Michelle skrifaði:
Hej. Jeres opskrift og billeder passer ikke sammen. Ifølge opskriftet strikker man fra spidsen og op, men hvis man skal have I-cord kant langs med siderne, som det er vidst på billederne så skal man strikke fra toppen ned mod spidsen. Jeg kan se at andre også har spurgt om hvordan de kan få kanten som vidst på billederne, men de har kun fået ikke-svar. Så hvordan laver man et sjal magen til det på jeres billeder med I-cord kanten langs 2 sider af sjalet/trekanten (hen over spidsen)?
02.12.2023 - 20:58DROPS Design svaraði:
Hei Michelle. Ser på din kommentar ovenfor at du fant ut av det selv. Så bra, håper du fikk strikket litt i helgen da. mvh DROPS Design
04.12.2023 - 09:40
Stephanie skrifaði:
Hallo, meine Arbeit rollt sich leider komplett zusammen... Kann ich etwas beachten, damit das nicht passiert? Viele Grüße und Danke für die tolle Anleitung!
01.12.2023 - 16:29DROPS Design svaraði:
Liebe Stephanie, Sie können das Tuch mit Stecknadeln auf einer geeigneten Unterlage spannen, anfeuchten (z.B. mit einer Sprühflasche für Blumen) und trocknen lassen, danach entfernen Sie die Stecknadeln, dann sollte sich der Rand nicht mehr rollen.
04.12.2023 - 07:34
Sylwi Swensen skrifaði:
Oppskrift 234-49. Bruker jeg ØKETIPS 1 frem til et vist antall pinner? Og… under ØKETIPS 2 står det :Alle økninger gjøres fra retten. I oppskriften , under 2: pinne (vrangen): Øk en maske i første maske, hva er korrekt?
29.11.2023 - 11:24DROPS Design svaraði:
Hej Sylwi, ØKETIP 1 er økningerne i hver side af sjalet. ØKETIPS 2 er økningerne midt på sjalet :)
29.11.2023 - 11:47
Marie skrifaði:
Hvordan skal udtagningerne fra vrangsiden inden aflukningen strikkes? Skal lænken samles op og strikkes vrang? Skal der strikkes vrang i forreste hhv. bageste maskebue som udtagningstip 1 blot med vrangmasker? Eller noget helt tredje? Jeg savner forklaring i opskriften og en video.
28.07.2023 - 21:47DROPS Design svaraði:
Hej Marie, tag ud ved at strikke 2 masker (vrang fra vrangen) i hver maske som udtagningstips 1 :)
07.08.2023 - 10:44
Kari skrifaði:
Hei! Hvordan anbefaler dere å behandle sjalet når det er ferdig strikket? Vaske det/dampe det etc. :)
27.02.2023 - 23:44
Birgit skrifaði:
Die Anleitung entspricht nicht dem lachsfarbenen Tuch. Dieses Tuch wird glatt rechts gestrickt, somit stimmen die Angaben der Rückreihen nicht. Dazu habe ich kurz eine Frage: wie wurde am Rand auf der Rückseite zugenommen? Die Maschen werden in diesem Fall ja links gestrickt. Irgendwie sieht der Rand bei mir unordentlich aus. Der Rand des Tuches sieht auf dem Bild anders aus, eher nach einem Muster.
17.02.2023 - 13:42DROPS Design svaraði:
Liebe Birgit, das Tuch wird glatt rechts gestrickt, und die Zunahmen werden genauso bei den Hin- sowie bein den Rückreihen, bzw wie in diesem Video gestrickt -unser Design-Team hat das gerade bestätigt, so wurde das Tuch gestrickt. Viel Spaß beim stricken!
17.02.2023 - 16:13
Kaisa skrifaði:
How does the increase in the beginning and end of the second row work? Should I knit 1 purl stitch in the front and 1 purl stitch from the back loop of the same stitch? My edge is looking nothing like the picture
15.02.2023 - 15:34DROPS Design svaraði:
Dear Kaisa, you need to knit 1, and then knit 1 both in the front and back loops of the same stitch. You can also check this video: https://www.garnstudio.com/video.php?id=8&lang=en. Happy knitting!
16.02.2023 - 23:08
Frida skrifaði:
Hvordan strikker man i-cord rundt resten av sjalet annet enn der man feller av? Man feller jo bare av i toppen av sjalet?
