Lucie skrifaði:
Es heißt in der Anleitung, dass man zum Beispiel beim Vorderteil in der Hin-Reihe A.1A, A.1B und dann A.1C häkelt. In der nächsten Runde dann A.2A, A2.B und dann A.2C. Müsste es nicht aber genau andersrum sein? Also C, B und dann A? Ich bin ja dann am Ende der Hin-Reihe sozusagen links im Diagramm und muss wieder zurück häkeln. Also muss ich doch dann mit C beginnen. Der Fehler zieht sich dann in der gesamten Anleitung durch.
18.09.2025 - 12:46DROPS Design svaraði:
Liebe Lucie, danke für den Hinweis, da stimmt tatsächlich etwas nicht, C und A sind in der 2. Reihe vertauscht. Die Anleitung wird nochmal überprüft und dann korrigiert.
23.10.2025 - 23:24
Pernot skrifaði:
Il me manque une pelote colori ecru pour finir mon pull en taille L.
17.09.2025 - 15:48DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Pernot, aviez-vous bien la bonne tension en largeur mais aussi en hauteur tout du long? Autrement dit 6 groupes de brides x 6 rangs = 10 x 10 cm (en DROPS Melody)? Merci pour votre retour.
17.09.2025 - 16:28
Sidar skrifaði:
Das Muster ist leider falsch ins englische übersetzt. Feste Maschen sind als double crochet übersetzt, obwohl double crochet Stäbchen sind. Rbeite lieber mit den englischen Termini, da die deutsche Verwendung der Begriffe irreführend sind, was wohl ich zu dem Übersetzungsfehler geführt hat :D Trotzdem kann man die englische Anleitung nicht gebrauchen.
17.09.2025 - 12:52
Catherine skrifaði:
Bonjour J’ai bien monté 71mailles , taille M , puis j’ai fait les mailles serrées et ensuite le motif Et mon pull est tout en bas et beaucoup plus large après le rang de mailles serrées et ça gondole , ça fait des vagues , c’est pas normal , il n’est pas droit
07.03.2025 - 06:51DROPS Design svaraði:
Bonjour Catherine, vos mailles en l'air et vos mailles serrées du 1er rang doivent toutes être de la même largeur, pensez à bien conserver la bonne tension, ainsi vos 71 mailles doivent mesurer environ 59 cm de large. Pensez à bien vérifier votre tension aussi, vous devez avoir 6 groupes de brides (soit 12 mailles = 10 cm de large). Bon crochet!
07.03.2025 - 10:06
Deisy Design skrifaði:
På framstycket står det: "Nästa varv virkas som diagram A.2, dvs virka A.2A i första stolpen, virka A.2B tills det återstår 1 stolpe, virka A.2C i sista stolpen." Detta är fel. Det ska stå: "Nästa varv virkas som diagram A.2, dvs virka A.2C i första stolpen, virka A.2B tills det återstår 1 stolpe, virka A.2A i sista stolpen. " Dvs A.2C, A.2B och A.2A.
14.01.2025 - 14:17
Rita skrifaði:
Non riesco a capire le maglie per fare il campione: possibile che siamo solo 6 maglie alte in larghezza?
29.10.2024 - 15:30DROPS Design svaraði:
Buongiorno Rita, le istruzioni per il campione sono corrette. Buon lavoro!
02.11.2024 - 12:04
Suzette skrifaði:
I am struggling to meet gauge on this one, is it really 6 double crochet (US terminology) in 4 inches, that’s about one stitch is 3/4”, which seems huge to me.
07.08.2024 - 12:42DROPS Design svaraði:
Dear Suzette, that's correct, that's the right tension. Remember to adjust crochet hook size if needed. Happy crocheting!
07.08.2024 - 13:31
Abby skrifaði:
Thank you sm for the FREE pattern! I love it smmmm
03.08.2024 - 01:11
Elke Decorte skrifaði:
Beste Drops A1 Ik begrijp niet goed hoe ik 3 losse moet haken in de eerste vaste. A.2.A begin ik met een stokje zonder losse te haken. Klopt dit? Alvast bedankt voor jullie antwoord, Elke
26.04.2024 - 20:22DROPS Design svaraði:
Dag Elke,
Aan het begin van de toer haak je 3 lossen welke a.h.w. staan voor 1 stokje, dus het eerste stokje wordt vervangen door 3 lossen. Je haakt het werk heen en weer, dus op de tweede toer lees je de teltekening terug van links naar rechts en haak je op het einde 1 stokje in de 3e losse van de 3 lossen. (Op het begin dus steeds 3 lossen en op het einde steeds een stokje in de derde losse van de 3 lossen.)
