Ellen Bergli skrifaði:
1.Tips til økning av midtmaske gjør jeg lett etter øketips, men dette skal jo gjøres I samme omgang som M2 begynner. Når jeg har strikket M2A og M2B, er jeg etter instruksjonen kommet til de 3 midtmaskene, som er det jeg trenger til M2C, og jeg kan fortsette med M2D og M2E. Eller?? Ifølge instruksjonen skal jeg Fortsett med dette mønsteret i alt 20 pinner. Da er jeg kommet langt forbi M2Ax. Hvordan skal dette forståes?
12.03.2024 - 23:05DROPS Design svaraði:
Hej Ellen, vi forstår ikke rigtig dit spørgsmål... men det er samme mønster som strikkes over de nye masker, som du har taget ud på midten :)
19.03.2024 - 11:23
Kajsa skrifaði:
Hej och tack för svar. Men det var inte riktigt svar på min fråga. Jag förstår hur jag ska göra själva ökningen, men inte på vilket varv. Är det på första mönstervarvet i M2?
12.06.2023 - 14:01DROPS Design svaraði:
Hei Kajsa. Ja, 1. rad i M.2 viser økninger, disse strikkes fra retten. mvh DROPS Design
19.06.2023 - 07:56
Kajsa skrifaði:
Jag förstår inte hur det varv där mittmaskan ska ökas till fem ska stickas. Ska det vara bara räta maskor?
10.06.2023 - 01:28DROPS Design svaraði:
Hei Kajsa. Jo, når du kommer til midtmasken, strikker du i denne og i midtmasken fra forrige pinne slik: Strikk 1 rett maske, ikke ta masken av på venstre pinne, gjør et kast om høyre pinne = 2 masker på høyre pinne, strikk 1 maske rett i samme maske (de to maskene du strikket 1. maske i) = 3 masker på høyre pinne (ikke ta masken av på venstre pinne), gjør et nytt kast om høyre pinne = 4 masker på høyre pinne og strikk 1 maske rett i samme maske (de to maskene du strikket 1. og 3. maske i) = 5 masker på høyre pinne. Slipp maskene på venstre pinne av. Du har nå økt med 4 masker i en og samme maske = 5 masker. mvh DROPS Design
12.06.2023 - 13:00
Lucia skrifaði:
Ringrazio per la risposta, ma dopo aver lavorato altri 4 ferri di M2 il diagramma successivo non si inserisce correttamente. Inoltre sulle maglie aumentate dovrebbe man mano allargarsi il motivo delle altre maglie ma occorrerebbe rivedere gli schemi.
20.03.2022 - 20:31DROPS Design svaraði:
Buonasera Lucia, abbiamo inviato una segnalazione al settore design, se ci dovessero essere delle correzioni le troverà direttamente online. Buon lavoro!
02.07.2022 - 22:07
Lucia skrifaði:
Buongiorno, non mi è chiaro questo passaggio: la spiegazione indica di proseguire finché non sono state lavorate in tutto 20 righe del diagramma M.2 ma il diagramma M.2 è composto da 16 ferri, se si riprende da capo il diagramma M.2A prima di iniziare M.2Ax ci sono altri 6 ferri e quindi diventano 22. Grazie.
12.03.2022 - 10:24DROPS Design svaraði:
Buonasera Lucia, deve lavorare il diagramma A.2 intero e poi altri 4 ferri del diagramma. Buon lavoro!
13.03.2022 - 14:48
Pascale skrifaði:
Bonjour Je ne comprends pas ce que je dois faire après avoir tricoté M1b et M1a. IL est indiqué "continuer le point fantaisie et les augmentations de la même façon, c'est-à-dire augmenter 4 m tous les rangs sur l'endroit. " Quel point fantaisie ? Sachant que je me retrouve avec 13 mailles + 2 mailles point mousse de chaque côté.
