SJ skrifaði:
In the first repeat,when there should be 37 sts on needle,there are 2 sts extra,on each side of the middle stitch.Because M1b has not started yet technically,there is no space to knit a double decrease. When I knitted a double decrease in the mid of each first leaf,right on Row 1 of M1b,sts fell in place.I hope im right about this.
27.11.2024 - 08:54
Marc Arcini skrifaði:
Me encantan sus diseños. Aun no elaboró ninguno pero están geniales
02.05.2022 - 16:05
Mai Britt Goldenbeck Heide skrifaði:
Der står dette sjal strikkes fra skulderen og ned, men hvis man følger diagrammet bliver det bredere og bredere. det er vel den bredeste del som er det man har ved skulderen? og hvis de 7 startmasker er spidsen, så er den jo ikke særlig spids. har jeg misforstået noget i dette mønster? der er jo ingen forklaring på hvordan man tager ind til spidsen - bunden?
05.02.2020 - 22:00DROPS Design svaraði:
Hej Maj, jo det er bare at følge opskriften, så får du den flotte spids nederst og det bredeste parti øverst ;)
11.02.2020 - 10:17
Josefin skrifaði:
Ska man blocka denna efteråt?
14.01.2015 - 22:49DROPS Design svaraði:
Hej Josefin. Ja, det ville jeg göre. Jeg synes man faar det paeneste resultat hvis du blokker sjaler naar de er faerdige.
15.01.2015 - 13:13
Kristina skrifaði:
Det känns som om det är något tokigt med mönsterdiagrammen! Om man tittar på bilden så är "bladen" i mönstret vända åt ett annat håll än vad som visas på bilden. Som det är nu blir sjalen inte spetsig utan bred!
14.11.2014 - 22:26DROPS Design svaraði:
Hej kristina, Ja men i början skall sjalen bli bred i och med att du i nacken och stickar nedöver. Lycka till !
25.11.2014 - 12:31Patricia skrifaði:
Gracias, excelente herramienta, una ayuda muy eficiente
13.03.2014 - 23:03
Birgit Kristensen skrifaði:
Jeg kan ikke få møsntret til at passe
20.06.2013 - 11:48DROPS Design svaraði:
Hej Birgit. Hvis du skriver hvor det gaar galt for dig, saa skal vi pröve og hjaelpe dig.
21.06.2013 - 10:11
Sigrun skrifaði:
Snyggt mönster
03.11.2012 - 20:25
Teresa skrifaði:
A fazer.
17.01.2011 - 23:01
Stephanie skrifaði:
A great accessory.
11.01.2011 - 03:33
Petit Canari#petitcanarishawl |
|||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
||||||||||||||||||
Prjónað sjal með gatamynstri úr DROPS Alpaca.
DROPS 129-11 |
|||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu M.1. Mynsturteikning sýnir allar umferðir í mynstri séð frá réttu. Mynsturteikning-1 sýnir hvernig byrjun á sjalinu er prjónuð. GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar eru prjónaðar slétt í öllum umferðum. ÚTAUKNING: Öll útaukning er gerð frá réttu. Aukið út um 4 lykkjur í hverri umferð frá réttu til loka þannig: Aukið út um 1 lykkju í byrjun á umferð þannig: 3 lykkjur garðaprjón, sláið 1 sinni uppá prjóninn. Í næstu umferð er uppslátturinn prjónaður brugðið. Aukið út um 2 lykkjur mitt í stykki þannig: Sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 lykkja sléttprjón (= lykkja með prjónamerki), sláið 1 sinni uppá prjóninn. Í næstu umferð er uppslátturinn prjónaður brugðið. Aukið út um 1 lykkju í lok umferðar þannig: Sláið 1 sinni uppá prjóninn, 3 lykkjur garðaprjón. Í næstu umferð er uppslátturinn prjónaður brugðið. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- SJAL - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka á hringprjón til að fá pláss fyrir allar lykkjurnar. Sjalið er prjónað frá hnakka við miðju að aftan og niður. ATH! Passið uppá að byrja á dokku í byrjun á umferð en ekki í miðju sjali. SJAL: Fitjið upp 7 lykkjur á hringprjón 3 með Alpaca. Setjið eitt prjónamerki í 4. lykkju (merkir mitt í sjali). Prjónið fyrstu umferð þannig (= rétta): 3 lykkjur garðaprjón, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 lykkja slétt, 3 lykkjur garðaprjón = 9 lykkjur. Prjónið síðan sléttprjón með 3 lykkjur garðaprjón í hvorri hlið jafnframt því sem aukið er út um 4 lykkjur í hverri umferð frá réttu – sjá ÚTAUKNING! Haldið svona áfram þar til 17 lykkjur eru eftir á prjóni. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Prjónið síðan þannig – með byrjun frá réttu: 3 lykkjur garðaprjón, sláið 1 sinni uppá prjóninn, M.1A, M.1C, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 lykkja slétt (= miðju lykkja), sláið 1 sinni uppá prjóninn,M.1A, M.1C og endið með því að slá 1 sinni uppá prjóninn og 3 lykkjur garðaprjón. Haldið áfram með útaukningar í hlið og í miðju á sjali – sjá mynsturteikningu 1. Þegar M.1A-C hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina (= 37 lykkjur) er prjónað þannig: 3 lykkjur garðaprjón, sláið 1 sinni uppá prjóninn, M.1A, M.1B yfir næstu 10 lykkjur, M.1C, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 lykkja slétt (= miðju lykkja), sláið 1 sinni uppá prjóninn, M.1A, M.1B yfir næstu 10 lykkjur, M.1C, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 3 lykkjur garðaprjón. Haldið áfram með þetta mynstur, en í hvert skipti sem M.1 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina er prjónað M.1B einu sinni til viðbótar hvoru megin við miðju. Þegar stykkið mælist ca 64 cm mitt aftan á sjali (stillið af eftir heilli mynstureiningu) eru prjónaðar 6 umferðir slétt (haldið áfram með 4 útaukningu í annarri hverri umferð). Fellið laust af. |
|||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #petitcanarishawl eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 13 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 129-11
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.