Laura skrifaði:
Domanda forse sciocca la mia. Quando nelle istruzioni c'è scritto ripetere sei volte è compresa la priva lavorazione quindi sette ripetizioni? Grazie
08.03.2019 - 09:24DROPS Design svaraði:
Buongiorno Laura. Sì è compresa anche la prima lavorazione. Buon lavoro!
08.03.2019 - 09:37
Bene skrifaði:
Voulant faire ce chauffe épaule mais sans motif(donc pas de section) pourriez vous me dire ou vous feriez les diminutions et combien et quels rangs merci de réponse
18.03.2018 - 10:46DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Bene, nous ne sommes malheureusement pas en mesure de pouvoir ajuster chacun de nos modèles à chaque demande individuelle. Vous pouvez vous inspirer d'un modèle similaire qui ressemble à ce que vous souhaiteriez ou demander de l'aide au magasin où vous avez acheté votre laine. Bon tricot!
19.03.2018 - 10:10
Bene skrifaði:
Je ne comprends pas vous ne commencez pas avec points 2* 2 au début de l ouvrage car d après la photo ce sont des cotes 2*2 merci de votre réponse
12.03.2018 - 09:50DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Bene, les côtes du début du chauffe-épaules se tricotent en côtes 3 m env/2 m end ou en côtes 5 m end/2 m env pour que le motif des torsades soit bien aligné au-dessus des côtes. Suivez bien pas à pas les explications. Bon tricot!
12.03.2018 - 10:59
Åsa Eonsuu skrifaði:
Jag förstår inte beskrivningen, det verkar som om det saknas stjärnor som visar vad som ska upprepas. Det börjar redan på första varvet. Vad är det som ska upprepas 13 gånger, så att det ska bli 65 maskor? Jag får inte ihop det... Sen direkt efter är det något (vad?) som ska upprepas 6 gånger och totalt bli 30 maskor. Det måste saknas stjärnor där också.
19.01.2017 - 19:25DROPS Design svaraði:
Hej. Det är det som står inom stjärnor i början som upprepas, dvs * 3 am, 2 rm *. Lycka till!
30.01.2017 - 08:49
Adele skrifaði:
Bonjour, j'ai un problème avec le diagramme M2. Je ne comprends pas car selon moi les mailles du milieu devraient être au point mousse (1 maille endroit sur 1 maille endroit) mais ça ne rend pas bien du tout avec les torsades... Ne serait-ce pas plutôt du jersey qu'il faut faire? Merci
12.12.2015 - 10:32DROPS Design svaraði:
Bonjour Adèle, M.2 se tricote ainsi (vu sur l'endroit): 1 m point mousse, 2 m jersey end, 2 m jersey env, 9 m jersey end (avec torsades aux rangs 3 et 9), 2 m env, 2 m end, 1 m point mousse. Voir aussi ici. Bon tricot!
14.12.2015 - 10:34
Lillian Hauge skrifaði:
Kan det lade sig gøre at benytte garn fra garngruppe C på denne opskrift og er der i så fald forslag til ændringer ift. antal masker med mere?
03.12.2015 - 15:21DROPS Design svaraði:
Hej Lillian, Nej så er det bedre hvis du strikker efter denne opskrift: Poncho i garngruppe C!
04.12.2015 - 08:19
Mariethe House skrifaði:
Pour le 7 ième tour,on termine le devant par 11m endroit et on doit reprendre au**...**Par conséquent, est-ce que je dois refaire encore 11 m endroit ? ( Ce qui fait en fait 22m endroit qui se suivent?) Est-ce bien ça? ou bien, je considère que les dernieres 11 m sont aussi les 11 premieres du dos? Merci.
25.05.2015 - 23:12DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme House, on répète de ** à **, donc on commence par 11 m end et on termine par 11 m end = on aura 22 m end qui se suivront entre la fin du tour et le début du tour et au milieu du tour. Bon tricot!
26.05.2015 - 10:57
Johanne skrifaði:
Merci énormément pour votre aide DROPS Design. Grâce à vous mon Chauffe-Épaule sera une belle réussite. J'ai déjà hâte de le porter. J'entends déjà les compliments fuser.......
02.03.2015 - 21:09
Johanne skrifaði:
Pour ce qui est de ma seconde question... Quand il est fait mention de diminuer "à tous les trois tours" est-ce que la diminution a lieu au rang #4 ou au rang #3 ?
01.03.2015 - 19:27DROPS Design svaraði:
Bonjour Johanne, quand on diminue tous les 3 tours, on procède ainsi: *on tricote 2 tours et on diminue au 3ème tour* et on répète le nombre de fois indiqué. Bon tricot!
