Brigitte skrifaði:
Leider ist nur der Mustersatz angegeben. Es sind aber mehr Maschen auf der Nadel. Wie werden diese gestrickt? D.H. wie beginnt man die Reihe? Wie wird die Reihe nach dem Mustersatz beendet? Auch habe ich die Strickanleitung für die Nummer 127-29 bearbeitet. Auch hier sind die Angaben "mehr als wenig"!
10.08.2011 - 19:35
DROPS Deutsch skrifaði:
In der 4. Reihe werden je 4 Umschläge gemacht aber nr 2 M. abgenommen. Also hat man pro Rapport 2 M. mehr.
29.06.2011 - 08:42
Tanja skrifaði:
Warum sind in Reihe 4 nur 14 Maschen abgebildet wenn ich doch in der Reihe darüber 16 rechts stricke? Habe einen Hirnkrampf. Lieber Gruß Tanja
28.06.2011 - 19:23Suzanne skrifaði:
Très jolie, je fais tous vos modèles de manchettes, mais faites les plus longues, par expérience, ma belle-fille les porte comme une manche pour se garder au chaud. Félicitations c'est tellement agréable à donner en cadeaux.
28.06.2011 - 13:57Susana skrifaði:
.Desde Argentina hermosa coleccion. Espero puedan poner el patron en español. Desde ya muchas gracias.(creo que les pediria todos los patrones en español)
29.05.2011 - 19:20
Elisabeth skrifaði:
Meget feminin
25.05.2011 - 09:04Alma Monica Ramirez Hernandez skrifaði:
Ojala puedantraducir las indicaciones en español, gracias
22.05.2011 - 07:49
Linda skrifaði:
Modèle très féminin.
19.05.2011 - 20:48
Trailing Leaves#trailingleavesset |
|||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
||||||||||||||||||
Prjónaður hálsklútur og handstúkur úr DROPS BabyAlpaca Silk með gatamynstri
DROPS 133-30 |
|||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu M.1 fyrir hálsklút og M.2 fyrir handstúkur. Mynsturteikningin sýnir allar umf í mynstri séð frá réttu. GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. GARÐAPRJÓN (prjónað í hring á sokkaprjóna): *1 umf slétt og 1 umf brugðið *, endurtakið frá *-*. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- HÁLSKLÚTUR - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka. HÁLSKLÚTUR: Fitjið upp 47 l á prjóna nr 3 með BabyAlpaca Silk. Prjónið 3 umf slétt yfir allar l. Haldið áfram með mynsturteikningu M.1 (umf 1 = rétta) með 3 l með GARÐAPRJÓN í hvorri hlið – sjá útskýringu að ofan! Þegar stykkið mælist ca 109 cm, stillið af eftir 1 heila mynstureiningu (þ.e.a.s. að það eiga að vera 47 l á prjóni), prjónið 3 umf slétt yfir allar l. Fellið síðan laust af. -------------------------------------------------------- HANDSTÚKUR - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring á sokkaprjóna. HANDSTÚKA: Fitjið upp 48 l á sokkaprjóna nr 3 með BabyAlpaca Silk. Prjónið 4 umf GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan. Prjónið nú mynsturteikningu M.2 (= 3 mynstureiningar hringinn). Haldið áfram með M.2 þar til stykkið mælist ca 18 cm, passið uppá að enda eftir umf merktri með ör í mynstri. Prjónið 5 umf sléttprjón. Næsta umf er prjónuð þannig: * Sláið 1 sinni uppá prjóninn, 2 l sl saman *, endurtakið frá *-* (= kantur með götum). Prjónið 4 umf sléttprjón. Fellið laust af. Brjótið uppá 4 neðstu umf að röngu (brjótið uppá kant með götum) og saumið niður með fínu spori svo að kanturinn verði ekki of stífur. Prjónið aðra handstúku á sama hátt. |
|||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #trailingleavesset eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 8 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 133-30
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.