ff niet uit. Bij toer 4 en 7 maak je bogen dat je 4l op het 5e stokje een vaste 4l en dan in de vaste van toer 3/6 een stokje maakt klopt dit want als ik die 7 toeren gedaan heb heb ik 36 bogen. Als je dan verder gaat kom je op 12x36= 432 stokjes. En is bij toer 5 dat je een stokje in de 1e l, 3 l en in de 4e losse weer een stokje of hoe moet je dat zien?
15.09.2015 - 19:50DROPS Design svaraði:
Hoi Marcella. Je haakt 3 stk in elke l-lus (je hebt 36 l-lussen) 3x36 = 108 stk en geen 432. In toer 5 haak je de stk om de l-lus, je hoeft niet in een bepaalde l te haken.
16.09.2015 - 11:07
Lasne Sylvie skrifaði:
Je veux faire le bonnet mais avec un crochet de 2 comment je peux calculer merci
01.08.2015 - 18:21DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Lasne, ce modèle est calculé sur la base d'un échantillon de 17 B = 10 cm de large, vous pouvez adaptez en fonction de votre tension ou vous baser sur un modèle plus adapté à votre échantillon. Pour toute assistance individuelle, merci de bien vouloir contacter le magasin où vous avez acheté votre fil. Bon crochet!
03.08.2015 - 09:21
Stevebaron skrifaði:
Round 5 of the hat pattern, it ask to work sc In every sc inc 8 sc. 8 sc Evenly. Are you in cooperating these 8 sc here and there Or are you sc 8 sc in one area? I'm new to crocheting. Just haven't seen inc before? Thank you for your help
01.07.2015 - 09:56DROPS Design svaraði:
Dear Stevebaron, you have to inc 8 sts evenly on round, not located in one area. Happy crocheting!
01.07.2015 - 10:03
Marylène LANDAIS skrifaði:
Bonjour, J'ai réalisé le bonnet 6/9 ans avec succès ! Mais j'ai un gros problème avec le tour de cou ! Mon ouvrage mesure 24 cm. Et ensuite ? Je ne vois pas ce qu'il faut faire et pour quel endroit ? Merci pour votre aide.
15.05.2015 - 16:57DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Landais, quand le tour de cou mesure 24 cm, il est terminé, coupez et rentrez le fil. Crochetez maintenant un rang pour le fermer en rond, de haut en bas en piquant dans les 2 épaisseurs: 1 ms, 3 ml, sautez 1 rang du tour de cou*, répétez de *-* pendant 14 cm puis crochetez comme avant mais avec 4 ml au lieu de 3 ml (rangs de DB). Bon crochet!
15.05.2015 - 17:14
Stephanie Hutton skrifaði:
Also forgot to ask, do I finish each round with a slip stitch? Best regards, Stephanie
28.02.2015 - 14:37DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Hutton, you replace first tr on every round with 3 ch and finish every round with 1 sl st in 3rd ch (see "crochet info" at the very beginning of the pattern). Happy crocheting!
02.03.2015 - 08:19
Stephanie Hutton skrifaði:
Hi, totally confused with chart. On 1st row, do the two chain in between trebles belong to the first row or the second? Also I have no idea which stitches to work into. First time using a chart, do you have any video's to explain. Also at very beginning of pattern, do I do the second crochet info on every dc round or just the first one. Any help would be great as I've spent two days scratching my head and ripping out my work, aarrghhhh. Best regards, Stephanie
28.02.2015 - 14:03DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Hutton, each symbol in the diagram represent 1 st (see Diagram text above A.1), ie on 1st round work *1 tr, ch 2, skip 1 sc* around - on round 2 *1 tr, ch3, 1 tr in same ch-space, ch 1, skip 1 ch space*, and repeat from *-* and so on. Happy crocheting!
02.03.2015 - 08:18Kiki skrifaði:
Dear drops team,i really have a problem with the diagram cause i'm not really used to working with one.i can't understand how to continue after row 1.isn't there a video to guide us?
16.02.2015 - 22:32DROPS Design svaraði:
Dear Kiki, in the diagram, each symbol represents 1 stitch, ie follow diagram text and work as stated, repeating chart around. Remember you can get help & assistance from your DROPS store. Happy crocheting!
