Lilo skrifaði:
Ich habe mir die Tasche gerade gestrickt! Die ist wirklich klasse geworden. Werde oft darauf angesprochen. Toll, eure Sachen!
16.01.2014 - 11:31
Anita skrifaði:
Nå er vesken ferdig, men den skulle med en generell forklaring før start gjøres litt bedre forståelig! Slikt: Ved montering må på sidene 20 masker tilpasses 34. Det samme gjelder på toppen når 200 masker tas opp. Snoret strikkes hele tiden kun fra rettsiden,dvs istedet for å strikke tilbake, legges tråden bak og frem i begynnelsen, strammes og strikkes ny pinne rett hele tiden. Snoret tres inn slikt,at den på langssiden er på utsiden og knyttes eller syes sammen på innsiden.
19.10.2013 - 11:53Berta skrifaði:
Tube förklaras i en video!
18.10.2013 - 15:43
Anita skrifaði:
Jeg plager deg mye, men kanskje hjelper svarene andre også! Hva er en tube? Maskene er jo alltid på høyre side når en skal strikke neste pinne. Er stramming av tråden det hele før en strikker rett tilbake? Hele tuben utgjør altså kun denne strammingen? Skulle en snu og stramme den bak over alle 4 masker, og så strikke igjen, ville det jo være noe annet. Tube forklares ingen sted!
18.10.2013 - 13:20DROPS Design svaraði:
Her ser du tubestrik:
I-cord - tubular knitting from Garnstudio Drops design on Vimeo.
22.10.2013 - 10:21
Anita W. Thon skrifaði:
Jeg glemte å velge "spørsmål", men har nå funnet ut, at det ikke alltid passer sammen med maskene, m e n : Du burde kanskje har gjort oppmerksom på denne i oppskriften, e l l e r rette det nå etterpå, at det ikke blir så mange spørsmål i alle sprak!! I hvertfall er vesken veldig fin, gratulerer. Nå har jeg byttet falsk, spørsmål og komentar, pytt pytt!
17.10.2013 - 12:04
Anita W. Thon skrifaði:
Vesken kan jo kun brettes på en måte, slikt blir det til, at en på toppen også må ta 20 masker opp på en 34 maskers rutesde? Dvs. 20 masker 8 ganger på 34 masker, og 20 masker 2 ganger på 20 masker i sidene? Er dette riktig?
17.10.2013 - 11:42DROPS Design svaraði:
Hej Anita. Vi skal kigge paa mönstret og vender tilbage hurtigst muligt.
17.10.2013 - 14:39
Anita W.Thon skrifaði:
En tysk dame spurte, hvorfor sammenstrikking av siden ikke passer, dvs. av stripen blir det en del til overs? Jeg ville først brette den innover, hun fikk heller ikke (eller falsk) svar på spørsmålet sitt. Skal 2 ganger 34 masker synes sammen med 2 ganger 20 masker? I tilfellet skulle det være nevnt til orientering i mønstert, fordi det forvirrer litt. Jeg har gjort det, snurpet sammen 34 m slikt at disse passer sammen med 20, men om det er riktig vet jeg ikke. Håper at tovingen retter det opp??
17.10.2013 - 11:35
Mariethe House skrifaði:
La lessive au savon d'alep peut elle etre utilisée pour le feutrage? Est-il vraiment necessaire d'utiliser de la lessive et pourquoi?Merci
16.10.2013 - 09:00DROPS Design svaraði:
Bonjour Mariethe House, nous n'avons pas d'expérience sur le savon d'Alep, vous trouverez différentes informations sur notre page "Initiation au feutrage", n'hésitez pas à demander consulter votre magasin DROPS habituel pour toute question complémentaire. Bon tricot!
16.10.2013 - 09:38
Birgit Svarrer skrifaði:
Hvordan kan 20 m x 34 p iflg. opskriften give en rude, der er lige så høj, som den er bred? Når firkanterne strikkes med 34 p bliver der meget mere end 200 m at strikke op til sidst i øverste kant.
23.09.2013 - 12:33DROPS Design svaraði:
Hej Birgit. Ved filtning traekker det sig mere sammen i höjden end i bredden, derfor flere pinde. Du skal ikke tage mere end 200 op da kanten saa bliver for lös og flagrer.
24.09.2013 - 13:26
Karin skrifaði:
Hallo, beim zusammen nähen Rest des 3.Streifens an kurze Seiten habe ich festgestellt das es nicht nach Muster geht. 2x34M. (Rest des 3. Streifens)Maschen sollen an kurze Seiten ,bleibt etwas über. Habe ich ganz falsch gestrickt o. soll von oben zusammennähen damit oben alles auf gleicher Höhe ist??? Meine einzelne Kästchen haben 34 Maschen in der Breite und 20 Maschen in der Höhe. Ist das richtig???