02.03.2015 - 10:17
Johanne skrifaði:
Bonjour, J'ai deux questions qui me trottent en tête avant de poursuivre mon tricot..... Actuellement, je suis rendue aux diminutions de ce modèle. On demande de diminuer 1 m. de chaque côté de toutes les sections 3m env. - 2m. end.- 3 m. env. à tous les 3 tours J'hésite.... je veux savoir si je dois faire un surjet simple avant chaque section et 2 m. ens. après ou le contraire ? Merci de bien vouloir aider la novice en tricot que je suis.
01.03.2015 - 19:26DROPS Design svaraði:
Bonjour Johanne, vous trouverez au début des explications comment faire ces diminutions avant et après les 3 m env. Bon tricot!
02.03.2015 - 10:16
Ice Princess#iceprincessset |
|||||||||||||
|
|||||||||||||
Prjónað eyrnaband og axlarskjól með köðlum og stroffprjóni úr DROPS Andes eða DROPS Snow
DROPS 134-24 |
|||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu M.1 fyrir axlarskjól og mynsturteikningu M.2 fyrir eyrnaband. Mynsturteikningin sýnir 1 mynstureiningu af mynstri séð frá réttu. ÚRTAKA (á við um axlarskjól): Fækkið lykkjum hvoru megin við 3 l br, 2 l sl, 3 l br. Fækkið lykkjum Á UNDAN 3 l br þannig: Prjónið 2 l sl saman. Fækkið lykkjum Á EFTIR 3 l br þannig: Takið 1 l óprjónaða eins og prjóna eigi slétt, 1 l sl, steypið óprjónuðu l yfir. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- AXLARSKJÓL - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring á hringprjóna, neðan frá og upp. AXLARSKJÓL: Fitjið upp 162 l á hringprjóna nr 7 (prjónið að umf byrjar í annarri hliðinni): Prjónið 1 l sl, * 3 l br, 2 l sl *, endurtakið frá *-* alls 6 sinnum (þ.e.a.s. yfir 30 l), 3 l br, 5 l sl, 3 l br, 5 l sl, endurtakið frá *-* 13 sinnum (þ.e.a.s. yfir 65 l), 3 l br, 5 l sl, 3 l br, 5 l sl, endurtakið frá *-* 6 sinnum (= 30 l), 3 l br, 1 l sl. Haldið svona áfram í 6 umf. Næsta umf er prjónuð þannig: ** Prjónið 11 l sléttprjón, 3 l br, 2 l sl, 3 l br, 12 l sléttprjón, 3 l br, * 1 l sl, 1 uppsláttur *, endurtakið frá *-* alls 4 sinnum, 1 l sl, 3 l br, endurtakið frá *-* 4 sinnum, 1 l sl, 3 l br, 12 l sléttprjón, 3 l br, 2 l sl, 3 l br, 11 l sléttprjón **, nú hefur verið prjónað yfir allar l á framstykki, endurtakið frá **-** yfir bakstykki = 178 l. Skiptið yfir á hringprjóna nr 8. Næsta umf er prjónuð með sl yfir sl og br yfir br – uppslátturinn er prjónaður snúinn slétt til þess að koma í veg fyrir göt (þ.e.a.s. prjónið aftan í lykkjubogann í stað framan). Prjónið nú þannig: ** Prjónið 11 l sléttprjón, 3 l br, 2 l sl, 3 l br, 12 l sléttprjón, 3 l br, M.1, 3 l br, M.1, 3 l br, 12 l sléttprjón, 3 l br, 2 l sl, 3 l br, 11 l sléttprjón **, endurtakið frá **-** 1 sinni til viðbótar. Haldið áfram svona uppúr. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar stykkið mælist alls 15 cm fækkið um 1 l hvoru megin við allar (3 l br, 2 l sl, 3 l br) – SJÁ ÚRTAKA, = 8 l færri. Endurtakið úrtöku í 3. hverri umf alls 10 sinnum = 98 l. Þegar stykkið mælist 35 cm er skipt yfir á hringprjóna nr 7. Prjónið áfram eins og áður þar til stykkið mælist 45 cm. Fellið af með sl yfir sl og br yfir br. ------------------------------------------------------- EYRNABAND - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað frá hlið fram og til baka. EYRNABAND: Fitjið upp 19 l á prjóna nr 6 með Andes. Prjónið mynstur M.2 þar til stykkið mælist ca 48 cm – endið eftir 1 heila mynstureiningu. Fellið af og saumið eyrnabandið saman kant í kant við miðju að aftan svo að saumurinn verði ekki of þykkur. |
|||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||
|
|||||||||||||
![]() |
|||||||||||||
![]() |
|||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #iceprincessset eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 6 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 134-24
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.