Dagmar Luig skrifaði:
Was bedeutet bitte 11M. glatt. Und wo bitte fängt M1 an. Das ist aus der Anleitung nicht ersichtlich. Danke für die Hilfe.
19.12.2012 - 09:23DROPS Design svaraði:
Hallo Dagmar, 11 M glatt = 11 M glatt rechts. Der Beginn von M1 ist in der Anleitung beschrieben (in Zeile 8).
20.12.2012 - 08:48
Anja skrifaði:
Ik heb de poncho gemaakt,hij is erg mooi geworden,ben er blij mee! :)
16.11.2012 - 22:11
Anja skrifaði:
Ja ik ben er uit, in de uitleg staan ergens 1 * ,en stukje verder staan ** en dat moet je herhalen,je moet het heel goed lezen,en dan komt t goed
06.11.2012 - 21:13
Anja skrifaði:
Hallo.netzoals Jana kom ik er niet uit met de boordrand er ontbreken ** in het patroon,
06.11.2012 - 21:09DROPS Design svaraði:
Mooi om te horen, dat het is gelukt
08.11.2012 - 10:53
Jana skrifaði:
Ik krijg de boordrand niet goed, mijn steken komen nooit uit. er ontbreken * in de uitleg
04.11.2012 - 17:44DROPS Design svaraði:
Hoi Jana. Het patroon is correct. Je moet steeds de beschrijving tussen de sterren (*) herhalen = * 3 st av, 2 st r *, dan komt het goed.
08.11.2012 - 10:52MaFrançoise skrifaði:
Ce beau modèle est-il réalisable en cape en ouvrant le milieu devant par un steek ? combien de mailles faut-il en plus? Merci
29.10.2012 - 18:29DROPS Design svaraði:
Bonjour Mafrançoise, pour toute aide personnalisée, n'hésitez pas à contacter votre magasin DROPS ou le forum DROPS. Bon tricot !
30.10.2012 - 09:14
Ieva skrifaði:
Hallo, ich habe paar fragen, und zwar was bedeutet M1 und an welcher stelle begint man mit dem zopf
06.10.2012 - 00:12DROPS Design svaraði:
Hallo Ieva, M1 ist unten abgebildet und das ist der Zopf. Wann M1 gestrickt wird sehen Sie in der Anleitung.
08.10.2012 - 08:53Ana Pereira skrifaði:
Quisiera el patron con los puntos
09.09.2012 - 15:51
Lucia skrifaði:
Gracias, ahora tendré más cuidado, para no tener que destejer un montón de razón que lo veía raro mi tejido, pero ahora si me saldrá bonito, muchas gracias. Besos
27.03.2012 - 04:06
Lucia skrifaði:
Gracias por el cooreo, si me esta quedando bien hasta cuando llego a la parte que dice "Repetir la disminución cada 3ª vta un total de 10 veces = 98 pts." yo entiendo que tengo que tejer tres vueltas y en la cuarta disminuyo o es que tejo dos vueltas y en la tercera se disminuye, disculpen por las preguntas pero quisiera ponermelo ya, están bonito que, que mejor hacerlo con mis propias manos para mi. Besos.
26.03.2012 - 18:58DROPS Design svaraði:
Lucía, tejes dos vtas y en la tercera vta haces las dism. Saludos!
26.03.2012 - 20:34
Ice Princess#iceprincessset |
|||||||||||||
|
|||||||||||||
Prjónað eyrnaband og axlarskjól með köðlum og stroffprjóni úr DROPS Andes eða DROPS Snow
DROPS 134-24 |
|||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu M.1 fyrir axlarskjól og mynsturteikningu M.2 fyrir eyrnaband. Mynsturteikningin sýnir 1 mynstureiningu af mynstri séð frá réttu. ÚRTAKA (á við um axlarskjól): Fækkið lykkjum hvoru megin við 3 l br, 2 l sl, 3 l br. Fækkið lykkjum Á UNDAN 3 l br þannig: Prjónið 2 l sl saman. Fækkið lykkjum Á EFTIR 3 l br þannig: Takið 1 l óprjónaða eins og prjóna eigi slétt, 1 l sl, steypið óprjónuðu l yfir. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- AXLARSKJÓL - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring á hringprjóna, neðan frá og upp. AXLARSKJÓL: Fitjið upp 162 l á hringprjóna nr 7 (prjónið að umf byrjar í annarri hliðinni): Prjónið 1 l sl, * 3 l br, 2 l sl *, endurtakið frá *-* alls 6 sinnum (þ.e.a.s. yfir 30 l), 3 l br, 5 l sl, 3 l br, 5 l sl, endurtakið frá *-* 13 sinnum (þ.e.a.s. yfir 65 l), 3 l br, 5 l sl, 3 l br, 5 l sl, endurtakið frá *-* 6 sinnum (= 30 l), 3 l br, 1 l sl. Haldið svona áfram í 6 umf. Næsta umf er prjónuð þannig: ** Prjónið 11 l sléttprjón, 3 l br, 2 l sl, 3 l br, 12 l sléttprjón, 3 l br, * 1 l sl, 1 uppsláttur *, endurtakið frá *-* alls 4 sinnum, 1 l sl, 3 l br, endurtakið frá *-* 4 sinnum, 1 l sl, 3 l br, 12 l sléttprjón, 3 l br, 2 l sl, 3 l br, 11 l sléttprjón **, nú hefur verið prjónað yfir allar l á framstykki, endurtakið frá **-** yfir bakstykki = 178 l. Skiptið yfir á hringprjóna nr 8. Næsta umf er prjónuð með sl yfir sl og br yfir br – uppslátturinn er prjónaður snúinn slétt til þess að koma í veg fyrir göt (þ.e.a.s. prjónið aftan í lykkjubogann í stað framan). Prjónið nú þannig: ** Prjónið 11 l sléttprjón, 3 l br, 2 l sl, 3 l br, 12 l sléttprjón, 3 l br, M.1, 3 l br, M.1, 3 l br, 12 l sléttprjón, 3 l br, 2 l sl, 3 l br, 11 l sléttprjón **, endurtakið frá **-** 1 sinni til viðbótar. Haldið áfram svona uppúr. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar stykkið mælist alls 15 cm fækkið um 1 l hvoru megin við allar (3 l br, 2 l sl, 3 l br) – SJÁ ÚRTAKA, = 8 l færri. Endurtakið úrtöku í 3. hverri umf alls 10 sinnum = 98 l. Þegar stykkið mælist 35 cm er skipt yfir á hringprjóna nr 7. Prjónið áfram eins og áður þar til stykkið mælist 45 cm. Fellið af með sl yfir sl og br yfir br. ------------------------------------------------------- EYRNABAND - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað frá hlið fram og til baka. EYRNABAND: Fitjið upp 19 l á prjóna nr 6 með Andes. Prjónið mynstur M.2 þar til stykkið mælist ca 48 cm – endið eftir 1 heila mynstureiningu. Fellið af og saumið eyrnabandið saman kant í kant við miðju að aftan svo að saumurinn verði ekki of þykkur. |
|||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||
|
|||||||||||||
![]() |
|||||||||||||
![]() |
|||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #iceprincessset eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 6 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 134-24
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.