Monica Ruljeff skrifaði:
Jag får inte till tovningen. Om jag kör 40 grader på 1 timme och tjugo minuter blir de för stora för storleken och kör jag tio minuter längre blir de väldigt hårt tovade och flera storlekar mindre! Jag förstår inte hur jag ska göra för att de ska bli bra? Mvh Monica
23.03.2025 - 14:17DROPS Design svaraði:
Hei Monica. Det er ikke alle vaskemaskiner som greier å tove riktig, så det er vanskelig å gi et riktig svar ang din vaskemaskin. Har du tørketrommel? Da kan du tove dem der og sjekke tøfflene underveis, til du har den perfekte størrelsen du ønsker. mvh DROPS Design
24.03.2025 - 13:44
Anna skrifaði:
Hello! I am about assemble the item but want to ensure that I do it correctly. What part should remain unworked? It looks like the top folds down over itself, is this done before or after felting? Thank you!
16.02.2025 - 19:18DROPS Design svaraði:
Dear Anna, see in this video where you should sew pieces together - in the video, the top of front piece will remain unsewn for the split - but for this pattern you should sew to the top, leaving the leg opening free. Happy knitting!
17.02.2025 - 14:03
Lindsay skrifaði:
I'm lost on sizing. Looking to knit some for a toddler. Not sure if 21 is big or small. It doesn't seem like European sizing to me. Maybe I'm wrong?
19.12.2022 - 03:30DROPS Design svaraði:
Hi Lindsay, Size 21 is 13 cm in foot-length and for babies aged 1-2 years. Size 23 is 14.3 cm in foot-length and for children aged 1.5-3 years. Hope this helps and happy knitting!
19.12.2022 - 06:50
Judy skrifaði:
Thank you so much for your generosity in sharing this pattern. I have been looking for such a pattern.
11.11.2021 - 03:16
Alma skrifaði:
Klopt het dat de slof voor het vilten maar net iets groter is dan mijn voet? Ik heb de juiste stekenverhouding en het juiste aantal steken voor mijn maat gebreid, maar maak mij zorgen dat de slof veel krimpt tijdens het vilten en dan niet meer past. Een maat groter breien is ook maar 3 steken extra, wat ook niet zo'n groot verschil lijkt. Krimpt de slof misschien meer in de lengte dan de breedte?
08.11.2021 - 17:49DROPS Design svaraði:
Dag Alma,
Het werk krimpt in de hoogte inderdaad meer dan in de breedte. De stekenverhouding is voor het vilten ongeveer 10 x 14 en na het vilten ongeveer 13 x 26 steken.
10.11.2021 - 16:40
Robin Riley skrifaði:
Hi, Where the pattern says: "Fold slipper double, WS towards WS, and sew tog mid back in outer loops of sts" what is meant by "outer loops"? Thanks!
31.03.2021 - 21:10DROPS Design svaraði:
Dear Robin, the edge stitch has a loop toward the knitting and another to the opposite side, the loop toward the end of the row. That is the outer loop. In other word, insted of sewing under the two line, you oonly need to "scoop" one thread with your needle / stitch. We do this so the seam wil not be too tick, but lays flat. Happy Crafting!
01.04.2021 - 09:45
Marion Gloudemans skrifaði:
Als ik de sloffen niet wil vilten, hoe zijn dan de verhoudingen, aantallen steken, maten? Ik moet voor verschillende kindermaten breien. Ik kan geen wol gebruiken en wil dus ook niet vilten. Vandaar.
03.12.2020 - 14:36DROPS Design svaraði:
Dag Marion,
Helaas is dit patroon er alleen voor vilten. Als je sokken of sloffen wilt breien om niet te vilten is het beter om een patroon uit te kiezen dat daarvoor gemaakt is.