17.02.2015 - 14:00
Sweet Marleen#sweetmarleenset |
||||||||||||||||
|
||||||||||||||||
Hekluð basker / alpahúfa og hálsskjól úr DROPS Karisma. Stærð börn 3–12 ára
DROPS Children 24-15 |
||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- HEKLLEIÐBEININGAR: Fyrsti st í öllum umf er skipt út fyrir 3 ll. Allar umf sem heklaðar eru fram og til baka enda á 1 st í 3. ll frá fyrri umf. Allar umf sem heklaðar eru í hring enda á 1 kl í 3. ll. Fyrstu fl í umf er skipt út fyrir 1 ll. Endið á 1 kl í ll í byrjun fyrri umf. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- HÁLSSKJÓL - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er heklað fram og til baka ofan frá og niður og heklað saman við miðju að aftan í lokin. HÁLSSKJÓL: Heklið 72-78-84 LAUSAR ll með heklunál nr 4 með Karisma. UMFERÐ 1: Heklið 1 st í 4. ll frá heklunálinni, heklið nú 1 st í hverja ll = 70-76-82 st í umf, snúið við, LESIÐ HEKLLEIÐBEININGAR! SÓLFJAÐRAMYNSTUR: Heklið nú sólfjaðramynstur fram og til baka frá miðju að aftan þannig: UMFERÐ 2: Heklið 3 ll í 1. st, 1 st í hvern af næstu 3 st (= kantur við miðju að aftan), * 2 ll, hoppið yfir 2 st, 1 fl í næsta st *, endurtakið frá *-* þannig að það verða 20-22-24 ll-bogar og eftir verða 6 st, heklið 2 ll, hoppið yfir 2 st og endið á 1 st í hvern af síðustu 4 st (= kantur við miðju að aftan), snúið við. Nú eru 21-23-25 ll-bogar með 4 st í hvorri hlið að kanti. UMFERÐ 3: Heklið 3 ll í 1. st, 1 st í hvern af næstu 3 st, hoppið yfir fyrsta ll-bogann, * 4 st + 2 ll + 4 st um næsta ll-boga, 1 st um næsta ll-boga *, endurtakið frá *-* þar til 2 ll-bogar eru eftir, heklið 4 st + 2 ll + 4 st um næsta ll-boga, hoppið yfir síðasta ll-bogann og endið á 1 st í hvern og einn af 4 st á kanti = 10-11-12 sólfjaðrir með 4 st í hvorri hlið við miðju við miðju að aftan við kant, snúið við. UMFERÐ 4: Heklið 3 ll í 1. st í hvern af næstu 3 st, * 4 st + 2 ll + 4 st við miðju í næsta st-hóp (þ.e.a.s. um ll-boga í st-hópnum), 1 st í st frá fyrri umf *, endurtakið frá *-* þar til eftir er 1 st-hópur, 4 st + 2 ll + 4 st í miðju á þessum st-hóp og endið á 1 st í hvern af 4 st í kanti, snúið við. Endurtakið umf 4 þar til stykkið mælist ca 12-14-16 cm. NÆSTA UMF ER HEKLUÐ ÞANNIG: Heklið 4 ll í 1. st, 1 tbst í hvern af næstu 3 st, * 4 tbst + 2 ll + 4 tbst í miðju á næsta st-hóp, 1 tbst í st frá fyrri umf *, endurtakið frá *-* þar til 1 st-hópur er eftir, 4 tbst + 2 ll + 4 tbst í miðju á þessum st-hóp og endið á 1 tbst í hvern af 4 st í kanti, snúið við. Endurtakið þessa umf þar til stykkið mælist ca 22-24-26 cm. Klippið frá og festið enda. Heklið nú hálsskjólið saman við miðju að aftan þannig. Brjótið hálsskjólið saman tvöfalt. Byrjið að ofan og * heklið 1 fl í gegnum bæði stykkin yst í lykkjubogann í kantinum, 3 l ll, hoppið niður um eina umf *, endurtakið frá *-* en eftir 12-14-16 cm eru heklaðar 4 ll í stað 3. ------------------------------------------------------- ALPAHÚFA / BASKER - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er heklað í hring, ofan frá og niður. STÆRÐ: 3/5 ára UMFERÐ 1: Heklið 4 ll með heklunál nr 4 með Karisma og tengið saman í hring með 1 kl í fyrstu ll, heklið 8 fl um hringinn – LESIÐ HEKLLEIÐBEININGAR! UMFERÐ 2: Heklið 2 fl í hverja fl umf hringinn = 16 fl. ATHUGIÐ HEKLFESTUNA! UMFERÐ 3: * Heklið 1 fl í fyrstu fl, 2 fl í næstu fl *, endurtakið frá *-* = 24 fl. UMFERÐ 4: * Heklið 1 fl í hvora af næstu 2 fl, 2 fl í næstu fl *, endurtakið frá *-* = 32 fl. Heklið nú eftir mynstri A.1. Þegar A.1 hefur verið heklað 1 sinni á hæðina eru 32 ll-bogar í umf. Nú er heklað þannig: UMFERÐ 1: Heklið 3 st um hvern ll-boga = 96 st. UMFERÐ 2-6: Heklið 1 st í hvern st. UMFERÐ 7: Heklið 1 st í hvern st, en heklið 11. hvern og 