Cornen skrifaði:
Bonjour, quand on est dans la partieM2, doit on reconstituer le point fantaisie au fur et à mesure des augmentations en M2 A et M2 E ou laisser en jersey ?
17.09.2012 - 10:10DROPS Design svaraði:
Bonjour Cornen, les diagrammes M.2 montrent comment tricoter les augmentations : M2.A en début de rang (sur l'endroit), M2.C au milieu et M.2 E à la fin du rang (sur l'endroit). Il faut simplement suivre et répéter ces diagrammes à chaque fois. Le nombre de mailles tricotées en M2 B et D augmentera ainsi à chaque rapport tricoté en hauteur. Bon tricot !
17.09.2012 - 10:28
Joanna skrifaði:
Het patroon is niet juist. In de laatste toer voor de start van M2 moet je niet tot 5 maar tot 3 steken meerderen. Ik vind dat dit gecorrigeerd moet worden. Je hebt namelijk heel veel steken op je naald en je moet terugsteken als je het verkeerd hebt gedaan. Ook een duitse breister heeft de fout in dit patroon al opgemerkt.
15.09.2012 - 20:28DROPS Design svaraði:
Zoals ook eerder geschreven dan is het patroon juist. Wij werken wel met de mogelijkheid om een aantal dingen wat duidelijker uit te leggen. Zodra wij een aanpassing klaar hebben, dan zal ik het hier ook laten weten!
02.10.2012 - 16:27
Joanna skrifaði:
Wordt het patroon gecorigeerd als het niet klopt? Duitse opmerking: je moet na 42 cm M1 tot 3 of tot 5 steken meerderen?
09.09.2012 - 21:00DROPS Design svaraði:
Het patroon wordt gecorrigeerd als er een fout is in de tekst. Dat er een fout in de Duitse tekst betekent niet dat er een fout in de Nederlandse tekst is. Ik heb verder de Duits/Nederlandse tekst vergeleken en ze zijn gelijk. Bij ongeveer 42 cm in de middelste st tot 5 st meerderen.
10.09.2012 - 10:26
Joanna skrifaði:
Ik begrijp het nog steeds niet. Ik heb 42 cm nu gebreid in M1. Dan moet ik aan de goede kant de middelste steek vermeerderen tot 5 steken. Moet ik daarna aan de verkeerde kant beginnen met patroon M2?
22.08.2012 - 20:26DROPS Design svaraði:
Nee, je breit de verkeerde nld en begint dan in de volgende nld op de goede kant met het patroon M.2
31.08.2012 - 16:31
Joanna skrifaði:
Klopt het dat je patroon M2 begint aan de verkeerde kant? Of moet je na het meerderen tot 5 steken in de middelste steek de volgende naald aan de verkeerde kant averechts breien?
20.08.2012 - 19:41DROPS Design svaraði:
Nee, klopt niet. In nld 5 staat er: Nld 5 (verkeerde kant). Dus nld 6 moet u rekenen als goede kant en het telpatroon komt dan ook goed.
22.08.2012 - 10:14
MonicaWesterlund skrifaði:
Förstår inte beskrivningen på M2.
30.06.2012 - 19:39
Barbara skrifaði:
Ich habe eine weitere Unstimmigkeit in der Anleitung entdeckt! In der letzten Reihe vor M2 werden nicht 5 sondern 3 Maschen zugenommen, so wie in der Strickschrift dargestellt. Der Text ist fehlerhaft! Ich habe es gerade gestrickt ;-)
14.02.2012 - 23:05DROPS Design svaraði:
Angepasst. Danke für den Tipp.
15.02.2012 - 10:58
DROPS Deutsch skrifaði:
Damit die Arbeit die richtige Form erhält strickt man die Aufnahmen am Anfang der Reihe und nicht in der Mitte. Dadurch kommen die ”dicken” Linien senkrecht und nicht waagrecht wie auf dem Bild gezeigt.
13.02.2012 - 12:53
Maxi skrifaði:
Irgendwie stimmt das Bild, welches sich bei mir ergibt nicht mit eurem Bild überein....bei mir laufen die "dicken" Linien parallel zur Mittelmasche, bei euch sieht das aus, als laufen die dickeren Linien von der Mittelmasche weg... irgendwie verstehe ich das nicht
06.02.2012 - 17:13
DROPS Deutsch skrifaði:
Das stimmt. Ich werde die Grafikger bitten das anzupassen.
06.02.2012 - 12:44
Rosita#rositashawl |
||||||||||||||||
![]() |
![]() |
|||||||||||||||
Prjónað sjal úr DROPS Lace.
