DROPS Extra / 0-1415

Golden Star by DROPS Design

Hekluð stjarna fyrir jólin. Stykkið er heklað með 1 þræði DROPS Nord og 2 þráðum DROPS Glitter.

Leitarorð: jól, jólaskraut,

DROPS Design: Mynstur no-004
Garnflokkur A
-----------------------------------------------------------
Stjarnan er ca 5 g.
-----------------------------------------------------------
Mál: ca 8 cm að þvermáli
Efni:
DROPS NORD frá Garnstudio (tilheyrir garnflokki A)
50 g litur 18, gulur
Og notið:
DROPS GLITTER frá Garnstudio
1 rúlla litur 01, gull

Einnig er hægt að hekla stykkið með garni frá: "Garnmöguleiki (Garnflokkur A)" – sjá tengil að neðan.

DROPS HEKLUNÁL NR 3 – eða þá stærð sem þarf til að 24 stuðlar og 13 umferðir með Nord + 2 þráðum Glitter verði 10 cm á breidd og 10 cm á hæð.
----------------------------------------------------------

Hefur þú gert þessa eða einhverja af annarri hönnun frá okkur? Merktu myndirnar þínar á samfélagsmiðlum með #dropsdesign svo að við séð þær!

Athugasemdir (1)

45% Alpakka, 30% Polyamide, 25% Ull
frá 477.00 kr /50g
DROPS Nord uni colour DROPS Nord uni colour 477.00 kr /50g
Gallery Spuni
Panta
DROPS Nord mix DROPS Nord mix 493.00 kr /50g
Gallery Spuni
Panta

60% Cupro, 40% Málmþræðir
frá 462.00 kr /10g
DROPS Glitter colours DROPS Glitter colours 660.00 kr /10g
Gallery Spuni
Panta
DROPS Glitter gold & silver DROPS Glitter gold & silver 462.00 kr /10g
Gallery Spuni
Panta
Prjónar & Heklunálar
Þú færð garn sem þarf í að gera þetta mynstur frá 939kr. Sjá hér.

Leiðbeiningar um mynstur

UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR:

MYNSTUR:
Sjá mynsturteikningu A.1.
----------------------------------------------------------

STJARNA:
Stykkið er heklað í hring með byrjun frá miðju á stjörnu og út.
Heklið 5 loftlykkjur með heklunál 3 með 1 þræði Nord + 2 þráðum Glitter (= 3 þræðir) og tengið þær saman í hring með 1 keðjulykkju í fyrstu loftlykkju. Haldið áfram hringinn eftir mynsturteikningu A.1. ATHUGIÐ HEKLFESTUNA! Þegar A.1 er lokið er klippt frá og endar festir.

Til þess að stjarnan hangi fallega og verði aðeins stíf – er hægt að dýfa henni í sykurvatn eða litlausan gosdrykk og leggja hana flata til þerris.

Mynstur

= loftlykkja
= fastalykkja um loftlykkjuboga/loftlykkjuhring
= fastalykkja í lykkju
= stuðull í lykkju
= stuðull í loftlykkjuboga
= 28 loftlykkjur
= Umferðin byrjar með 1 loftlykkju og endar með 1 keðjulykkju í fyrstu loftlykkju í byrjun umferðar
= Umferðin byrjar með 3 loftlykkjur og endar með 1 keðjulykkju í 3. loftlykkju frá byrjun umferðar
= 5 loftlykkjur, tengið þær saman í hring með 1 keðjulykkju í fyrstu loftlykkju – sjá punkt í hring, umferðin byrjar og endar hér

Waltraud 14.12.2018 - 22:15:

Das ist ein sehr hübscher Stern und viel einfacher zu häkeln, als es auf den ersten Blick aussieht. Dazu wirklich schnell fertig. Irgendeine Versteifung ist tatsächlich zu empfehlen, was ich sonst fast nie mache.

Skrifaðu athugasemd um DROPS Extra 0-1415

Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!

Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.