02.09.2018 - 15:47DROPS Design svaraði:
Bonjour Pascale, vous continuez simplement comme avant (répétez par ex les 2 derniers rangs des diagrammes, vous aurez juste plus de mailles (1 dim, 1 jeté ou 1 jeté, 1 dim) entre le début et la fin du motif. Bon tricot!
04.09.2018 - 13:12
Marie Madeleine skrifaði:
Bonjour, Après une longue réflexion et des recherches , j'ai enfin refait les diagrammes M 2 A et M2 E qui présentent des ERREURS...les explications manquent de précisions et il vaut mieux être experte pour le tricoter jusqu'au bout. Toutefois le rendu est très joli. Bonne journée
06.06.2018 - 07:49
Marie-Madeleine skrifaði:
Bonjour, Si j'ai bien compris le 2ème motif M2 est bordé de 2 mailles jersey (en plus des 2 mailles lisière), le 3ème de 4 mailles jersey et ainsi de suite. Merci de votre réponse Cordialement
29.05.2018 - 16:08DROPS Design svaraði:
Bonjour Marie-Madeline, une correction a été faite pour la façon de tricoter M.2 - Bon tricot!
25.06.2018 - 15:54
Marie-Madeleine skrifaði:
Bonjour madame, Quand j'ai tricoté M 2 une fois en hauteur pour M2A j'ai 13 mailles : donc 8 pour M2 B il reste 5 mailles et non 4.. Ensuite je commence par 2 m lisière puis 2 m puis M2 A sur 2 mailles. Au rang suivant (rang 3) comment tricoter les 2 mailles endroit après les 2 m lisière et avant M2A ? Si je suis les indications j'obtiens alors 4 mailles lisière et non 2 comme précédemment. Je suis perdue.Merci de votre aide Bonne journée
29.05.2018 - 13:55DROPS Design svaraði:
Bonjour Marie-Madeleine, le modèle va être vérifié dès que possible, merci d'avance pour votre patience.
30.05.2018 - 15:02
M Madeleine skrifaði:
Bonjour, Quand j'ai tricoté 1 fois M2 en hauteur je suis les indications données (rang 1 après M2) Ensuite au rang 3 (après avoir tricoté 1 fois M2) je ne sais pas comment commencer ce rang. Merci de votre aide Bonne soirée
28.05.2018 - 22:01DROPS Design svaraði:
Bonjour M Madeleine, après avoir tricoté 1 x M.2 en hauteur, répétez les 2 derniers rangs de M.2B, M.2C et M.2D, et, en même temps, reprenez M.2A et M.2E à partir du 1er rang ainsi: 2 m end, M.2A sur les 2 m suivantes, M.2B sur les 8 m suivantes, et tricotez M.2E ainsi: M.2D au-dessus des 8 premières m et commencez M.2E à partir du 1er rang sur les 2 m suivantes, 2 m end. Après les 2 premiers rangs, répétez M.2B,C et D et continuez M.2A et M.2E (= rang 3 de ces diagrammes). Bon tricot!
29.05.2018 - 08:58
Rosita#rositashawl |
||||||||||||||||
![]() |
![]() |
|||||||||||||||
Prjónað sjal úr DROPS Lace.
