Annick skrifaði:
Bonjour, Merci de votre réponse. j'ai bien compris de quel côté on passe ce fil (mais comme c'est indiqué quand le tricot est terminé, il faut le passer avec une aiguille à coudre). mais comment faut-il serrer les mailles ? De combien faut-il rétrécir le côté ? Sur la photo, on ne voit pas du tout de fronces ou de réduction de longueur, au contraire.
23.06.2014 - 13:08DROPS Design svaraði:
Bonjour Annick, les rangs raccourcis vont créer un petit "creux" en haut (dans la grande longueur), les resserrer permet d'avoir le bord du haut du châle tout droit, ça ne fera pas aussi froncé que dans la vidéo (c'est le niveau où les rayures se rejoignent sur la photo). Bon tricot!
23.06.2014 - 13:46
Louise skrifaði:
I would like to know exactly what the run on sentence is saying."Continue with short rows until 2 sts less remain for every turn until 2 rows have been worked over the last 2 sts,..."
19.06.2014 - 17:21DROPS Design svaraði:
Dear Louise, you should work short rows to create the shape for shawl, ie work 2 rows over the sts, leaving 2 more sts unworked at the end of the 1st of these 2 rows as you did before: 2 rows over 58 sts, 2 rows over 56 sts, 2 rows over 54 sts and so on. Happy knitting!
19.06.2014 - 17:35
Roxanne skrifaði:
How many balls of yarn do I need to knit this shawl?
22.05.2014 - 03:46DROPS Design svaraði:
Dear Roxane, you will find amount of yarn at the right side of the picture : 350 g Drops delight / 50 g a ball Delight = 7 balls Delight are required for the shawl. Happy knitting!
22.05.2014 - 08:50
Ulla Olsen skrifaði:
Jeg har strikke opskrift 145-3 (sjal) men kan ikke finde ud af hvor jeg skal trække det sammen hilsen ulla
02.05.2014 - 12:50DROPS Design svaraði:
Du träkker det sammen i den side hvor du har mindst antal pinde, der hvor pindene mödes i en spids.
07.05.2014 - 10:55
Tineke skrifaði:
De tweede naald: brei tot er 54 steken over zijn, bedoelen ze dan je tot 6 steken van het eind van de naald moet breien? Dat je dus na de meerdering 54 steken moet breien?
05.04.2014 - 11:55DROPS Design svaraði:
Dit betekent dat je 6 steken breit, er zijn dan 54 steken over op de linkernaald. Dan keren.
07.04.2014 - 18:58
Sofia skrifaði:
", até 2 carreiras terem sido tricotadas nas 2 últimas ms/pts, tricotar 2 carreiras em todas as ms/pts". Esta é a explicação da parte final da 1.ª parte e que, segundo as minhas contas, corresponde às carreiras 55 a 60. Se a 58 e 59 são em jarreteira em todas as malhas, o que fazer nas carreiras 55 a 58?
20.02.2014 - 13:38DROPS Design svaraði:
Há que conjugar as carreiras com os aumentos conforme explicado mais abaixo nas explicações de maneira a que, nas carreiras 55 a 58 ainda haja malhas suficientes para fazer carreiras encurtadas. Bom tricô!
22.02.2014 - 10:34
Mouna skrifaði:
Bonjour Pour que je comprenne bien le déroulement, après la deuxième série on repart en rang raccourcis avec combien de points a laisser je pense 80 mais suis pas certaine Par avance merci à vous pour votre réponse
08.02.2014 - 00:19DROPS Design svaraði:
Bonjour Mouna, c'est tout à fait exact. Bon tricot!
08.02.2014 - 10:07
Maibrit skrifaði:
Flot opskrift. Desværre kan jeg ikke få maskeantal til at passe: 60 m slås op 1. Rapport: Der tages 1 m ud på hver 6. pind 10 gange = 10 m PLUS 1 m på 5. og 11. p = 2 m I alt udtages altså 12 m på 1. rapport, hvorefter man skulle have i alt 72 m hvis man følger opskriften slavisk. Men i opskriften skulle man ende på 70 m Hvor går det galt med min udregning? :-)))) Vh Maibrit
03.12.2013 - 08:26DROPS Design svaraði:
Du tager ialt ud 10 gange (og det er i samme side), første gang er på 5.pind næste gang er på 11.p osv. God fornøjelse!
05.12.2013 - 08:46
Heleen Folkers skrifaði:
Ik vind dit een prachtig patroon! Verlopen de kleure automatisch zo gelijkmatig?