DROPS 139-2 |
||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- PRJÓNFESTA: Þetta sjal er bleytt og strekkt í lokin í óskaða stærð þannig að prjónfestan er ekki svo mikilvæg, en til þess að hafa einhverja hugmynd um stærð ef prjónað er of laust/fast er ágætt að gera prjónaprufu á prjóna nr 3,5, þá þarf ca 23 l og 30 umf til að ná 10 x 10 cm. GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu M.1 og M.2. Mynsturteikningin sýnir allar umf í mynstri séð frá réttu. Mynstur M.1A er spegilmynd af mynstri M.1B. ÚTAUKNING: Prjónaðar eru 5 l í 1 l þannig: Prjónið 1 l sl, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 l sl, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 l sl. ATH: til að forðast að miðjulykkjan verði „ viðkvæm“ þegar aukið er út um 5 l, eru lykkjur prjónaðar upp bæði í gegnum miðjulykkju á prjóni og miðjlykkju frá fyrri umf samtímis. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- SJAL - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka á hringprjóna, prjónað er frá miðju að aftan við hnakka og niður. SJAL: Fitjið upp 3 l á hringprjóna nr 3,5 með Lace. Prjónið nú þannig: UMFERÐ 1: Prjónið 2 l sl í 1. og 2. l, og 1 l sl í 3. l = 5 l. UMFERÐ 2: Prjónið slétt. UMFERÐ 3: Prjónið 1 l sl, 2 l sl í næstu l, setjið prjónamerki í næstu l (miðjulykkju), 2 l sl í næstu l, 1 l sl = 7 l. UMFERÐ 4: Prjónið slétt. UMFERÐ 5: (ranga): Prjónið 2 l sl (= kantlykkja), 3 l br og 2 l sl (= kantlykkja). Haldið áfram þannig: Prjónið 2 kantlykkjur með GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan, M.1A, 1 miðjulykkja í sléttprjóni, M.1B og 2 kantlykkjur í garðaprjóni. Þegar M.1 er lokið, er haldið áfram með útaukningu á mynstri með sama hætti, þ.e.a.s. aukið er út um 4 l í hverri umf frá réttu. Prjónið þar til sjalið mælist ca 42 cm – mælið að miðju að aftan og strekkið aðeins á stykkinu þegar mælt er (endið eftir 1 umf frá röngu). Í næstu umf (= frá réttu) er aukið út miðju-lykkju um 5 l – SJÁ ÚTAUKNING. Haldið áfram með M.2 þannig: Prjónið 2 l garðaprjón, M.2A yfir fyrstu 2 l, setjið 1 prjónamerki, síðan M.2B fram að 3 l við miðju, setjið 1 prjónamerki, þær 3 miðju l eru prjónaðar inn í M.2C, setjið 1 prjónamerki, haldið áfram með M.2D þar til 4 l eru eftir, setjið 1 prjónamerki, prjónið M.2E yfir 2 l og 2 síðustu l eru prjónaðar í garðaprjóni. Haldið áfram með þetta mynstur þar til prjónaðar hafa verið 20 umferðir í M.2. Nú er prjónað þannig: 2 lykkjur garðarpjón, A.2Ax yfir næstu 8 lykkjur, haldið áfram með mynstur eins og að neðan þar til 10 lykkjur eru eftir á prjóni, prjónið M.2EX yfir næstu 8 lykkjur og 2 lykkjur garðaprjón. Haldið svona áfram með mynstur þar til stykkið mælist ca 60 cm við miðju að aftan (mælt þegar strekkt er aðeins á sjalinu). Fellið af með 2 þráðum þannig: Prjónið 2 l sl, setjið l til baka á vinstri prjón og prjónið þær snúnar slétt saman (þ.e.a.s. prjónið aftan í lykkjubogann í stað framan). * Prjónið 1 l til viðbótar (= 2 l á hægri prjón), setjið l til baka á vinstri prjón, prjónið þær snúnar slétt saman *, endurtakið frá *-* þar til allar l hafa verið felldar af. Þetta verður til þess að kanturinn gefi vel eftir við strekkingu. STREKKING: Leggið sjalið í volgt vatn þar til það er orðið blautt. Pressið varlega vatnið úr sjalinu – það má ekki snúa uppá það. Rúllið sjalinu upp í handklæði og þrýstið á til að ná meira vatni úr sjalinu – sjalið á nú að vera rakt. Leggið sjalið á mottu eða dýnu – dragið sjalið varlega út í óskaðri stærð og notið nálar til að festa það með. Látið þorna. Endurtakið þetta í hvert sinn sem sjalið er þvegið. |
||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||||||||
|
||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #rositashawl eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 8 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 139-2
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.