04.12.2020 - 12:31
Martine Fournière skrifaði:
Bonjour, pour moi toutes les explications ont été très clair, j'ai réalisé mes chaussons c'est super ! Par contre je suis déçue du feutrage, j'ai pourtant fait exactement comme vous le dites j'ai fait attention de prendre la bonne lessive et ils sont à peine feutré et resté bien trop grand pour mes pieds, Que dois-je faire pour rattraper ca ? j'attends votre réponse et vous en remercie par avance. Martine
05.11.2020 - 13:42DROPS Design svaraði:
Bonjour Martine, avez-vous bien suivi toutes les instructions pour le feutrage (cf cette leçon par ex.) - utilisez-vous bien DROPS Eskimo ou une pure laine (si votre fil n'est pas pure laine il peut ne pas feutrer, s'il est traité superwash, il ne feutrera pas) - et si votre machine a un programme "laine", pensez à le désactiver. Bon feutrage!
05.11.2020 - 14:16
Anne skrifaði:
Hvordan blir den mørk grå øverst når man begynner med natur?
07.12.2019 - 12:19
En Greie skrifaði:
Går det an og strikke dette
19.09.2019 - 10:04DROPS Design svaraði:
Þetta mynstur verður komið í íslenskir þýðingu innan skamms.
20.09.2019 - 13:23
House Elves#houseelvesslippers |
|
![]() |
![]() |
Prjónaðar og þæfðar tátiljur fyrir börn, dömur og herra úr DROPS Snow. Stærð 21 - 48. Þema: Jól.
DROPS Extra 0-568 |
|
------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- TÁTILJA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Tátiljan er prjónuð í eitt stykki sem saumað er saman mitt að framan og mitt að aftan, byrjað er að prjóna efst á stroffi / legg. TÁTILJA: Fitjið laust upp 19-20-21-23 (24-25-26-28) lykkjur á prjón 8 með litnum natur. Prjónið 5 umferðir slétt (umferð 1 = frá réttu). ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Skiptið yfir í litinn dökk grár. Prjónið áfram í sléttprjóni. JAFNFRAMT í 1. umferð með litnum dökk grár er fækkað um 2 lykkjur jafnt yfir = 17-18-19-21 (22-23-24-26) lykkjur. Þegar stykkið mælist 13-15-15-17 (17-17-19-19) cm aukið út fyrir fót í lok hverrar umferðar frá réttu: 2 lykkjur 2-2-2-2 (3-4-6-7) sinnum og 1 lykkja 1-2-3-3 (3-3-2-2) sinnum = 22-24-26-28 (31-34-38-42) lykkjur. Þegar stykkið mælist 37-40-43-47 (50-53-55-57) cm fellið af fyrir stroffi í byrjun á hverri umferð frá röngu: 1 lykkja 1-2-3-3 (3-3-2-2) sinnum og 2 lykkjur 2-2-2-2 (3-4-6-7) sinnum = 17-18-19-21 (22-23-24-26) lykkjur. Haldið svona áfram þar til stykkið mælist 52-58-63-69 (73-75-83-86) cm. Prjónið 1 umferð brugðið frá röngu JAFNFRAMT er aukið út um 2 lykkjur jafnt yfir = 19-20-21-23 (24-25-26-28) lykkjur. Skiptið yfir í litinn natur. Prjónið 5 umferðir slétt (= umferð 1 = frá réttu). Fellið laust af. FRÁGANGUR: Brjótið tátiljuna saman tvöfalda, röngu á móti röngu og saumið saman mitt að aftan í ystu lykkjubogan. Saumið einnig fram yfir fót og upp, meðfram stroffi. Snúið tátiljunni með rönguna út – þetta er nú réttan. ÞÆFING: Setjið stykkið í þvottavél með þvottaefni án enzyma og bleikiefna saman með litlu frotte handklæði ca 50 x 70 cm. Þvoið við 40 gráður með venjulegri vindingu án forþvottar ATH: Ekki nota stutt þvottakerfi. Eftir þvott er stykkið formað til á meðan það er enn vott. EFTIR ÞÆFINGU: Ef stykkið hefur þæfst of lítið og er of stórt: Þvoðu stykkið einu sinni enn í þvottavél á meðan það er enn vott. Ef stykkið hefur þæfst of mikið og er of lítið: Togið stykkið út í rétta stærð á meðan það er enn vott, ef stykkið er of þurrt, bleytið það fyrst. Munið: Síðar er stykkið þvegið eins og venjuleg ullarflík. Brjótið kantinn niður efst á tátiljunni ca 3 til 5 cm. |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #houseelvesslippers eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 15 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS Extra 0-568
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.