Katinka Weibull skrifaði:
Underbar tröja! Har slitit ut min första och ska nu göra en till.
20.11.2016 - 19:12
Cris skrifaði:
Hola,aproximadamente cuantos ovillos alpaca boucle serian necesarios para este patrón? Gracias
18.11.2013 - 01:23DROPS Design svaraði:
Hola Cris. Cada ovillo de Alpaca Boucle es de 50 gr. Depende de la talla necesitaras como min 7 ovillos (ver apartado materiales)
19.11.2013 - 12:54
Aurora skrifaði:
Molto elegante, bello, fa pensare alle prime giornate autunnali ♥
03.08.2012 - 23:31Josée skrifaði:
Looks like something I'd want to lounge around the house in, very comfortable.
08.07.2012 - 05:18
Małgosia skrifaði:
Świetna ta tunika! będzie miała moja córka piękny prezent urodzinowy! Wszystkie moje typy weszły do zestawu !! Bardzo piękne uniwersalne wzory, ale też wiele z fantazją! A włóczki- marzenie!
25.06.2012 - 16:22
Herma skrifaði:
Hartelijk dank voor de tips Groetjes Herma
22.06.2012 - 13:44
Wilma Nijenhuis skrifaði:
Moo model lekker voor koude dagen, klasse gewoon
22.06.2012 - 12:50
Herma skrifaði:
En nog een vraagje: Dit patroon is erg wijd wat houdt u aan voor de maattabel? S is 38? M is 40? L is 42? enz
22.06.2012 - 12:05DROPS Design svaraði:
S is ongeveer 36/38, M 38/40 en zo voort. Maar kijk onderaan het patroon, hier staat een maattekening met de afmetingen in cm. U kunt deze vergelijken met uw eigen afmetingen en de juiste maat kiezen.
22.06.2012 - 12:28
Herma skrifaði:
Nog een vraagje: Er staat vaak met hoofdletters......DENK OM DE STEKENVERHOUDING! Je hebt toch van te voren een proeflapje gebreid? Waar moet ik dan nog meer op letten? Groetjes Herma
22.06.2012 - 12:01DROPS Design svaraði:
Dit is gewoon een extra herinnering. Het is belangrijk om de juiste stekenverhouding aan te houden - een verkeerde verhouding kan verkeerde afmetingen en lubberen veroorzaken. En ons ervaring is ook dat veel breisters nog steeds geen proeflapje breit.
22.06.2012 - 12:27
Herma skrifaði:
Hallo Kan je dit patroon ook gewoon per pand breien? Dus het achterpand apart en het voorpand apart Wat is het voordeel van alles in de rondte breien? Groetjes Herma
22.06.2012 - 11:28DROPS Design svaraði:
Ja, dat zou kunnen. U moet dan het patroon opdelen in voor- en achterpand. Zet 1 st op extra aan de zijkanten als kantst.
22.06.2012 - 12:25
Attitude#attitudesweater |
|
![]() |
![]() |
Prjónuð peysa úr DROPS Alpaca Bouclé með sjalkraga. Stærð S til XXXL
DROPS 141-21 |
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka eftir opi á hliðum. FRAM- OG BAKSTYKKI: Fitjið upp 102-108-116-124-132-140 l á hringprjóna nr 5 með 2 þráðum af Alpaca Bouclé, klippið frá annan þráðinn, prjónið nú stykkið með 1 þræði. Prjónið GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan – þar til stykkið mælist 5 cm. Prjónið nú sléttprjón með síðustu 8 l í garðaprjóni (= kantlykkja við op). ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar stykkið mælist 20-20-21-21-22-22 cm er stykkið lagt til hliðar. Fitjið upp og prjónið 1 stykki alveg eins, stykkin eru síðan sett á sama hringprjón = 204-216-232-248-264-280 l alls. LESIÐ ALLAN KAFLANN ÁÐUR EN PRJÓNAÐ ER ÁFRAM! Haldið áfram hringinn í sléttprjóni þar til stykkið mælist 39-40-41-42-43-44 cm. Setjið 1 prjónamerki í byrjun umf og 1 prjónamerki eftir 102-108-116-124-132-140 l (= miðja á hlið). Næsta umf er prjónuð þannig: Prjónið 41-44-47-51-54-58 l, fellið af næstu 20-20-22-22-24-24 l (= miðju l á framstykki fyrir op við hálsmál), prjónið út umf. Prjónið nú fram og til baka frá miðju að framan. Haldið áfram í sléttprjóni þar til op við hálsmáli mælist 3 cm á hæðina, fellið nú af 1 l (með því að prjóna síðustu 2 l frá hálsmáli saman) í hvorri hlið, endurtakið úrtöku fyrir hálsmáli með 4½-4½- 4½-5-5-5 cm millibili 5 sinnum til viðbótar (= alls 6 sinnum). JAFNFRAMT þegar stykkið mælist 50-51-52-53-54-55 cm (síðasta umf = ranga) er stykkinu skipt við prjónamerki og hvort stykki er prjónaður til loka fyrir sig. BAKSTYKKI: = 102-108-116-124-132-140 l. Fitjið upp nýjar l í hvorri hlið fyrir ermi þannig: Í lok næstu 2 umf eru fitjaðar upp 19-18-15-13-10-8 l = 140-144-146-150-152-156 l. Prjónið nú sléttprjón með síðustu 8 l í garðaprjóni (= kantlykkja fyrir ermi í hvorri hlið). Þegar stykkið mælist 63-65-67-69-71-73 cm fellið af miðju 24-24-26-26-28-28 l fyrir hálsmáli og hvor öxl er prjónuð til loka fyrir sig. Fellið af 2 l í hvora af næstu 2 umf frá hálsmáli = 54-56-56-58-58-60 l eftir á öxl. Þegar stykkið mælist ca 67-69-71-73-75-77 cm prjónið nú sléttprjón yfir allar l, fellið laust af þegar stykkið mælist 68-70-72-74-76-78 cm. ATH: Passið uppá að affellingarkanturinn verði ekki of stífur! HÆGRA FRAMSTYKKI: Fitjið upp l fyrir ermi á hlið eins og á bakstykki – JAFNFRAMT er haldið áfram með úrtöku fyrir hálsmáli við miðju að framan. Þegar úrtöku er loki eru 54-56-56-58-58-60 l eftir á öxl. Þegar stykkið mælist ca 67-69-71-73-75-77 cm er prjónað sléttprjón yfir allar l, fellið laust af þegar stykkið mælist 68-70-72-74-76-78 cm. ATH: Passið uppá að affellingarkanturinn verði ekki of stífur! VINSTRA FRAMTYKKI: Prjónið á sama hátt og hægra framstykki, nema spegilmynd. FRÁGANGUR: Saumið axlarsauma yst í lykkjubogann. Saumið sauma undir ermum yst í lykkjubogann. KRAGI: Stykkið er prjónað fram og til baka með 2 þráðum af Alpaca Bouclé. Prjónið upp á hringprjóna nr 8 með 2 þráðum af Alpaca Bouclé meðfram kanti við hálsmáli þannig: Byrjið neðst við opi við hálsmál í hægra framstykki, prjónið upp frá réttu ca 35-40 l l við hægri öxl, ca 30-40 l kringum hálsmál og ca 35-40 l niður op við hálsmál á vinstra framstykki = ca 100 – 120 l. Í næstu umf er prjónað sl – JAFNFRAMT er lykkjufjöldinn jafnaður til 98-98-102-108-112-112 l. Prjónið nú garðaprjón fram og til baka þar til kraginn mælist ca 5 cm. Setjið nú 6 prjónamerki jafnt yfir kringum hálsmál, fyrsta og síðasta prjónamerkið á að vera ca 5 cm neðan við axlarsauminn. Í næstu umf er gerður 1 uppsláttur eftir hvert prjónamerki (uppslátturinn er prjónaður snúinn slétt í næstu umf) = 6 l fleiri. Endurtakið útaukningu þegar kraginn mælist 7 cm og 9 cm = 116-116-120-126-130-130 l. Fellið laust af allar l þegar kraginn mælist 12-12-12-13-13-13 cm á hæðina. Leggið neðri hluta kragans saman yfir hvorn annan neðst niðri við opið fyrir hálsmáli, saumið niður í gegnum öll stykkin. |
|
![]() |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #attitudesweater eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 9 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 141-21
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.