Jenna skrifaði:
Hej! Jag noterade att det är skillnad mellan mobilversionen och webben! Det skiljer sig i max storlek och blir missvisande med siffrorna. Mvh
12.11.2024 - 18:49
Hetty Esseveld skrifaði:
Hoe maak ik de hiel????
10.11.2024 - 20:38DROPS Design svaraði:
Dag Hetty,
Je breit op een gegeven moment ribbelsteken heen en weer (dus niet meer in de rondte). Daarna kant je af en naai je de achterkant van de hiel dicht. Vervolgens neem je steken rondom de bovenkant van de hiel op om de boord te maken. Op de laatste afbeelding zie je ook hoe de hiel eruit ziet in ribbelsteek.
12.12.2024 - 17:17
Karin Brinkbæk skrifaði:
Opskriften til sokkerne
30.07.2024 - 11:00
María Dolores González skrifaði:
Quiero tejer calcetines o pantuflas con agujas circulares, pero las instrucciones son para agujas de doble punta. ¿Sirven las mismas instrucciones o me podéis mandar las instrucciones para agujas circulares? Os agradecería la contestación
19.11.2023 - 19:02DROPS Design svaraði:
Hola María Dolores, estos patrones se trabajan con agujas de doble punta porque tienen pocos puntos, por lo que puede ser incómodo para trabajar con agujas circulares. Pero puedes trabajar con 2 agujas circulares, como se muestra en el siguiente video: https://www.garnstudio.com/video.php?id=97&lang=es.
26.11.2023 - 22:14
Gunilla Mourou skrifaði:
Hej. Jag ska sticka 244-43 med strumpstickor. Men i beskrivningen verkar det inte som att det stickas runt då sockan ska sys upp hop sen Hur menar ni?
02.11.2023 - 12:43DROPS Design svaraði:
Hej Gunilla - jo se her, du starter med at strikke rundt: TOFFEL - KORT ÖVERSIKT ÖVER ARBETET: Arbetet stickas runt från tån. Därefter delas arbetet för att göra öppning till foten, sedan stickas det fram och tillbaka tills hälen är färdig. Hälen sys ihop mitt bak och tån sys ihop fram. Det stickas upp maskor runt öppningen till foten och skaftet stickas runt i resår.
03.11.2023 - 12:01
Thea Huisman skrifaði:
Bij het meerderen in het begin staat een schrijffout: er moet 5x gemeerderd worden en niet 4x !! In het originele patroon staat 5x ....
08.10.2023 - 20:32
Holy Socks!#holysocks |
||||||||||
![]() |
![]() |
|||||||||
Prjónaðar tátiljur úr DROPS Alaska. Stykkið er prjónað frá tá og upp í marglitu mynstri með leðurblökum. Stærð 35-43. Þema: Halloween.
DROPS 244-43 |
||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar eru prjónaðar slétt í öllum umferðum. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1. Veldu mynsturteikningu fyrir þína stærð. LEIÐBEININGAR ÚTAUKNING: Prjónið þar til 1 lykkja er eftir að merkiþræði, sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið 2 lykkjur slétt (merkiþráðurinn situr á milli þessa 2 lykkja), sláið 1 sinni uppá prjóninn. Endurtakið við hinn merkiþráðinn. Í næstu umferð er uppslátturinn prjónaður snúið slétt til að koma í veg fyrir gat. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- TÁTILJUR - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring á sokkaprjóna frá tá og upp. Síðan skiptist stykkið til að gera op fyrir fót, síðan er prjónað fram og til baka fram þar til hællinn hefur verið prjónaður til loka. Hællinn er saumaður saman mitt að aftan og táin er saumuð saman að framan. Lykkjur eru prjónaðar upp í kringum op fyrir fót og stroff / leggur er prjónað í hring í stroffprjóni. TÁTILJA: Fitjið upp 16-18-20 lykkjur á sokkaprjóna 4,5 með DROPS Alaska í litnum svartur. Prjónið 1 umferð slétt. Setjið 2 merkiþræði í stykkið án þess að prjóna þannig: Teljið 5-5-6 lykkjur og setjið merkiþráð á undan næstu lykkju, teljið 7-9-9 lykkjur og setjið einn merkiþráð á undan næstu lykkju. Byrjun umferðar er mitt undir fæti (það eru 7-9-9 lykkjur ofan á fæti og 9-9-11 lykkjur undir fæti). Setjið eitt prjónamerki í miðju af 7-9-9 lykkjum ofan á fæti og látið prjónamerki fylgja áfram með í stykkinu. Prjónið hringinn í sléttprjóni, jafnframt því sem í næstu umferð er aukið út hvoru megin við báða merkiþræðina – lesið LEIÐBEININGAR ÚTAUKNING. Endurtakið útaukningu í annarri hverri umferð alls 5 sinnum = 36-38-40 lykkjur. Þegar stykkið mælist 5-6-7 cm prjónið mynstur eftir mynsturteikningu A.1 – finndu þína stærð í mynsturteikningu. Passið uppá að lykkja merkt í mynsturteikningu mæti lykkju með prjónamerki ofan á fæti. Þegar mynsturteikning hefur verið prjónuð til loka, prjónið afgang af tátilju með litnum sinnep. Prjónið þar til stykkið mælist 11½-12½-14 cm frá uppfitjunarkanti. Prjónið 1 umferð slétt og fellið af miðjulykkju mitt ofan á tátilju = 35-37-39 lykkjur. Prjónið sléttprjón fram þar sem miðjulykkjan var felld af, nú er prjónað fram og til baka héðan. Prjónið GARÐAPRJÓN – lesið útskýringu að ofan, þar til stykkið mælist 22-24-27 cm frá uppfitjunarkanti. Fellið af með sléttum lykkjum og skiljið eftir ca 20 cm þráð áður en klippt er frá (notað við frágang). FRÁGANGUR: Brjótið affellingarkantinn saman tvöfaldan, notið þráðinn og saumið saman mitt að aftan – saumið í ysta lykkjuboga á lykkju þannig að saumurinn verði ekki þykkur. Notið litinn svartur til að sauma lykkjurnar saman frá uppfitjunarkanti framan á tá, leggið efri hlið ofan á neðri hlið og saumið saman þannig að saumurinn verði flatur og fallegur þegar tátiljan er notuð. STROFF – LEGGUR: Notið litinn sinnep og sokkaprjóna 4. Prjónið upp ca 44-48-52 lykkjur í kringum opið á táilju (lykkjufjöldinn verður að vera deilanlegur með 4). Passið einnig uppá að prjóna upp lykkjur mitt að framan svo ekki myndist gat þar. Prjónið stroffprjón (2 lykkjur slétt / 2 lykkjur brugðið) hringinn í 12-13-14 cm. Fellið af með sléttum lykkjum yfir sléttar lykkjur og brugðnum lykkjum yfir brugðnar lykkjur. |
||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||
|
||||||||||
![]() |
||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #holysocks eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 18 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 244-43
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.