Jo skrifaði:
Original!
22.06.2011 - 15:04
Zao skrifaði:
Super, moi qui suis frileuse,j’attends les explications
21.06.2011 - 18:51
Nathalie skrifaði:
J'adore ce modèle que l'on pourrait décliné en poncho....
19.06.2011 - 14:42
Bibi skrifaði:
Sikke en fin model. Den glæder jeg mig meget til. Håber den kommer snart
17.06.2011 - 19:52
Bibi skrifaði:
Sikke en fin model. Den glæder jeg mig meget til. Håber den kommer snart
17.06.2011 - 19:52
Marie-Ange skrifaði:
Superbe, je souhaiterais avoir les explications ? Merci.
16.06.2011 - 10:36
Marie Anne skrifaði:
Perfect model met mooie kabel lekker warm en makkelijk om aan te trekken HEEL MOOI
15.06.2011 - 19:38
Kashaya76 skrifaði:
Mmmmm ce modèle a l'air bien chaud et moëlleux
15.06.2011 - 08:32
CHEVALLIER skrifaði:
Für frische Herbsttage oder auf dem Fahrrad....praktisch !
04.06.2011 - 23:13
Inge skrifaði:
Kan unter einem mantel gut getragen werden klasse
27.05.2011 - 17:50
Ice Princess#iceprincessset |
|||||||||||||
|
|||||||||||||
Prjónað eyrnaband og axlarskjól með köðlum og stroffprjóni úr DROPS Andes eða DROPS Snow
DROPS 134-24 |
|||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu M.1 fyrir axlarskjól og mynsturteikningu M.2 fyrir eyrnaband. Mynsturteikningin sýnir 1 mynstureiningu af mynstri séð frá réttu. ÚRTAKA (á við um axlarskjól): Fækkið lykkjum hvoru megin við 3 l br, 2 l sl, 3 l br. Fækkið lykkjum Á UNDAN 3 l br þannig: Prjónið 2 l sl saman. Fækkið lykkjum Á EFTIR 3 l br þannig: Takið 1 l óprjónaða eins og prjóna eigi slétt, 1 l sl, steypið óprjónuðu l yfir. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- AXLARSKJÓL - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring á hringprjóna, neðan frá og upp. AXLARSKJÓL: Fitjið upp 162 l á hringprjóna nr 7 (prjónið að umf byrjar í annarri hliðinni): Prjónið 1 l sl, * 3 l br, 2 l sl *, endurtakið frá *-* alls 6 sinnum (þ.e.a.s. yfir 30 l), 3 l br, 5 l sl, 3 l br, 5 l sl, endurtakið frá *-* 13 sinnum (þ.e.a.s. yfir 65 l), 3 l br, 5 l sl, 3 l br, 5 l sl, endurtakið frá *-* 6 sinnum (= 30 l), 3 l br, 1 l sl. Haldið svona áfram í 6 umf. Næsta umf er prjónuð þannig: ** Prjónið 11 l sléttprjón, 3 l br, 2 l sl, 3 l br, 12 l sléttprjón, 3 l br, * 1 l sl, 1 uppsláttur *, endurtakið frá *-* alls 4 sinnum, 1 l sl, 3 l br, endurtakið frá *-* 4 sinnum, 1 l sl, 3 l br, 12 l sléttprjón, 3 l br, 2 l sl, 3 l br, 11 l sléttprjón **, nú hefur verið prjónað yfir allar l á framstykki, endurtakið frá **-** yfir bakstykki = 178 l. Skiptið yfir á hringprjóna nr 8. Næsta umf er prjónuð með sl yfir sl og br yfir br – uppslátturinn er prjónaður snúinn slétt til þess að koma í veg fyrir göt (þ.e.a.s. prjónið aftan í lykkjubogann í stað framan). Prjónið nú þannig: ** Prjónið 11 l sléttprjón, 3 l br, 2 l sl, 3 l br, 12 l sléttprjón, 3 l br, M.1, 3 l br, M.1, 3 l br, 12 l sléttprjón, 3 l br, 2 l sl, 3 l br, 11 l sléttprjón **, endurtakið frá **-** 1 sinni til viðbótar. Haldið áfram svona uppúr. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar stykkið mælist alls 15 cm fækkið um 1 l hvoru megin við allar (3 l br, 2 l sl, 3 l br) – SJÁ ÚRTAKA, = 8 l færri. Endurtakið úrtöku í 3. hverri umf alls 10 sinnum = 98 l. Þegar stykkið mælist 35 cm er skipt yfir á hringprjóna nr 7. Prjónið áfram eins og áður þar til stykkið mælist 45 cm. Fellið af með sl yfir sl og br yfir br. ------------------------------------------------------- EYRNABAND - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað frá hlið fram og til baka. EYRNABAND: Fitjið upp 19 l á prjóna nr 6 með Andes. Prjónið mynstur M.2 þar til stykkið mælist ca 48 cm – endið eftir 1 heila mynstureiningu. Fellið af og saumið eyrnabandið saman kant í kant við miðju að aftan svo að saumurinn verði ekki of þykkur. |
|||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||
|
|||||||||||||
![]() |
|||||||||||||
![]() |
|||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #iceprincessset eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 6 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 134-24
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.