09.02.2023 - 12:46DROPS Design svaraði:
Hej Frida, i og med sjalet strikkes ovenfra og ned, så får du i-cord langs med hele langsiden som du ser nederst på sjalet på billedet :)
10.02.2023 - 11:39
Elisabeth Opland skrifaði:
Hvordan lages denne kanten rundt hele sjalet?
25.01.2023 - 00:30DROPS Design svaraði:
Hei Elisabeth, Kanten er lagd med I-cord avfelling, som er beskrevet på bunnen av oppskriften. God fornøyelse!
26.01.2023 - 06:53
Elisabeth Opland skrifaði:
Hei Hvordan lages denne kanten rundt hele sjalet?
25.01.2023 - 00:29
Spanish Rose#spanishroseshawl |
|
![]() |
![]() |
Prjónað sjal úr DROPS Merino Extra Fine. Stykkið er prjónað ofan frá og niður í sléttprjóni með I-cord kanti.
DROPS 234-49 |
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- ÚTAUKNING-1 (á við í hvorri hlið á sjali): Prjónið 1 lykkju slétt framan í og aftan í sömu lykkju (1 lykkja fleiri). ÚTAUKNING-2 (mitt í sjali): Öll útaukning er gerð frá réttu! Aukið út með því að slá 1 sinni uppá prjóninn hvoru megin við lykkju með prjónamerki (2 lykkjur fleiri). Uppslátturinn er prjónaður þannig – frá röngu: Á UNDAN LYKKJU MEÐ PRJÓNAMERKI: Prjónið uppsláttinn brugðið í aftari lykkjubogann. Það eiga ekki að myndast göt. Á EFTIR LYKKJU MEÐ PRJÓNAMERKI: Lyftið uppslættinum af vinstra prjóni og setjið til baka yfir á vinstri prjón, nema í gagnstæða átt (stingið vinstri prjóni inn aftan í lykkjuna þegar hún er sett til baka á prjóninn). Prjónið uppsláttinn brugðið í fremri lykkjubogann. Það eiga ekki að myndast göt. Prjónið síðan útauknar lykkjur í sléttprjóni. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- SJAL - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka á hringprjóna, ofan frá og niður og fellt er af með I-cord kanti. SJAL: Fitjið upp 5 lykkjur á hringprjón 4,5 með DROPS Merino Extra Fine. Setjið 1 prjónamerki í miðju lykkju í umferð. Prjónið þannig: UMFERÐ 1 (rétta): Aukið út um 1 lykkju í fyrstu lykkju – sjá ÚTAUKNING-1, prjónið sléttprjón fram að lykkju með prjónamerki í, aukið út 1 lykkju hvoru megin við lykkju með prjónamerki í – sjá ÚTAUKNING-2, prjónið sléttprjón þar til 1 lykkja er eftir, aukið út um 1 lykkju í síðustu lykkju – sjá ÚTAUKNING-1. UMFERÐ 2 (ranga): Aukið út um 1 lykkju í fyrstu lykkju, prjónið sléttprjón þar til 1 lykkja er eftir (munið eftir ÚTAUKNING-2 hvernig uppslátturinn mitt í sjali er prjónaður frá röngu), aukið út um 1 lykkju í síðustu lykkju. Endurtakið umferð 1 og 2. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Prjónið þar til stykkið mælist 29 cm meðfram miðjulykkju, endið eftir umferð frá réttu. Stykkið mælist nú ca 24 cm mælt meðfram prjónstefnu og það eru ca 195 lykkjur í umferð. Prjónið 1 umferð brugðið frá röngu þar sem aukið er út um 30 lykkjur jafnt yfir (aukið út um 15 lykkjur jafnt yfir hvoru megin við miðjulykkju) = ca 225 lykkjur í umferð. Fellið af með I-cord eins og útskýrt er að neðan. I-CORD AFFELLING: Mikilvæt er að fella laust af í kantinum, þannig að sjalið fái fallegt form og falli vel. Passið uppá að prjóna laust, en með jöfnum lykkjum. Prjónið og fækkið lykkjum þannig: * Prjónið 2 lykkjur slétt, næstu 2 lykkjur eru prjónaðar snúnar slétt saman. Færið síðan til baka 3 lykkjurnar af hægri prjóni yfir á vinstri prjón (í sömu röð og þær eru í) *, prjónið frá *-* þar til allar lykkjur á vinstra prjóni hafa verið felldar af og það eru 3 lykkjur á hægri prjóni. Færið þessar 3 lykkjur yfir á vinstri prjón og fellið af. Klippið þráðinn og festið. |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #spanishroseshawl eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 14 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 234-49
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.