ELISABETH DELAPORTE skrifaði:
Je ne comprends pas comment commencer le modèle. Vous dites de monter 10 mailles c'est-à-dire on commence par le bas de la feuille mais celle-ci en fait 22 et on doit mettre un marqueur entre chaque motif (5). Où sont les augmentations ? À moins qu'on ne commence par la pointe de la feuille ? Mais en ce cas, le modèle sur la photo ne correspond pas. Merci.
01.12.2012 - 23:01DROPS Design svaraði:
Bonjour Madame Delporte, le diagramme se lit en commençant en bas à droite, 1 case = 1 m x 1 tour. le 1er tour a bien 2 m et on répète 5 fois A.1 = 10 m au total. Les augmentations se trouvent dans le diagramme. On place un marqueur entre chaque motif pour faciliter la réalisation du motif. Bon tricot !
03.12.2012 - 09:06
Emma Gosch skrifaði:
Hej! Jag skall sticka den underbara basker men undrar hur jag får maskorna till 5 st rapporter eftersom man bara skall sätta upp 10 mask på strumstickor. Tacksam för svar. Mvh Emma
27.11.2012 - 19:06DROPS Design svaraði:
Jo men du börjar alltid nederst i diagrammet. Du ser att diagrammet börjar med 2m såhär: 1r,1oms,1r,1oms osv...
04.12.2012 - 10:25
Frida Wall skrifaði:
Har dere en oppskrift på "snurre rundt skjerf" i alpaca? Har et barnebarn som gjerne vil at mormor strikker et slikt
11.11.2012 - 15:44DROPS Design svaraði:
Ja, det har vi sikkert. Du kan söge i vores database under kategori barn, kryds af for "Tilbehør:" og søk på ord "hals". Da kommer der flere muligheder.
16.11.2012 - 17:27
Coraline skrifaði:
Merci
12.07.2012 - 15:30
Coraline skrifaði:
Qunad vous dites 2 mailles ensembles? voux parlez d'une augmentation ou d'une diminution?
11.07.2012 - 20:48DROPS Design svaraði:
Bonjour Coralie, 2 m ens à l'end = on tricote 2 m en même temps à l'endroit, on diminue ainsi 1 m. Vous trouverez comment faire dans notre vidéothèque. Bon tricot !
12.07.2012 - 10:20
Linda DeFeo skrifaði:
Falling Leaves
23.06.2012 - 03:35
Catherine skrifaði:
Romantique !
20.06.2012 - 19:27
Do skrifaði:
Le motif feuilles sur le bonnet est magnifique. Hâte qu'il sorte en français. merci
09.06.2012 - 20:12
VIRGINIE skrifaði:
Un bon basic à avoir, très élégant à tricoter en laine noble forcèmment
07.06.2012 - 19:27
Dorina Bulgar skrifaði:
Tolle Baske; sowie der Loop!
07.06.2012 - 13:10
Bella#bellaset |
|||||||||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
||||||||||||||||||||||||
Settið samanstendur af: Prjónuð hálsskjóli og basker / alpahúfu úr DROPS Kid-Silk og DROPS Alpaca með blómamynstri.
DROPS 143-3 |
|||||||||||||||||||||||||
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað í hring á hringprjóna): *1 umferðir slétt og 1 umferð brugðið *, endurtakið frá *-*. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- HÁLSSKJÓL - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring með réttunna út en er ljósmyndað með rönguna út. HÁLSSKJÓL: Fitjið upp 112 lykkjur á hringprjón nr 5 með 1 þræði af Alpaca og 1 þræði af Kid-Silk. Prjónið 6 umferðir GARÐAPRJÓN – lesið útskýringu að ofan, prjónið nú sléttprjón hringinn. Þegar stykkið mælist 36 cm eru prjónaðar 6 umferðir í garðaprjóni, fellið nú af. Stykkið mælist ca 38 cm. ------------------------------------------------------- ALPAHÚFA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring ofan frá og niður. ALPAHÚFA: Fitjið upp 10 lykkjur með 1 þræði af Alpaca og 1 þræði af Kid-Silk og skiptið þeim niður á 4 sokkaprjóna nr 5. Prjónið mynstur A.1 (= 5 mynstureiningar hringinn). Setjið 1 prjónamerki milli hverra mynstureininga. Skiptið yfir á hringprjóna nr 5 eftir þörf. Þegar A.1 hefur verið prjónað eru 110 lykkjur á prjóni. Prjónið 1 umferð slétt JAFNFRAMT sem fækkað um 16 l jafnt yfir = 94 l. Prjónið garðaprjón í 3 cm, fellið af. Þegar stykkið mælist ca 24 cm. Þræðið þráðinn í gegnum þær 10 lykkjur sem eru efst uppi á húfunni, herðið að og festið enda. |
|||||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #bellaset eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 11 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
|||||||||||||||||||||||||
Skrifaðu athugasemd um DROPS 143-3
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.