14.10.2013 - 13:20DROPS Design svaraði:
Hoi Heleen. Ja, Delight is een print garen met meer kleuren. Zie de kleurenkaart hier: https://www.garnstudio.com/lang/nl/visgarn.php?garn=Delight
14.10.2013 - 13:43
Heidi skrifaði:
NEJ!!!!!! Jag blir tokig!!!!Ränderna kommer inte som på bilden, önskar att jag kunde rita en bild så att ni förstod! Ränderna kommer rakt parallellt med vänstra kanten, alltså kanten på lilla "triangeln". Jag vill ha ränderna parallellt med högra kanten, dvs stora triangeln.
04.10.2013 - 09:18DROPS Design svaraði:
Sticka de första 24 varven och skicka en bild till mig :) danmark@garnstudio.com
04.10.2013 - 10:47
Jay bird#jaybirdshawl |
|
![]() |
![]() |
Prjónað sjal í garðaprjóni með stuttum umferðum og með hekluðum kanti úr DROPS Delight.
DROPS 145-3 |
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. LEIÐBEININGAR: Í hvert skipti sem snúið er við í miðri umf er 1. l tekin óprjónuð. Herðið á þræði og prjónið síðan áfram eins og áður. Þetta er gert til að koma í veg fyrir göt í snúningunum. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- SJAL - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka á hringprjóna. Kantur er heklaður í kringum sjalið í lokin. SJAL: Fitjið upp 60 l á hringprjóna nr 4 með Delight. Prjónið garðaprjón með byrjun frá réttu þannig: Prjónið 1 umf þar til 58 l eru eftir, snúið við og prjónið til baka. 1 umf þar til 56 l eru eftir, snúið við og prjónið til baka. Prjónið 2 l í fyrstu l, prjónið þar til 54 l eru eftir, snúið við og prjónið til baka. 1 umf þar til 52 l eru eftir, snúið við og prjónið til baka. 1 umf þar til 50 l eru eftir, snúið við og prjónið til baka. Prjónið 2 l í fyrstu l, prjónið þar til 48 l eru eftir, snúið við og prjónið til baka. Haldið áfram með stuttar umferðir þar til 2 l eru færri en í fyrri umf fyrir hvert skipti sem snúið er við þar til prjónaðar hafa verið 2 umf yfir 2 síðustu l, prjónið 2 umf yfir allar l. JAFNFRAMT í 6. hverri umf eru prjónaðar 2 l í fyrstu l í umf frá réttu. Þegar prjónuð hefur verið heil mynstureining (= 60 umf) hefur verið aukið út um 10 l = 70 l. Næsta mynstureining er prjónuð frá réttu þannig: Prjónið 1 umf þar til 68 l eru eftir, snúið við og prjónið til baka. 1 umf þar til 66 l eru eftir, snúið við og prjónið til baka. Prjónið 2 l í fyrstu l, prjónið þar til 64 l eru eftir, snúið við og prjónið til baka. 1 umf þar til 62 l eru eftir, snúið við og prjónið til baka. 1 umf þar til 60 l eru eftir, snúið við og prjónið til baka. Prjónið 2 l í fyrstu l, prjónið þar til 58 l eru eftir, snúið við og prjónið til baka. Haldið áfram með stuttar umferðir þar til 2 l eru færri en í fyrri umf fyrir hvert skipti sem snúið er við þar til prjónaðar hafa verið 2 umf yfir 2 síðustu l, prjónið 2 umf yfir allar l. JAFNFRAMT í 6. hverri umf eru prjónaðar 2 l í fyrstu l í umf frá réttu. Þegar prjónuð hefur verið heil mynstureining (= 70 umf) hefur verið aukið út um 12 l = 82 l. Haldið áfram alveg eins, fyrir hverja mynstureiningu sem prjónuð er verða fleiri og fleiri l í mynstureiningunni og mynstureiningin nær yfir fleiri umf. Haldið áfram þar til prjónaðar hafa verið 8 mynstureiningar – nú eru ca 206 l á prjóni. Fellið af. Herðið að í miðjunni með því að þræða þráðinn í gegnum innstu l og herðið að. HEKLAÐUR KANTUR: Heklið kant kringum allt sjalið með heklunál nr 3 með Delight þannig: Heklið 1 fl, * 3 ll, 1 st í 1. ll, hoppið fram um ca 1 cm, 1 fl *, endurtakið frá *-* í kringum allt sjalið og endið með 1 kl í fyrstu fl. |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #jaybirdshawl eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 14 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 145-3
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.