DROPS 139-2 |
||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- PRJÓNFESTA: Þetta sjal er bleytt og strekkt í lokin í óskaða stærð þannig að prjónfestan er ekki svo mikilvæg, en til þess að hafa einhverja hugmynd um stærð ef prjónað er of laust/fast er ágætt að gera prjónaprufu á prjóna nr 3,5, þá þarf ca 23 l og 30 umf til að ná 10 x 10 cm. GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu M.1 og M.2. Mynsturteikningin sýnir allar umf í mynstri séð frá réttu. Mynstur M.1A er spegilmynd af mynstri M.1B. ÚTAUKNING: Prjónaðar eru 5 l í 1 l þannig: Prjónið 1 l sl, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 l sl, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 l sl. ATH: til að forðast að miðjulykkjan verði „ viðkvæm“ þegar aukið er út um 5 l, eru lykkjur prjónaðar upp bæði í gegnum miðjulykkju á prjóni og miðjlykkju frá fyrri umf samtímis. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- SJAL - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka á hringprjóna, prjónað er frá miðju að aftan við hnakka og niður. SJAL: Fitjið upp 3 l á hringprjóna nr 3,5 með Lace. Prjónið nú þannig: UMFERÐ 1: Prjónið 2 l sl í 1. og 2. l, og 1 l sl í 3. l = 5 l. UMFERÐ 2: Prjónið slétt. UMFERÐ 3: Prjónið 1 l sl, 2 l sl í næstu l, setjið prjónamerki í næstu l (miðjulykkju), 2 l sl í næstu l, 1 l sl = 7 l. UMFERÐ 4: Prjónið slétt. UMFERÐ 5: (ranga): Prjónið 2 l sl (= kantlykkja), 3 l br og 2 l sl (= kantlykkja). Haldið áfram þannig: Prjónið 2 kantlykkjur með GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan, M.1A, 1 miðjulykkja í sléttprjóni, M.1B og 2 kantlykkjur í garðaprjóni. Þegar M.1 er lokið, er haldið áfram með útaukningu á mynstri með sama hætti, þ.e.a.s. aukið er út um 4 l í hverri umf frá réttu. Prjónið þar til sjalið mælist ca 42 cm – mælið að miðju að aftan og strekkið aðeins á stykkinu þegar mælt er (endið eftir 1 umf frá röngu). Í næstu umf (= frá réttu) er aukið út miðju-lykkju um 5 l – SJÁ ÚTAUKNING. Haldið áfram með M.2 þannig: Prjónið 2 l garðaprjón, M.2A yfir fyrstu 2 l, setjið 1 prjónamerki, síðan M.2B fram að 3 l við miðju, setjið 1 prjónamerki, þær 3 miðju l eru prjónaðar inn í M.2C, setjið 1 prjónamerki, haldið áfram með M.2D þar til 4 l eru eftir, setjið 1 prjónamerki, prjónið M.2E yfir 2 l og 2 síðustu l eru prjónaðar í garðaprjóni. Haldið áfram með þetta mynstur þar til prjónaðar hafa verið 20 umferðir í M.2. Nú er prjónað þannig: 2 lykkjur garðarpjón, A.2Ax yfir næstu 8 lykkjur, haldið áfram með mynstur eins og að neðan þar til 10 lykkjur eru eftir á prjóni, prjónið M.2EX yfir næstu 8 lykkjur og 2 lykkjur garðaprjón. Haldið svona áfram með mynstur þar til stykkið mælist ca 60 cm við miðju að aftan (mælt þegar strekkt er aðeins á sjalinu). Fellið af með 2 þráðum þannig: Prjónið 2 l sl, setjið l til baka á vinstri prjón og prjónið þær snúnar slétt saman (þ.e.a.s. prjónið aftan í lykkjubogann í stað framan). * Prjónið 1 l til viðbótar (= 2 l á hægri prjón), setjið l til baka á vinstri prjón, prjónið þær snúnar slétt saman *, endurtakið frá *-* þar til allar l hafa verið felldar af. Þetta verður til þess að kanturinn gefi vel eftir við strekkingu. STREKKING: Leggið sjalið í volgt vatn þar til það er orðið blautt. Pressið varlega vatnið úr sjalinu – það má ekki snúa uppá það. Rúllið sjalinu upp í handklæði og þrýstið á til að ná meira vatni úr sjalinu – sjalið á nú að vera rakt. Leggið sjalið á mottu eða dýnu – dragið sjalið varlega út í óskaðri stærð og notið nálar til að festa það með. Látið þorna. Endurtakið þetta í hvert sinn sem sjalið er þvegið. |
||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||||||||
|
||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #rositashawl eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 8 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 139-2
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.