Hvernig á að sauma saman hekluð stykki

Keywords: bolero, jakkapeysa, kantur, kjóll, skrímslahúfa, sokkar, taska, toppur, tátiljur, ömmuferningur,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við saumum saman hekluð stykki þar sem lykkjur hafa verið auknar út, þannig að kanturinn er «ójafn / hackig», eins og t.d. í hliðarsaumi á stykki. Saumið saman með smáu spori í ystu lykkjuna, í myndbandinu sýnum við 2 mismunandi aðferðir. Við notum garnið DROPS Cotton Merino í myndbandinu.
Þú finnur mynstur þar sem þessi aðferð er notuð með því að smella á myndirnar að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (2)

Rita GERUM wrote:

Bjr, vous m avez envoyé une vidéo montrant comment assembler une manche, ça je le sais, c est après pour l assembler après le devant et le dos du gilet qui me pose problème

12.03.2024 - 09:09

DROPS Design answered:

Bonjour Mme Gerum, est-ce que cette vidéo pourrait vous aider alors? Sinon n'hésitez pas à demander conseil à votre magasin, même par mail ou téléphone, on saura vous renseigner. Bon crochet!

13.03.2024 - 08:44

Birgitta wrote:

Thank you for a verry fine vidio. ❤

21.02.2024 - 20:37

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.