Esther skrifaði:
Me podrían enviar a mi correo una explicación más clara de cómo realizar el chal???? Es que no lo entiendo muy bien
20.09.2015 - 17:15DROPS Design svaraði:
Hola Ester, sólo contestamos las dudas por este medio. Si hay algo en particular que te pueda aclarar te animo a que nos lo pongas aquí.
23.09.2015 - 09:10
Miss Tori skrifaði:
Hello, I am writing to inquire about the yarn used for this shawl. According to one site I came across while searching for the yarn, you have discontinued Verdi. If this is the case, which yarn, or yarns, would you suggest using in it's place? I love the look of this shawl and would like to keep it as close to the original pattern as possible. Thank you for your time and help!
04.09.2015 - 02:09DROPS Design svaraði:
Dear Miss Tori, please click here to see how to replace DROPS Verdi, remember you will also get tips and advices from your DROPS store. Happy knitting!
04.09.2015 - 09:59
Marie-Josée Rolland skrifaði:
Après 92 mailles, j'ai 6 pétales formées. Combien de fois dois-je reprendre cette série? Merci
16.05.2015 - 01:03DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Rolland, la série de rangs raccourcis se répète environ 8 fois, soit jusqu'à ce que l'ouvrage mesure 205 cm autour du bord extérieur du châle. Bon tricot!
16.05.2015 - 09:52
Marrie-Josée Rolland skrifaði:
Quand je termine les 92 m. j'ai 8 pétales à la base et je reprends le même scénario. Combien y a-t-il de séries de 8 pétales quand le châle est terminé?
11.05.2015 - 21:58DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Rolland, vous répétez les rangs raccourcis jusqu'à ce que l'ouvrage mesure environ 205 cm le long du demi-cercle, soit environ 8 fois la série des rangs raccourcis (sur la base de l'échantillon). Bon tricot!
12.05.2015 - 09:32
Nettie skrifaði:
Prachtig patroon, echt heel exclusief, verslavend, al 2x gebreid
02.04.2015 - 11:35
Joke skrifaði:
Ik heb reeds 22 punten gebreid alleen bemerk ik in ene dat ik veel minder steken heb dan de 92 waar ik mee begonnen ben nl 80. Wel een beetje laat natuurlijk. Heeft u een idee wat ik verkeerd gedaan kan hebben.
22.02.2015 - 00:27DROPS Design svaraði:
Hoi Joke. Dat is inderdaad jammer. Kan het zijn dat je te veel st hebt afgekant? Ik kan het helaas moeilijk zeggen. Het is belangrijk dat het aantal st gelijk blijft. Een idee zou kunnen zijn om een markeerder te plaatsen tussen het patroon (de 8 st A.1) en de overige st, zodat je altijd precies weet wat bij de ribbelst en wat bij het patroon hoort. Succes en plezier verder.
03.03.2015 - 13:48
Jola skrifaði:
Dobry wieczór, nie potrafię znaleźć w opisach, ile motków danej włóczki jest potrzebne do konkretnego wzoru. Gdzie znajdę taką informację? Dziękuję za pomoc. J
14.02.2015 - 22:53DROPS Design svaraði:
W tym konkretnym wzorze potrzebujemy 350 g włóczki Verdi. W zakładce PRODUKTY (na górze strony) wybieramy ‘Asortyment włóczek’, a następnie ‘DROPS Verdi’ i sprawdzamy w jakich motkach występuje (uwaga: większość włóczek DROPS występuje w motkach 50 g). Verdi występuje w 350 g dużym motku, tak więc do wykonania modelu nr 140-3 będziemy potrzebować 1 motka. POWODZENIA!
15.02.2015 - 15:35
C Spannenberg skrifaði:
Mijne dames of /en heren. Kunt u ook zeggen hoeveel meter er op Verdi zit per 50 of 100 gram? Hartelijk dank. A. Spannenberg- Veltkamp
18.12.2014 - 23:07DROPS Design svaraði:
Hoi. Één bol Verdi van 350 gr. is ca. 1225 m. Kijk ook op de kleurenoverzicht van dit garen hier
19.12.2014 - 19:05
Frederike Cluistra skrifaði:
Ik heb ook moeite gehad om het in een keer te snappen, ik denk dat er een hoop duidelijker zou zijn, als jullie een tekening met maten en vorm bij het patroon zouden zetten. Op de foto lijkt de doek volgens mij ook veel groter...
13.10.2014 - 22:52
Gamet Peggy skrifaði:
Niarfouille ! Je viens de comprendre ! en fait je fais encore une augmentation à la fin de mon rang... Merci pour votre réponse rapide. Plus qu'à recommencer.
02.10.2014 - 13:03DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Gamet, les augmentations se font naturellement aux rangs 1, 3, 5 et 7 par le biais des 2 dim/3 jetés (on diminue 2 m, on compense par 2 jetés mais on fait 1 jeté en plus = 1 augm). au 8ème rang du diagramme, on a 12 m, on rabat les 4 premières m au début du 9ème rang, il reste 8 m. Bon tricot!
02.10.2014 - 14:16
Marianna#mariannashawl |
|||||||||||||
![]() |
![]() |
||||||||||||
Prjónað sjal með stuttum umferðum úr DROPS Verdi.
DROPS 140-3 |
|||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1. Mynsturteikningin sýnir allar umf í mynstri frá réttu. GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. LEIÐBEININGAR: Í hvert skipti sem snúið er við í miðri umf er 1. lykkjan tekin óprjónuð. Herðið á þræði og prjónið eins og áður. Þetta er gert til að koma í veg fyrir göt í skiptingum. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- SJAL - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka á hringprjóna. SJAL: Fitjið upp 92 l á hringprjóna nr 7 með DROPS Verdi. Prjónið frá réttu þannig: Prjónið A.1 yfir fyrstu 8 l, prjónið nú GARÐAPRJÓN yfir þær l sem eftir eru – sjá útskýringu að ofan. JAFNFRAMT eru prjónaðar stuttar umferðir – LESIÐ LEIÐBEININGAR! ATH! Lykkjur í A.1 eru alltaf taldar sem 8 l þannig: * Prjónið 1 umf yfir fyrstu 8 l (= A.1), snúið og prjónið til baka, 1 umf yfir A.1 + 3 l, snúið og prjónið til baka, 1 umf yfir A.1 + 6 l, snúið og prjónið til baka, 1 umf yfir A.1 + 9 l, snúið og prjónið til baka. Haldið áfram með stuttar umferðir yfir 3 l fleiri en í fyrri umf í hvert skipti þegar snúið er þar til prjónaðar hafa verið 2 umf yfir allar l *, endurtakið frá *-* þar til stykkið mælist ca 205 cm í kringum ytri kant í hálfhringnum (nú hafa verið prjónaðar ca 8 mynstureiningar með stuttum umferðum). Fellið af. Herðið að í miðju með því að þræða þráðinn gegnum innstu l og herðið að. |
|||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||
|
|||||||||||||
![]() |
|||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #mariannashawl eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 7 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 140-3
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.