27.04.2024 - 09:08
Annika B skrifaði:
Hej ! Har svårt att förstå halskants diagrammet behöver hjälp . kan ni hjälpa mig ?
06.03.2024 - 17:39
Nautical Melody#heavysnowfallsweater |
|||||||||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
||||||||||||||||||||||||
Hekluð peysa úr DROPS Melody. Stykkið er heklað neðan frá og upp með röndum og klauf í hliðum. Stærð XS - XXL.
DROPS 239-9 |
|||||||||||||||||||||||||
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- LOFTLYKKJA: Ef þú heklar yst á heklunálinni þá kemur loftlykkjan oft til með að verða of stíf. 1 loftlykkja á að vera álíka löng og breiddin á 1 fastalykkju/stuðull. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 til A.3. RENDUR FRAM- OG BAKSTYKKI: * 1 umferð með litnum ljós blár, 4-4-4-5-5-5 umferðir með litnum natur *, heklið frá *-* alls 3 sinnum á hæðina, endið með 1 umferð með litnum ljós blár. Síðan er heklað að loknu máli með litnum natur. RENDUR ERMI: * 1 umferð með litnum ljós blár, 4-4-4-5-5-5 umferðir með litnum natur *, heklið frá *-* alls 2 sinnum á hæðina, endið með 1 umferð með litnum ljós blár. Síðan er heklað að loknu máli með litnum natur. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er heklað fram og til baka í stykkjum, neðan frá og upp. Stykkin eru saumuð saman. Að lokum er heklaður kantur í kringum hálsmál. FRAMSTYKKI: Heklið 59-67-71-75-83-87 LOFTLYKKJA – sjá útskýringu að ofan, með heklunál 7 með litnum natur í DROPS Melody. Heklið 1 fastalykkju í 2. loftlykkju frá heklunálinni, síðan er hekluð 1 fastalykkja í hverja loftlykkju = 58-66-70-74-82-86 fastalykkjur og 1 loftlykkja. Næsta umferð er hekluð frá réttu eins og mynsturteikning A.1, þ.e.a.s. heklið A.1A í fyrstu fastalykkju, heklið A.1B þar til 1 fastalykkja er eftir, heklið A.1C í síðustu fastalykkju = 28-32-34-36-40-42 stuðlahópar + 1 stuðull í hvorri hlið. Næsta umferð er hekluð eins og mynsturteikning A.2, þ.e.a.s. A.2C í fyrsta stuðul, heklið A.2B þar til 1 stuðull er eftir, heklið A.2A í síðasta stuðul. Haldið svona áfram með mynstur – A.2 er endurtekið á hæðina. ATHUGIÐ HEKLFESTUNA! Þegar stykkið mælist 14-14-15-15-16-16 cm, heklið RENDUR FRAM- OG BAKSTYKKI – sjá útskýringu að ofan. Þegar rendur hafa verið heklaðar til loka, heklið með litnum natur að loka máli. Jafnframt er lykkjum fækkað fyrir handveg og hálsmáli eins og útskýrt er að neðan. HANDVEGUR: Þegar stykkið mælist 40-41-42-43-44-45 cm, fækkið lykkjum fyrir handveg í hvorri hlið þannig: Heklið 1 keðjulykkju í fyrsta stuðul í umferð, heklið 1 keðjulykkju í toppinn á fyrsta stuðlahóp, 3 loftlykkjur (= A.2A þar sem lykkjum er fækkað frá réttu/A.2C þar sem lykkjum er fækkað frá röngu), heklið A.2B þar til 1 stuðlahópur er eftir og 1 stuðull í lok umferðar, heklið A.2C (frá réttu) / A.2A (frá röngu) í stuðlahópinn, snúið. Heklið síðan fram og til baka eins og áður með 26-30-32-34-38-40 stuðlahópa og 1 stuðul í hvorri hlið. KANTUR Í HÁLSMÁLI: Þegar stykkið mælist ca 50-52-54-54-56-58 cm, heklið A.3 yfir fyrstu axlalykkjur frá réttu þannig: Heklið A.3A í fyrsta stuðul, heklið A.3B alls 7-9-10-10-12-13 sinnum, heklið A.3C = 9-11-12-12-14-15 