12. hvern st saman = 88 st. UMFERÐ 8: Heklið 1 st í hvern st, en heklið 10. hvern og 11. hvern st saman = 80 st. UMFERÐ 9: Heklið 1 fl í hvern st. UMFERÐ 10-13: Heklið 1 fl í hverja fl umf hringinn, en nú er bara heklað aftan í lykkjubogana. UMFERÐ 14: Heklið 1 fl í fyrstu fl, * hoppið yfir 1 fl og heklið 5 hst í næstu fl, hoppið yfir 1 fl og heklið 1 fl í næstu fl *, endurtakið frá *-* umf hringinn og endið á 1 kl í fyrstu fl í byrjun umf = 20 sólfjaðrir. Klippið frá og festið enda. STÆRÐ: 6/9 ára UMFERÐ 1: Heklið 4 ll með heklunál nr 4 með Karisma og tengið saman í hring með 1 kl í fyrstu ll, heklið 7 fl um hringinn – LESIÐ HEKLLEIÐBEININGAR! UMFERÐ 2: Heklið 2 fl í hverja fl umf hringinn = 14 fl. ATHUGIÐ HEKLFESTUNA! UMFERÐ 3: * Heklið 1 fl í fyrstu fl, 2 fl í næstu fl *, endurtakið frá *-* = 21 fl. UMFERÐ 4: * Heklið 1 fl í hvora af næstu 2 fl, 2 fl í næstu fl *, endurtakið frá *-* = 28 fl. UMFERÐ 5: Heklið 1 fl í hverja fl, JAFNFRAMT er aukið út um 8 fl jafnt yfir = 36 fl. Heklið nú eftir mynstri A.1. Þegar A.1 hefur verið heklað 1 sinni á hæðina eru 36 ll-bogar í umf. Nú er heklað þannig: UMFERÐ 1: Heklið 3 st um hvern ll-boga = 108 st. UMFERÐ 2-5: Heklið 1 st í hvern st. UMFERÐ 6: Heklið 1 st í hvern st, en heklið 11. hvern og 12. hvern st saman = 99 st. UMFERÐ 7: Heklið 1 st í hvern st, en heklið 10. hvern og 11. hvern st saman = 90 st. UMFERÐ 8: Heklið 1 fl í hvern st, JAFNFRAMT er fækkað um 6 l jafnt yfir = 84 st. UMFERÐ 9: Heklið 1 fl í hvern st. UMFERÐ 10-14: Heklið 1 fl í hverja fl umf hringinn, en nú er bara heklað aftan í lykkjubogana. UMFERÐ 14: Heklið 1 fl í fyrstu fl, * hoppið yfir 1 fl og heklið 5 hst í næstu fl, hoppið yfir 1 fl og heklið 1 fl í næstu fl *, endurtakið frá *-* umf hringinn og endið á 1 kl í fyrstu fl í byrjun umf = 21 sólfjaðrir. Klippið frá og festið enda. STÆRÐ: 10/12 ára UMFERÐ 1: Heklið 4 ll með heklunál nr 4 með Karisma og tengið saman í hring með 1 kl í fyrstu ll, heklið 7 fl um hringinn – LESIÐ HEKLLEIÐBEININGAR! UMFERÐ 2: Heklið 2 fl í hverja fl umf hringinn = 14 fl. ATHUGIÐ HEKLFESTUNA! UMFERÐ 3: * Heklið 1 fl í fyrstu fl, 2 fl í næstu fl *, endurtakið frá *-* = 21 fl. UMFERÐ 4: * Heklið 1 fl í hvora af næstu 2 fl, 2 fl í næstu fl *, endurtakið frá *-* = 28 fl. UMFERÐ 5: Heklið 1 fl í hverja fl, JAFNFRAMT er aukið út um 8 fl jafnt yfir = 36 fl. Heklið nú eftir mynstri A.1. Þegar A.1 hefur verið heklað 1 sinni á hæðina eru 36 ll-bogar í umf. Nú er heklað þannig: UMFERÐ 1: Heklið 3 st um fyrsta ll-bogann, * 4 st um næsta ll-boga og 3 st um næsta ll-boga *, endurtakið frá *-* , endið á 4 st um síðasta ll-bogann og 1 kl í fyrsta st = 126 st. UMFERÐ 2-5: Heklið 1 st í hvern st. UMFERÐ 6: Heklið 1 st í hvern st, en heklið 13. hvern og 14. hvern st saman = 117 st. UMFERÐ 7: Heklið 1 st í hvern st, en heklið 12. hvern og 13. hvern st saman = 108 st. UMFERÐ 8: Heklið 1 st í hvern st, en heklið 11. hvern og 12. hvern st saman = 99 st. UMFERÐ 9: Heklið 1 st í hvern st, JAFNFRAMT er fækkað um 11 l jafnt yfir = 88 st. UMFERÐ 10: Heklið 1 fl í hvern st. UMFERÐ 11-16: Heklið 1 fl í hverja fl umf hringinn, en nú er bara heklað aftan í lykkjubogana. UMFERÐ 17: Heklið 1 fl í fyrstu fl, * hoppið yfir 1 fl og heklið 5 hst í næstu fl, hoppið yfir 1 st og heklið 1 fl í næstu fl *, endurtakið frá *-* umf hringinn og endið á 1 kl í fyrstu fl í byrjun umf = 22 sólfjaðrir. Klippið frá og festið enda. |
||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||||||||
|
||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #sweetmarleenset eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 7 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS Children 24-15
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.