20.09.2013 - 09:08DROPS Design svaraði:
Liebe Karin, ich hoffe, dass ich Ihre Frage richtig verstanden habe: die beiden Quadrate von Streifen 3, die seitlich überstehen, bilden die Seitenteile der Tasche. So wird die Tasche nicht flach, sondern hat mehr Volumen.
23.09.2013 - 07:55
Anatolia#anatoliabag |
|||||||
|
|||||||
Prjónuð og þæfð taska úr DROPS Alaska.
DROPS 140-33 |
|||||||
------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- TASKA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Öll taskan er prjónuð í sléttprjóni, prjónaðar eru 5 lengjur sem saumaðar eru saman í lokin. LENGJA 1: (gerið 2) Stykkið er saumað fram og til baka á hringprjóna. Fitjið upp 20 l á hringprjóna nr 5 með lit nr 54 og prjónið 34 umf af hverjum lit í eftirfarandi röð: litur nr 54, 53, 58, 37, fellið af. LENGJA 2: (gerið 2) Stykkið er prjónað fram og til baka á hringprjóna. Fitjið upp 20 l á hringprjóna nr 5 með lit nr 56 og prjónið 34 umf með hverjum lit í eftirfarandi röð: litur nr 56, 11, 57, 45, fellið af. LENGJA 3: (gerið 1) Stykkið er prjónað fram og til baka á hringprjóna. Fitjið upp 20 l á hringprjóna nr 5 með lit nr 45 og prjónið 34 umf af hverjum lit í eftirfarandi röð: litur nr 45, 57, 37, 58, 53, 54, 11, 56, fellið af. Saumið lengjurnar saman á lengdina – SJÁ mynsturteikningu fyrir staðsetningu. Saumið það sem eftir er af lengju 3 við styttri hlið á rönd 1 og 2 í hvorri hlið. Prjónið upp 200 l kringum efri brún á töskunni með lit nr 23 á prjóna nr 5. Setjið 1 prjónamerki í miðjulykkju frá annarri styttri hliðinni = byrjun á umf. Prjónið í hring í sléttprjón. Þegar prjónað hefur verið 3 cm er prjónað þannig: Prjónið 8 l sl, sláið 2 sinnum uppá prjóninn, 2 l sl saman, 18 l sl, sláið 2 sinnum uppá prjóninn, 2 l sl saman, 38 l sl, sláið 2 sinnum uppá prjóninn, 2 l sl saman, * 18 l sl, sláið 2 sinnum uppá prjóninn, 2 l sl saman *, endurtakið frá *-* 3 sinnum, 38 l sl, sláið 2 sinnum uppá prjóninn, 2 l sl saman, 18 l sl, sláið 2 sinnum uppá prjóninn, 2 l sl saman, 10 l sl. Í næstu umf er annar uppslátturinn látinn falla niður og hinn er prjónaður slétt – sjáið til þess að það myndist gat. Haldið áfram í sléttprjóni. Þegar stykkið mælist 7 cm er prjónað þannig: Fellið af fyrstu 40 l í umf, prjónið 20 l, fellið af þær l sem eftir eru. Klippið frá. Prjónið 28 umf sléttprjón yfir 20 l, næsta umf er prjónuð þannig: prjónið 9 l, sláið 2 sinnum uppá prjóninn, 2 l sl saman, prjónið út umf. Í næstu umf er annar uppslátturinn látinn falla niður og hinn er prjónaður slétt – sjáið til þess að það myndist gat. Prjónið 5 umf slétt yfir allar l, fellið af. SNÚRA: Prjónið snúru með 4 l fram og til baka á hringprjóna nr 5 þannig: Fitjið upp 4 l með lit nr 23 og prjónið 1 umf slétt. Prjónið nú þannig: * Færið allar l á hægri hlið á prjóni án þess að snúa stykkinu við, herðið á þræði og prjónið sl yfir allar l *, endurtakið frá *-* þar til snúran mælist 200 cm. Klippið frá og festið enda. ÞÆFING: Setjið stykkið í þvottavél með þvottaefni án enzyma og bleikiefna saman með litlu frotte handklæði ca 50 x 70 cm. Þvoið við 40 gráður með venjulegri vindingu án forþvottar ATH: Ekki nota stutt þvottakerfi. Eftir þvott er stykkið formað til á meðan það er enn vott. EFTIR ÞÆFINGU: Ef stykkið hefur þæfst of lítið og er of stórt: Þvoðu stykkið einu sinni enn í þvottavél á meðan það er enn vott. Ef stykkið hefur þæfst of mikið og er of lítið: Togið stykkið út í rétta stærð á meðan það er enn vott, ef stykkið er of þurrt, bleytið það fyrst. Munið: Síðar er stykkið þvegið eins og venjuleg ullarflík. Þræðið snúruna upp og niður í götin og hnýtið enda saman að innanverðu á töskunni. Saumið tölu efst á töskuna. |
|||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||
|
|||||||
![]() |
|||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #anatoliabag eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 6 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 140-33
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.