stuðlahópa með 1 stuðul í hvorri hlið. Haldið svona áfram með A.3 fram og til baka. Þegar A.3 hefur verið heklað til loka á hæðina, heklið 7-9-10-10-12-13 stuðlahópa fram og til baka eins og áður með 1 stuðul í hvorri hlið þar til framstykkið mælist 58-60-62-64-66-68 cm frá uppfitjunarkanti. Klippið þráðinn og festið. Snúið stykkinu, byrjið í hlið frá röngu og heklið hina öxlina á sama hátt. BAKSTYKKI: Heklið bakstykkið alveg eins og framstykkið þar til stykkið mælist 55-57-59-61-63-65 cm. Byrjið frá réttu í hlið og heklið öxl þannig: Heklið A.2A í fyrsta stuðul, heklið A.3B alls 7-9-10-10-12-13 sinnum, heklið A.2C efst í næsta stuðlahóp, snúið. Heklið 7-9-10-10-12-13 stuðlahópa til baka með 1 stuðul í hvora hlið. Klippið þráðinn og festið. Bakstykkið mælist ca 58-60-62-64-66-68 cm frá uppfitjunarkanti. Snúið stykkinu, byrjið í hlið frá röngu og heklið hina öxlina á sama hátt. ERMI: Heklið 43-45-49-51-53-55 LOFTLYKKJUR – sjá útskýringu að ofan, með heklunál 7 með litnum natur. Heklið 1 fastalykkju í 2. loftlykkju frá heklunálinni, heklið síðan 1 fastalykkju í hverja loftlykkju = 42-44-48-50-52-54 fastalykkjur og 1 loftlykkja. Næsta umferð er hekluð eins og mynsturteikning A.1, þ.e.a.s. heklið A.1A í fyrstu fastalykkju, heklið A.1B þar til 1 fastalykkja er eftir, heklið A.1C í síðustu fastalykkju = 20-21-23-24-25-26 stuðlahópar + 1 stuðull í hvorri hlið. Næsta umferð er hekluð eins og mynsturteikning A.2, þ.e.a.s. heklið A.2C í fyrsta stuðul, heklið A.2B þar til 1 stuðull er eftir, heklið A.2A í síðasta stuðul. Haldið svona áfram með mynstur – A.2 er endurtekið á hæðina. Þegar stykkið mælist 22-19-19-15-13-12 cm, heklið RENDUR ERMI – sjá útskýringu að ofan. Þegar rendur hafa verið heklaðar til loka, heklið með litnum natur þar til ermin mælist 47-44-44-43-41-40 cm frá uppfitjunarkanti. Klippið þráðinn og festið. Heklið hina ermina á sama hátt. FRÁGANGUR: Saumið axlasauma kant í kant þannig að saumurinn verði flatur. Saumið hliðarsauma – byrjið efst við handveg og saumið kant í kant að byrjun á klauf neðst ca 20 til 22 cm í hvorri hlið. Saumið ermasauma saman, en skiljið eftir klauf ca 2 cm efst á ermi. Saumið ermakúpuna við handveg. Saumið klaufina efst á ermi við botninn á handvegi – sjá teikningu. KANTUR Í HÁLSMÁLI: Byrjið við annan axlasauminn, heklið 1 keðjulykkju með heklunál 7 með litnum natur, heklið 3 loftlykkjur (jafngilda 1 stuðli), heklið síðan ca 36-36-36-42-42-42 stuðlahópa jafnt yfir í kringum hálsmál – stillið e.t.v. fjölda stuðlahópa þannig að kanturinn í hálsmáli leggist fallega, endið umferð með 1 keðjulykkju í 3. loftlykkju í byrjun á umferð. Heklið 1 umferð til viðbótar með 1 stuðlahóp á milli hverra stuðlahópa frá fyrri umferð (umferðin byrjar með 3 loftlykkjum og endar með 1 keðjulykkju í 3. loftlykkju). Klippið þráðinn og festið. |
|||||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #heavysnowfallsweater eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 12 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
|||||||||||||||||||||||||
Skrifaðu athugasemd um DROPS 239-9
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.