Maren skrifaði:
Oppskriften stemmer ikke overens med bilde! Hvor skal fm i steg tre (den etter nål punktet). På bilde er den ikke festet i stjernebuen.
15.01.2024 - 23:23DROPS Design svaraði:
Hei Maren. Oppskriften er oversendt til design avd. slik at de kan dobbeltsjekke og evnt komme med en oppdatering. mvh DROPS Design
23.01.2024 - 07:48
Wundafool skrifaði:
You might add that the 20 chain is used to hang the ornament, some may think you are still working on the star.
02.12.2023 - 19:39
Karianne skrifaði:
Får ikke det ferdig resultatet til å stemme, når jeg på omgang tre hekler rundt om stjernebuene: 2fm, 3lm, 1fm i den 3.lm fra nålen, 1fm, 3 lm........ Det er den fm som er etter jeg har hekla 1 fm i den 3.lm fra nåla jeg ikke skjønner. Ut i fra bildet ser det ut som de ytterste ringene er åpne. På min blir det tre små trekanter/spisser.
08.05.2015 - 22:18
Ferrer skrifaði:
Explications simple et ouvrage facile à réaliser
21.12.2014 - 16:44Caroline skrifaði:
I don't understand what you're supposed to do in rd 3. When it says 3rd ch from hook? Is this into ring from rd 2 or something else? Thanks!
23.10.2014 - 13:22DROPS Design svaraði:
Dear Caroline, in round 3, you will work some picots, ie work 3 ch, then 1 dc (UK-English) in the 3rd ch from hook, ie the first of the 3 ch made - as shown in the video below. Happy crocheting!
23.10.2014 - 15:20
Steffi skrifaði:
Wie soll ich das denn in der 3. Rd verstehen? "rund um den Sternenbogen wie folgt: * 2 fM, 3 Lm, 1 fM in die 3. Lm von der Nadel" Kommen die 2 fM in die nächsten zwei Lm des Sternenbogens? Dann 3 Lm und dann nochmal 2 Lm auslassen?danke!
07.09.2014 - 14:30DROPS Design svaraði:
Sie haben ja 6 Bögen aus jeweils 6 Lm. UM diese 6 Lm häkeln Sie alles, was zwischen den Sternchen (*-*) steht, Sie stechen dabei nicht in die Lm ein, sondern greifen mit der Nadel drumherum. Auf diese Weise verteilen sich die M gleichmäßig über den Lm-Bogen.
11.09.2014 - 09:41
Tereza skrifaði:
Dobrý večer, v toto návodu a návodu č.0-734 máte chybu. Mělo by tam být v 1ř místo 1řo a 12ds, pouze 1řo+11ds, pokud se použije Váš návod,tak pak místo 6 smyček vychází smyček 7.No a v 2ř. bude potom pouze 1řo(jako náhrada za první ks) a pak uháčkujeme 6řo, místo Vašeho řo, do prvního KS háčkujeme KS. To samé je v návodu č.0-734. Tam by mělo být v 1ř. 1řo+9ds. Tereza
29.11.2013 - 18:40
Kristi skrifaði:
Mis tähendab mustris 1 ks kolmandase silmusesse heegelnõelast? ei saa aru kuidas seda peaksin tegema.
26.11.2013 - 19:58DROPS Design svaraði:
Heegeldama hakates, tuleb teha 1 kinnissilmus kolmandasse silmusesse heegelnõelast, st loete tagasi heegelnõela poolt 3 ahelsilmust ja sellesse teetegi kinnissilmuse.
14.01.2014 - 16:54
Clawur skrifaði:
Sehr hübsche Schneeflöckchen! Sind auch ganz schnell fertig!
24.10.2013 - 18:37
Janice skrifaði:
Snowflakes
08.10.2013 - 18:49
Snow Blossoms#dropssnowblossoms |
|
|
|
Hekluð stjarna úr DROPS Cotton Viscose: Jól.
DROPS Extra 0-585 |
|
------------------------------------------------------ BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- STJARNA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er heklað í hring, frá miðju og út. STJARNA: Heklið 6 loftlykkjur með heklunál 2,5 og DROPS Cotton Viscose og tengið í hring með 1 keðjulykkju í fyrstu loftlykkju. UMFERÐ 1: Heklið 1 loftlykkju, 12 fastalykkjur um hringinn, endið með 1 keðjulykkju í loftlykkju í byrjun umferðar. UMFERÐ 2: Heklið 1 loftlykkju, 1 fastalykkja í fyrstu fastalykkju, * 6 loftlykkjur, hoppið yfir 1 fastalykkju, 1 fastalykkja í næstu fastalykkju (= 1 stjörnubogi), * endurtakið frá *-* alls 5 sinnum og endið með 6 loftlykkjur og 1 keðjulykkju í fastalykkju í byrjun umferðar (= 6 stjörnubogar). UMFERÐ 3: Heklið 1 loftlykkju, í krimgum stjörnubogana er heklað þannig: * 2 fastalykkjur, 3 loftlykkjur, 1 fastalykkja í 3. loftlykkju frá heklunálinni, 1 fastalykkja, 3 loftlykkjur, 1 fastalykkja í 3. loftlykkju frá heklunálinni, 1 fastalykkja, 3 loftlykkjur, 1 fastalykkja í 3. loftlykkju frá heklunálinni og 2 fastalykkjur *, endurtakið frá *-* alls 5 sinnum. Í kringum síðasta stjörnubogann er heklað þannig: 2 fastalykkjur, 3 loftlykkjur, 1 fastalykkja í 3. loftlykkju frá heklunálinni, 1 fastalykkja, 20 loftlykkjur, 1 fastalykkja, 3 loftlykkjur, 1 fastalykkja í 3. loftlykkju frá heklunálinni og 2 fastalykkjur, endið með 1 keðjulykkju í loftlykkju í byrjun umferðar. Klippið og festið þráðinn. ‚ Til að stjarnan komi til með að hanga fallega og vera aðeins stíf – dýfið henni í sykurvatn eða litlausan gosdrykk, leggið flata til þerris. |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #dropssnowblossoms eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 3 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS Extra 0-585
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.